Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, sunnudaginn 23. desember 1951. 293. blaif GLEÐILEG JÓL! Raftœkjaverksmiðjan h.f., Hafnarfirði. GLEÐILEG JOL! Veiðimaðurinn, Lækjartorgi. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Manchester. GLEÐILEG JÓL! Efnalaugin Glœsir, GLEÐILEG JÓL! VerzlUnin Gimli, Laugaveg 1. GLEÐILEG JÓL! Lúllabúð, Hverfisgötu 61. GLEÐILEG JOL! Verzlun Axels Sigurgeirssonar. GLEÐILEG JOL! Verksmiðjan Sunna. GLEÐILEG JOL! - Verzlunin Brynja, Verzlunin Málmey j GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Hamborg. „Það fór enginn tómhentur . . . (Framhald af 3. siða', um miðjan júní þegar ég kom. Ég vissi svo sem að það mundi ekki á góðu von. Þó hafði ekki orðið fellir. Ég spurði einksis á Víkinni, en flýtti mér heim. Allt var að gróa og grænka. Hlýinda gola bar til mín angan af fjall drapanum. Fuglinn var að setjast, sumarið var að koma. Gatan rauk undan hesthóf- unum. Ég var fegin að vera að koma heim. En hvað var þetta? Hvar var gamla heyið mitt? Ég reið að heystæðinu, það var svo sópað og skafið að það sást ekkert einasta strá. Ég beið ekki boðanna. Ég snaraðist inn í bæinn. Snjólaug var í eldhúsi eins og ég vissi, ég gaf mér ekki tíma til að ! l heilsa, spurði bara: Jæja, kerling mín, hvar er heyið mitt — stóra heyið sem ég skildi við hérna á hólnum og baö þig að varðveitá. Hún sneri sér við, brosti til mín og sagði: Nú, þú ert þá kominn — loksins. — Já, en heyið stóra, heyið, hvaö er orðiö af því? Henni brá ekki neitt — ekki lifandi vitund. Hún fór aö renna upp á könnuna og' sagði eins og hún væri að tala viö sjálfa sig um einskis verð- an hlut, Já, heyið — jú, þaö er komið til bágstaddra manna í Reykjahverfi, Aðal- dal, Reykjadal, Kinn og Húsa vík, Já, og eitthvaö á Tjörnes- ; ið, jú, það fór víst eitthvað þangað lika En nú er ölln borgið fyrst batinn kom, svo er guði fyrir að" þakka. — Meira sagöi hún ekki, hún Snjólaug. — Hvað sagðir þú við öllu þessu skaut nafni minn inn í, dálítið kýminn og gaf mér hornauga. Til bágstaddra! Til aum- ustu ræflanna! Guö almátt- ugur fyrirgefi þér Snjólaug — ef hann þá getur. — Hún brosti til mín, þessu umburðarlyndis brosi sínu og sagði: Viltu ekki fá þér kaffi- sopa? ég held þú sért orðinn þurfinn fyrir hressingu, ég var að enda við að renna upp á könnuna. Ég sagði: Jæja, kerling! Þú villt ekkert um þetta tala, þér þykir það líklega ekki þess vert, en það skalt þú vita að þú berð ábyrgðina á þessu al- ein. Hún stóð við eldhúsbekk- inn og ég sá ekki að hún kiknaði vitund; mér fannst hún vera ennþá stærri en ég (Framhald á 8. síðu.) GLEÐILEG JÓL! Bókabúð Æskunnar. GLEÐILEG JÓL! Byggingafélagið Brú h.f. GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjan Merkúr. GLEÐILEG JÓL! H.f. Hamar. GLEÐILEG JOL! Sig. Þ. Skjaldberg. GLEÐILEG JOL! Blómaverzlunin Flóra. GLEÐILEG JOL! Brœðurnir Ormsson. GLEÐILEG JÓL! Vátryggingarskrifstofa Sigftisar Sighvatssonar. GLEÐILEG JÓL! OUuverzlun íslands h.f. GLEÐILEG JÓL! Soffíubúð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.