Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.02.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, föstudaginn 15. febrúar 1952. 37. blað. Pétur Sigurðsson, erindreki: Orðið er frjálst Kjötkatlar Egyptalands jpr — - • — 'V: 'r. *-'WSmSS Oft þegar ég les eða heyri svonefnda „gamla“ guðfræði. alla þessa hlakkandi dóma Það sem færa má nýju guð- manna yfir aldamótabjart- fræðinni til syndar er þetta, sýninni eða aldamótaguð- að hún fóðraði börn sín ekki fræðinni, sem oftast er nefnd rétt. Hún gaf þeim ljúffenga, nýja guðfræðin, þá koma mér en ekki að sama skapi hald- í hug orð skáldsins: góða fæðu. Þau þjáðust því af ^ A . ivanfóðrun. Hún gleymdi því „Hve megtugur truboði mein- um of> að >>ritning er hljóm_ ... semd og he , laus hol 0g úauð ef hjartað ó, mannleg hormung, hve fer les ekki { málið,. eins og þei það ve , siCáldiö orðar það, og í Ijóði . að kugarans fótum að Junga skáidsins, Jóhanns G.1 rjupa. SigUrðss0nar, svarar hjartað Ég fæ ekki skilið, hvers huganum: „Vit, að þú mér vegna þarf að syngja ein- veitir bana, viljirðu mig frá hvern líksöng yfir aldamóta- henni toga, annars skal ég yl bjartsýninni, trú manna á ei- Þér færa, eld, sem brennur lífa framför, vaxandi menn-! skærum loga.“ ingarþroska,bætt kjör manna, I Þab er þessi eldur hjartn- jafnrétti, frelsi og fagurt anna, þessi „heiti blær, sem mannlíf. Að vísu brugðust! til hjartans nær,“ sem þarf mönnum þessar vonir í bráð, ja® ioSa anda í allri há- en halda menn í fullri al-|ieitri træði, allri guðfræöi, nýrri eða gamalli, ef hjartað á ekki að hrópa: „Vit, að þú mér veitir bana.“ Guðfræðin má ekki vera aðeins björt, ekki í nýjum fötum eingöngu. Hún verður að vera hlý, hún verður að vera evangelisk,' engu síður en frjálslynd. Það getur verið hrífandi að klifra upp á fjallstindinn og njóta' óviðjafnanlfsgrar útsýninn- ar, en hver vill standa þar í næðingnum um aldur og ævi? Vilja ekki allir heldur búa í hlýju og skjóli dalanna? Þessu má engin fræðimennska gleyma. Hún má aldrei gleyma hjarta mannssálarinnar. — Hafi nýju guðfræðinni orðið þetta á, þá er hún búin að átta sig á því og bæta ráð sitt að mestu leyti í þeim efn um. Hún á því enga fordæm- ingu skilið. Hafa menn gleymt frásögn inni um brottför ísraels- manna af Egyptalandi? Voru það ekki bjartsýnir og von- glaðir menn, sem lögðu upp í þá för, og var ekki drottinn sjálfur förunautur þeirra? En hvernig fór? Náði ekki böl- sýnin tökum á þessum lýð, þegar eyðimerkurhrakningur inn kreppti að? Vildu þeir þá ekki hverfa aftur til hins „gamla“, hverfa aftur til kjötkatla Egyptalands, heim , . . „ , , í fjötra þrældómsins? Svo ekkusonurhennar getur feng mektugur trúboði er mein_ ið aftur fulla heilsu og iatiö semd og helj að hann fær alla hennar glæsilegu drauma oft snúið monnum frá frels_ umhannrætast J ishugsjóninni heim í fyrri ÍL!L^"f!Sr ,um:^ alda þröngsýni og kúgun. Á þrengingatímum gerast menn halda, að allar vöru, að þær hafi brugðizt * mönnum um aldur og ævi? Annað mál er það, að bjart- sýnismenn aldamótanna kunna að hafa reiknað dæm- ið skakkt .Mönnum var kennt að treysta um of á skynsemina og meðfæddan I góðleik mannsins, en hin and legu og trúarlegu öfl, sem bezt höfðu gefist við uppeldi kynslóðanna, voru of lítils metin. Menn hafa því rekið sig á það, að vonalönd alda- mótabjartsýninnar muni ekki rísa úr tímans sjó, nema að meiri alúð sé lögð við „brjóstsins innstu rödd,“ en þá var gert ráð fyrir. En all- ir dauðadómar manna yfir aldamótabj artsýninni eru ó- réttmætir. Hana má átelja fyrir ágalla, en alls ekki for- dæma. Trú þeirrar bjartsýni á framtíð mannkynsins, og á getu og ágæti mannsins, mun reynast rétt, þegar gerninga- veðri illvættanna slotar, og menn taka að ákalla guð sinn á ný, eins og börn móður. Ef kona á son, sem hún ger ir sér miklar og glæsilegar vonir um, en sonur hennar veikist af tæringu og er sjúklingur árum saman, er þá veiki hans sönnun þess, að vonir hennar hafi verið reist- ar á fölskum grundvelli? Alls aldamótabjartsýnin á eftir að fá aftur fulla heilsu, og b«lsÁn‘jr° að allar hennar glæsilegu ’ vonir eiga eftir að rætast. Og ég er eins sannfærður um það, eftir allnáin kynni af „gamalli" guðfræði og jafn- þeirra fyrri björtu vonir hafi verið blekkingar einar. Voru vonir ísraelsmanna, er lögðu upp frá Egyptalandi, falskar vonir? Ónei. Hvers vegna skyldu hinar glæsilegu vonir manna um aldamótin hafa veriö á sandi reistar, þótt menning þjóðanna hafi sýkst um stund, hörmungar dunið yfir og byrgt mörgum sýn inn í fyrirheitna landið Ég óska ekki eftir deilum um þetta spjall mitt, þótt ég geti ekki stillt mig um að láta þessa rödd heyrast, því að svo hátt ber nú á hinum, og ég bið menn að misskilja mig ekki. Þegar ég i þessum línum hefi talið alla for- dæmingu á aldamótabjart- sýninni og nýju guðfræöinni óréttmæta, þá er það ekki skoðun mín að eitthvert bjart sýnisglamur og frjálslyndis- hopp og hí sé neitt bjargráð þjáöu mannkyni. Ég trúi því, að evangeliskur trúarhiti, hjartagróin guðshyggja og fullkomin ræktarsemi við trúariðkun, bænalíf og and- legan þroska, verði að vera lífæð allrar bjartsýni og trú- ar á eilífa framför og bjarta menningu, og einnig allt frjálslyndi i trúmálum. Hinn „heiti blær“ þarf að fara saman með birtu vorsins, ef vel á að vora. En skortur á hinum heita blæ þarf þó ekki að fordæma sjálfa birtuna. Sjúkdómur menningarinnar og hörmuleg gönuskeið þjóða, sannar alls ekki að bjartsýni og frj álslyndi aldamótanna hafi verið falsvonir. Þá sungu menn: „Sem morgunblær um löndin frelsið fer“. Þetta var satt og rétt, en oft dregur ský fyrir sólu, og svo fór í það skiptið, en aftur mun heið- ríkjuhiminn Ijóma yfir ljós- elskum mannannabörnum. Hamingjan góða forði okk- ur frá öllu afturhvarfi að mið aldahugsunarhætti og úrelt- um fræðum, jafnvel þótt þau heiti guðfræði. Heimurinn er búinn að kveljast nóg fyrr og síðar í hinum þrönga stakk réttlínutrúar, kirkjulegri og pólitískri, þótt ekki sé hann hnepptur að sálum manna á ný. Upp mun stytta nú eins og oft áður, eftir illviðrið, þótt margt kunni áður að fara for görðum, og aftur munu menn syngja sína fagnaöar- og sig ursöngva í trú á eilífa fram- för og guðríki á jörðu. Einar Jónsson, Skúlagötu 70 í Reykjavík, hefir orðið: „Starkaður minn! Þar sem orðið er frjálst, leyfi ég mér að taka til máls en máske eru aðrir á undan, en það gerir ekkert til. Fyrir nokkrum dögum fékk ég Tímann til að lesa, eins og oft áður, og ég flýtti mér í baðstofu hornið, ef ske kynni að þar væru vísur. Jú, þær voru þar, og ekki af verri endanum, hringhendur eftir vin minn Gísla Ólafsson. Hann hefir gaman af að gera hringhendur og kann þar vel til verks. Hann er snillingur í meðferð ríms. Ég hef líka gaman af hringhendum, en er klaufi að búa þær til. En hvað um það. Ég byrjaði lesturinn, en þá versnaði sagan. Prentararnir og prófarkalesararnir hafa ekki rek ið púkann út áður en þeir byrj- uðu verk sitt, enda hefir hann verið stórvirkur á meðan þeir settu vísurnar, og skal ég nú leyfa mér að benda á verk púk- ans. Strax í fýrstu línu vantar r aftan við aftasta orðið. Þar á , auðvitað að vera brár, sem rím- ( ast við ár í 3. línu, og í 4. línu , vantar fremsta orðið, sem sýni lega á að vera nú, sem ríma 1 við n-stuðlana í hendingunni á ! undan. Annars verður það ekki rím. Þetta var nú fyrsta vísan. Þá er næst 5. vísan. Þar er , seinasta orðið í fjórðu hending unni vitleysa. Þar stendur bili, ( en á auðvitað að vera búi, sem rímar á móti snúi í annarri línu, enda er þetta gamall máls háttur, sem við hljótum að kann ast við (oft er hart i búi). Þá er það næst áttunda vísan. Annað orð í fyrstu hendingu, sem er miðrímsorð hefir orðiö limir. Það rímast ékki við orðin fyrir neðan, en á að sjálfsögðu að vera linnir, enda ber efnið það með sér. Nú bið ég þig, húsbóndi góður, að leiðrétta þetta púka-verk, bæði vegna lesandanna og ekki sízt vegna Gísla míns. Ég veit að honum leiðist að sjá þessa galla á vísum sínum. Þú bara berð saman handritið og þessar leiðréttingar mínar, og sérð, hvort ég hef ekki lög að mæla. Að endingu skal ég skrifa vís- urnar eins og þær verða, þegar ég hef leiðrétt prentvillurnar og eru þær þá svona: Aldrei flýja bros um brár, böls þó drýgi kulið. {Þettað nýja náðar ár, j nú er skýjum hulið. Enn er bjart um okkar störf, 1 öfugt margt þó snúi. Ei er kvartað umfram þörf, en oft er hart í búi. Skuggans linnir langri þraut, léttast finnum sporið, bezta vinning ber í skaut, bjartsýnin og vorið. Svo kveð ég ykkur með ósk um meira af vísum í baðstof- ! unni“. j Ég- þakka Einari leiðrétting- 1 arnar, sem munu vera réttar. Jafnframt bið ég Gísla afsökun ar á villunum og vonast til þess, að hann líti fljótlega inn til okkar aftur, þótt svona slysa- lega hafi tiltekizt í þetta sinn. I Starkaður. Skuuiamóti^ j (Framhald af 3. síðu.) vel ýmsum heittrúarstefnum 4. Finn Hodt Noreg 43,4 sérflokkanna, að þetta, sem 5. Aoki, Japan - 43,7 menn stöðugt eru að skamma 6. Parkkinen Finnland 43,9 sem „nýja“ guðfræði, á líka' Stig: Noregur 42. Hinar þjóð- eftir að reynast rétt að mestu irnar 36. leyti, þegar hörmungunum' linnir og menn þora að skríða 5000 m. út úr því þröngsýnistrúarhýði, 1. Kees Broekmann Holl. 8:11,0 sem hræðsla oftast rekur 2. P. Lammio Finnlandi 8:17,3 menn inn í, eða þeir eru rekn 3. Kornel Pajor Svíþjóð 8:22,8 ir inn í af vissum mönnum, 4. Wiggo Hansen Noregi 8:24,3 sem ævinlega kunna að hag- 5. Yngvar Karlsen Noregi 8:25,0 nýta sér hörmungatímabilin 6. Huiskes Hollandi 8:25,9 til þess, að hræða fólk með refsidómahrellingum og Stig: Noregur 35. Aðrar þj. 43. Tími Broekmanns er sá næst hneppa það aftur í þær rétt- t bezti í heimi, aðeins Hjalmar línukvíar, sem upplýsing og hefir náð betri tíma. framfaratímabilin jafnan brjóta utan af sálum manna Það sem menn kalla „nýja“ \ þessi: guðfræði, er sannarlega ekki síður í samræmi við heilbrigða skynsemi og hina beztu þekk- ingu manna, heldur en hin Seinni daginn urðu úrslit 1500 m. 1. Van der Voort Hollandi 2:18,9 2. Ivar Martinsen Noregi 2:19,2 3. Roald Aas Noregi 2:19,4 4. Hroar Elvesen Noregi 2:19,9 5. Parkkinen Finnlandi 2:19,9 6. Nic Stene Noregi 2:20,4 Stig: Noregur 50,5. Aðrar þjóö ir 44,5. 10000 m. 1. Iljalmar Andersen N. 16:33,6 (Nýt heimsmet). 2. Kees Broekmann Holl. 16:56,3 3. Lammio Finnlandi 17:01,1 4. Kornel Pajor Svíþjóð 17:10,1 5. Anton Huiskes Holl. 17:18,9 6. Wiggo Hansen Noregi 17:26,4 Stig: Noregur 24. Aðrar þj. 31. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hrauntcig 14. — Sími 7236 Happjrœtti TífnahJ Það er samdóma álit að sjaldan hafi verið stofnað til jafn vandaðs happdrættis 30 úrvalsvinningar Verðgildi 80 000 kr. Verð miðans AÐEINS 10 kr. Dregið 1. marz v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v I I I I I ■ I V.VJ Árnesisigar! Nú er sérhver aö verða síðastur, sem ekki hefir keypt í sér miða í HAPPDRÆTTI TÍMANS. í Þeim, er eigi hafa enn tryggt sér miða, skal bent á, i|| að snúa sér þegar til skrifstofu Kaupfélags Árnesinga, \\ Selfossi, sem sendir yður miðana um hæl. £ Drefjið 1. marz. Drœtti ehhi frestað! í í 3« ■’.WAV.V.V.V.V.'.W.WW.V.V.VAW.V.V.V.W/.V.W Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.