Tíminn - 17.06.1953, Page 21

Tíminn - 17.06.1953, Page 21
AUKABLAÐ TÍMINN 21 ar, er hún raknaði við úr þræl- dómsmókinu. Um hana voru rit- aðar heilar bækur; allir sáu, að hún þurfti verulegra umbóta við. Þá hafði verzlunin um lang- an aldur verið háð hörðu og ranglátu skipulagi, er kúgaði alla landsmenn jafnt. Nú álitu menn, að nóg væri að nema burtu þetta skipulag (einokun- ina), sem allir sáu að var rang- látt. Þá trúðu menn því, að frels- ið eitt væri nóg til að færa allt í gott lag, að allskonar framfar- ir kæmu af sjálfu sér með frjálsri samkeppni í verzlun og viðskipt- um.1) Þessu varð líka fram- gengt, eins og sjálfsagt var. En hvernig fór? Framfarirnar urðu litlar, en í þeirra stað kom i ljós nýtt afl, litlu affarabetra en hið gamla skipulag, ef því hefði ver- ið sanngjarnlega beitt. Og þetta nýja afl, þessi ávöxtur skipu- lagslausrar samkeppni, það er hið mikið umrædda aúðvald. Kaupmennirnir — þessir at- vinnurekendur með auð í hönd- um, en engu skipulagi háðir — urðu brátt ofjarlar vorir og kúg- úðu alþýðu nær þvi eins hart og hið gamla skipulag. Þá greip al- þýða aftur til skipulagsins. Hún stofnaði verzlunarfélög til að reisa rönd við valdi kaupmennsk unnar, og henni varð talsvert á- gengt, þótt skipulag verzlunar- félaganna væri lauslegt og næði of skammt, enda hafa þau ekki náð háum aldri. En menn urðu djarfari með tímanum, er nokk- uð ávanst, og alþýðu lærðist að nota félagsskapinn. Ávöxturinn af þessum tilraunum og viðleitni að koma skipulagi á viðskiptin er kaupfélagsskapurinn, sem langlengst gengur í skipulags- áttina, og jafnframt hefir haft meiri áhrif á hugi manna og kjör, en nokkuð annað, sem reynt hefir verið til umbóta á högum almennings. Það er nú líka fyllilega komið í ljós, að ——---------- i) Þetta cr hú raunar sama sem kenn- ingar anarkista, þeir vilja líka nenta burtu skipulagið. sá er aðeins munurinn, að þeir vilja alstaðar og í ollu nema það í burtu. Ó, ættarland, með tóna og töfrafrið og tignarsvip um jökulkrýnda brá, með fífilskraut og fjóluaugun bld og fossa og œgis brimaþungan nið. Hvert hugarfrœ, hver hjartans von og þrá, er helgum taugum knýtt i faðmi þér. Og allar til þín æðar lífs mins sld, i dst og þökk þér lofsöng mínn ég ber. Ó, œttarland, með söng i svanahlið og sólufáðan himinfjalla geim, hvar mundi jörðin bjóöa betri heim og bllðar kveöa vinarljóðin þýö. Þó stœrri borgir, fyllri og lengri fljót og frjörri akrar skreyti önnur lönd, hér þekkti andinn œttar sinnar mót og aðeins hér beið draumsins gullna strönd. Ó, ættarland með móðurbrosin mœr og minninganna töfraorð d vör, þin blessun, frelsi, björg og sœldarkjör sé börnum þinum alltaf hjarta nœr. Þln orðmennt glœst um aldaraðir skein og arfinn dýrsta kynslóð hverri bar. Svo sindri œ þin sigurstjarna hrein i sögn og óði, vitt um strönd og mar. Ó, œttarland, þín örlög hyljast reyk, því ógn og dul vorn spinna jarðllfsþrdð. En megi gæfan geyma allt þitt ráð og glötun verja i hverjum trylldar leik. Því treystum heit, þó megnað fdum fátt, um framtið þina að standa réttar vörð. Og blessum hvern, sem liuga og handar mátt þcr helga nam i allri lífsins gjörð. K nútur Þörsteinssoii frá Úlfsstöðum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.