Tíminn - 17.06.1953, Page 29
mm_________________________
meiri og meiri áhrif í viðskipta-
lífinu og stuðla hægt en örugg-
lega að breyttum þjóðfélags-
háttum. En einn meginkostur
st^fhurfnaf eí iá, aþ* hún er ekki
til órð'in sem éin állsherj ár úr-
lausn í höfði eins manns, sem
heldur sig hafa leyst öll mann-
leg vandamál með því að ætla
sér að steypa öll mannleg samfé-
lög í sömu fyrirfram ákveðnu
mótin, heldur grundvallast það
á réttlátum og heilbrigðum
starfsreglum, sem samvinunfé-
lögin fara eftir og eru þess eðl-
is, að framkvæmd þeirra hlýtur
smátt og smátt að hafa bætandi
áhrif á þeim sviðum þjóðfé-
lagsins, sem hún nær til, og loks
á ália þjöðfélagsbyggingúna
með áframhaldandi framsókn
samvinnustarfsins inn á öll svið
viðskipta- og efnahagsmála.
Annars minna þessi atriði á
hinn ágæta kafla Anders Örne
um „Umsköpun mannfélagsins“
i bók hans „Cooperative Ideals
and Problems". Þar bendir hann
á, að flestir, ef ekki allir um-
bóta- og draumsæismenn hafi
látið sig dreyma um nýtt og
betra þjóðskipulag. Svo var um
Fourier, Owen, King, Vefarana,
Marx og urmul annara hug-
sjóna- og draumsæismanna, sem
vildu fara ýmsar leiðir til þess
að ná hinu setta marki: betra
þjóðfélagi. En aðeins fáir þeirra
voru á réttri ieið.
Örne bendir réttilega á, að það
eitt að gera byltingu, breyta
lögum og s'tjörnarskrá, drepa
keisara og gera kaupmenn að ör-
eigum, en upphefja byltinga-
menn til valda, segja svo að nú
höfum við nýtt og betra þjóðfé-
lag, Sé mesta blekking og geti
ekki falið í sér varanlega betra
og auðugra líf fyrir fólkið nema
því aðeins, að þess sé jafnan
gætt, að við þessar breytingar
stöðvist hvorki framleiðsluhjól-
ið né heldur dragi úr ferð sinni,
því af slíku mundi leiða lélegri
kjör fólksins.
„Öll sagan sannar“, segir Örne,
„að samdráttur framleiðslunn-
ar kemur. fyrst og fremst niður
TÍHIHN
-------------t-—----------------
á fjöldanum.
„Ef við hugsum málið til enda,
þá hljótum við að komast að
þeirri niðurstöðu, að þeir nýju
; félágshættir, sem upp eru tekn-
ir' í þvi augnamiði, að fjöídmn
njóta betra lífs en á sér stað í
dag, þurfa að samanstanda af
bæði bœttu skipulagi og full-
nœgjandi hreyfiafli við fram-
leiðsluna í stað hagnaðarvonar-
innar, sem er hreyfiafl skipulags
nútímans . . .
„Samvinnuhreyfingin vinnur
vitandi vits að því að bæta
skipulag, dreifingu og fram-
leiðslu vara. Og á hinn bóginn
miðar hún að því að setja þjón-
ustu við neyzluþörf mannsins
sem hreyfiafl efnahagslífsins í
stað hagnaðarvonarinnar. Ár-
angur samvinnustarfsins vottar
greinilega farsæld þessarar að-
ferðar“.13)
Aukin framleiðsla — þjón-
ustu, en ekkí gróða-
sjónarmið.
Örne bendir hér á þá mikils-
verðu staðreynd, sem aldrei
verður of oft endurtekin (Gide
lét rétt aðeins skína í hana) að
undirstaða breytinga á þjóð-
skipulaginu, sem ættu að leiða
til betra og auðugra lífs fyrir
fólkið, þyrfti að vera bœtt fram-
leiðsluskipulag, sem mundi leiða
af sér meiri framleiðslu, þ. e.
fleiri föt, húsgögn og fæðuteg-
undir o. s. frv. (hin materialist-
iska hlið hugsjóna) og upprœt-
ingu gróðasjónarmiðsins í efna-
hagslífinu, þ. e. bætt vörudreif-
ing með því að láta neytenda-
sjónarmiðanna gæta í verzlun
og viðskiptum. Hver sú tilraun,
sem gerð verður til þess að
breyta þjóðskipulaginu, getur
ekki leitt til betra og auðugra
lífs fyrir fólkið nema því að-
eins, að hún geri þetta tvennt:
1. bæti framleiðsluskipulagið
og þar með framleiðsluafköstin,
2. uppræti gróðasjónarmiðin í
verzlun og viðskiptum og bæti
vörudreifinguna.
ls) Órne Cooperative Ideals and Prob-
lema.
Þetta verður aldrei nógsam-
lega undirstrikað.
Það er athyglisvert, að sam-
vinnustarfsemin byrjar einmitt
á þessum tveimur þýðingar-
mestu undirstöðuatriðum betra
þjóðskipulags. Innan rlkjandi
skipulags tekur hún þegar tíl
höndunum við uppbyggingu htiis
nýja og bœtta þjóðskipulags. Qjg.
gegn ríkjandi þjóðskipulagi notr
ar hún aðeins þess eigin voprl:
samkeppni og frelsi.
Þjóðskipulag samvinnu- *
manna.
Þjóðskipulag samvinnumanna,
sem segja má að sé lýðrœðis-
skipulagið með blönduðu hag-
kerfi, þar sem samvinunrekstur-
inn er mest áberandí, kemst því.
ekki á nema því aðeins, að sam-
vinnumenn hafi í frjálsri sam-
keppni sýht, að þeirra skipuiag
sé betra en núverandi skipulag.
Að þessu leyti er samvinnu-
hugsjónin sérstök. Allar aðrát
þjóðfélagshugsjónir beita fyrír
sig pólitísku valdi við að um-
breyta þjóðskipulaginu. Sam-
vinnuhugsjónin beiti yfirlettt
aðeins fyrir sig vopnum núver-
andi skipulags: frjálsri sam-
keppni. Sé samvinnuskipulagið
betra en skipulag keppinaut-
anna, hlýtur þaö að sigra, sé það
lakara, hlýtur það að tapa. Sam-
vinnustarfið um heim allan sið-
ustu 100 ár sannar stöðugt bet-
ur og betur kosti samvinnú-
skipúlagsins. Samvinnufélögin
leggja hægt en örugglega inn á
fleiri svið, ná stöðugt fleiri fé-
lagsmönnum meðal fleiri þjóða
og vöruveltan er alltaf að aukast.
Þetta gefur fyrirheit um, að
samvinnuskipulagið sé það
skipulag, sem koma muni, syo
framarlega sem félögin fá að
starfa frjáls og óháð og á jafn-
réttisgrundvelli við önnur
rekstursform eða kerfi.
Af þessu mætti álykta, að jafn-
vel þótt þeir kennimenn kæmu
aldrei fram, sem tækju skipu-
lega saman efni samvinnu-
starfsins og hugsjónarinnar og
flokki það og móti sem þjóðíé-