Tíminn - 11.04.1954, Side 1

Tíminn - 11.04.1954, Side 1
rtc~ Eltstjórl: Mrarlnn Þórarinaaon Útgefandi: FramsóknarflokJrurinn Skxifstofur I Edduhúö Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 3323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda 18. árgangur. Keykjavík, sunnudaginn 11. apríl 1934. 85. blað. Ótíð hamlar sjósókn, sjé- menn vongóðir um afla — ii-- ^ .. -• Siðasta vika var ógæftasöm hjá Faxaflóabátum og kom því lítíll afli á land. Þá sjaldan að bátar fóru á sjó hrepptu þeir hið versta veður og voru aflabrögðin eí'tir því. Almennt komust bátar aft- út af Skaga fiskuðu sæmtlega ur á sjó í fyrrinótt. Margir þegar tekið er tillit til að- fóru þá með stutta Unu en stæðna. Fengu þeir 4—8 lest- Keflavíkurbátar sem reru ir á bát í rcðrinum og voru stutt, aðeins um eina stund margir með stutta línu. ..... ...= Nokkuð var vart við sílis- göngu, en ekki var gerð gang skör að sílisöflun til beitu, þar sem ekki er rcið á sunnu : dögum og beitunnar ekki þörf fyrr en í nótt. Sjómenn eru annars von- góðir um afla, ef tíðarfar hamlar ekki sjósókn. Telja þeir mikinn fisk á miðunum og von um góða aflahrotu fram að páskum og að þeim afstöðnum, ef veður kyrrast. á árinu 1953 Jökulfell fljótt í ferðuni f síðustu ferð til Murm- ansk var Jökulfell mjög fljótt í förum. Flutti það full fermi af frosnum fiski þang að, eða tæpar þúsund lestir og tók löndunin rúman sól- arhring. Skipið fór frá Austf jörðurn þann 30. marz síðastl. og kom til baka 9. apríl, eða á tíunda degi frá brottför. Skipið kom til Norðfjarð- ar úr Murmanskförinni í fyrradag og er byrjað að lesta það á ný. Flytur það að þessu sinní fullfermi af fiski til Tékkóslóvakíu, sem skipað verður upp í Ham- borg. Skrautmunir og húsgögn frá Austurlöndum á sýniiigu m Kvenfélagið Hríngurinn efnir til sýningar á austurlenzk- um húsgögnum og listmunum um páskana, dagana 15.—19. april, í hátíðasal Menntaskólans til ágóða fyrir Barna- spítalasjóðinn. Nýlega var merkileg sýning austurlenzkra listmuna hald in í ÞjóÖminjasafninu, en þessi sýning verðúr ekki nema að litlu leyti á sama vett- vangi. Hér verður athyglinni einkum beint að hinum list- ræna iðnaði og handverki til heimilisprýði og klæðnaðar. Skyndihappdrætti. í sambandi við synmgu í dag verður skrifstofa Framsóknarflokksins í Eddu- húsinu opin kl. 2—5 aðallega vegna þeirra, sem þurfa að gera skil fyrir selda miða í húsbyggingarhappdrættinu. Er nauðsynlegt að menn herði 'nú söluna og geri skil hið Ifyrsta. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra flutti yfirlitsræðu á Alþingi í gær, þar sem hann gerði grein fyrir afkomu rík- issjóðs fyrir árið 1953. Varð afkoma ríkissjóðs mjög góð, eins og sjá má af ræðu fjár- málaráðherrans, sem birt t á 6. síðu blaðsins í dag. sína ætlar Hringurinn að efna til skyndihappdrættis og verður dregið í því þ. 10. maí næstkomandi, en daginn áð ur, sunnudaginn 9. maí, ætla félagskonur að hafa kaffisölu steikarofn), hárþurka, strau- járn og kökuspaði (ftalskt silf urplett). Málverkið eftir Jóhannes er á sýningu hans í Listvinasaln ui», sem verður opin til 18. apríl. | Dregið í happdrætti í gær Hánvetningar koma myndarl. héraðssjúkrahúsi Húnvetningar liafa mikinn hug á því að koma áfram bygg- ingu hins myndarlega héraðssjúkrahúss á Blönduósi, sagði Snorri Arnfinnsson, gestgjafi, er blaðamaður frá Tímanum hitti liann í gær og notaði tækifærið til að spyrja liann frétta að norðan. Sjúkrahúsið er hin vegleg- asta bygging og er þegar kom- íbúð handa lækni. Annað starfsfólk hefir allt góð her- in vel á veg. Húsið er komið bergi og lítil ejdunarstæði til upp og verður múrhúðun vænt að matbúa hressingu handa anlega lokið á miðju sumri En þá er enn mikið eftir, því að búa þarf sjúkrahúsið góð- um tækjum. Setja Húnvetn- ingar metnað sinn í að allur aðbúnaður þar verði svo sem bezt verður á kosið. Rúmt um 60 vistmenn. Byggingin er miðuð við þarfir framtíðarinnar og reynt að sjá starfsfólki jafnt sem sjúklingum o>g vistfólki fyrir sem beztum aðbúnaði. Þar verður rúmt um 60 vist- menn, sjúklinga og aldrað fólk, því að ætlunin er að þar verði einnig clliheimili. Með bví að þar séu ekki fleiri en 60 vistmenn verða rúm- góðar setustofur en öll verð- ur byggingin björt og rúm- góð. Auk herbergja fyrir sjúkl- Inga, aldrað fólk og líknarher bergi til læknisaðgerða verða íbúðir fyrir starfsfólk. Ráðs- Jkona fær litla íbúð til afnota og-eins verður í byggiagunui sér og gestum sínum, án þess (Framh. á 12. síðu). i Björgunarskútu- sjóður Breiðfirð- inga stofnaður Þorbjörn Jónsson og kona ^hans Svanhildur Jóhannsdótt jir, sem bæði eru Breiðfirðing : ar, en búsett í Reykjavík, hafa ' ákveðiö að mynda björgunar- skútusjóð Breiðfirðinga með 50 þús. kr. framlagi til að byrja með. Er hér myndarlega af stag farið, og ættu nú Breið firðingar og Snæfellingar að efla þennan sjóð t. d. með því að fiskiflotinn á Breiða- firði gæfi afla eins róðurs á hverri vertíð til sjóðsins. Verð ur þess þá ekki langt að bíða að sjóðurinn eflist svo, að unnt verði að ná því marki, að hugmyndin um björgunar skútu Breiðafjarðar verði annað og meira en hugmynd in ein. í gær var dregið í 4. fl. liapp drættis Háskólans. Dregi'ð var um 700 vinninga og 2 auka- vinninga, samtals að upphæð í Sjálfstæðishúsinu. Happ- 339.100 krónur. drættisvinningar verða: Mál Hæsti vinningurinn, 50 þús. verk eftir Kjarval, málverk kr. kom á fjórðungsmiða r.r. eftir Jóhannes Jóhannesson, 16.980, 10 þús. kr. vinningur þvottavél, flugfar til Ham- kom á nr. 24.254, sem líka er borgar, gólfteppi (indverskt), | fjórðungsmiði. 5 þús. kr. kom radering eftir Baron j á nr. 8.136 og er það líka f jórð ; (franskur), Broiler (rafmagns I ungsmiði. Happdrætti dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Neðri deild afgreiddi það á þrem fundum í gær til efri deildar. Húsaleigufrumvarpið hefir fengið venjul. þingmeðferð Viff 2. umr. liúsaleigufrv. í efri deild gerffi Gísli Jónsson nokkurt hark út af afgreiðslu málsins í heilbrigöis- og fé lagsmálanefnd. Sagði hann, að form. nefnd arinnar hefði beitt mikilli „partisan", neitað um þing- lega meðferð og meirihlutinn í nefndinni boðið að stöðva málið gegn því að annað þing mál yrði þá kyrrsett jafn- framt. Morgunblaðið hefir tvívegis sagt frá þesu í Gíslastil, og þykir því rétt að hiS sanna komi fram. i Hásaleigufrv. var iyrst riett sameiginlega á tveim lönguin fundum, og þá kvaddir til við tals fulltrúar frá Fasteigna— eigendafélagi Reykjavíkur og Leigjendafélaginu. Gerðu þeir glögga grein fyrir afstöðu sinni og svöruðu mörgum spurningum nefndarmanna um einstök atriði. Þegar hér var komið, þótti sýnt, að nefndarmenn gætu eigi orðiff á eitt sáttir iun af- (FrámH. á 12. sölu). Á nýafstöðnum aðalfundi fulltrúaráðs sjómannadagsins var samþykkt að fara þess á leit við ríkisstjórnina, að hún beitti sér fyrir því, að dvalar- heimili aldraöra sjómanna' yrði heimilað að stofna happ- j drætti til að afla tekna til aö standa straum af kostnaði við byggingarframkvæmdir við dvalarheimilið. | Ríkisstjórnin hefir orðið við beiðni fulltrúaráðsins með því að leggja þetta frumvarp fyr- ir Alþingi. Frumvarpið er svohljóð- ar.di. „Heimilt skal dvalarheimili aldraðra sjómanna að stofna liappdrætti um bifreiðir, báta og búnaðarvélar. Verð happdrættismiða skal ákveðið af ráðherra, að fengn um tillögum frá stjórn dval- arheimilis aldraöra sjómanna. Drættir í þessu happdrætti skulu fara fram opinberlega í Raykjavík. Dregið skal mán- aðarlega. Heimild þessi gildir í 10 ár frá því að lögin öðlast gildi. Öllum ágóða af happdrættinu skal varið til byggingar dval- arheimilis aldraðra sjómanna. Vinningar í bappdrætti þessu skulu undanþegnir hvers konar opinberum gjöld- um, öðrum en eignarskatti, á því ári, sem J»eir falla. L#g þessi ifflast þegar giMi. Ætla að koraa upp i Vest- fjarða Vestfröingafélagið hefir frá því það var stofnað haft á dagskrá að koma á fót byggðasafni Vestfjarða. Er nú ætlun félagsins að einbeita sér að því verkefni. Undirbúningur er þegar hafinn og safnað hefir verið fé í svo kallaða Vestfirðinga bók. Bókin er bundin í sel- skinn og hafa mörg hundruð Vestfirðingar þegar skráð nöfn sín í hana og skuldbund ið sig til að veita fé til byggðasafnsins. Vestfirðinga bókin liggur frammi á öllum skemmtunum Vestfirðingafé- lagsins. 1 Tillöguuppdráttur hefir ver» ið gerður að byggðasafninu og er hann eftir Guðmund Jónsson frá Mosdal. Guðmund ur er manna fróðastur um jgerð og bygg'ingarskipah vest ■ firzkra bæjarhúsa. I Sóknin í fjársöfnuninni fyr ir byggðasafnið hefst á mánu dasskvöldið meff spilakvölii í Oááfell#w. VestfirffmgaBiét verffur sv* síffar í r#r.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.