Tíminn - 11.04.1954, Síða 8

Tíminn - 11.04.1954, Síða 8
TIMINN, sunnudaginn 11. apríl 1954. 85. blað. MERCEDES BENZ VÖRUBIFREII MODEL L. 4500 Frá DAIMLER-BENZ verksmiðj unum getum viö út- vegað gegn leyfum 4—9 tonna Ðiesel vörubfla. Afgreiðslutími aðeins ein vika frá verksmiðju. Einkaumboð: RÆSIR h.f. Skúlagötu 59 Sími 82550 — REYXJAVIK. Saumavélar ‘ iijjSs stígnar handsnúwar (jcirÉcir (jíólcióon h.J. Sími 1506 Getraunaspá Mjög er erfitt að spá um leikina á 15. getraunaseðlin- i um, vegna þess, að flest lið- j anna leika bæði á föstudag og laugardag og síðan aftur á mánudag. Aöeins 2 af þeim liðum, sem á seðlinum eru, eiga frí á föstudag, þ. e. Wolv es og Huddersfield og má því búast við góðum árangri þeirra þó að þau lendi á móti góðum heimaliðum. Baráttan um efsta sætið er mjög hörð og tvísýn og stendur aðallega milli W. B. A. og Wolves; en einnig hefir Huddersfield nokkra möguleika. Það hefir því afar mikla þýðingu fyrir þau að sigra í þessum útileikj um, einkum þar eð W. B. A. er heima gegn Manch. City í þessari umferð. Þá er barátt- ) an ekki síður tvísýn um neðstu sætin. í vikunni tókst Liverpool að vinna Manch. City úti, en þeir hafa ekki unn ið leik að heiman í 14 mánuði. I Þetta bætti að vísu stöðu' þeirra, en mjög litlar líkur eru1 þó til að liðið komist hj á falli. j Annars eru 7—8 lið í fall-' hættu, þar á meðal Middles- ■ bro og Sunderland, en Sunder land er nú í talsverðri hættu, þrátt fyrir allar sínar stjörn- ur. Það hefir aldrei fallið nið- ur áður, og aldrei leikið nema í 1. deild. I Bolton—Blackpool 1 , Burnley—Huddersf. x (2) , Liverpool—Cardiff l(x2) Manch. U.-Portsmouth 1 Middlesbro—Sunderl. 1 Newcastle—Arsenal (1 x)2 Preston—Chelsea 1 Sheff. W.—Wolves (x)2 Fulham—Everton 1 Nottingh.—Blackburn 1 Plymouth—Brentford x Swansea—Bristol 1 Nú er rétti tíminn kominn að kaupa HAGLABYSSUR fyrir vorið. Einhleyptar haglabyssur frá kr. 585,00 og ennfremur mikið úrval af tvíhleyptum haglabyssum. HAGLASKOT kr. 35,00 pakkinn. HORNET-RIFFLAR fyrirliggjandi. „SAKO“ 222“ rifflar væntanlegir. FJÁRBYSSUR skotstærð 22, short, long og longrifle Einkaumboð á íslandi fyrir hina heimsþekktu byssu framleiðendur VICTOR SARASQUETA S. L., SPÁNI. Stærsta »g fjölbreyttasta úrval landsins. Goðaborg Freyjugötu 1. Sími 82080. «55555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555559 HJALLI Sími 6064 Z&L raftækjavinnustofa v\, Sogaveg 12 w Getum nú bætt við okkur raflögnum í nokkur hús, í austurhluta bæjarins. — Vönduð vinna, sanngjarnt verð og fyrsta flokks efni. Jörð til sölu Jörðin Þvottá í Álftafirði, Suður-Múlasýslu, fæst til kaups og ábúðar í vor. Áhöfn getur fylgt. — Upplýsingar gefa éigandi og ábúandi jarðarinnar, Guðmundur Eyjólfsson eða Stefán Guðmundsson, Framnesvegi 19. — Sími 82250. Aðalfimdnr sam- bands smásöluverzl. A aðalfundi sambands smá söluverzlana voru samþykkt- ar tillögur, er kváðu svo á, að tillit yrði tekið til þarfa kaupmanna, varðandi hent- uga sendiferðabila við næstu úthlutun bílaleyfa. Fundurinn beindi þeim til- mælum til milliþinganefnd- ar í skattamálum, að hún taki fullt tillit til þeirra sjón- armiða, er Fél. ísl. iðnrek- enda, Verzlunarráð íslands og. samband smásöluverzlana hafa lagt til við nefndina, að fylgt verði við endurskoðun skatta- og útsvarsmála varð- andi atvinnureksturinn. Ennfremur skoraði fundur- inn á Alþingi, að frumvarp um hlutafélög verði ekki sam þykkt á þessu þingi, helaur verði milliþinganefnd, sem íulltrúar atvinnulífsins eiga sæti í, falið að taka frum- varpið til ýtarlegrar endur- skoðunar. Formaður var kjörinn Krist ján Jónsson, í stað Jóns Helgasonar, er baðst undan endurkosningu. SOLGLERAUGU SÓLGLERAUGU Heildsölubirgðir: íslenzk-erlenda verzlunarfélagið haf. Garðastræti 2—4. Sími 5333. i Karlmannaskór Sérlega fallegir og vandaðar tegundir nýkomnar Pétur Andrésson Skóverzlun Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 amP€R XaflsgaU — VíSf*r%n Rafte!knin*»» ÞtagholtMtrætl S> Siml 81 55« i55«5S555555«55555555«55S5S555S55SS555555555$5555555SS5S3SS5555555«5««í« | Þáttnur kirkjunnar (Framhaid ar s. swu.) 1 stundu fegnastir, er þeir komast burt frá honum, af = því að smæð þeirra varð enn augljósari í nánd við Í hann. Heimili sitt hefir Jesús elskað héittj og sömu- | leiðis land sitt. Hann saknaði heimilisins, er hann fór í frá því (sbr. orð hans „mannssonurinn á hvergi höfði f sínu að að halla“),og eitt af því síðasta,sem hann gerði i i þessum heimi, var að sjá móður sinni farborða. Hann } grét yfir örlögum borgarinnar helgu. Hann skilur I bæði líkamlegar og andlegar þarfir mannanna, og í í raun og veru er slík aðgreining ekki til fyrir honum. I Líkamlegar meinsemdir og líkamlegt hurigur mann- Í anna, vekur hjá honum sams konar löngun til þjón- í ustu og sorgin og syndin, því að allt er þetta til spill- Í ingar því sköpunarverki, sem á guð að höfundi sínum í og höfuðsmið. Þess vegna hlýtur þjónustan við alla | sem líöa að \erða öruggasta teiknið um nálægð þess i ríkis, sem hann ruddi braut. Kristin?! maður lítur á líf Jesú sem hið göfugasta Í ma?i?islíf, sem lifað hefir veriö á þessari jörð, og hið | ema fullkomna. E?? það er meira. Það er líf guðs sjálfs, Í gróðursett í Iifreit jarðarinnar. Jörðin verður aldrei 1 söm og jöfn, eftir að hafa fóstrað það líf. Jakob Jó?isso?i. ftiiiiii8iiKiiiiiiiaiiiifiiiiiiiiia8iiiiiiitiitit8iiiiiifi>tiii8iaftf«8at88iif8tfiafiiMitfaiiiiiiiai>iiiiiiMiiiiiifiiiitiiiitiiiifiii8iiiiifii8iiiiiit>it

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.