Tíminn - 22.04.1954, Síða 8
8
TIMINN, fimmtudagiim 22. apríl 1954.
90. blað.
Einn daginn núna skrapp
ég héðan til Haifa, sem stund
um hefir verið kölluð „Perla“
Austur-Miðjarðarhafsins. Það
eru yfir 100 km. milli borg-
nnna hérna- og var ég talsvert
á annan klukkutíma í bíl
hvora leiðina. Landið er mest
nýgrónar öldumyndaðar lág- í Svona gera óvinveittir ná-
ar hæðir og oft nær þvi aiveg Vannar llflð örðugt á marg-
marflatt, þar til rétt við Haifa, an T. d. geta Israels-
V/g/tís Gubmundsson.:
Ferðabré
Skyndimyndir frá Haifa og Te9 Aviv
þar er fjall. Svipað er það
héðan til Jerúsalem mikið af
leiðinni, en miklar grjóthæð-
ir þegar kemur upp undir
Jerúsalem. Mest allt er landið
nýræktað og standa vatns-
dreifar víða upp í loftið úr
menn hvergi ekið bifreiðum
sínum út fyrir landamæri
ísraels, og að fljúga í loftinu
yfir löndum nágrannanna er
oft stórhættulegt. En þrátt
fyrir allt er þjóðin í miklum
framsóknarhug. Og þeir, sem
vatnsleiðslum, og sáldrast sía Gyðingana vinna í
vatnið þannig út yfir gróður- vinnufötum sínum, hvort það
inn. Víðast grænt og sums er við vegi- ræktun, iðnað eða
staðar er verið að slá nýrækt. kvað sem er> Þeir geta tæp-
Allviða glittir þó í gulan sand ast sa°t a eítir> a3 Gyðingar
inn ennþá — eins og landið vinni aldrfi erfiðisvinnu, né
hefir verið áður en það var að Þeir seu kðléttingar við
ræktað. ihana. Þó þykir þeim gaman
Breiður stórar af appelsínu- ,að verzla hér líka!
trjám meðfram veginum og I Nei> en Það var Haifa, sem
glóa víða gular appelsínur í fS ætlaði að fara a,ð minnast
liminu svo tugum og hundr- 1skoððí í henni m. á. bif-
uðum skiptir í greinum | reiðaverksmiðjunai, sem býr
magra trjáa. Og sums staðar 1:11 bifreiðarnar, sem fengnar^
hafa þær hrotið lítils háttar, hafa verið heim til Islands
út á vegkaniana. i héðan síðustu misserin. Er
það stórt og glæsilegt fyrir-
tæki. Gólfflötur hússins, sem
bilarnir eru búnir til í er 10400
fermetrar. Er það einhver
stærsti gólfflötur húss, sem
þessari fögru borg. Er nota-
legt að rekast á þessl íslands
merki í stórborgum erlendis.
Upp stigana og spyr eftir F.
N. Hann ekki heima. En son-
ur hans verður fyrir svörum,
geðbekkur ungur maður.
Tók hann mér strax, er ég
hafði kynnt mig frá íslandi,
með innilegum hlýleika og
olúð og gaf mér þær leið-
beiningar, er ég falaðist eftir.
Sagði hann að sig langaðt
mjög til að fara til íslands
og vonaði að hann gæti fari>5
sem allra fyrst þangað. Hann
les nú lögfræði við háskól-
ann. Sagði hann að faðir
sinn myndi koma heim
seinna að deginum og myndi
hann vafalaust vilja hafa tal
af mér.
ég hefi komið inn í á ævinni,
| og eiginlega er þetta einn sal
ur allt.
I Þarna vinna 350 verkamenn
fyririvið bílana og 50 menn aðrir
Mikill fjöldi „campa“ eru
á leiðinni, einkum þegar dreg
ur nær Haifa, þ. e. fjöldi smá
hýsa úr timbri eða alúminí-
um, sem byggð hafa verið
handa innflytjendum, þar til
reyndist mögulegt að ráð-
stafa þeim öðruvísi. Hafði ég
á orði við bílstjórann, að
þröngt myndi vera
hverja fjölskyldu að búa í,vinna Þarna við ýmislegt, er
svona örlitlu smáhýsi. Já, það, tUheyrir fyrirtækinu. I miðj-
er rétt, sagði hann. En hvað um salnum er talsvert hús
mynduð þið á íslandi gera, m3ög upphækkað og mest úr
ef þið fengjuð á 3—4 árum &leri- i3ar halda sig verkfræð-
jafn marga innflytjendur 0g inSarnir °- ^1- yfirmenn af
þjóðin væri fjölmenn fyrir—jþessum 50 síðartöldu. Hafa
eða 150 þúsund? Mér varð, Þeir Þar Sott útsýni yfir vmmi
svarafátt. En varð allt í einu salinn.
ljósara en áður, hvern ó-
hemju vanda og örðugleika
þessi þrautseiga landnáms-
þjóð hefir átt við að striða.
Og auk alls annars að vera
sífellt í hálfgerðu stríði við
nágrannana á allar hliðar,
sem fjandskapast stöðugt við
þessa daglegu athafnamenn,
sem komnir eru hér inn á
milli þeirra. M. a. verður hver
ungur ísraelsbúi (karlmenn)
að gegna herþjónustu I 2y2
ár samfleytt.
Einstaka Arabaþorp eru á
leiðinni og eru þar vinnu-
brögð, húsakynni, verkfæri,
klæðnaður fólks og annað
mjög gamaldags — og heldur
ömurlegt margt. í Haifa voru
Arabar mjög tötralega búnir.
Ekki voru konurnar samt eins
og t. d. í Alsier huldar skýlum
fy-rir andlitinu, en með stóra
sjaltusku voru þær eða slæð-
ur um höfuð og niður herðar,
langt niður, og í sokkum
stundum, er minntu helzt á
skinnsokkana í ferðalögum á
æskuárum mínum! Og ekki
Aðalræðismaður íslands í
. ísrael, Fritz Naschitz.
Yfirverkstjórinn sýndi mér
um allan salinn hvernig
hver smáhluturinn kom
saman við annan, unz tilbú-
inn bíll var skapaður, þá mál-
aður í hinum mestu völund-
artækjum og síðan tilbúinn
var betra að sjá karlmennina' að renna út á götuna. Virtist
vera að druslast um hádag-jaiit vera mjög tr'austlegt og
inn í steikjandi sólarhitanum' vandað, eftir því sem algerð-
i skósíðum dökkum pilsum,' um leikmanni í bílaiðnaði
er næstum drógust við jörð-jpezt sýndist.
ina! I Tólf fullkomnar „lúxus-
Haifa er þriðja stærsta borg drossiur“ sögðust þeir ljúka
in í ísrael og hefir verið nújþarna við á dag (8 klst.
alllengi einhver mesta slgl- j'vinna). En litla bíla eins og
ingaborgin við austanvert' jeppa, sendiferðabíla eða þ. h.
Undir kvöldið símaði svo
konsúllinn til mín á hótelið,
þar sem ég bý og sagðist
sækja mig kl. 12 á morgun
og bjóða mér til miðdegis-
verðar. Það gerði hann svo.
Haifa. Borgin er byggð upp fjallshlíðarnar og upp á f jöllin, Fór hann fyrst með mig
eins og sagt er frá í greininni. Mvndin sýnir einnig nokkurn heim til sín, þar sem fyrir
hluta hafnarinnar. var frú hans og einkasonur,
'er ég haíði átt tal við dag-
hlíðarnar — til þess að njóta margt oetur útlítandi, held- inn áður. Tóku þau mér öll
hins fagra útsýnis. ur en þaö væri gamalt. En sérstaklega alúðlega og vel
borgin býður af sér alveg ó- og sýndu mér sitt mjög að-
í Tel Aviv. venjulega góðan þokka. ' laðandi heimili. Var þar ým
Eitt af undraverkunum Einhver „luxus“ er til inn- islegt er minnti vel á fsland,
hér í ísrael er þessi borg, þar anum. Þannig var ég t. d. bækur, myndir og ýmsir
sem ég er nú staddur. Tals- að skoða eitt nýtt hótel áð- minjagripir frá forseta ís-
vert fram yfir síðustu alda- an (Danhotel), niður við lands, ráðherrum og ýmsum
mót var hér engin byggð, sjávarströndina. Hafði það öörum þekktum monnum
ekkert nema ber og gróður- kostað hátt á aðra milljón heima. Er F. N. margsinnis
laus eyðimörk. Nú er hér ein dollara. Efast ég um að nokk búinn að fara til íslands og
mesta nýtízku- og fegurðar- urt hótel í Evrópu sé til svo mun eiga þar fjölda vina og
borg heimsins, með um 400 „flott“ sem þetta. Var mér góðkunningja. Hefir hann.
þúsund ibúa, sem hraðfjölga sagt að herbergi fyrir mann mjög mikinn erind^srekstur
ár frá ári. Ég er ekki mikið inn með íæði og þægindum hér fyrir íslands hönd, eink-
kunnugur hér í þessari stóru öllum, kostaði 21 dollar á dag um Þó hvað ýms viðskipti
álfu, en býst við að engin í þessu hóteli. Ekki gott að landanna áhrærir. Hefir ver
borg sé til i henni, sem sé búa Þar fyrir hálfblanka ið selt hingað 2—3000_ smá-
meiri nýtízkuborg heldur en ferðalanga! Annars er vel lestir af freðfiski frá fslandí
Tel Aviv. Hér hefir samt eng hægt að búa hér ódýrt. Ég a ári nú síðustu árin. Mun
inn gullmálmur fundizt svip- hefi t. d. lítið herbergi mjög markaðurinn hafa verið unn
að og i hinni miklu nýtizku- þckkalegt í hóteli á bezta inn hér aðallega upp af F. N.
borg, Johannesborg í Suður- stað í borginni, er kostar rúm 1 harðri samkeppni við norska
Afríku. Hér eru bein, breið iega 2 dollara á dag með fiskinn og einnig danskan
og fögur stræti, víðti með morgunmat. = fisk, sem er hér í lægra verði,
margvíslegum fögrum trjám pótt sé til mikill luxus hér enda ekki talinn nærri eins
til beggja handa, sem eru í borg, þá ber borgin fyrst góður og sá norski og ís-
enn í hröðum vexti. Hér eru 0rr fremst vott um snyrti- lenzki. — Átta þús. tonn eru
svo breiðar gangstéttir rnennsku og hagsýni. " flutt inn hér á ári af fiski.
beggja vegna við strætin að. Björt, fögur borg og heill-1 Fyrir andvirði ísií fisksins
óviða eru þær eins breiðar andi, Tel Aviv! sem var s. 1. ár (1953) 11
í stærstu borgum heimsins. i 'milljónir 180 þús. kr., voru
Húsin hér eru ljómandi vel Góður ísTandsvinur. 'keyptir fólksbilár, jeppar,
skipulögð og svo jafn snyrti- Eins og kunnugt er heima bílagúmmí, gúmmístígvél,
leg og lagleg, að óvíða í hefir ísland hér í ísrael að- vefnaðarvara, appeLsínur o.
heiminum sézt annað eins. alræðismann (konsul) Fritz m. fl.
Reyndar eru þau ekki mjög Naschitz. Þegar ég kom hing Nú, 1954, komu 750 smá-
há. íbúðarhúsin oftast 3—4 að í borg var það mitt fyrsta lestir fisks hingað frá ís-
hæðir, en verzlunar- og skrif verk að leita bústað hans landi í janúar og er sá fisk-
stofuhús nokkru hærri, það lippi. Gekk það vel. Er hann j ur á þrotum. En von er á'
, hæsta 11 hæðir. Öll húsin í einu þessu fallega hverfi j „Vatnajökli“ með fisk aftur
'mjög liósleit, byggð úr stein hér í borg. Þegar ég gekkií næsta mánuði.
steypu í „fúnkis“stíl, með eftir strætinu, þar sem ég Aðalræðismaðurinn tók
mjög mikið af svölum og átti von á bústaðnum. rak ég! mér alveg forkunnar vel.
ýmsri tilbreytni, þótt tildurs augUn í skjaldarmerki ís- Eftir að hafa rætt alllengi
laus séu. lands á mest áberandi stað saman á heimili hans, eink-
Skemmtigarðar — ekki þó framan á svölum eins feg- um um ísland og ísrael, bauð
stórir — eru hér og þar um ursta hússins. Það var ekki hann mér til miðdegisverðar
1 borgina, með fögrum trjá- um að villast. Hér hlýtur
sköpuðu þeir 30 yfir daginn.
Haifa er eldri borg en Tei
Aviv og hús hlutfallslega
Mið j arðarhaf.
Búið var að leggja olíu-
leiðslu alla leið frá íraq til,
Haifa og var að þvi mikill J færri eins falleg og hér. Und-
léttir og styrkur fyrir siglinga irlendið er mjög lítið við sjó-
flotann, borgina og ísrael í inn og er hún mikið byggð
heild.
En hvað skeður? Nágrann-
arnir (Arabarnir) hjuggu
leiðslurnar í sundur og gerðu
þær ónothæfar. Og verða nú
fsraelsmenn síðan að fá alla
sína olíu vestan frá Venezu-
eia í' Suður-Ameríku.
sem er við aðalborgina. Uppi
á háfjallinu eru bæði allmörg
íbúðarhús og nokkur hótel.
Og þar uppi er yndislegt út-
sýni, m. a. yfir borgina og út
yfir Miðjarðarhafið. Ók ég
þar upp á heimleið í mörgum
sneiðingum upp snarbrattar
! gróðri og blómabreiðum.
| Hér eru margs konar menn
ingarstaðir: skólar, leikhús,
bókasöfn og ýmis konar önn
jur söfn, mörg ágæt hótel,
hljómsveitir og hljómsveita-
salir, sundhallir, íþróttavell-
ir o. m. m. fl.
! Flest aðalmenningarríki
hafa sendiherra eða konsúla
i hér í ísrael, og hafa þeir
flestir aðsetur sitt í Tel Aviv,
aðeins örfáir í Jerúsalem,
, þótt þar sé höfuðstaður lands
;ins. — Hér er aðalverzlunar-
'og samgönguborgin í ísrael.
J Borgarlýðurinn er vel bú-
inn og menningarlegur að
sjá. Hér er lítið um betlara,
'en þeir voru mjög til lýta 1
höfuðstaðnum.
Þar sem allt er svo að
segja nýtt i borginni, bygg-
ingar o. þ. h., er eðlilega
roálsvari Islands að vera í
1 ágætu veitingahúsi niður
Framh. á 10. siðu
Stangaveiðifélag
SVFB Reykjavíkur
heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra
föstudaginn 23. þ. m. i samkomusal Mj ólkurstöðvar-
innar, Laugaveg 162.
SKEMMTIATRIÐI:
Verðlaunaafhending
Kaffidrykkja
Kvikmyndasýning o. fl.
Dans til klukkan 1.
Fundurinn hefst kl. 8,30. — Aðgöngumiðar við inn-
ganginn, kosta kr. 25,00 fyrir manninn, kaffið innifalið
STJÓRNIN
o
<>
< y
< *
<»
< i
< i
<>
<>
< >
<►
<i
<<
<»
<<
<»
< <
< >
< >'
< if
I