Tíminn - 30.11.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1954, Blaðsíða 1
12 síður Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurlnn 12 slður Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Augiýsingasimi 81300 Pren Edda 38. árgangur. TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1954. 271. blaff. Eigum við að byggja hús? / útliverfum btejar ins og nágrenni lians má víSa sjá fólk við húsbygging- :r cða grunngröft, jafnvel þótt komið sé fram á vetur. Það er ekki aðeins heimilisfaðirinn. sem þar vinnur, heklur má oft einn ij sjá eiginkonuna þar að verki. Og börnin vilja líka Icggja hönd oð verki. Þessi litli snáði hefir búizt vcl og farið með föður sínum í hús- grunninn, sem hann er að grafa. Þar tekur hann hraustlega á hak- anum. Hann veit, að hann er að byggja sitt ei0ið hús. Maöur á reiðhjóti beið bana fyrir bifreið á Njarðargötu Um klukkan 17,30 í gærdag varð maður á reiðhjóli fyrir bifre’ð á Njarðargötu með þeim afleiðingum, að hann stór slasaðist og var látinn, þegar komið komið var með hann j Landsspítalann. Vegna þess, að ekki náðist í alla nánustu aðstandendur mannsins í gærkveldi, er ekki hægt að birta nafn hans. Tildrög slyssins eru þau, að maðurinn ók á reiðhjóli norður Njarðargötu, en gat- an er illa upplýst og dimmt var yfir. Bifreis ók í sömu átt eftir götunni og varg bif reiðarstjórinn og einnig ann ar maður, sem sat í framsæt inu hjá honum, ekki manns- ins var fyrr en slysið skeði. Kastaðist maðurinn á fram- rúðu bifreiðarinnar, og féll síðan í götuna við vinstri hlið bifreiðarinnar. Var með lífsmarki. Þegar menn í bifreiðinni komu að hinum slasaöa manni var hann meðvitund arlaus, en með lífsmarki, því að hægt var að greina andar drátt hans. Var strax náð í sjúkrabifreið og farið með manninn í Landsspítalann, en hann var látinn, er þang að kom. Við rannsókn í gær kom fram, að ekkert ljós hafði verið á reiöhjólinu, og ekki fannst heldur vasaljós. Silfurtunglið Sýningar á Silfurtunglinu í ÞjóÖleikhúsinu lágu niðri um nokkurt skeið að undan förnu vegna veikinda Herdís ar Þorvaldsdóttur leikkonu. Varð hún fyrir bifreið og meiddist á fæti, svo að hún varð að hætta leik um sinn. Nú er leikkonan aftur kom in til heilsu og sýningar hafnar að nýju. Var fyrsta sýningin eftir hléið á sunnu dagskvöldið við ágæta að- sókn. Neðri deiid vill flutning hús- mæðrakennaraskólans úr Rvk. í gær voru greidd atkvæði við 3. umræðu um húsmæðra kennaraskólann eða frum- varp um menntun kennara, sem felur í sér þá breytingu að heimilt sé að flytja skóla þennan úr Reykjavík, þegar hann verður að víkja úr hús næði sínu i Háskólanum. Er einkum talað um Akureyri sem væntanlegan samastað skólans. Andstaða er mikil hjá forráðamönnum skólans (konum) gegn flutningi hans. Á þingi eru skoðanir skiptar. Menntamálanefnd neðri deildar lagði til, að frv. yrði samþykkt. — Við 3. umr. var frumv. samþykkt með 15:9 og sent til efri deildar. Nafnakall var viðhaft. íslenzka ríkisstjórnin svarar ráð- stefnuboðirússneskustjórnarinnar Ríkin í A-lsamlalaginu höfðu samráð uiu svör síu og tclja fyrinara að ráðstefn- unni of stuttan Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu. Utanríkisráðherra afhenti í dag sendiheira Ráðstjórnar- ríkjanna á íslandi svar íslenzku ríkisstjórnarinnar við orð sendi'ng-u Ráðstjórnarinnar 13. nóv. s. 1., þar sem lagt var til, að ráöstefnan um sameiginlegt öryggi Evrópu yrði kvödd saman 29. nóvember. Mörk landgnmns rædd í laganefnd SÞ NTB-New York, 29. nóv. Allsherjarþing S. I>. ræðir nú hvernig mörk land- grunns skiíli ákveðin. Málið er rætt á grundvelli tillögu, sem bovin var fram af hinni föstw þjóðréttarnefnd S.Þ., og er á þá leið, að strand- ríki eigi óskoraðan yfirráða rétt á náttúruauðæfum hafsbotnsins a’lt út á 200 metra dýpi frá strönd lands ins. Slíkt ákvæði mundi vera í hag þeim ríkjum, sem eiga olíu’indir og önn- ur náttúruawðæfi á hafs- botni, en þó utan lanóihelg islínu þeirra. Samt myndi ríkið ekki hafa eignarrétt á þeim verðmætum, sem væru í hafinu sjálfu, fisk- íím og öðrum dvrum. íslend ingar hafa mjög beitt sér gegn þessu ákvæði og hald ið fram, að í því væri alger ósamkvæmni að heimila strandríki eignarrétt á auð æfum hafsbotnsins utan landhelgislínu, en samt skyldi það ekki fá sams kon ar réttindi til fiska og ann- arra dýra, sem lifa í sjón- um yfir þessum sama hafs- botni. Fiskur er íslending- iim jafn dýrmætur og olía á hafsbotni Bandaríkjun- um, er röksemf1, þeirra. Frurasýningu Sölku Völku seinkar Ráðgert var að kvikmynd- in um Sölku Völku yrði frum sýnd á miðvikudaginn, en af því getur ekki orðið vegna mistaka er orðið hafa á af- greiðslu kvikmyndarinnar frá Nordisk tonefilm. Vera má, að þessi dráttur á frum sýningu myndarinnar verði ekki nema fáa daga, þar til kvikmyndin liggur öll fyrir til frumsýningar hér. Kvikmyndarinnar um Sölku Völku hefit verið beðið hér með mikilli eftirvænt- ingu, og er mönnum forvitni á að sjá, hvernig Svíar gera sögunni skil í myndinni. Lítil vísnabók lianda börnum Komin er út lítil vísnabók handa börnum. Eru nokkrar góðar íslenzkar vísur á hverri síðu og ein teiknimynd, sem tengd er einhverri vísunni. Útgefandi þessarar bókar er Myndabókaútgáfan. Svo sem kunnugt er, hafa þátttökuríki Atlantshafs- bandalagsins haft samráð um orðalag svarorðsendinga sinna, og voru öll svörin af- hent í dag. Vantar tillögur. í orðsendingu sinni lætur ríkisstjórnin í ljós ánægju með þann áhuga, er Ráðstjórn in hefir sýnt á öryggismálum Evrópu en harmar það, að í umræddri orðsendingu henn ar hafi aðeins verið stungið upp á ráðstefnu, en ekki ver ið lagðar fram ákveðnar til- lögur, sem ríkisstjórnir þær, er hlut eiga að máli, gætu at hugað og myndað sér skoðun um, hvort grundvöllur væri fyrir ráðstefnum. Telja ríkisstjórnirnar til— lögu Ráðstjórnarinnar greini lega stefna að því, að koma í veg fyrir fullgildingu Parísar samninganna, en þá samn- inga telja þær grundvöll að lausn á vandamálum álfunn ar og muni þeir síður en svo torvelda öryggismál Evrópu, heldur stefna í friðarátt. Samvinna til eflingar friði. Ríkisstjórnirnar telja varn arsamtök hinna vestrænu rikja vera rökrétta afleiðingu af endurhervæðingu land- anna á áhrifasvæði Ráðstjórn a^ríkjanna, þeirra á meðal A-Þýzkalands. Á hinn bóginn sé með Parísarsamningunum gert ráð fyrir takmörkun vald beitingar og vígbúnaðar. Þá telja þær samtök hinna vest rænu rikja vera annað og meira en hernaðarsamtök, enda stefni þau að náinni sam vinnu landanna á öllum sviö um, og muni slík samvinna efla frið meðal landa^ sem áð ur áttu oft í ófriði. Ríkisstjórnirnar telja, að til einskis sé að efna til ráð stefnu slíkrar, sem Ráðstjórn Framh. á 11. síðu. íslenzkir koraraún- istar skrifa til SÞ New York, 29. nóv. Tveir af forystumönnum ís- lenzkra kommúnista hafa sent framkvæmdast.ióra S. Þ., Dag Hammarskjöld, bréf og mótmæla þar viðurkenn ingu allsherjarþingsins á hinni nýju réttarstöðu Grænlands sem hluta af danska konungsríkinu. Er þetta haft eftir áreiðanleg ttm heimildum í aðalstöðv- um S. Þ. í New York. Mót* mælabréfið er undirritað af formanni þingflokks komm únista á Alþingi, Einari 01- geirssyni, og flokksbróðwr hans Finnboga Valdimars- syni. Dag Hammarskjöld mun væntanlega leggja bréfið fyrir eftirlitsnefnd allsherjarþingsins, en hún fjallaði um réttarstöðu Grænlands, er málið var á dagskrá fyrir skömmu. Yfirlýsing stjórna Verkfræð- Sngafélags íslands og R.V.F.Í. „Erindi og umræður á fundi Rafmagnsverkfræðingadeild ar V. F. í. í síðast liðinni viku, þar sem öllum félögum V. F. í. var boðin þátttaka, hefir verið gert að blaðamáli. Stjórn V. F. í. og stjórn R. V. F. í. óska að láta þess getið, að þetta hefir verið gert án heimildar og án vitundar stjórna félaganna. Stjórn V. F. í. Stjórn R. Y. F. í.“ ATHUGASEMD BLAÐSINS: Eins og skýrt var frá í Tímanum s. 1. laugardag gerði Þjóð viljinn sig sekan um fáheyrt siðleysi s. 1. föstudag, er hann. afflutti og rangfærði erindi, sem Steingrímur Hermanns- son. rpvfmagnsverkfræðingur, flutti á félagsfundi verkfræð inga fyrir nokkrum dögum. Notaði blaðið erindi þetta til heiftúðlegra og tilefnislausra árása á ríkisstjórnina. Það er í iögum Rafmagnsverkfræðingafélagsins, að upplýsing- ur eða skýrslur af fundum má ekki gefa opinberlega nema með samþykki ræðumanns og fundarins. Hér hefir út af þessu verið brugðið, og af því eru stjórnir verkfræðinga-* félaganna að hreinsa sig með yfirlýsingu þessari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.