Tíminn - 30.11.1954, Blaðsíða 7
271. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1954.
í»rí<líÍK(í. 30.
Tækngþjálfun
íslendinga
Fyrir nokkru var frá því
skýrt, að fyrirhuguð væri
lagning nýs vegar frá Reykja-
vík til Suðurnesja. Vegi þess-
um er ætlað það hlutverk að
létta á hinni geysilegu um-
ferð, sem nú er um Hafnar-
fjörð, en eins og kunnugt er
liggur aðalvegurinn til Suð-
urnesja nú í gegnum kaup-
staðinn.
Hinn nýi vegur er lagður
fyrir ofan Hafnarfjarðar-
kaupstað. Eru framkvæmdir
við hann þegar hafnar og er
unnið þar með stórvirkari
vinnuvélum en áður hefur
þekkst, enda gengur vegar-
lagningin hraðar en dæmi eru
til áður hér á landi. Mun þessi
vegagerð og sú stórfenglega
• tækni, sem við hana er not-
uð, án efa marka tímamót i
vegamálum og vegafram-
kvæmdum hérlendis næstu
árin.
í sambandi við þessa vegar-
lagningu fer fram starfsemi,
sem án efa á eftir að hafa
mikla þýðingu í framtíðinni,
en það er þjálfun íslenzkra
manna til starfa með þessum
stórtæku vinnuvélum, sem
fyrr er um rætt. Nú starfa
við þessa vegagerð allmargir
íslenzkir menn, sem hljóta æf
ingu og kennslu í meðferð
þessarra véla.
Mun þessi þjálfun koma til
með að færa þjóðinni hóp
ungra og efnílegra nianna,
sem geta orðið boöberar hins
nýja tíma véltækninnar, sem
nú fer í hönd. Sjá allir
menn, hverja þýðingu það
kemur til með að hafa fyrir
þjóðina í framtíðinni.
Þegar Framsóknarflokkur-
inn tók við meðferð varnar-
málanna var það eitt af helztu
baráttumálum hans í $am-
bandi við úrbætur þeirra, að
erlendir verkamenn hyrfu úr
landi en íslenzkir menn yrðu
þjálfaðir í þeirra stað til
kunnáttu í meöferð véla og
vinnutækja, sem áður var
eingöngu unnin af erlendum
mönnum.
Með þessu hugðist flokk-
urinn vinna tvennt, losna
við hi'na erlendu verkamenn
úr landinu, en eins og Icunn-
ugt er var dvöl þeirra hér
eitt erfiðasta ágreiningsat-
riðið í sambúðinni, og fá
upp hér í landi lióp tækni'-
menntaðra og þjálfaðra
manna til meðferðar hinna
stórvirku vinnuvéla, sem í
framtíðinni hljóta að verða
eign okkar íslendinga eins
og annarra þjóða.
í samræmi við þessa stefnu
var haldið á málum og nú eru
fyrstu mennirnir farnir fyrir
nokkru til Bandaríkjanna til
tæknináms og þjálfunar. Aðr-
ir hljóta sína þjálfun hér
heima í vinnu viö Suðurnesja-
veginn nýja og störf á Kefla-
víkurflugvelli.
Sú reynsla og þekking, sem
þessir menn afla sér og flytja
heim verður án efa þýðingar-
milcil í framkvæmdum þeim,
sem þjóðin á framundan viö
uppbyggingu landsins með
vegalagningu, flugvallargerð,
byggingum o. fl.
Þó margt sé merkilegt og
, þarft í þeim aðgerðum, sem
ERLENT YFIRLIT:
Fá svissneskar konur
brátt kosningarétt?
Gcngið íil aíkvaeða um það í tvelm sviss'
uesknm kanténum næstu ilaga
Dagana 4. og’: 5. desember fara
fram kosningau í svissnesku kant-
ónunum Basef %g Ziirich um það,
að hve miklú féyti konur skuli fá
kosningarétt. Xlitið er að þessar
kosningar muin einnig hafa áhrif
á það hvort^líonum verði veittur
kosningaréttún^í öðrum kantónum
í Sviss, og -Æamtök svissneskra
kvenna haldáéiiþví fram að verði
konum véittúri'-kosningaréttur í Bas
el og Zúrich, :lftuni allar svissnesk
ar konUr fá koSningarétt innan
langs tima.
Sviss er eitt af fáum löndum Ev-
rópu þar sem konur hafa ekki enn
fengið kosningarétt. Svo er einnig
á Spáni og í Frakklandi höfðu kon-
ur ekki kosningarétt fyrr en árið
1946, en virðast ekki hafa notfært
sér hann sem skyldi, a. m. k. hefir
enginn fulltrúi kvenna setið á þingi
í Frakklancli.
aohyllzt sömu kenningu. Eftir kosn
ingarnar 1946, þar sem meiri hluti
greiddi atkvæði móti kosningarétti
kvenna, skrifaði svissneska blaðið
Arbeiter-Zeitung, að ailir verka-
menn hefðu greitt atkvæði gegn
kosningaréttinum.
/ kantónunni Basel, þar sem kosn
ingar fara fram þann 4. desember,
var kosningaréttur kvenna felldur
með miklum meirihluta árin 1920,
1927 og 1946. Nú er spurningin,
'hvort hið sama muni endurtaka sig
í desember. í prófkosningum meðal
76 þúsund kvenna í Basel greiddu
33 þús. með og 12 þús. á móti kosn
ingaréttinum, en 31 þús. mættu
ekki til kosninganna. Að því er virð
ist tákna þessar tölur það, að kon
ur vilji fá kosningarétt. Og sumar
af leiðtogum kvennasamtakanna
hafa látið það í Ijós, að í þetta
skipti komi til kasta karlmanna að
ákveða, hvort konurnar fái kosn-
ingarétt eða ekki. En í svissneskum
blöðum hafa komið fram raddir
frá karlmönnum, að þeim beri eng
in skylda til að greiða atkvæði með
kosningaréttinum, ef þeir séu hon-
um ekki fylgjandi.
Það eru sem sagt karlmennirnir,
sem hafa málið í höndum sér. Og
að því er virðist eru skoðanir þeirra
skiptar í málinu, eins og áður.
Sumir eru hræddir við að missa
hin pólitísku forréttindi, aðrir vilja
ekki fá konurnar inn á stjórnmála
sviðið, og enn aðrir líta þannig á
málið að það sé gegn lögmálum
skaparans að veita kohum kosn-
ingarétt í pólit.'skum kosningum.
En í öllum löndum er það svo,
að konurnar hafa mikil völd, jafn-
vel þótt þær hafi ekki kosninga-
rétt. En það finnst þeim ekki nóg.
Svissnesku konurnar hafa hótað
því, aö ef menn láti þær verða fyrir
vonbrigðum enn einu sinni í þessu
máli, muni það hafa í för með sér
„alvarlegar afleiðingar", hvað svo
sem þær eiga við með því. Ein af
röksemdum svissnesku kvennanna
máli sínu til stuðnings, er að þar
sem konurnar taki virkan þátt í
varnarmálunum, eigi þær líka að
hafa sama rétt til ákvarðana um
þau mál og karlmennirnir. Og vissu
lega virðist þaö ekki ósanngjarnt.
Ástæðan íyrir því, að konur hafa
ekki haft kosningarétt í Sviss, er
ef til viil sú, að þetta elzta lýðveldi
Evrópu er afturhaldssamt og gaml
ar venjur ráða oft mestu um gang
rnála. Samtök svissneskra kvenna
hafa lengi barizt fyrir því að konur
fengju kosningarétt, en hingað til
hefir sú barátta verið til einskis.
Það hefir heldur ekki verið eining
innan samtakanna, um það, hvort
kosningaréttur kvenna væri æski-
legur og nauðsynlegur. í sumum
kantónunum hafa konur rétt til að
kjósa í kirkju og skólamálum, en
ekki í pólitiskum kosningum. í öll-
um kantónum hafa tíðum farið
fram kosningar til að ákveða hvort
konum yrði veittur kosningaréttur,
og hefir það ætíð verið fellt, oft
með miklum meirihluta atkvæða.
Og skoðanakannanir hafa sýnt það
í sumurn kantónum, að fleiri konur
hafa verið á móti kosningarétti
kvenna en karlmennirnir. í slíkri
skoðanakönnun árið 1946 kom það
í Ijós að 61% karlmanna, en aðeins
55% kvenna voru því fylgjandi, að
konur fengju kosningarétt.
Bændurnir eru, ef til vill af eðli-
legum ástæðum, á móti kosninga-
rétti kvenna. Þeir óttast að konur
í borgunum muni fremur notfæra
sér réttinn en sveitakonurnar, og
muni það hafa áhrif á stjórnmál
landsins sveitunum í óhag. Skoð-
anir manna eru einnig skiptar eftir
tniarskoðunum þeirra, kaþólskir
eru á móti, en mótmælendur fylgj
andi.
Einnig kemur flokkapólitík til
greina. Fyrir nokkrum árum varaði
sósíaldemókrati nokkur í Basel við
því, að konur fengju kosningarétt,
á þeim forsendum, að það væri
sök þýzkra kvenna að sósíaldemó-
kratar fengu ekki meirihluta í
Þýzkalandi eftir stríðið. Hugsunin,
sem lá á bak við, var þessi: Ef þú
ekki greiðir atkvæði með mér,
skalt þú ekki hafa kosningarétt.
Svissneskir sósíalistar hafa einnig
Framsóknarflokkurinn hafffi
forgöngu um, aff gerffar yrðu
til úrbóta á varnarmálun-
um og ýmsum sýnist önnur
atriffí þýffingarmeiri en þaff,
sem hér er um rætt, þá getur
svo farið í framtíffinni og er
ekki ólíklegt, aff þetta at-
riffi einmitt, hin aukna
tækniþjálfun íslenzkra
manna, verffi talíff hiff þýff-
ingarmesta og þaff sem beri
framsýni og skilningi þeirra,
er um málin fjölluffu, bezt
vitni, þvi áff fáar þjóffir hafa
mciri’ og brýnni þörf fyrir
Þróttmikið starf FUF
í Árnessýslu þetta ár
28 gcngu í félaglð á aðalfsmeli þcss. Gunn-
ar Hallelórsson cnclurkosinn formaður
Affalfundur F.U.F. í Árnessýslu var haldínn á Selfossi s.l.
sunnudag. Form. félagsins, Gunnar Halldórsson, Skeggja-
stöffum setti fundinn og stjórnaði honum, en Hjalti Þórff-
arson Selfossi var fundarritari.
Á fundinum gengu í félagið
28 nýir félagsmenn. Félagið
hélt uppi þróttmiklu starfi á
árinu. Gekkst m. a. fyrir mál-
fundanámskeiði s.l. vetur og
fyrirhugar að halda þeirri
starfsemi áfram á þessum
vetri. Þá stóð félagið að sum-
arhátíð Framsóknarmanna í
sýslunni, sem fram fór í
Þrastaskógi og var mjög vel-
heppnuð og fjölsótt.
Miklar umræður urðu á
fundinum um starfsemi félags
ins í framtíðinni og kom fram
mikill og vakandi áhugi fé-
lagsmanna á auknu starfi að
eflingu flokksins í héraðinu.
Að aðalfundarstörfum lokn
um fluttu þeir Jón Skaftason,
form. F.U.F. í Reykjavík, Svein
björn Dagfinnsson lögfr. og
Snorri Þorsteinsson form. F.
U.F. í Mýrasýslu stuttar ræð-
ur um stjórnmálaviðhorfið og
stefnumál Framsóknarflokks-
ins, samvinnumálin,
Stjórn F.U.F. í Árnessýslu
skipa nú: Gunnar Halldórs-
son, Skeggjastöðum, formað-
ur, Hjalti Þórðarson, Selfossi,
ritari, Árni Einarsson, Sel-
fossi, gjaldkeri, Hafliði Krist-
björnsson, Birnustöðum og
Vilhjálmur Eiríksson, Borgar-
koti, meðstjórnendur.
__ Varastjórn skipa: Gunnar
Á. Jónsson, Selfossi, Helgi
tækni og vélamenningu við
framkvæmdir en íslending-
ar, sem búa í stóru og lítt
numdu landi, en þurfa aff
halda uppi stórum og fjár-
frekum framkvæmdum meff
miklum hraffa.
Þjóðin ætti að veita þessu
máli meiri athygli og gera sér
grein fyrir því hverja þýð-
ingu þetta mál og sú stefna,
sem Framsóknarflokkurinn
hefur tekið upp og markað á
eftir, yrir frarfr-;
kvæmdir og lífsskilyröi í
landinu.
Guðmundsson, Súluholti og
Gunnar Kristmundsson, Laug
arvatni.
í fulltrúaráði eru: Gunnar
Konráðsson, Grímslæk, Jón
Teitsson, Eyvindartungu, Jó-
hannes Guðmundsson, Arnar-
hóli, Jón B. Kristinsson, Sel-
fossi, Gísli Hjörleifsson, Unn-
arholtskoti, Sigurður Þor-
steinsson, Vatnsleysu, Jón Ei-
ríksson, Vorsabæ.
Varamenn: Hjörtur Jóns-
son, Brjánsstöðum, Árni Guð-
mundsson, Selfossi, Sigurður
Hannesson, Villingavatni, Þor
kell Bjarnason, Laugarvatni,
Sigurður Guðmundsson, Súlu-
holti.
Leirböð hafin í
Skíðaskálannm
í dagblöðum bæjarins var
þess getið í október að Skíða
félag Reykjavíkur hefði á-
kveðið að gera tilraunir með
leirböð í Skíðaskálanum í
Hveradölum. Þá stóð aðeins
á efnagreiningu leirsins, áð-
ur en tiltækilegt þætti að
hefja böðin. Atvinnudeild
Háskólans hefir nú efna-
greint leirinn, og hefir Ragn
ar Sigurðsson, læknir, sem er
sérfræðingur í gigtlækning-
um, leyft að láta hafa það
eftir sér, að hann teldi þenn-
an leir mjög góðan, og eftir
rannsókn Atvinnudeildar
mætti telja öruggt að hann
innihéldi engin þap efni,
sem skaðleg væru fyrir þá,
sem notuöu, t. d. fyrir húð
þeirra. Hins vegar gæti reynsl
an ein skorið úr um lækning
armátt leirsins. Að þessum
upplýsingum fengnum hófust
leirböðin, og eru upplýsingar
“fhsambandi við þau veittar í
í síma 3 066 og einnig i Skiða-
skálanum.
flagi bölvar
boli argur”
Allir, sem umgengízt hafa
nautpening, vita, aff afbæjar-
menn, sem koma í f jósið, hafa
oft slæm áhrif á gripina, ekki
sízt, ef þar eru geffillir tudd-
ar. Þarf þá oft ekki annaff til
en það, aff einn kálfur byrji
að baula, þá verða allir grip-
irnir eins og trylltir og taka
til aff öskra og bölva hástöf-
um. Ekki sízt á þetta viff, ef
affkomumaffur er í einhverri
flík, sem ber blæ af rauffum
lit.
Grípirnir í íhaldsf jósinu
hafa fengið eitt slíkt slæmt
kast vegna vals ræðumanna
á hátíffahöldum stúdenta 1.
desember, og nú öskra þeir
allir í kór.
Fyrstur byrjaði formaffur
Vöku, félags íhaldsstúdenta
innan háskólans, sem verður
aff teljast affeins kálfur í í-
haldsf jósinu, þó að hann sé
framkvæmdastjóri Heimdall-
ar.
En þaff fór eins og venju-
!ega, aff þegar kálfurinn byrj-
ar, þá er þess skammt að bíða,
aff affrir látí til sín heyra.
Vísir upphóf raust sína og tók
undir viff hinn og nú berg-
málar allt f jósiff af öskrum og
illu orðbragði.
Marga furffar á því, hvers
vegna Vökuformaffurinn og
affrir íhaldsmenn hafa svo
allt á hornum sér í sambandi
viff hátíðahöld 1. desember.
Mönnum þykir ei’nkennilegt,
hvernig þeir geta breytzt úr
spektarkálfum í öskrandi
naut út af þessum málum.
En þá, sem þekkja til furff-
ar ekkert á þessu. Síðan íhald-
iff missti meirihiuta sinn í
stúdentaráffi í fyrrahaust og
þar með yfirráff yfi'r hátíffa-
höldum stúdenta og blaffaút-
gáfu, hafa þeir gengið um eins
og blóffmannýgir tarfar og
rennt beint af augum á hvað,
sem fyrir varff, ekki sízt, ef
þeir álitu, aff um andstæð-
inga væri aff ræffa.
Nú hafa þeir grun um, aff
próf. Jón Ilelgason hafi ekki
sömu skoffanii og þeir í öllum
málum, þá er sjálfsagt aff
setja undir sig hausinn og
leggja í hann á gamla og góffa
nautkálfavísu. Og æðiff er svo
mikið, aff þeir gá ekki aff sér
fyrr en þeir eru farnir aff
stanga sína eigin menn eins
og Gísla Sveinsson fyrrv.
sendiherra og alþingismann
S jálf stæðisf! okksins.
Þetta er þó alls ekki í fyrsta
skipti, sem Vökumenn hafa
orffiff sér til skammar í sam-
bandi víð hátíffahöld og blaða-
útgáfu stúdenta.
Má scgja, aff klaufaleg
frumhlaup og vanhugsuð
kálfaspörk hafi einkennt af-
skipti þeirra af þessum mál-
um mörg undanfarin ár, og
mætti nefna mörg dæmi því
til sönnunar, bæffi frá þeim
árum, sem þeir höfðu mei'ri-
hluta í stúdentaráði og ekki
síffur frá síffastliðnu ári þeg-
ar þeir hafa veriff í minni-
hluta í ráðinu.
Meirihluti stúdentaráffs á-
kvaff ræðumenn 1. desember
og almennur fundur háskóla-
stúdenta staðfestí þessa á-
kvörffun meff yfirgnæfandi
meirihluta atkvæöa.
Ber öllum saman um, að
valið hafi tekizt vel, enda sá
nokkur hluti fulltrúa Vöku
sér ekki annaff fært en greiffa
atkvæði með tveim þeirra vi’ff
atkvæðagreiffslu í stúdenta-
ráði.
Árás Vökupilta á Jón Helga-
Framh. á 10. fiiðu*