Tíminn - 30.11.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.11.1954, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, liriðjudaginn 29. nóvember 1954. 271. blað. RTtfDLElKHÖSID listdanssýning RÓMEÓ OG JÚLÍA PAS DE TROIS og DIMMALIMM „Var heillandi frá upphafi til enda“ — Mbl. | „Leikhúsgestir áttu yndislega stund í Þjóðleikhúsinu" — Tím- inn. Sýning miðvikudag kl. 20.00 Silfurtiaiglið Sýning fimmtudag kl. 20.00 Pantanir sækist daginn fyrir sýningard., annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. Hin duldu örlög Hitlers Mjög óvenjuleg og fádæma spennandi, ný, amerísk mynd. um hin dularfullu örlög Hitlers og hið taumlausa liferni að tjaldabaki í Þýzkalandi í valda- tið Hitlers. Luther Adler, Patricia Knight. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO — 1544 — Englur í foreldraleit (For Heaven’s Sake) Bráðfyndin og fjörug, ný, amer- ísk gamanmynd með hinum fræga CLIFTON WEBE í sér- kennilgu og duirænu hlutverki, sem hann leysir af hendi af sinni alkunnu snilld. Sýning kl. 9. Síðasta sinn. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Hitler og Eva Braun Mynd um Adolf Hitler og Evu Braun, sem hvert atriði í mynd inni er ekta. Mágkona Hitlers tók mikið af myndinni og seldi hana Bandaríkjamönnum. Myncí in var fyrst bönnuð og síðan leyfð. í myndinni koma þau Adolf Hitler, Eva Braun, Her- mann Göring, Joseph Göbbels, Julius Greicher, Heinrick Himnil er og Benito Mussolini o. fl. — Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBIO — Bíml BUi — Ást og autfur Piper Laurie, Bock Hudson, Charles Coburn, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ílekfeiag: ’reykjavíkdk Frœnha Charleys Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. Erfinginn jSjónleikur sjö atriðum eftir j [skáldsögu Henry James. — Sýnj jing annað kvöld kl. 8. — Að- Igöngumiðasala kl. 4—7 í dag o& ! jeftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. j AUSTURBÆJARBÍÓ Risaflugvirkin B-29 (The Wild Blue Yonder) Aðalhlutverk: Wendell Corey, Forrest Tucker, Vera Balston. (Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Sími 1475. \Of ung fyrir Uossuj (Too Young to Kiss) Skemmtileg og bráðfyndin ný ] [amerísk gamanmynd frá MGM. j Aðalhlutverk: June Allyson, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saia hefst ki. 2. ÍTJARNARBÍÓ Hong' Kong j Bráðskemmtiieg og spennandi! jný amerísk litmynd, er gerist íj [ Austurlöndum. Aðalhlutverk: Bonald Beayan, Bhonda Fleming. Sýnd ki. 5, 7 og 9. í Bönnuð börnum innan 16 ára. j TRIPOLI-BÍÓ asmí íuo. Einvígi í sólinni (Duei in the Sun) Ný amerísk stórmynd í litum, framleidd af David O. Selznic. Mynd þessi er talin einhver sú stórfenglegasta, aakkru sinni hefir verið tekin. — Framliðandi myndarinnar eyddi lúmlega hundrað milljónum króna i töku hennar og er það þrjátíu millj- ónum meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverf- anda hveli“. — Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun tvlotið meiri aðsókn en þessi jynd, en það eru: „Á hverfanda hveli" og „Beztu ár ævi okkar“. Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 .statist- ar“. — David O. Selznic hefir sjálfur samið kvikmyndahand- ritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. Aðalhlutverkin eru frábær- lega leikin af: Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten, Lioncl Barry- more, Walter Huston, Herbert Marshall, Charles Bickford og LiUian Gish. Sýnd kl. 5, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. j „í flagl Siölvar boli argur44 (Framhald af 7. siðu.) son prófessor er aðeins klauía leg tilraun til þess að draga athygli manna frá ósigrum Vöku í undanförnum stúd- entaráðskosningnum með því að ófrægja einn fremsta mennta- og fræðímann þjóð- arinnar af pólitískum ástæð- um einum saman. Eru það lítilmannlegar að- farir og engum til sóma, allra sízt þeim, er að þeim standa. Háskólastúdentar kæra sig ekki um, að mál, sem þá varða eingöngu, séu dregin inn í pólitíska baráttu flokkanna. Þess vegna munu Vökupiltar hljóta verðskuldaða fyrirlitn- ingu háskólastúdenta og alls almennings fyrir að draga hátíðahöld 1. desember inn í pólitíska refskák íhaldsins. — Háskólaborgari. „Skjaldbreið” vestur um land til Akureyr- ar seinni part vikunnar. — Tekið á mti fluótningi til Súg andafjarðar, Húnaflóahafna, Skagafjarðarhafna, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur í dag. — Farseðlar seldir miðvikudag. „HEKLA” austur um land í hringferð hinn 5. næsta mánaðar. Tek ið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seylðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun Farseðlar seldir á föstudag. Skaítfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. (iiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiidiasiaiiiiiiiaaiiiiiiiiliiiiiiiiiiiii | Dansæfiog | Verður haldin í Skáta- j | heimilinu 1- desember kl. j | 9. — Gömlu dansarnir. — ] 1 Hljómsveit jenna Jóns! \ leikur. Æskilegt að mæti j | flestir í íslenzkum búning j |um. } Þjóðdansafélagið. j 1 Reykjavík.! : ; miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimtiniiiiiriiiiiiiiiiiiiriiiiiio = H. S. sagarblöð = Snitt-tappar Whitw. SAE. | 1 Snitt-bakkar — — | § Bennistál | Þjalir, margar st. og gerðir 3 | Skerrær I | Sendum gegn póstkröfu. | Verzl. fVald. Poulscn li.f., fKlapparstíg 29. Sími 3024. r llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll•llllllllllll■ 4 ÁPeft. 4e/m/U Fimm nýjar félagsbækur - samfafs um háiff ní- unda hundrað b!s. - kosfa aðeins 60 kr. heffar. Félagsbækurnar 1954 eru þessar: 1. Bandaríkin eftir Benedikt Gröndal ritstjóra. Þetta er sjötta bókin í safninu „Lönd og lýðir“. Um 115 myndir prýða bókina- — 2. Sögur Fjalikonunnar, skemmtisögur úr ,,Fjallkonunni“, valdar af Jóni Guðnasyni skjalaverði. Bókin er gefin út í sama formi og Sagnaþættir Fjallkonunnar, sem komu út s.l. ár og urðu þá mjög vinsælir. — 3. Kvæði Bjarna Thorarensen. Þetta er þrettánda bindið í bókaflokkn- um „íslenzk úrvalsrit“. — Kristján Karlsson magister hefur séð um útgáfuna. — 4. "Andvari 1954. Hann flytur m. a. ævisögu Steinþórs Sigurðssonar magisters eftir Jón Eyþórsson veðurfræðing. — 5. Almanak Hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1955. Það flytur m. a. ritgerð um handritamálið eftir Jakob Benediktsson magister. Athugið: — Félagsmenn og þeir, sem gerast félagar, fá allar þessar 5 bækur fyrir 60 kr. Þrjár fyrstnefndu bækurnar fást í bandi gegn aukagjaldi. — Félagsmenn eru beðnir að gera svo vel að vitja bókanna sem allra fyrst; í Reykjavík í Bókabúð Menningarsjóðs, annars staðar til næsta umboðsmanns. Sérstök hlunnindi fyrir félagsmenn: Fimm aukaféLagsbækur komu út í ár. Féla^smenn gcta fyrst um sinn fengið þær við 20—30% lægra verði heldur en utanfé- lagsmenn. Andvökur Stephans G. Stephanssonar, II. bindi, heildarútgáfa af kvæðum skáldsins. Þorkell Jóhannesson háskólarektor hefur séð um útgáfuna. Þetta bindi, sem flytur alls 334 kvæði og vísur, er 538 bls. í stóru broti. Heildarútgáfa þessi, sem er sam- stæð við Bréf og ritgeröir Stephans G., verður alls 4 bindi og er ætlunin að ljúka henni á næstu tveimur árum. íslenzkar dulsagnir, I. bindi, eftir Oscar Clausen rithöfund. í bókinni er 31 þáttur, þar sem sagt er frá margvíslegri dularfullri reynslu ýmissa manna. Indriði skáld Einarsson segir þar frá dular- fullum sýnum. — Leyndar- dómar Strandarkirkju nefnist grein, þar sem rakin er í stuttu máli saga kirkjunnar og sagt frá því, hversu áheit á hana hafa orðið mönnum að liði. Ennfremur eru í bókinni ýmsar dulsagnir ísleifs Jónssonar gjaldkera. Aðrir einstakir þættir eru m. a.: Eldsvoðinn á Eiðum, Rödd frá öðrum heimi, Franska strandið, Ein- kennileg sálræn reynsla, Þau voru ekki lengi að hittast, Dul- ræn reynsla frú Aðalbjargar Sigurðardóttur og frásögnin ,,Ut yfir gröf og dauöa“. — Margir eru þessir þættir þannig, að þeir vekja lesandann til um- hugsunar um framhaldslífið og návist framliðinna vina og ættingja. íslenzkar dulsagnir eru 214 bls. í Skírnisbroti. Dhammapada — Bókin um dyggðina — eins og rit þetta nefnist á íslenzku, er eitt hið þekktasta helgirit Buddha- trúarmanna. Það hefur að geyma spaklegar setningar, 423 að tölu, sem buddhiskar erfisagnir herma, að meistarinn Buddha hafi mælt af munni fram við ýmis tækifæri. Rit þetta er ekki talið yngra en tvö þúsund ára. Það er ritað á helgitungu Buddhatrúarmanna, sem nefnist Páli, og er náskylt sanskrít. Sören Sörenson fulltrúi hefur gert íslcnzku þýðinguna úr frummálinu og er það fyrsta ritið, sem þýtt hefur verið úr forntungu þessari á íslenzku. _ _ ----- -------JSHSSHBBSKT . Mannfundir. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri hefur tekið saman. — Bók þessi fjallar um íslenzka ræðumenn og ræðulist og flytur úrval úr ræðum þúsund ára. — Ræðurnar eru eftir fjölda manna, af öllum sviðum þjóð- lífsins, frá kristnitöku og fram að lýðveldisstofnun. Inngangur og skýr- ingar fylgja ræðunum, sömuleiðis myndir. — Félagsmenn, sem vilja tryggja sér eintak af þessari bók, eru sérstaklega beðnir að panta hana sem fyrst, þar sem upplagið er mjög takmarkaö. Finnland — Lönd og lýðir — eftir Baldur Bjarnason sagnfræðing. — Samkvæmt óskum margra félags- manna verður reynt að hraða útgáfu bókaflokksins „Lönd og lýðir“. Tvær bækur verða því gefnar út á þessu ári. Að sjálfsögðu verður að hafa aðra þeirra sem aukafélagsbók, þar sem engin leið er að láta félagsmenn hafa meira en 5 bækur fyrir 60 kr. félagsgjald. Verð þessarar bókar til félags- manna mun verða sett sérstaklega lágt, sennilega kr. 25,00. Bœkur, sem hœkka í verði. Nýjum félagsmönnum og þeim, sem hafa í hyggju að gerast félagar, er sérstaklega bent á eftirfarandi: — Enn er hægt að fá allmikið af eldri félagsbókum við hinu sérstaklega lága verði. Mcðal þessara bóka eru úrvalsljóð íslenzkra skálda, fimm bindi hinna fróðlegu og skemmtiiegu landafræðibóka „Lönd og lýðir“, almanök Þjóðvinafélagsins, Njáls saga, Egils saga og Heimskringla, úrvalsskáldrit og ýmsar fleiri góðar bækur. — Nokkrar þessara bóka verða hækkaðar í verði innan skamms vegna geymslukostnaðar, sömuleiðis aukabækur, t. d. Illions- og Odysseifskviða í þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. Forlagsbækur útgáfunnar eru við út- komu yfirleitt verðlagðar þannig að félagsmenn fá þær við kostnaðarverði. Margar bókanna munu þvi hækka í verði fyrr en varir. T. d. vill útgáffin nú kaupa Ljóð og sögur Jónasar Hallgrímssonar fyrir kr. 12,00 eint. Félags- menn fengu bókina nýja fyrir sem svarar tæplega kr. 1,50. Jólakveðjur til útlanda: Faqts about Iccland og Facts about Itcykjavík eru smekklegar og hent- ugar bækur til þess að senda vinum og viðskiptafyrirtækjum erlendis. — Sérstök kjör, ef mörg eintök eru keypt í einu. Sendum bækur gegu póstkröfu. — Umboðsmcnn um land allt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins N S S {s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ S S s s s s s s s s S S s s s s s Vinnið ötullega að útbrciðslu T 1 M A K S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.