Tíminn - 14.12.1954, Qupperneq 3

Tíminn - 14.12.1954, Qupperneq 3
283. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 14. desember 1954. Jólabók allra íslenzkra kvenna: Konan í dalnum og dæturnar sjö í bók þessari er brugð'ið upp stórfenglegu bar- áttusviði íslenzkrar sveitakonu. Saga hennar er einnig túlkun á þeim reginkrafti og þreki, sem íslenzka konan ræður yfir og mótar hef- ir þjóðarsvip íslendinga um aldir. A G A húsfreyjunn- ar á Merkigili, Moniku Helgadóttur, skrásett af Guðmundi G. Hagalín. l m Monika á Merkigili sómir sér vel í hópi þeirra kvenhetja, sem höfund- ar fornsagnanna hafa skapað. Hún er aðéins sannari og mannlegri held úr en þær flestai, enda vitum við, að hún hefir ekki einungis verið til, heldur lifir enn og starfar í fullu fjöri Koiian í dalnum og dæturnar sjö er saga konu, er gædd var mikilli viðkvæmni og heitum tilfinningum, en um leið frá- bæru þreki, þolgæði, kjarki og sönnum manndómi. Lífið hefir lagt á har.a margvísleg- ar þrautir, þrautir sjúkdóma og sárustu hanna, og hún hefir búið við sérstæða erf- iðleika á mjcg afskekktu býli. En hún hefir vaxið við hverja raun og borið úr být- um hinn glæsiiegasta sigur í lífsbaráttunni, staðið með dætrum_sínum í stórbrotn- um framkvæmtíum og orðið ímynd þess kjarnmesta og jákvæðasta í íslenzku þjóðar eðli, reynzt fágæt móðir, frábær húsfreyja og fram- takssamur bóndi. — Meistari íslenzkra ævisagna, Guð- mundur Gíslason Hagalín, hefir skrifað sögu þessar- ar konu, og sagan hefir í hans hönd- um orðið einstæð bók og mjög merk. Bókaúfgáfan XOR9RI i dainim og dætyriiar sjo aigjöra sérstiðy í ísSenzkyni bókmennfum sssssasssssssssssssœssæssæssssssasssssá ♦assssssssssssssssssssasssssssssssssssssssssssssssssssssssísssssssssssss1 hrærivélar höfum við hú fyrirliggj- andi í þremur stærðum. — Þær eru tvímæla- laust fullkomn- ustu hrærivélar, sem nú eru fáan- legar Mikið úrval hjálpartækja fyr- irliggjandi. Komið og skoðið. DRÁTTARVÉLAR H.F. Hafnarstræti 23 Sími 813 95. Vinnið ötullcga að útbreiðslu T í Jfl A i\ S | Hraðsuðukatlar Vöfflujárn : Brauðristar Straujárn Bökunarofnar Suðupiötur Rafmagnsofnar Rakvélar Rykswgur Bónvélar Kæliskápar Þvottavélar Hrærivélar Jólatrésseríur Hárþurrkur Lampar, alls konar Skermar o. fl. Plötuspilarar. j LJÓSAFOSS H.F. í Laugavegi 27. Rakið yður eins og mílljóneri Jafnvel milljónerar geta ekki keypt betri rakstur en þessi Gillette rakvél No. 24 veitir ★ Handhæg plastic askja ★ Rakvélin er hárnákvæm Gillette framleiðsla. ★ Tvö Blá Gillette blöð fylgja ★ Rakvélin og blöðin gerð hvort fyrir annað ★ Notið það sameiginlega til að öðlast bezta raksturinn. Gillette No. 24 Rakvclar SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ] 555SS445S5SSS4SSS4SSSS5SS55S4SSSSSSSS4S5SSS5SSSS4SSSS44S443SSSS Töfrastafurinn FYRSTA SKÁLDSAGA SVOMU DÚN er að koma í bókaverzl. og verður borin til áskrifenda. «SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS4SS5SSSSSS5SSSS4S5S4S5SS55SSSSSrSSSSSSSSSSS5S*5S* Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Verzlunarskólamenntun æskileg. — Byrjunarlaun nálægt kr. 2000 á mánuði. — Tilboð send ist afgr. blaðsins merkt: „Skrifstofustúlka í des. 1954.“ Bifreið til sölu Landróver bifreið er til sýnis og sölu í Vélageymslu Ræktunarsambands Kjalarnessþings að Lágafelli. Skrifleg tilboð sendist Kristni Guðmundssyni, Mosfelli fyrir‘24. þ. m. Réttur áskilinn til að taka hvaða fcilboði sem er, eða hafna öllum. 50 ára \ ‘ p» minning rafvirkjunar á íslandi i Sýning í Góötemplarahúsinu í Hafnarfiröi, opin kl. 2—10 e. h. dag hvern. þ Aðgangseyrir fyrir fullorðna kr. 5, en fyrir börn fe kr. 2 00.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.