Tíminn - 14.12.1954, Page 12

Tíminn - 14.12.1954, Page 12
Myndin er af fyrsta hópnum, sem hefir lokiff námskeiði í Bandaríkjunum í meðferð stórvirkra vinnuvéla. Talið frá Yinstri: Gunnar Helgason, Guðni Sigfússori, Friðrik Ottósson, Valentínus Guðmundsson, Haraldur Bergþórsson, Tómas Ólason, Þórður Snæbjörnsson, Guðmundur Jónsson og Einar Jónsson. Shannonfljót á írlandi er í stórvexti og er viðbúið, ef áin vex enn, að stórkostleg vand ræði muni hljótast af. Er flóð ið orðið meira en komið hefir í manna minni. Fyrsti hópur viiiyvélastjóFH enda komsnn Ítí LærlSzi stjórn, viSSkEM ©g víðgerðir á þungtsm vinmivélsiasa ©g tækjiun vestra f tyrradag komu liingað níu íslendingar frá Bandar'.kj- unum cn þeir eru fyrsti hópurinn, er hefir lært stjórn, vi3- ha!d og viðgerðir á þungum vinnuvélnxa og tækjum vestr?.. Menn þessa völdu islenzkir aða.lverktakar í samráði við viðkomandi íslenzk stjórnarvöld, og munu þeir framvegis starfa við byggingarframkvæmdir á vegrnn íslenzkra verk taka. Þessári kennslustarfsemi er ekki lokið og er tilgang- urinn að veita fleiri íslendingum tækifæri til aukinnar starfsmenntunar á sviði meiriháttar verklegra framkvæmda og annarra iðngreina. Engar kosningaskrif stofur við prests- Þessi kennslustarfsemi er árangur af viðræðum ríkis- stjórna íslands og Bandaríkj anna, er fóru fram s. 1. vor og miðar að því að takmarka að fremsta megni fjölda er- lendra verkamanna á Kefla- víkurflugvelli og gera íslenzk um fyrirtækjum kleift að sjá algjörlega um byggingarfram kvæmdir þar. 60 menn til náms. í samræmi við þessa sömu áætlun munu 60 aðrir íslend ingar hljóta sérmenntun í Bandaríkjunum í vetur og næsta vor. Meöal þeirra verða tuttugu eða fleiri vinnuvéla- stj órnendur, tuttugu bygg- ingamenn og smærri hópar, er munu kynna sér uppsetn ingu oliuhitunarkerfa, raf- magnsstillikerfa, plötusmíðár, raf- og logsuðu, geymslu og afhendingu varahluta og slysavarriir. íslenzkir og bandarískir aðilar, er starfá að framkvæmdum á Keflavík Ollenliauer krefst fjórveSdafundar Bonn, 13. des. — Adenauer ræddi enn einu sinni við Oll- enhouer , foringi jafnaðar- manna, og reyndi að fá hann til að styðja samþykkt París arsamninganna og endur- vopnun V-Þjóðverja. Ollen- houer sat þó fastur við sinn keip og endurtók kröfu sína um að efnt yrði til fjórvelda fndar um sameiningu Þýzka lands, áður en samningarnir yrðu staðfestir. urvelli eru í öllu sammála um nauðsyn nýtízku öryggisráð- stafar.a í sambandi við atla starfsemi þar syðra. Tekur þátt í kostnaðinum. Bandaríkjastjórn tekur þátt í þessari kennslustarf- semi. Greiðir hún námskostn að auk ferðakostnaðar innan Bandaríkjanna. Þátttakend- um er séð fyrir fé til uppi- halds, meðan á ferðinni stend ur og í hverjum hópi er nokk urs konar fararstjóri, er sér um skipulag ferðarinnar og annað, eftir því ssm þarf. ís- lenzka ríkisstjórnin, eða nán ar tiltekið varnarmáladeild utanríkismálaráðuneytisins, sér um ferðakostnað þátttak enda til og frá New York. ís lenzka ríkisstjórnin stendur einnig fyrir tæknikennslu heimafyrir í sambandi við byggingu nýs Hafnarfjarðar- vegar. Heimsóttu verksmiðjurnar. í gær hafði blaðið tal af Friðrik Ottóssyni, sem var einn í förinni. Lét hann hið bezta af þessu. Sagði hann, að það hefði verið séð prýði lega fyrir öllu og þeir hefðu numið i verkbólum ýmissa fyr irtækja, er framleiða vinnu- vélar’fyrir utan námskeið, er höftu verið haldin fyrir þá. Hefði þetta nám skipzt milli kunnra nafna í þessum grein um, svo sem Caterpillar, Inter national Harvester, Allis Chamlers o. s. frv. Hópnum var skipt, en allir fengu sams konar kennslu og upplýsingu i þeim efnum, sem þeir voru komnir til að kynna sér. Auk þessa fengu þeir þriggja vikna þjálfun í verkstjórn. Silfurtungilð í síðasta sinn L Frá fráttaritara Tímans í Siglufirði. Siglfirðingar kusu sér prest á sunr.udaginn og vtrða atbvæði talin í bisk- upsrknfstofunni í R?ykja- vík, '.iris og venja er í prests ko n'ngum. Af 1510, sem á kjörskrá voru, kusu 1114 og þybir það mikil kjörsókn, þegar tiliit er tekið til þess, hve margir bæjarbúar eru fjarstaddir. Sex umsækjendur voru allir í bænum á kosningadag inn, en fóru flestir í gær og er óvíst hver nær kosningu og kemur þangað aftur sem sóknarprestur Siglfirðinga. Eru úrslit kosninganna tal- in tvisýn og erfitt að spá um þau. Allir umsækjendur komu sér saman um að leyfa ekki kosningaskrifstofur stuðningsmanna, Hammarskjöld bíður eftir svari New Yerk, 13. des. Seint í kvöld hafði Dag Hammar- skjöld ekki borizt svar frá Chou En-Lai, forsætisráð- herra Kína um það, hvort Pekingstjórnin væri fús til að ræða við hann um mál Bandaríkjamannanna 11, er sitja í fangelsi þar eystra, en framkvæmdastjórinn ætl ar að fara sjálfur til Peking, ef svar stjórnarinnar verður jákvætt. Búizt er við að svar ið komi í nótt eða á morgun. Marshall-aðstoð á- formuð við Asíuríki Washington, 13. des. —Éis- enhowei- forseti rœðir nú við fulltrúa republikana og demó krata á þingi um utanríkis- stefnu sína á næstu tveim ár um. Leggur hann til að dreg iö verði úr hömlum á alþjóða viðskiptum og einnig skuli Bandaríkin koma upp eins konar Marshail-aðstoð við Asíuríkin. SiJfurtiing’ið verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í síðasta sinn I kvöld Verður það 20. sýning leiksins. Á laugaidag var leik- ritið sýnt fyrrr Iðju og Dagsbrún og þá alveg fullt hús, en annars hefir leikritið verið vel sótt. Skipverji af togaranum Ing- élfi Arnarsyni hvarf í hafi Á sunnadagsmorgun síðastliðinn skeði sá sorglegi- atburð ur á botnvörpungnum Ingólfi Arnarsyni, aíi einn skiþverja hvarf, er skipið var að veiðum úti fyrir Vestfjörðum. Skipverji þessi, Gunnar Friðþjófur Gunnarsson, fór í koju laust fyrir klukkan sjö um morguninn en þegar átti aff vekja hann um hádegis- bilið, var hann liorfinn. Ekk- ert hafði sést til hans ofan þilja á þessum tíma, og var því ekki annað vitað, en hann svæfi í koju sinni. Með öllu er óljóst hvernig hann hefir fallið íýrir borð, en vindur var hægur á þcssum tíma og sjoiítið. Gunnar Þriðþjófur átti heima að Sörlaskjóli 13 i Reykjavík. Hann var ókvænt ur. Onassis snarar út 3 milljónnm dollara Fulltrúi OriassÍS, hins gríska milljónamærings, gréiddi í dag ríkisstjóm Perú hiria tilskyh u sékt — 3 niillj. dollara, sem & hvalveiði- skipum Onassis hafði verið gert að greiða vegna veiða innan 200 sjómílria land- he’gi Perú. .Upphæðin . var greidd méð ávisun, sem hefja má í ríkisbankanum í Perú. Skiþin sigldw strax á brott til hvalveiða Veðrahamur veldur stór tjóni víða í S-Evrópu Rómaborg, 13. des. — Hvassviðri og stórflóð í áiri hafa valdið miklum usla í Frakklandi, S-Ítalíu og á Sikiley. 3 menn hafa farizt, en skemmdir á mannvirkjum og eignum stórfclldar. Á Frakklandi hefir vindhraðinn sums staðar komizt upp í 200 km á klst. Á S-Ítalíu eru stór landssvæði Undir vatni._______ Júrafjölíum I Júrafjöllúm í Mið-Frakk landi var mikil snjókoma í dag. Komst ringulreið á allár samgöngur og í nágrenni Or- champs drukknaði ung stúlka er vatnsflóðið skall yfir heim ili hennar. • ■» i • i Húsið hrundi yfir hana. Á öðrum stað féll maður út af miórri brú, er hann var að leiðbeina bíl. Féll hann í ána og drukknaði. Á S-Ítalíu fauk þak af mörgum húsum, síma og háspennulínur rofnuðu og samgöngur trufluðust. Á Sik iley hrundi hús eitt með öllu og varð það bani konu einnar sem í því var. Stórflóð á írlandi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.