Tíminn - 24.12.1954, Page 5

Tíminn - 24.12.1954, Page 5
5 [ að þeím flestum. Kirkja sú sem 1 stendur þar nú var byggð í biskups- i tíð Gísla Magnússonar og tók bygg- L ing hennar mörg ár. Húsameistari 1 danska konungsins, Thurah að i nafni gerði teikningu aö kirkjunni. L Þýzkur múrmeistari kom til Hóla , síðla sumar 1757 til að hefja kirkju- bygginguna. Lét hann höggva stein til kírkjugeröar í Hólabyrðu, sem , er fallegt fjall, er Hólar scanda undir i Hjaitadal. Steinninn var rauðleitur, frekar mjúkur sand- steinn og var hann sprengdm með púðri og creginn að kirkjugrunni. Heldur gengu byggingarfram- kvæmdir eriiðiega og gekk a ýmsu með fjárhaginn. Nokkuð af oygg- ingarfénu átti að koma frá Dan- mörk, en siðan var efnt til sam- , skota í Danmörk óg Noregi vegna kirkjubyggingarinnar. Að vísu er , talið að mestur hluti samskota- i fjársins hali verið notaður ul að i endurbyggja BjÖrgvin eftir bruna, t en eitthvaö munu Hoiar haia leng- i ið. Má því segja að kirkjan sé oyggð i með skylduvinnu bænda í Skaga- t firði, Eyjafirði og Húnavatnssýslu t og samskotafé frænda vorra í Nor- , egi og Danmörku. Kirkjan var vígð i haustið 1763. i Timi eða fjármunir leyfðu aldrei að byggður væri kirkjuturn, eins j og til stóð og var það ekki fyrr en á minningarhátíö Jóns Arasonar að , kirkjan fékk loks sinn turn, sem j hún er vel sæmd af, enda ér hann , staðarprýði. i i Kaþólskir kirkjugripir. j Þó að Hóladómkirkja sú er nú , stendur sé byggð í lútherskum sið j geymir hún þó marga muni og helga j dóma úr kapólskum sið. Gefa þeir , kirkjunni svip og giidi, sem engar i aðrar íslenzkar kirkjur hafa. i Skal hér sagt nokkuð frá ýmsum i þeim helgu kirkj ugripum, sem dóm- i kirkjuna prýða. I Á steinaltari miklu og fornu , stendur altarisbrík sú, sem talin , er til gersema og einna merkust . allra íslenzkra kirkjugripa. Er alt- L_ F'ramh. á bls. 41. JÓLABLAÐ TÍMANS 1954 MYNDIRNAR í þessari opnu eru allar frá Hólum. Efst til vinstri er kirkjuklukka í turni kirkjunnar. Fyrir neðan hana skirn- arsárinn frægi og því næst kvistslíkneskið, sem talið er frá byrjun 16 .aldar og er tal- iff einn merkasti kirkjugripur á íslandi. — Loks á vínstri ríffu préáfaunaistóll kirkj- unnar meff myndum af postulunum. Á hægri síffu er hér aff ofan mynd af Hóla- staff, eins og þar er nú umhorfs. Fvrir neff- an eru forn r stjakar og siiíurkaleikar á altari kirkjunnar. Neffst í hægra horni er mynd a íhluta úr hinn’ miklu altarisbrík, sem talið er aö Jón Arason liafi gefið kirkjunni. — Á þessari mynd sjá.t riddar- ar und'r krossi krists. Og loks er á þessari síffu mynd af róffukross Gísla bi'skups Þorlák sonar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.