Tíminn - 24.12.1954, Page 8

Tíminn - 24.12.1954, Page 8
s .tÓLABLAÐ T3S\1ANS 19S4 Yeist þú nokkuð hvað við eígum að fá í jóiagjöf? Kátt er á jólunum, koma þau scnn, — þá munu upp Iíta Gilsbakkameim, upp inunu þeir líta og undra það mest, úti sjá þeir stúiku og biesóttan hest, úti sjá þeir stúlku, sem umtalað varð: „Það' sé ég hér ríður hún Guðrún mín um garð, það sé ég hér ríður hún GuSrún mín heim“. Út kemur hann góði Þórður einn með þeim, út kemur hann góði Þórður alha fyrst, hann hefur fyrri Guðrúnu kysst, hann hefur fyrri gefið henni brauð, — tekur hana af baki, svo tapar hún nauð, tel.ur hana af baki og ber hana inn í bæ. (Úr Giisbakkaþulu, eítlr Xolbein Þorsteinsson). Kef, é.; vii í.ifa litfu jólin mfn vio Jjás:5 það, sem skín úr barnsins augum. Mér £ íuist þar inn svo fritt og bjart að sjá, að íriða boðið gæti þangað ratað, og eán þar mfnni heit og þögui þrá á þáíuiíd íra bróðurríki giatað. Þrr vefrt vr geisium vonarbjami skær, í em veíL'ags kaida jörðin eígi að hlýna — ég : é þar e'.ns og sumar færist nær, ég sé þ:sr íriðarkonungs stjörnu sfaína. (Ur jólakvæði eftir Þorstein Eiiihgsson). FöPu-~‘. nú í': féto Tír'sts, rc-n froddist o s t-'J írusnar víst, íékk ncs á hiirau n írið og vist. Syngi han- Þj>3 bcnnm lcf og áýv3 cg þakkargjró'. (Úr Grallaranum). Jó’asve'nrr g-anga t™ gólf með gyltan staf í bendi. i'.ítðir þe'm söifar góif cg strýkir þá með vendi, ska.pau hafa þelr skólann undir hendi. St-igum fastara á fjöl, spö'rum ekki skó: ráði guð, hvar við Icndum cnnnr jól. (Úr gömium þjóð- kvæðum). Leikur með teninga. Það þarf þrjá teninga við þessa þraut. Þeim er haldið eins og myndin sýnir. Þrautin er í þvl fólg- in að gizka á hvað margir punktar á teningunum eru í hvarfl. Þetta er ekki.eins erfitt og ætla mætti í fljótu bragði. Hver teningur er þannig gerður, að á hverjum tveim andstæðum hliðum hans eru alltaf sjö punktar samtals. Til þess að geta fundið lausnina verður að vita hvaða punkta fingurnir halda um. Fjöldi þeirra dregst frá töl- unni 21 og þá fær maður fjölda þeirra punkta, sem faldir eru. Haldi maður til dæmis um fletina, þar sem 6 og 3 punktar eru — eru 12 punktar faldir. Dæmið litur þá þannig út 9 frá 21 eru 12. Getur þú Iosað hringi’nn? Klipptu hriug úr gömlu póstkorti eða pappaspjaldi. Taktu síðan segl- garnsspotta og þræddu hann 1 pappírshringinn. Dragðu báða enda seglgarnsspottans í gegnum fingurhring og bittu síðan tölu á hvorn enda, eins og þið sjáið á myndinni til vinstri. Sjáið svo hvort nokkur getur losað fingur- hringinn, án þess að slíta spott- ann eða leysa tölurnar af endun- um, eða brjóta pappírshringinn. Þegar allir hafa gefizt upp á þraut- inni, skalt þú beygja pappirshring- inn, eins og sýnt er á myndinnl og draga hann síðan í gegnum fingurhringinn — og þá er þrautin leyst. J Hver er stærstur? ’ Við getum ekki alltaf treyst því að 4 augun í jái rétt. Lítið á þessa teikn- ( ingu. í fijótu bragði álítum við, að sá sem fjærst stendur sé stærri ; en sá, sem næst er. Þó undarlegt | megi virðast, er þetta ekki svo, því 4 ef inyndirnar af mönnunum eru | nákvæmlega mældar, sést aö þeir [ eru allir jafn stórir. «á Ljónagaríurlnn. , i í cl'ragarðinurn þurfti s.ð Uoraa i jj6nunur..i undir bért loft eh til ' | þes- þurfti að stía þeim sur.dur. j Voru bví fengin cjálfstæð búr i handa hverju Ijóni og látin yfir j þau á heim stað er bau voru í i j garö.nuui, og sést á teiknin=u:ini. , i M öryggisástæðum vcru séctir upp ' ' firnm girðingárstreng-lr -.1 .g.xrðhm * 1 cg náðu þeir ahir yíir , garlir.n ' j langsum eða þversum, og voru ■ j öll dýri.n þá aðskdin. Getf'j. þið . ■ dreg ð fimm beinar linur og að- í skilið Ijónin. - Lr.usn er á bls. 41. Mlskunn þ na mjá'ru 't Maríu son. eg be öl nú, " með samvi’zku sjúka: i __ syndir vorar mýk'r þú. , Lát oss fcu"t frá lastadjúpi rraia, svo aliir mejum vér Iðran fá ,t og öð!a t þá i gleði og góðan enda. \ (Úr nióu rstigsvísu m L cftir Jón Arason). 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.