Tíminn - 24.12.1954, Side 39
JÓLABLAÐ TÍMANS 1954
39
f syngja fyrir hann og brosa við hon-
um á jólakvöldum.
i' Jens hélt kyrru fyrir hjá Karli
Pétri heilan mánuð. Þá, einn góðan
. veðurdag, fékk hann bréf frá móð-
ur sinni.
» Bréfið var aðeins fáein orð.
Gamla konan var svo glöð yfir
því að geta aftur átt von á að hitta
einkason sinn, að hún vissi vart
sitt rjúkandi ráð. En Jens gat þó
. lesið það út úr bréfinu, að það var
Sl Framh. aj síðu 11
k augun stór, blá og ieiftrandi, háls-
L. inn mjallhvítur og barmurinn
L hveldur. Það var sem geislaði af
L reisn hennar, hvar sem hún fór.
L Hún rétti mér höndina til kveðju
t, og sagði brosandi: Ertu eins góður
k dansmaður og glimumaður? Það er
L riú dömunnar að segja um. það
L sagði ég í einhverjum asnaskap og
L svo vorum við komin hlæjandi
l fram á gólfið um leið. Ekki þarftu
L að hræðast minn dóm, sagði hún
L glettnislega og leit framan í mig
L um leið og ég fylgdi henni til sætis
L eftir langan dans. Eg veit ekki
k hvernig það atvikaðist, en næstum
L alla nóttina dönsuðum við saman.
L Ég þoldi ekki að sjá aðra dansa við
L hana, hún brosti til mín ef hlé varð
L á og svo vorum við komin af stað á
L ný. Ég vissi ekki um neinn tíma
L fyrr en ég varð þess var að sam-
L ferðafólkið var farið að kveðja. —
L Nóttin var liöin, nýr dagur á lofti.
L Við dönsuðum síðasta dansinn. Við
L höfðum lítið ræðzt við um nóttina.
L Ég rétti henni höndina að skilnaði:
L Aldrei mun ég verða svo gamall að
L ég gleymi þessari nóttu. — Aldrei!
L Ertu að fara? sagði hún, þaö var
L unaður í svipnum og eftirsjá í rödd.
L Já, nú kalla morgunverkin. Vertu
L ætíð blessuð og sæl. Hún þrýsti
L hönd mína. Vertu sæll og farnist
L þér vel sagði hún þá. — Samferöa-
L fólkið var horfið. Eg tók brekkuna
L ofan við bæinn i einum spretti, en
L náði því ekki. Ég leit til baka af
L brúninni, bærinn var horfinn,
L krossmark kirkjunnar sást eitt
L glampandi í morgunsól. Ég kastaði
L niér niður í fönnina og hljóðaði,
L hljóðaði af fögnuði ,af hamingju.
L Eða var það máske einhver dulin
L vættur, einhver kynja mögn, sem
L knúðu mig til þess? Eg var renn-
L andi sveittur og brátt setti að mér
L hroll. Ég stökk á fætur og tók
L stefnu á beitarhúsin.
L Ég hefi engum lifandi manni
L sagt drauma mína, daga sem næt-
L ur, þann tíma sem nú fór í hönd.
I Að ég hafi verið uppi í skýjunum?
L Nei, nei, blessaður vertu, langt ofar
t öllum skýjum. Auðvitað var það
L_ tóm vitleysa allt saman loftkastal-
L ar og draumórar. Allt snerist um
L þessa dásemdar veru, ég sá ekkert
L annað.
L Ég veit ekki hvernig þetta hefði
[ endað, ef bréfið hefði ekki komiö.
| Ég fékk það að morgunlagi, þeg-
i ar ég var að leggja af stað á beitar-
L húsin, en rótaði því ekki fyrr en ég
[ hafði rekið féð til fjalla. Það hafði
komið með karli úr minni gömlu
heimasveit. Signet hreppstjórans
var á lakkinu, ég kannaðist við það.
Ég braut það upp með varúð og
las.“
„Eins og þér er máske kunnugt,
I hefur bróðir þinn verið haldinn
sjúkdómi í vetur og nú síðast und-
ir læknishendi, en honum virðist
stöðugt þyngja og læknirinn, nú í
seinni tíð, orðinn vonlaus um aft-
urbata. Eignir föður þíns eru næst-
t um engar eins og þú veizt og hann
einmitt hjá móður hans, sem hið
nýja líf skyldi byrja. Hann skyldi
sannarlega sýna henni, að hann
ætti krafta nóga til þess að gera
þau bæði hamingjusöm.
Hann ætlaði að gleyma hinum
huggunarsnauðu árum, sem hann
hafði eytt á vergangi. En Gerða
litla og hið frábæra jólakvöld, —
þetta tvennt, — skyldi ávallt verða
honum eins og lýsandi stjarna á
ókomnum æviárum.
örkumla maður. Er því hér í vænd-
um þungt álag á hreppinn, öil
læknishjálp, legu- og væntanleg-
u,r útfararkostnaöu):. Við höfum
haft spurnir af því, að þú sért
áhrifamaður talinn og viljum við
því fara þess á leit við þig að þú
leggir fram einhverja upphæð til
lækkunar hins mikla kostnaðar,
því hreppurinn á fullt í fangi með
sína byrði.“
Ég leit í kring um mig þegar ég
hafði lesið bréfið. Ég var staddur
niður á jörðunni. Frétt þessi kom
eins og reiðarslag. Hugurinn var
nú heima á fornum slóðum. Mörg
andlit störðu þar á mig samtímis
spurnaraugum, sum óróleg og á-
sakandi fyrir að hafa orðið fyrir
óþægindum annarra vegna, sum
afsakandi og úrræðalaus, sum
harmþrungin og buguð. Og mitt í
þessum hóp var andlit bróður míns
bjart, brosandi, kvíðalaust og karl-
mannlegt, eins og ég sá það síð-
ast. Við hlið hans stóð faðir okkar
örkumlaður, á tréfæti með hækju
við hlið, hann var óskelfdur og
æðrulaus þó ferð sonarins væri
ráðin. Hann hafði yfir sömu orðin
og þegar hann fylgdi mér á götu:
„Guð veri meö þér“.
Þegar féö rann heim að húsun-
um um kvöldiö taldi ég ærnar mín-
ar í síðasta sinn: Breiðhyrna,
Bryðja, Álft og Assa, Lóa, Litla-
Gul, Fífa, Flenna, Rjúpa, Rjóö,
Kolla og Kempa. Ég sagði hús-
bændum mínum strax um kvöldið
hvernig högum væri háttað. Ég
varð að fá mig lausan úr vistinni,
selja hverja kind, reita saman það
lítið sem ég átti hjá nágrönnum
og komast heim sem fyrst. Mér var
ljóst hvert mesta áhyggjuefni
fólksins heima var, það var óttinn
við að leita sveitarstyrks.
Húsbændurnir skildu mig. Þú
ert ekki kjarklaus eða hikandi
fremur en þegar þú leggur til
glímu við strákana, sagði húsbónd-
inn og stóð á fætur. Kindurnar
þín§,r get ég keypt og borgað iit í
hönd og annað sem útistandandi
kann að vera líka, ég innheimit
það síðar, en eitt færðu ekki fyrr
en einhverntíma seinna, það er
efnið í brúðkaupsfötin, sem ég hef
ætlað þér, sem uppbót á öll okkar
viðskipti. Til þess kemur nú sjálf-
sagt aldrei, sagði ég. Mér var erf-
itt um máí. Ég stóð andspænis
hrundum borgum.
Þreyttur af langri göngu í krap-
vaðli og aurum kom ég á heiðar-
brúnina og sá yfir dalinn. Ég
kannaðist við allt í einu augna-
kasti, ég þurfti ekki að stanza, en
mér flaug í hug draumur, sem fyrir
mörgum árum var dreymdur um
heimkomuna, en sem héðan af gat
ekki ræzt.
Ég kom of seint. Bróðir minn var
dáinn, en mynd hans var þá líka
óbreytt frá síðustu samfundum.
Ég greiddi allan sjúkrakostnað
hans — hvern eyri. — Allan út-
fararkostnað og fyrir þau orð, sem
presturinn fluti. Það var engin
skuld tengd við nafnið hans, en
sjálfur var ég jafn snauöur og þeg-
ar ég lagði upp í mína fyrstu ferð
— gullleitina í fjarlæga sveit.
Vorið var komið! Enn söínuðust
ungir menn á messudögum til glimu
á kirkjuhólinn, stúlkurnar líka til
þess að horfa á eins og í gamla
daga. Enn brostu til mín augu
sem ég kannaðist við frá fyrri
tíð. Hafði hún vissulega engu
gleyrnt? Gat henni dulizt það sem
hver maður vissi, að ég var blá-
snauður. Ég þorði ekki að svara
augnaráði hennar, það voru svik.
Og þó?
Faðir hennar kom til mín og
spurði hvort ég væri vistráðinn,
hann vantaði mann. Ég hikaði.
Mundum við geta verið samvistum
og ráðið þó við tilfinningar okk-
ar? — Þetta var góðmannlegur og
drengilegur karl, brosleitur og hýr
í augum. Ég er blásnauður, byrjaði
ég, mér fannst skylt að benda á
þá annharka, sem á þvi voru að ég
gæti sameinazt fjölskyldu hans.
Mig undrar það ekki, sagði hann
og það var samúð í röddinni. Mér
er sagt að þú sért góður verkmað-
ur. Þá má ég vænta góðra launa
ef svo reynist, sagði ég. Ekki er ó-
sanngjarnt að á það sé litið, sagði
hann og brosti.
Ég kom blautur í fætur og í
bættum fötum í nýju vistina. Dóttir
bóndans, sú sem oft hafði rennt til
mín hýru auga, tók plöggin mín,
færði mér nýja mórauða þelsokka
og brydda skó, þvottavatn og
þurrku. Ég fann það strax ,að allt
var ráðið. Ekki svo að skilja, að
nokkrum hefði komið þetta í hug
nema forlögunum einum, þau höfðu
ákveðið þetta, það var þeirra verk.
Hún var glöð og ókvíðin. Ég heyrði
söng hennar, þó að hún væri að
vinnu. Það var ekkert væl um von-
lausa ást. Nei, það voru þjóðhá-
tíðasöngvarnir, eggjanaljóð, jafn-
vel hergöngulög! Það var enginn
kvíði fyrir því sem framundan var.
Túnaslátturinn stóð sem hæst.
Við piltarnir vöktum meginhluta
nætur og slógum meðan svali var og
rótin mjúk af næturdögg. Nú voru
þeir komnir inn sem með mér höfðu
slegið, ég hafði tekið fyrir helzt til
stóra skák, sem ég vildi ljúka.
Morguninn var að hefjast, sólin
var farin að roða vesturbrúnir
dalsins. Senn færi reykurinn að
stíga upp frá bæjunum. Mér varð
litið heim að bænum, ég sá hana
koma. Hún bar eitthvað í hönd-
um. Ég kepptist við að slá eins og
ég hefði einkis orðið var. Og allt
í einu stóð hún hjá mér með fulla
mjólkurskál og rétti mér. Hún var
dálítið undirleit og óframfærin. Ég
átti leið hérna um, ég er að fara
á stað til þess að smala ánum.
Ég drakk skálina í botn.
Má ég kyssa þig fyrir þetta,
sagði ég.
Það var fyrsti kossinn okkar og
hann var ósvikinn.
Brúðkaupsfataefnið frá gömlu
húsbændunum kom eins og heitið
var.
!■■■■■■■■!
.v.v.v.v.v.v
.v.vv.v.
I
islendingar!
Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og
yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum
og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela þó ekki í sér neitt
varanlegt öryggi um samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskipt-
um til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðia að því, að það geti aukizt og batnað.
Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegarlengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því
að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi
samgöngur, skilji þetta og meti.
Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnimar þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskipta-
mennina, enda viðurkennt af tryggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vör-
ur sendar með skipum vorum.
Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum íinnst það féiag svo stórt, að
þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
W.VAV.WSISV.'AV.VAW.V/.V.V.V.V.V.V/.V.W.W.V.V.V.V.V.V.'.W.V.W.VV.V.V.V.V.V.'.VA
Ofar skýjum og aftur niður á jörð