Tíminn - 09.01.1955, Síða 1

Tíminn - 09.01.1955, Síða 1
BÚ.S.1 Rltstjðri: Þór&rlnn ÞórarinMoa Ótgefaadi: Framflóknarnoklairlnn 12 síður Bfcrilstofur j Edaunnsl Fréttaslmar: 81382 og B1303 Afgreiðslusím- 2323 Auglýsingaslml 81300 Prentsmiðjan Edda. 39. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 9. janúar 1955. 6. blað. Bátur sökk í Býraflrði eftir ásigiiugu togara Einn skijivorja var í káseíaEdefa og sá stoíui íogurans koma ima úr sáð liátsins Frá fréttaritara Tímans i D-'rafir3i í gœr Á níunda tímanum í morgun ökk 20 lesta bátur, Gu’.i- faxi við bryggjuna á Þingeyri. Sökk báturinn eft r að brezk- ur togari sigldi á hann, en togarinn var að koma til Þing- eyrar tii að taka vatn. Gullfaxi fór af stað í róður í gærkvöld. En skipverjar hættu við róður, sneru vio og lögðust að bryggju, en sváfu í bátnum um nóttina, því seint var komið að landi. Var báturinn nýbyrjaður róðra. Mennirnir vaktir. Þegar menn í landi sáu, að togarinn nálgaðist bátinn flýttu þeir sér um borð í Stýrið bilaði r a ■» m i roori Einn Keflavíkurbáturinn, Jón Guðmundsson, var dreg- inn að landi í gær. Hafði stýri bátsins bilað í róðri, svo að hann varð að biðja um aðstoð. Vitaskipið Hermóður kom fyrst bátnum til hjálpar, en síðan tók Sæbjörg við og hjá'.p aði bátnum til hafnar. Veður var gott á sjónum í gær. hann og vpktu mennina, er þar sváfu. Voru þeir allir komnir upp á þiifar, nema einn, þegar áreksturinn varð. Við áreksturinn skarst stefni togarans inn í ktnn- ung bátsins bakborðsmegin einmitt þar sem skipverjar höfðu áður sofið í rekkjum sínum. Var þar mikið op og fo saði sjórinn þegar ínn í bátinn. Sá stefnið koma inn. Svo heppilega vildi til, að sá skipverjanna, er eftir var niöri í bátnum, var stjórn- borðsmegin og sá því stefni togarans koma inn um kinn- unginn, þar sem félagar hans höfðu sofið rétt áður. Komst hann naumlega upp, þegar sjórinn var farinn að fossa inn í bátinn. Báturinn sökk. Sökk báturinn á skammri stundu, og er talið óvíst, hvort hægt verður að ná honum upp (Framhald á 2. slðui. Útvegsmannafélagið í Eyjum bannar alla róðra Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Útvegsbændafélag Vestmannaeyja hefir stöðvað alla sjó- sókn frá Vestmannaeyjum og bannað róðra líka hjá þeim, sem ekki eru í samtökunum. Er það gert með því að banna frystihúsunum að afhenda þeim bátum beitu, sem vilja róa. Mál út af þessari ráðstöfun frystihúsanna og útvegs- bændafélagsins er komið fyr- ir fógetarétt í Vestmannaeyj- um og veröur tekið fyrir að nýju á mánudag. Fékk ekki beitu. Vélbáturinn Frosti, sem er alveg nýr vandaður Svíþjóð- arbátur, ætlaði aö róa i gær, en var synjað um beitu, enda þótt útgerðarmaður og eig- andi bátsins væri búinn að gera samning um beituaf- hendingu hjá ísfélagi Vest- mannaeyja. Þegar endanlega var neitað um að afgreiða beituna kærði eigandi bátsins og óskaði eft- ir því, að beitan fengist af- greidd handa bátnum með fógetaúrskurði. Var málið tek ið fyrir í gær, en frestað vegna gagnasöfnunar þar til klukk- an 2 á mánudag. Samningar við sjómenn. Um 30 bátar mun vera til- búnir til róðra í Vestmanna- eyjum um helgina, þegar þetta bann er sett á. Mun útvegs- bændafélagið telja nauðsyn- legt, eða öllu heldur fulltrúa- ráð þess, að stöðva alla sjó- sókn, þar til endanlega fæst skorið úr deilunni með fríð- indi bátaútvegsins varðandi gjaldeyri og samið hefir verið við sjómenn, en þeir hafa sagt upp samningum í Eyjum, og standa samningsumleitan- ir yfir þar. Hins vegar hafa sjómenn ekkert gert til að hefta róðra, og eru þess albúnir að sækja (Frai"hald á 2. slSu.i I-essi mj nd er máiuð eftir teikningu af nýja oliuskipinu, sem sagt er frá í eftiírfarandi grein . smál. oiíuskip, sem Islendingur hefir séö um smiði á í Japan, hleypur af stokkum Giiðmundur Ivristinsson hofir haft eftirlit með smíði tveggja olíuskipa í Japan Næstkomandi þriðjudag lileypur af stokkunum austur í Japan mjög fullkomið og nýtízkulegt olíuskip, 38 þúsund smálestir að stærð, sem ungur íslendingur hefi'r haft yfir- umsjón með smíði á, og er þetta annað skipið, sem hann sér um smiði á austur þar. Þessi ungi íslendingur heitir Guðmundur Kristínsson frá Hafranesi við Reyðarfjörð, að- eins 28 ára að aldri. Guðmundur er sonur Krist ins Jónssonar bónda að Hafranesi og konu hans Sig- riðar Gísladóttur. Guðmund ur fluttist til Reykjavíkur haustið 1943, þá 16 ára að aldri, og hóf þar nám í ketil- og plötusmíði í Stálsmiðjunni h. f. Að loknu námi þar var hann einn vetur við nám í Vélstjóraslcóla íslands. Eftir það bauðst Guðmundi að leggja stund á frekara nám í stálskipasmíði við Helsingör Skibsværft og Maskinbyggeri í Helsingör í Danmörku. Guðmundur lauk þar prófi í skipasmíði árið 1949 með hæstu einkunn, og er hann jafnframt fyrsti ís- lendingurinn, sem hefir lok- ið prófi í stálskipasmíði. Eft ir próílokin vann Guðmund- ur eitt ár í teiknistofu skipa smíðastöðvarinnar í Helsing- ör, eh samhliða vinnunni stundaði hann nám í svo- nefndri skipsteknik. Guðmundur Kristincson Haldið til Kanada. Árið 1951 hélt Guðmundur til Kanada og vann hjá skipa smíðastöðinni Canadian Vi- ckert í Montreal, sem er fullkomnasta skipasmíðastöð Kanada. Starfaði hann þar Hver er mestor &slendinga fyrr og nú? — úrslif skoðanakönnunar í einum bekk gagnf ræðaskóla Hver er mestur íslend- inga, fyr?- og nú, lesandi góðnr? Ka?mske vefst spnrn ingin svolítið fyrir þér, en hafir þú gamau af að kryf ja málið til mergjar gæti það ef til vill orðið þér til svo- lítillar leiðbeiningar að heyra úrslit atkvæða- greiðsln, sem fram fór fyrir nokkrum dögum í einum bekk eins gagnfræðaskóla höfuðstaðarins. í bekknum eru um 30 nemenfjur, og var efnt til skoðanakönnunar um það, hver væri mesti íslending- nrinn fyrr og nú. Atkvæði féilu sem hér segir: Haukur Morthens 20 atkv. Ólafur Thors 6 atkv. Jón Sigurðsson 1 atkv. Snorri Sturluson 1 atkv. Við fyrstu sýn mun kann ske ýmsum finnast þessi úr slit dáiítið undarleg, en þeg ar betur er að gætt er, ekki víst, aS svo mikla undrun þurfi aS vekja. Atvik í þessa átt munu hafa gerzt áður meðal íslenzks æskufólks, og kannske mega þeir Jón Sigurðsson og Snorri Sturlu son sæmilega við una, að einn af hverjum þrjátíu ís- lenzkra unglinga muni eft- ir þeim. sex mánuði. Eftir það bauðst honum staða sem skipaeftir- litsmaður hjá skipaverk- fræðingafyrirtækinu GTR Campell í Montreal, og hefir hann starfað á vegum þess síðan. Eftiriit með skipasmíðum í Japan. í maí 1952 var Guðmundur svo sendur til japan til að sjá um smíði á 20 þús. stnálesta olíuskipi, sem var smíðað í skipasmíðastöðinni Nippon Kokan Shimizu fyrir skipa- félagið Miramonte Compania í Panama. Hafði Guðmund- ur einn umsjón og ábyrgð með verkiun fyrir hönd skipa íélagsins, sem lét smíða skip Framh. á 11. síðu. Fokheld kirkja í Borgarnesi Frá fréitaritara Tímans í Borgarnesi. Ekki er unnið við kirkju- bygginguna í Borgarnesi i vet ur og stendur kirkjan fokheld. Er því mikið verk þar óunnið og standa vonir til að hægt verði að halda áfram kirkju- byggingunni að vori. Kirkjan stendur hátt á fögr um stað í kauptúninu og á að rúma um 200 manns í sæti. Aðalfundur fulltrúa ráðs Framsókn- arfélaganna Fulitrúaráð Framsóknarfé laganna í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Edduhúsinu við Lindargötu næsta þriðju- dag, 11. þ. m. klukkan 8,30 síðdegis. Mjög áríðandi að allir meðlimir fulltrúaráðs- ins mæti á fundinum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.