Tíminn - 09.01.1955, Side 7
6; blað.
TÍMINN, sunnudaginn 9. janúar 1955.
7
Surinud. 9. jan.
Dórasraálastjórnin
og Tíminn
MorgunblaÖinu fellur það
illa, að Hæstiréttur hefur með
dómnum yfir Gunnari A.
Pálssyni, fullkomlega staðfest
gagnrýni Tímans út af með-
ferð dómsmálastjórnar Sjálf-
stæðisflokksins á máli Helga
Benediktssonar. Það birtir all-
langa grein um þetta í fyrra-
dag, þar sem reynt er að draga
athyglina frá þessari stað-
reynd.
Eins og eðlilegt er, tekst
Mbl. þetta óhönduglega og
raunar er þessi grein ekki ann
að en ný staðfesting á því, að
áfellisdómur Hæstiréttar yfir
Gunnari A. Pálssyni er í raun
réttri áféllisdómur yfir dóms-
málastjórn Sjálfstæðisflokks-
.ins, Mbl. reynir að réttlæta
málsmeðferð Gunnars eftir
fremsta megni og kennir sak-
borningnum um hana. Ástæð
an til þessarar afsökunar er
sú, áð Mbl. rennur blóðið til
skyldunnar. Ritstjórar Mbl.
vita það, sem raunar er löngu
orðið opinbert leyndarmál, að
málsmeðferð Gunnars var í
fullu samræmi við óskir og
vilja yfirmanns hans, er hugð
ist að gera málið að pólitísku
„númeri'* gegn andstæðingum
sínum. Raunverulega hefur
því Hæstiréttur dæmt hann,
en ekki Gunnar. Vafalaust er
líka, að hefði slíkur dómur
verið kveðinn upp yfir jafn-
nánum aðstoöarmanni enska
dómsmálaráðherrans, myndi
„Vespurnar" eru vinsæl farartæki
Þær þjóta um götnr Itnliu og firæða fjallvcgi IVoregs — meira
að segja hefir verið farið á „Vespu“ yfir Ermarsnnd
Sennilega hafa fá vélknú-
in farartæki hlotið eins mikl
ar vinsældir hjá almenningi
og „Vespan“, sem svo er
nefnd eftir útliti sínu. Hún
er fundin upp af ítölskum
verkfræðingi, og Var fyirst
framleidd af ítalska verk-
smiðjueigandanum Piaggio,
en er nú framleidd af fjölda
verksmiðja í mörgum lönd
um Evrópu. Éftirfarandi
grein, sem tékin er úr Read
ers Digest og fjallar um
„Vespurnar“, er eftir J. D.
Ratcliff og George Révay.
Oft hafa merkileg farartæki kom
ið fram á sjónarsviðið í Evrópu,
en sjaldan nokkuð, sem jafnast á
við vélhjóliS, sem nú er á hátindi
útbreiðslu sinnar og vinsælda. Það
skiptir ekki máli, hvort þú ert
staddur f- svissnesku Ölpunum, i
fjarðarbotni í Noregi eða á hellu-
lögðum mjóstrætum í ítölsku sveita
þorpi — alls staðar rekst þú á
vélhjól af einhverri tegund.
En engin tegund þessara litlu
farartækja héfir , náð jafnmikilli
almenningshyili og hin svokallaða
Vespa (sem við höfum þegar séð
þjóta eftir götum Reykjavíkur, þótt
ekki séu hjól þessi jafnútbreidd
hér og annars staðar í Evrópu).
Vespurnar eiga sér merkilega sögu,
en saga þeirra er £ rauninni saga
mannsins, sem skapaði þær — En-
rico Piaggio.
verkfræðinga sinna,
flugvélateiknara.
fyrrverandi
Meistaraverk að ein-
faldleika.
Verkfræðingurinn hóf teikning-
una. Fjögra til fimm hestafla vél
væri hæfileg, og því ekki að hafa
vélina að aftan og tengja hana
beint við afturhjólið. Svo mundu
lítil hjól á gildum hjólbörðum cera
farartækið þægilegra að sitja og
auðveldara í meðförum.
Að lokum hafði verkfræöingur-
inn gert fullnaðarteikningu að vél
inni — meistaraverk hvað einfald-
leika snerti. Hún gekk fyrir blöndu
af olíu og benzíni, vóg áðeins 44
pund og eyddi sáralitlu Þegar vél-
in var tilbúin, hóf hann að teikna
sjálft hjólið, og sneið það að
hokkru eftir kvenreiðhjólum, til að
gera það þægilegra konum. Hann
hafði bretti til að standa á, og
hlíf ofan á stýrinu, til varnar gegn
gustinum. Síðan hófst byggingin,
og stóð í sex vikur. Þetta fyrsta
hjól er nú varðveitt í Bifreiðasafn-
inu í Turin.
Þegar Piaggio sýndi nokkrum
verkfræðingum, vinum sínum
fyrsta gripinn, sögðu þeir, „engum
mun detta í hug að kaupa þetta".
„Við ætlum nú samt að framleiöa
Framleiðslan stöðvaðist.
Enrico þessi og bróðir hans, Arm i g
ando, voru fyrir stríð forstjórar
eins stærsta iðnfyrirtækis Ítalíu,
ráðherrann hafa tekið þann sem íramleiddi" járnbrautarvagna,
kost að biðjast lausnar.
Mbl. vill að sjálfsögðu ekki
viðurkenna það, að hin ein-
beitta gagnrýni Tjmans á
framferði dómsmálastjórnar
Sjálfstæðisflokksins hefur
mjög verulega dregið úr því,
að hún héldi áfram á sömu
. braut og hún var byrjuð á. Að
■ þessu sinni skal aðeins eitt
. dæmi nefnt til að skerpa
- minni ritstjóra Mbl.:
Dómsmálastjórn Sjálfstæðis
flokksins var byrjuð að taka
upp þá venju, að dómsmála-
ráðherrann skipaði einkavini
sína til þess að vera setudóm-
ara í málum, er annaðhvort
. snertu ákveðna andstæðinga
flokksins eða nána vildar-
. menn. Tilgangurinn var sá, að
gengið yrði fram með hörku
og ósvífni í málum andstæð-
inganna, en 'með linkend og
undanlátssemi í málum sam-
herja. Úrskurðir Hæstaréttar
hafa staðfest þetta hvort-
. tveggja. í fyrra tilfellinu hef-
ur rétturinn gert það í máli
Helga Benediktssonar, þegar
gengið var fram með ólögum,
er andstæðingur Sjálfstæðis-
flokksins átti hlut að máli. í
hinu tilfellinu gerði réttur-
inn þetta í máli S.Í.F., er hann
vlsaði l)ví heim aftur vegna
ófullkominnar rannsóknar,
því að þá Var gengið fram með
undanlátssemi og linkennd, er
gæðingar Sjálfstæðisflokksins
voru annars vegar.
Það var gegn þessari flokks-
legu misbeitingu ákæruvalds-
ins og réttarvaldsins, er Tím-
inn hóf gagnrýni sína. Það var
m.a. þetta framferði dóms-
málastjórnarinnar, er sein-
asta flokksþing Framsóknar-
flokksins vítti. Þetta einka-
dómarakerfi Sjálfstæðis-
flokksins var á góðum vegi að
skapa hér sama réttarfar og
langferðabifreiðar, flugvélar og
flugvélahreyfla. Eftir strið drógst
framleiðslan saman, og verkafólki
fækkaði úr 12 þúsundum niður í
núll. Piaggio-bræðurnir hefðu vel
getað setzt í helgan stein fjárhags-
ins vegna. En í stað þess kölluðu
þeir saman fund ráðamanna fyrir-
tækisins í október 1945.
„Við ættum í rauninni að sjá
þúsundum manna fyrir vinnu“,
sagði Enrico, „en flest fyrri fram-
leiðsla okkar er bönnuð af hernáms
yfirvöldunum. Hefir nokkur uppá-
stungu um aðra framleiðslu?"
„Það, sem þjóðin þarfnast mest,
eru lítil og hraðgeng farartæki",
sagði Armando. Og það var vissu-
lega satt hjá honum, því járn-
brautir og þjóðvegir höfðu orðið
fyrir svo miklum skemmdum í stríð
inu, að taka myndi fjölda ára að
koma því í viðunanlegt horf. En
hvernig átti fólkið^að komast staða
milli á meðan? Piaggio mundi eftir
hihum voldugu mótorhjólum þýzku
og amerísku herjanna — ef til vill
gætu einmitt einhver svipuð hjói
létt úr umferðarvandræðunum.
„Við skulum reyna að teikna
slíkt hjól“, sagði Enrico við einn
Vespan er farartæki allrar
fjölskyldunnar.
10 þúsundir", svaraði Piaggio.
Vegna útlits farartækjanna, var
þeim valið nafnið „Vespa“.
Unnu hjörtu allra.
Síðan hófst framleiðslan. Verð-
inu var stillt í hóf, og Vespan eyddi
aðeins einu galloni af benzíni á
hverjar hundrað mílur, og hámark
hraðans var 45 milur á klukku-
stund. Mikiismetnum mönnum,
læknum, lögfræðingum og prest-
um, voru boðnar Vespurnar fyrir
niðursett verð, og kvikmyndastjörn
ur voru myndaðar á Vespum, og
segja má, að Vespurnar hafi unnið
hjörtu allra á örskammri stund. í
dag eru fleiri Vespur í Ítalíu en
bifreiðar, og nýtt orð hefir bætzt
í ítölskuna: vespizzare, sem þýðir
„að fara eitthvað á Vespu".
ENRICO riAGGIO
Vespan hefir það fram yfir ætt-
ingja sinn, mótorhjólið, að hún
getur flutt alla fjölskylduna, litla
barníð í körfu á stýrinu, soninn
standandi á fótbrettinu, pabbann
í ekilssætinu, og mömmuna fyrir
aftan hann. Fyrir ungu mennina
er skemmtilegasti farangurinn nátt
úrlega ung stúlka. „Aktu . eftir
slæmum vegi", ráðlagði Svisslend-
ingur nokkur í þessu efni, .,og
stúlkan þín mun halda utan um
þig eins og um lífið sé að tefla".
Annars hefir falleg stúlka hvergi
betra tækifæri til að láta línur
líkamans koma skýrt í ljós en ein-
mitt í aftursætinu á Vespu á fullri
ferð.
Afi gamli ánægður.
En Vespan er einnig útbreidd
meöal eldra fólks. Afa gamla finnst
hún fara betur með fæturna en
reiðhjólið, verkamenn geta búið í
sveitinni, þar sem húsaleiga er
minni, en stundað starf í borgun-
um fyrir því með aðstoð Vespunn-
ar. Læknar fara í sjúkravitjanir á
Vespum, og skrifstofufólk notar
þær til að flytja sig í vinnuna.
Skartgripasölumaður í miðri París
var alltaf i vandræðum með hvar
hann ætti að leggja bílnum sínum,
„en Vespunni er alls staðar hægt
að komá fyrir“, segir hann.
Allir, sem geta hjólað á reiðhjóli,
geta lært að fara með Vespu á
tíu mínútum. Þessi litlu farartæki
hafa fengið svipaðar viðtökur al-
mennings og T-gerðin af Fordbíln
um fékk á sinni tíð. Og þær hafa
sama aðdráttaraflið fyrir grúskar
ann, t. d. varð ein eiginkona í
París að búa við það að borðstofan
hennar væri gerð að verkstæði í
hvert sinn og maður hennar kom
úr meiri háttar ferðalagi, vegna
þess að manninum þótti svo gam-
an að rífa Vespuna sína í sundur,
og setja hana saman aftur.
Vespu-félög.
Piaggio hefir aðstoðað við stofn-
un Vespufélaga, nokkurs konar
vináttuböndum ferðamanna, sem
ferðast á Vespum. Nú eru 160 slík
Frsmh. á 9. síðu.
í vissum ríkjum.Suður-Ame-
ríku. Andstaðan gegn því, sem
var vakin með gagnrýni Tím-
ans og ávítunum flokksþings-
ins, varð til þess, að forkólfar
Sjálfstæðisflokksins sáu sitt
óvænna, a.m.k. í bili.í flestum
málum síðan hafa vönum og
föstum dómurum verið falin
setudómarastörf, en ekki
lausamönnum og einkadómur
um Sjálfstæðisflokksins.'
Tíminn getur því vel unað
þeim árangri, sem gagnrýni
hans hefir borið á þessu sviði.
Sama er að segja um gagnrýni
hans út af veitingu skóla-
stjórastöðunni á Akranesi, því
að kennslumálastjórn Sjálf-
stæðisflokksins hikaði við eft
ir það að halda eins blygðun-
arlaust áfram á sömu braut.
Óþarft er að svara þeirri
blekkingu Mbl. mörgum orð-
um, að það sé einhver ógild-
ing á umræddri gagnrýni Tím
ans, að Framsóknarflokkur-
inn styður nú stjórn, þar sem
Bjarni Ben. fer með dómsmál
og kennslumál. Slikt stafar af
illri nauðsyn til að afstýra
stjórnleysi og óáran í land-
inu ,en ekki af neinu trausti
til viðkomandi ráðherra. Á
sama hátt mun þaö ekki hafa
stafað af neinu trausti til
Brynjólfs Bjarnasonar, að
Sjálfstæðismenn studdu
stjórn, þar sem hann fór með
kennslumálin. En sá er mun-
urinn á Mbl. og Tímanum, að
Mbl. þagði við öllum vand-
ræðaverkum Brynjólfs og
ýtti þannig undír yfirgang
kommúnista. Tíminn hefur
hinsvegar ekki hlífst við að
gagnrýna óhæfuverk Bjarna
og þannig oft komið í veg fyr-
ir, að haldið væri áfram á
sömu braut. Með því hefur
mikið áunnist, en örugg og
réttsýn getur þó stjórn þess
ara mála ekki orðið fyrr en
stjórnmálaástandið kemst í
það horf, að hægt er að veita
Sjálfstæðisflokknum lausn frá
stj órnarstörf um.
Blaðaskrifin um
brottför Hamiltons
Stjórnarandstöðublöðin hafa
gert sér nokkuð tíðrætt um
tilkynningu þá, sem utanrík-
isráðuneytið birtí nú um ára-
mótin í tilefni af þeim breyt-
ingum, að íslenzkir verktakar
eru nú sem óðast að taka við
þeim störfum, er áður voru í
höndum Hamiltonfélagsins.
Skrif blaðanna bera það
með sér, að þau treysta sér
ekki til að neita því, að hér
hafi orðið breytingar til bóta
og játar m. a. eitt þeirra, að
stjórn þessara mála hafi tek-
íð verulegum endurbótum síð-
an hún var í höndum Bjarna
Benediktsronar.
Til þess að geta þó nöldrað
eitthvað út af einhverju,
reyna þessi blöð að gera sér
helzt mat úr því, að þessi sein
asta tilkynning utanríkisráðu
neytisins sé ekkí alveg sam-
hljóða fyrri yfirlýsingum ut-
anríkisráðherra um þettá
efni.
Slíkt er þó hreinn útúr-
snúningur. í fyrri yfirlýsing-
um utanríkísráðherra hefir
jafnan verið tekið fram, að
stefnt yrði að því, að Ham-
iltonfélagið lyki útivinnu um
áramótin, en öðrum verkum
eins eins fljótt og hægt yrði.
í umræddrí fréttatilkynningu
segir, að félagið ljúki úti-
vinnu sinni um áramótin,
nema nokkrum smáverkum,
og jafnframt muni það vinna
um stund að eftirlití og við-
gerð á vinnuvélum, sem því
beri að skila í -góðu ástandi.
Sést á þessu, að því takmarki
hefir verið náð, scm utanrík-
isráðherra hefir áður sagt að
stefnt væri að í sambandi’ við
félagið.
Þá segir í tilkynningunni,
að félagið fái að hafa eftirlit
með verkum, sem það hafi
falið islenzkum verktökum að
framkvæma og byrjað var á
áður en samníngar voru gerð-
ir í fyrra. í sambandi við þetta
hefir félagið enga verkstjórn
eða vinnuráðningar með hönd
um, heldur fá nokkrir trúnað-
armenn þess að fylgjast með
því, að hinir íslenzku verktak-
ar haldi gerða samninga víð
það.
Þeim verkum, sem félagið
hafði tekið að sér sem aðal-
verktaki, en ekki var byrjað
á, hefir það afsalað sér og
færast þau yfir til hins nýja
íslenzka félags, sem hér eftir
verður aðalverktakinn í sam-
bandi við þessar framkvæmd-
ir. Það félag mun síðan fela
öðrum íslenzkum verktökum
framkvæmdirnar eða annast
þær sjálft. í náinni framtíð
munu íslenzkir verktakar
þannig annast allar þessar
framkvæmdir, nema flug-
brautagerðina, sem verkfræði
deild hersins mun sjá um, unz
íslendingar hafa lært þau
sérfræðistörf, sem sú vinna
krefst, en að því marki verð-
ur nú stefnt.
Hér hefir því vissulega mik-
ið áunnist. í stað þe~s að áð-
ur var hér miður þokkaður
erlendur aðalverktaki, sem
annaðist jafnframt um flest-
ar framkvæmdi’rnar, verða
verktakarnir íslenzkir í
framtíðinni. í stað þess að út-
lendingar unnu hér hundruð-
um saman flest sérfræðileg
störf, verða íslendingar þjálf-
aðir til að.annast þau og út-
lendingarnir munu fara. Með
því munu íslendingar öðlast
ýmsa sérþekkíngu, er gagnleg
mun reynast á öðrum sviðum.
Þetta vita stjórnarandstöðu
Framh. á 11. síðu.