Tíminn - 18.10.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.10.1955, Blaðsíða 1
 Bkrlístofur 1 Eddubúal Préttaalmar: 81303 og 81303 AfgrelSsluBlml 2323 Auglýelngasíml 81300 PrentsmiBJan Edda Rltstjóri: Þórarlnn Þórarinsson Útgefandi: Utra.TnKÓ1rna.rflnk1nir<Tin 11 árg. Reykjavík, þriðjudagmn 18. október 1955. 23G. blað. Fjárlagaræða Eysfeins Jónssonar, fjármálaráðherra: I vor var brotið biað í efnahagsmálum þjóðarinnar. — Ný tekjuöflun framundan Skortir samstarf ríkisvalds og almannasamtaka. Meiri fræðsla um efnahagsmál brýn nauðsyn Fyrsta umræða fjárlaga fór fram í Alþing* í gær og var henni útvarpað samkvæmt þingsköpum. Fjárlagaræða Ey- steins Jónssonar. fjármálaráðherra, fer hér á eftir: Eystemn Jónsson fjármálaráðherra flytur fjárlagaræðuna SVSikil rjúpnamergð milli fjalls og fjöru Síðastliðinn vetur gerði ég háttvirtu Alþingi grein fyrir afkomu ríkissjóðs árið 1954. Það var bráðabirgðayfirlit og gert með fyrirvara, eins og vant er. Reikningur hefir nú verið samJnn fyrir það ár og hafa háttvirtir alþingismenn fengið í hendur aðalreikn- inginn. Tekjur og gjöld á reikningn um eru aðeins hærri en á bráðabirgðayfirliti. Einkum sýndi það sig, að eftirstöðvar af tekjum urðu minni við lokauppgjör, en gert var ráð fyrir. Gjöld. á rekstrarreikningi reyndust tæplega 5 millj. kr. hærri samtals, en ráð var gert fyrir í yfirlitinu. Stafar sú hækkun nærri emgöngu af því, að til vegaviðhalds var notað 4.6 millj. kr. meira en gefið var upp þegar bráða birgðayfirlitið var samið. Hin raunverulegu fjárfestingarút gjöld á 20. gr. reyndust 1.6 millj. kr. hærri en gert var ráð fyrir, og er það vegna þess, að stjórn flugmálanna lagði þessa fjárhæð í fram- kvæmdir umfram það, sem gefið var upp til fjármálaráðu neytisins, þegar bráðabirgða yfirlitið var samið. Eins og sjá má af reiknmgn um, stóðst heildarútkoman fyllilega það, sem gert var Framsóknarvist á fimmtudaginn Framsóknarfélögin í Rvík halda framsóknarvist í hin- um vistlegu salarkynnum Tjarnarkaffis n. k. fimmtu- dagskvöld kl. 8,30. — Til skemmtunar verður spduð framsóknarvist. Að spilun- um loknum verður úthlutað verðlaunum til sigurvegar- anna. Síðan verður stutt ræða: Hjörtur Hjartar, fram kv.stj. Gestur Þorgrímsson, skemmtir með eftirhermum og söng. Dans til kl. 1. — Þar sem húsrými er takmark að, en búast má v*ð mikilli aðsókn á fyrstu vistina á þessu hausti. er fólk* vinsam lega bent á að panta miða tímanlega. Miðarnir verða afgreiddir á skrifstofu Fram sókn arf éla ga n v." 1 ’’’ ráð fyrir, og er raunar nokkru betri en bráðabirgðayfirlitið sýndi. Þegar ég gaf bráðabirgða- yfirlit um afkomuna 1954, gerði ég ekki mjög ítarlegt yfirlit um skuldir ríkissjóðs og breytingar á þeim. Skuldir ríkissjóðs. Ég sé því ástæðu til Þess að geta þess nú, að skuldir þær, scm ríkissjóður stendur sjálf ur straum af, námu sem næst 175 millj. i árslok 1954. Þá tel ég ekki með í þeirri fjár- hæð ónotaðar fjárveitingar, scm geymdar eru, né annað geymslufé, sem mér virðist ekki ástæða til að telja með skuldum í þessu sambandi. Sé þessi fjárhæð skuldanna borin saman við skuldirnar í ársbyrjun 1950, kemur í Ijós, að skuZdzr þær, sem ríkissjóð ur sienáur stvauvi af, hafa Zækkaö um 70 miZlj. á 5 árum. Föstu lánin hafa verið borg- uð niður jafnt og þétt og nokkuð höggvið í lausar skuldir. Hefir ríkissjóður þó á þessu tímabili tekið nærri 25 millj. kr. lán í Landsbank anum vegna kaupa á 10 tog- urum. Afkoman í ár. Of snemmt er að gefa yfir- lit um afkomu yfirstandandi árs. k hinn bóginn er það augljóst, að sú gífurlega þensla, sem verið hefir í efna hagskerfi landsins þetta ár og þó einkum síðan kaup- hækkanirnar urðu s. 1. vor, hefir aukið tekjur ríkissjóðs frá því, sem gera mátti ráð fyrir, þegar fjárlög fvrir yf- irstandandi ár voru sett. En þá var gert ráð fyrir stöðugu veðlagi. svo sem verið hafði þá nærfellt 3 ár. (Framhald á 3. síðu.) Framsóknarvist í Hreðavatnsskála Kvenfélagið I Norðurárdal í Mýrasýslu heldur skemmt un í Hreðavatnsskála fyrsta vetrardag (laugardaginn 22. okt.). Verður þar sp*luð Framsóknarvist og vafalaust glatt á hjalla. Hreðavatns- skáli er nú eina veitingahús- ið, sem epið er í Borgarfirði —:'X' V t A'A'xro o-7 v» n 4~j\ Voefin*- f\(V Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogi. Undanfarin ár hefir vertð óvenju míkið af rjúpu víða um Austfirði og víðar um land. í haust er þó útlit fyr>r að rjúpan ætl* að verða fjöl mennari en nokkru sinni fyrr, eða svo er að minnsta kosti að sjá í Berufirði og þar um slóðir. M»kið ber á rjúpu bar bæð* í byggð og óbyggð. Eru rj -n urnar ekki eingöngu í fjöll- uinim, heldur einnig ofan i byggð og allt niður til sjáv- ar. í fyrra var rjúpnaveiði mikið stunduð á Austfjörð- William Faulknor farimi Bandaríski rithöfundurinn William Faulkner, sem hér hefir dvalizt nokkra daga, hélt heimleiðis til Bandaríkj anna i gær með flugvél I.oft leiða. Áður hafði hann þegið v.oii-nVirv?s fnr.seta íslands að um og höfðu margir af því drjúgar tekjur, þar sem heppnar skyttur komu heim með marga tugi fugla að kvöldi. Má því búast við að Austfirðingar sinn’ mik'ð rjúpnaveiði í haust. En leyft er að veiða rjúpuna eftir 15. þ. m. Lokið við brúar- gerð á Hofsá Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogi. Verið er nú að ljúka við- byggingu brúar á Hofsá í Suður-Múlasýslu. Er brú bessi mikið mannvirki og tengir byggðir yfir m'kinn farartálma, sem þessi á hefir verið. Brúin er um 120 metra 'öng og er nú verið að .ýta upp vegi og varnargörðum. Kemur þessi mikla samgöngu bót þegar að notum i vetur. Annars er hún mikilsverður liður í vegakerfinu milli Hornaíjarðar og aðalþjóð- Fjölfflennið á firnd- inn um stóriðnaðinn F. U. F. í Reykjavík gengst fyrir almennum fundi í kvöld í Edduhúsinu um stór £ðju á íslandi. Frummæl- endur eru heir Ari Brynjólfs son, sem er gagnkunnugur rannsóknum á þessu sviö* hérlend's. og Bjarni V. agn- ússon viðskiptafræðingur, sem ræð'r um þjóðhagslega hlið þessa stórmáls í þjóðar- búskapnum. Einnig verður sýnd á fund'num bandarísk fræðslumynd um stórvirkj- anir. — AIÞr þeir, sem hafa áhuga á þessu framtiðar- verkefnum þjóðarinnar eru hvattir t'l þess sérstaklega að sitja fundinn. Sprengjum varpað á háhyrninga S. I. föstudag var farið f leiðangur með flugvél frá varnarliðinu og flogið yfir stórt svæði umhverfis Reykja nesskaga, þar sem eru helztu mið reknetjabátanna og all- langt út fyrir þau. Veðurskil yrði voru ekki sem ákjósan- legust, og varð ekki vart við háhyrninga. í morgun var farið í annan leiðangur og hefir Agnar Guð mundsson, skipstjóri, sem stjórnar þessum aðgerðum af hálfu Fiskifélagsins, skýrt svo frá, að þeir hafi séð all- margar háhyrningavöður út af Eldey og tekizt að granda miklum fjölda hvala með sprengjukasti. Mun þessum aðgerðum væntanlega haldið áfram. ._____ _ Jeppinn loksins fundinn Jeppinn, sem stolið var 6. þ. m. á Brávallagötu, fannst í gær hjá bragga nálægt Fífu hvammi í Kópavogi. Er talið, að hann hafi verið nýkominn á þann stað. þar sem ekki hafði orðið vart við hann þar, er leitað var að honum úr flugvél. Jeppinn er óskemmd ur, en báðum afturdekkjun um hafði verið stolið. Þá var greinilegt, að jeppanum hafði verið ekið á braggann með það fyrir augum, að koma honum þar inn. Þetta tókst ekki, þar sem bragginn var fullur af timbri. Ekki er enn vitað, hver stal irnpcn”n- o.n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.