Tíminn - 18.10.1955, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.10.1955, Blaðsíða 10
10. sfairw WÓDLEIKHÚSID Góði dátlnu Svæk, Sýning þriðjudag kl. 20.00 Fœdd í gter Sýning miðvikudag kl. 20.00 45. sýning. Er á me&an er Sýning föstudag kl. 20.00 Pantanir ssekist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 33,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvaer línur. TÍMINN, þriðjudaginn 18. október 1955. i GAMLA BÍÓ Lœknastúdentar (Doctor in the House) Ensk gamanmynd í litum frá J. Arthur Rank, gerð eítir hinni frægu metsöluskáldsögu Ric- hards Gordons. Mynd þessi varð vinsælust allra kvikmynda, sem sýndar voru í Bretlandi á árinu 1954. Aðalhlutverkin eru bráðskemmtilega leikin af Dirk Bogarde, Muriel Palow, Kenneth More, Donald Sinden, Kay Kenall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvennahúsið Afburða vel leikin og listræn, ný sænsk mynd. Gerð samkvæmt hinni umdeildu skáldsögu „Kvinnehuset" eftir Ulla Isaks son, er segir frá ástarævintýrum, gleði og sorgum á stóru kvenna- húsi. Þetta er mynd, sem vert er að sjá. Eva ahlDbeck, Inga Tidblad, Annalisa Ericson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Þjófurinn frá Ðamaskus Skemmtileg mynd í litum, efni úr Þúsund og einni nótt. — Með hinum víðfrægu persónum Sind- bað og Alí Baba. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Grózka lífslas Danskur skýrlngaxtexti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð bönsum. Hawaii-rósin Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Maria Litto, Rudolph Platte. Sýnd kl. 7. Engin sérstök barnasýning. NÝJA BÍÓ Við emtii ékki gift („We’re Not Married") Glæsileg, viðburðarík og fyndin, ný, amerisk gamanmynd. Aðaihlutverk: Ginger Rogers, Fred Allen, Marilyn Monroe, Davil Wayne, Eve Arden, Paul Douglas, Eddie Bracken, Mitzi Gaynor, Zsa Zsa Gabor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Sýkn eða sekur (Perfect Strangers) Spennandi og vel gerð, ný, am- erísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ginger Rogers, Dennis Morgan. Sýnd kl. 5 og 9. 236. blaff* HLJÓMLEIKAR kl. 7. HAFNARBÍO Slml 6444. Tvö samstillt hjörtu (Walking my baby back home) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk músik og dansmynd í litum, með fjölda af vinsælum og skemmtilegum dægurlögum. Donald O’Connor, Janet Leigh, Buddy Hackett. Sýnd ki. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ sími 6485. Glugginn á bakhliðinni (Rear window) Afar spennandi, ný, amerísk verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcocks. James Stewart, Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BÍÓ 3 morðsögur Ný, ensk sakamálamynd, er fjall ar um sannsögulegar lýsingar á þremur aí dularfyllstu morðgát um úr skýrslum Scotland Yards. Myndin er afar spennandi og vel gerð. Skýringar talaðar milli atriða í myndinni af hinum fræga brezka sakfræðingi, EDGAR LUSTGARTEN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. Hafnarfjarð- arbíó Sabrína Byggð á leikritinu Sabrína Fair, sem gekk mánuðum saman á Broadway. Frábærlega skemmti- leg og vel leikin amerísk verð- launamynd. Aðalhlutverkin þrjú evu leikin af Humphrey Bogart, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Afríku drottn- ingin“, Audrey Heburn, hlaut verðlaun fyrir leik sinn í „Gleðidagurí Róm“ og loks Willi am Hlolden, verðlaunahafi úr „Fangabúðir númer 17“. — Leik- stjóri er Billy Wilder, sem hlaut verðlaun fyrir leikstjórn í Glöt- uð helgi og Fangabúðir númer 17. — Þesai mynd kemur áreið- anlega öllum í gott skap. — 17 amerísk tímarit með 2.500.000 á- skrifendum kusu þessa mynd sem mynd mánaðarins. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. -O •» Þar seiss austrið og vestrið isiætast (Framhald af 7. síðu.) Btoða Tyrki í uppbyggingarstarfi þeirra. Það kann að vera skammt undan, að þeir geti endurgoldið okk ur hjáipina með því að varðveita hio bezta úr evrópskri menningu, en menningin er hið eina, sem varð- veitt getur jafnvægi og frið i hsim- inum. (Þýtt úr Aftenposten). SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. ESJA vestur um land í hringferð hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna vestan Ak ureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. „Heröubreiö“ austur um land til Þórshafn ar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar á morgun. Fa:i- seðlar seldir föstudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka í dag. | Húshjálp 1 I 2 unglingsstúlkur óskast | | til aðstoðar við heimilis- i | stcrf á sitt hvort heimilið | |á Seltjarnarnesi. — Upp-i | lýsingar í síma 82137 eða I i 3595. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiriiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiiiijnii s e | Vetrarmaður 1 | óskast á heimili i Borgar- i I firði. Uppiýsingar í síma f f 7079. | i i miiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiifiiiiiiiiiiiitw Eru skepnurnar og á heyið tryggt? BIIIIHIIIIUaillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHHHin I VOLTI I R aflagnir afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir ★ ★★★★★★★★★★★★★★ t I Norðurstig 3 A. Siml 6458. i i I IHItllHltIlllllltllllllllMIIHItlllllllHH»4|IIHJIUimmHM> ♦ Auglýsið í Tímanum , * s Rosamond Marshall: * í 7 JOHANNA jf Hal fékk sér gott bað og leið strax betur. Síðan klæddist hann léttum, grá- um buxum og þunnri svartri skyrtu, og batt á sig hvítt silkihálsbindi. Undir skyrtunni var ekki annað en sólbrúnn líkaminn. Hann var mjög unglegur af ‘II fjörutíu og sex ára gömlum manni að vera. Limaburðurinn hyatlegur og hárið dökkt, aðeins farið að grána í vöngum, og húðín var fíngerð og brún eftir geisla sólarinnar. Það var eiginlega ekkert undarlegt, að burðarmaður einn á járn- brautarstöð hafði sagt við Margréti Garland: — Sonur yðar stendur þarna fyrir handan, frú, og ég átt.i að biðja yður að koma og tala við hann. Margrét hafði alltaf haft fyrirlitningu á lituðu hári og faígrunarlyfj um.. Sömuleið's á efílilegu kynlffi og glettni í hjónabandinu, og nú, fjörutíu og sex ára gömul, var hún orðin grá og skorpin. Hal ók til Chicago á einni klukkustund og tíu mínútum. Hátíðahöldin höfðu tekið á taugar haris. Hann mátti til að njóta einhverrar hvíldar. Þá hafði honum komið Ul hug^r, að heimsækja Maju vinkonu sina í Chicago. Hann hafði þó sagzt ætla að koma á sunnudaginn, þegar hann síðast hringdi í hana, en í dag var fimmtudagur. En hún lá áreiöanlega á breiða legubekknum sínum með hanastélshristirinn á borð- inu við hliðina, og útvarpið í fullum gangi. Sennilega yrði hún undrandi, þegar hann kæmi. Hve oft hafði hann ekki ekið þessa leið t'l þess að hitta einhverja ,,vinkonu“, sem væri fús til aö draga úr einmana- kennd hans og fullnægia líkamlegum þrám hans. Þó var 1 rauninni engin hjá'p að þessum he'msóknum, en hann hélt þó áfram að reyna. Hann stöðvaði vagninn framan við fallega íbúðablokk, og flýtti sér gegn um anddyrið inn í lyftuna. Hann hafði lykil- inn tilbúinn. Jú, útvarpið var í gangi — og meira að segia talsvert hátt stillt. Nú myndi hann aldeilis koma Maiu á óvart. Hann opnaði ytri hurðina og læddist inn í litlu forstofuna. Hurðin inn í stofuna stóð upp á gátt. Hann læddist í áttina, gekk síðan hratt inn í stofuna, og stcð þar sem lamaður. Það stóð heima, Maja var þar — en hún var ekki ein. Hann gat ekki séð andlit mannsins — aðeins vöðvastæltan líkama hans, tvo sterklega handleggi og blá augu Maju, sem glenntust upp af ótta, hegar þau sáu hann. Hún ýtti við vini sinum og hann hrópaði upp yfir sig: — Heyrðu, farðu varlega. En nú hafði hann einnig komizt að rauh um, að einhver horfði á. — Reyndu svo að koma þér út, sagði hún við elskhuga sinn. Hann stökk í nokkrum skrefum inn í svefnherbergið, og hún sveiflaði fögrum, nöktum fótleggjunum niður á gólfið. — Hal, þetta getur þú ekki verið þekktur fyrir. Þú hefðir átt að hringja til mín.... Jafnvel hún siálf fann hve kjána- lega þetta hljómaði. — Þetta yar í fyrsta sinn, ég segi þér satt, Hal. Ég get svarð það. Ég — ég veit ekki hvað kom mér til þ'ess... . Svo g;kk hún í áttriia til hans á tánum með útbreiddan faðminn, minnti hann á ballettdansmær, sem kemur inn á leiksvið'iö. — Ég .þekkti Dan löngu áður en ég hitti þ’-g, HaL.. .Þú mátt ekki vera reiður, vmur minn. Hann h'eyrði hávaða innan frá svefnherberginu. Slcyndi- lega undraðist hann sjálfan sig — hvernig hafði honum komið til hugar að eiga nokkuð saman að sælda við slíka stúlku sem Maj.a var? — Þú trúir mér, er það ekki, Hal? Gerir þú það ekki?. ... ég elska aðeins þig. í augum hennar skein ótti — hinn frum- stæði ótti mannsins við að missa sitt daglega brauð. Hann ýtti harkalega við henni. Hún grét hástöfum eins og barn. sem hefir verið ávítað, og lét fallast niður á stól. Ljöst hárið féll fyrir andlitið. — Ég hef skapað mér þetta sjálf. Nú villt þú náttúrlega ekki fyrirgefa mér? ' Hann leit í kringum sig í herberginu, þar sem hann endrum og sinnum hafði átt athvarf — þetta var skemmtUegt her- bergi með litskrúðugum húsgögnum — og fegurð Maju var hinn ljósi miðdepill þess. — Ég greiði leiguna til áramóta, sagði hann. — Þá getur an ef til vill tekið við. Svo ók hanri aftur út úr borginni. Hann smeygði þifreið- inni óþreyjufullur í krákustígum gegn um umferðma og notaði bílflautuna meira en hann var vanur. Honum hálf leiddist að hann skyldi ekki hafa rétt Dan vel útilátið högg í andlitið, en það gat líka vel verið að Dan væri sterkari en hann sjálfur. Hann var gramur og ruglaður i höföinu. Hann nam staðar við lítið veitmgahús og borðaöi meira en hann hafði lyst á eða gott af. Þegar hann hélt aftur heim á uppliórriað Windset setrið, haíði gre'mja hans aukizt enn að mun. Hann sá hvorki þjóninn eða stofustulkuna, og hið eina, sem hann heyrði, var hávað'inn í útvarpi eldhússtúlkunnar Önnu, sem lék sænskan polka. Hann gekk út í stórt, skínandi eldhúsið. -— Eru engir heima, nema við, Anna? — Nei. frúin-ef ekki konrin heim ennþá. Viljið þér fá mjólkurglas, herta Garland?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.