Tíminn - 16.12.1955, Side 10
10,
TÍMINN, föstudagmn 16. desember 1955.
287. blaS.
<•
I
GAMLA BÍÖ
Bló&lituð tungl
(Blood on the Moon)
Afar spennandi og vel leikin,
ný, bandarísk kvikmynd.
Robert Mitchum,
Barbara Bel Geddes,
Robert Preston.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
lltíufiu i" ei dtí vtívni r
Ný, frumskógamvnd viðburða-
rik og skemmtileg um ævintýri
Frumskóga-Jim.
Aðalhlutverk:
Johnny Weissmuller
Sýnd'kl. 5 og 9.
Heiba
Sýnd kl. 7.
Konungur
sjórœningjunna
Hörku spennandi og viðburðarík,
ný, amerísk litmynd.
Jhon Deres,
Barbara Rush.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TJARNARBIÓ
síml «488.
Sirkustíf
(3 Ning Circus)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd í iitum.
Vista Visien,
Ðean Martin og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hláturinn lengir lífið.
Hafnarfjarð-
arbíó
Dömuhárskerinn
Sprenghlægileg og djörf, ný,
frönsk gamanmynd með hinum
óviðjafnanlega Fernandel í að-
alhlutverkinu. — í Danmörku
var þessi mynd álitin bezta
mynd Fernandels, að öðrum
myndum hans ólöstuðum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Raflagnir
Viðgerðtr
Efnissala.
Tengill h.f.
HEXDI V/KLEPPSVEG
AUSTURBÆIARBÍÓ j
Herlúðrur gjalla !
(Bugles in the Afternoon)
Geysispennandi og viðburðarík, *
ný, amerisk kvikmynd í litum,
er fjallar um blóðuga Indíána-
bardaga.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Helena Carter,
Forrest Tucker.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbIó
Slml «444.
Brögð í ttífli
(Column south)
Ný, spennandi amerísk kvik-
mynd í litum.
Audie Murphy,
Joan Evans,
Palmer Lee.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-
Brugðin sverð
(Crossed Swords)
Afar spennandi, ný, ítölsk ævin
týramynd í litum, með ensku
tali.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Gina Lollobrigida,
Cesare Danova,
Nadia Grey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BÆJARBIO
- HAFNARFIROI -
Þ«f seni gullið
glóir
Viðburðarík, ný, amerísk kvik-
mynd í litum, tekin í Kanada.
James Stewart,
Ruth Roma.
Rönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Skógurinn seiðir
(Lure of the Wilderness)
Seiðmögnuð og spennandi, ný,
amerísk litmynd af óvenjuiegri
gerð.
Aðalhlutverk:
Jean Peters,
Jeffery Hunter,
Constance Smith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
HRAUNTEIG 14. — BÍMI 7ZM
tltbreiðið TIMAM
CfkWlt tf&ííí, óUt
Hættan hcillar
(Framhald af 6. síðu.l
dulheima, enda skín þá lotn-
ing og aðdáun í gegnum hina
hörðu skel sæfarans marg-
reynda-
Hersteinn Pálsson hefir þýtt
bókina á gott og vandað, ís-
lenzkt mál.
V. A.
Um veg'amál
(Framhmd af 5. slðu).
inn, þegar Guðm. kveður sér
hljóðs í sumar í tveimur víð
lesnustu blöðum landsins í
senn, i þeim tilgangi einum,
að tefja enn, ef þess væri
kostur byggingu Norðurár.
brúarinnar og lítilsvirða jafn
framt bá menn, er þegar
höfðu orðið að þola óþægindi
og skaða af áróðri hans. Eft_
ir að Guðm. hafði komið
þannig fram sá ég ekki á_
stæðu að þegja við, þótt mér
þætti ekki skemmtilegt Guð
mundar vegna sem sveitunga
míns og granna, að skýra frá
tillagi hans til málsins. Ein_
kennandi er fyrir báðar rit
gerðir Guðmundar, að þar er
víða farið með meiðandi
dylgjur en nöfn þeirra, sem
reynt er að lítilsvirða, eru
ekki nefnd. Slík ritmennska
mun ætíð vekja ógeð þeirra,
sem drengskap virða og afla
þeim, er j.ðhefst, lítilla vin_
sælda.
í nýlega útkomnu hefti af
Árbók landbúnaöarins, er
stórfröðlegt yfirlit um fólks.
fækkun í hinum ýmsu sveit
um landsins, síðasta manns-
aldur. Við þessa athugun
kemur í ljós, að á síðustu ár_
um hefir fólksfækkunin nær
eingöngu gengið út yfir þær
sveitir sem hafa einhliða
sauðfjárrækt fyrir búgrem.
Þar sem hins vegar er bland
aður búskapur fækkar fólk_
inu yfirleitt ekki en fjölgar
sums staðar. Bezta ráðið til
að hamla í móti þessari
hættulegu þróun, er að
skapa sauðfjárræktarsveitun
um skilyrði til fjölbreyttari
búnaðarhátta. Það' veröur
bezt gert m.eð bættum sam_
aöngum þessara sveita. Og
þá er ekki nóg að verk sé
unnið heldur verður fram_
kvæmd þess að vera þann
vtt háttað. að þeir, sem
njóta eiga. hafi gagn af.
Með hliðsjón framan.
ereindra staðreynda og nauð
svn be's. að jafnvæei hald-
ist í bvgaðum landsins, er
auglinst að Norðurárbrú á að
byggjast hjá Skeliungshöfða
eins oa löggjafinn hefir þeg_
a'- ákveðið.
Éa vil bera fram þá ósk til
handa Guðmundi á Egilsá.
að honum skiliist þetta sem
fvr.st og hverfi frá þeirri ein_
fföngu. ,sem hann þreytir nú,
en sláist í hóp sveitunga
sinna, er beir berjast fyrir
brú á Norðurá hiá Skeljungs
hnfAa o°r vesi frá henni upp
-NoTðurárrial að sunnan og
brú á ECTiIsá. en bá hefir fylli
Ipq-a verið bætt úr samgöngú
hnrf bæíanna tvegffia. sem
v'“?m mpffin standa í dalnum.
Hvanneyri i nóvember 1955.
Gunnar Oddsson.
nuHtnmHMnMMniniiiMiiiimiiiiiiiiiMiMiiummimt*
I amP€P*)J I
1 Raflagir — Viðgerðir i
Rafteikningar
I ÞinPholtsstraeti 21 \
Sími 8 15 56
5 -
•IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMMVWMMIIIIIIIIIIIMIIIIMIM
Rosamond Marshall:
enga ró i beinum sér, svo að
% |||nn ók tU bæjarms og för i kvikmynda-
S0ÍÚS.
JffKjKlukkan sjö fór hann til veitingahúss-
tU þess að íá sér að borða. Jóhanna
| f'öáýhann um leið og hann gekk inn. Hann
If-ffí^iitist þannig, að hann gæti horft á
liána án þess að tekið yrði eftir þvi.
Han.n sat lengur yfir matnum en nokkur
§f: annar gestur, en að lokum varð haniv
að eftirláta borð sitt öðrum gesti.
— Við hittumst klukkan tiu, ■ sagði
'Wm um leió °S hann fékk henni pen-
ingana. Ennþá þurfti h-ann að eyða dálitilli stundu. Hann fór
í annað kvikmyndahúsýóg sá kúreka berjast vU5 Indiána til-
klúkkan tíu- ■ThV:
Það væri bezÉ |ýr,ir okkur bæði, að við sæjumst ekkf
framar, sagði hún, þegar þau hittust.
— Gott og vel; þá,isem ég ekki oftar, sagði hann gramur-
En ég varð að sjá þig í þetta skipti... .og þakka þér. Ég
snæddi miðdegisverð.; hj á Jmn. Hún er gerbreytt. Hún segir,
að það sé þér aö þakku.
Hún leit óttasífgiö 'á hann. — Hal... .það er ekki af því
að ég sé kjaftaskjlóáávA-. -ég bara missti vald á mér.
Hann var að komaóf'i gott skap aftur, en þunglyndi hennar
eyðilagó'i kvöldið.':TýT.-
— Eg vona, að"]3Ú 'Örfir Helmu aldrei til að fá hjá þér
peningalán, sagði hún, þegar hann hafði skýrt henni frá,
að Helma hefði féngið lánið, er hún þarfnaðist.
— Ég hefi ekki örfað hana... .þetta voru ósköp venjuleg
peningaviðskipti.
— Hún hefði aldrei fengið lánið ef þú hefðir ekki ábyrgzt
það.
— Þ&ð veit ég, eii....
— Hún er alís ekki góð kona, Hal.
Það var hann lík:a viss um. Helma Harper myndi ekki
skírrast við neitt, frá láni niðtir í betl.
— Það er víst bezt, að við ökum heim núna, sagði Jðhanna.
Hún sat óþægilega í horni bifreiðarinnar-
Hann bauð henni góða nótt og bætti viö: — Hvað með
jólm? Getum við ekki verið dálítið saman? Ég er alemn.
Hún svaraði þegar. — Ég get ekki lofað nemu. Ef tU vill
þarf ég að vinna.
Hann horföi'á eftir henni, þegar hún gekk niður götuna.
Allt í emu nam hún staðar, sneri sér við og kom hlaupandi
í áttins til hans aftur. — Hal. Hún varpaði sér grátandi í
fang hans. — Ég ætlaði ekki aö vera svona viðbjoðsleg. Ástin
min. Ástin min.
Þegar þau skildu, hafði hann fengið hana til að lofa, að
þau myndu vera samari á jólakvöld.
Tveim dcgum fyrir jól ók Hal tú Chicago og tók frá litla
íbúð í gistihúsi, sem'hann hafði áður haft afnot af. Hann
gaf skipanir um, að herbergin skyldu skreytt með rósum,
og hann gekk tímunum saman búð úr búð tU að velja gjafir
handa Jóhönnu. Hahn keypti dýrt ilmvatn, tylft af nælon-
sokkum, angórapeysu, treyju og hálsfesti.
Handa Jinn keyptí hann indæla smábarnsvöggu, lithS bað-
ker og háan barnastól. Þegar hann hafði hugsað sig dálítið
um, keypti hánn auk þess flösku af uppáhaldsilmvatni Jmn
og ók með gjafirnar t‘l hennar daginn fyrir iól.
Hún hafði skreytt húsið allt með grenigremum-
— Koma nokkrir .gestir til þín?
Hún hristi hrokklnn kollinn. — Nei, ég ætla, að steikja
kalkún Frú SGhlicter hjálpar mér við það- Ef Scully kemur
ekki, þá gef ég frú Taylor allt saman. Maðurinn hennar
er í sjóhernum, hann 'er í Evrópu núna. Hún sagði, að þau
myndu bara hafa kjúklinga í matinn.
Hann reyndi ekki að segja neitt hughreystandi. Það væri
bezt, að gefa henni tækifæri til að sýna, hvað í henni byggi.
— Hefir þú enn ekki heyrt frá Scully?
— Nei, en Edna hringdi. Hún bauðst til að koma. hmgað
um jóUn. Ég sagðist ætla að fara til Chicago með vmafólki.
Ég myndi aldrei géta þolað aö þurfa að fara að hughreysta
hana.
— Dugleg stúlka, sagði Hal. — Halt þú bara áfram sörnu
leið, og þá munt þú færa skip þitt í örugga höfn.
— Já, skipstjóri, sagði hún gamansöm.
Hann gat ekki varizt aö hugsa um þá breytmgu, sem orðin
var á Jinn — sérstaklega af þvi, að hún var Jóhönnu að
þakka. Án hjálpar hennar hefði honum aldrei te.kizt að
bjarga barninu sínu. Ef til vUl hefði Jinn dáið- En það var
var farin að var aö verða fullorðin.
— Þú ætlaf"náírafre|á út með Jóhönnu? spurði Jinn, þegar
— Þú ætlr náttúrlega út með Jóhönnu? spurði Jinn, þegar
hann stóð upp.
— Vilt þú koma með, spurði hann örlátur.
Jinn hristi hþfuðið. — Nei, ég verð kyrr heima.
Hal var hálf óstyrkur yfir því, hvað Jóhanna myndi segja
um íbúðina á gistihúsinu. — Mér finnst, að við ættum að
opna gjafirnar og snæða hátiðamatinn hér, sagði hann,
þegar hann opnaði hurðma.
Framkoma hennar var fullkomin. Engin sýnileg undrun.
Hún tók lítinn böggul upp úr vasa sínum og lagði hann í
staflann á gólfinu. — Gleðileg jól, Hal, sagði hún.
Það vur lítil bók, útgefin í Edmborg árið 1693. Uin naut-
griparækt og láiidbúnað eftir sU’ Rodney Cameron.