Tíminn - 16.12.1955, Page 11
287. blað'.
TÍMrNN, föstudaginn 16. desember 1955.
Hvar eru skipin
Sámbandsskip.
Hvjssaiell er í Ventspi’s. Arnar-
fell fór i gær frá Mantyluoto til
Kotka, þaðan til Ríga. Jökulfell ei
á Akureyri. Dísarfell fór frá Akur-
eyri í gær til Húnaflóahafna. Litla-
fell er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafeli fer í dag frá Reykjavík
til Akraness, Keflavíkur, Norður-
lands- og Austurlandshafna.
Ríkísskip.
Hekia íór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land til Akur-
eyrar. Esja er væntanleg til Reykja
víkur í dag að austan úr hrign-
ferð. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurieið. Skjaldbreið er á Húna
flóa á leið til Akurevrar. Þyrill var
í Brevik í Noregi í gær. Baldur
fór frá Reykjavík í gær til Hvamms
fjaröar.
Eimskíp.
Brúarfoss fer frá Reyðarfirði í
dag 15.12. til Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar; Húsavíkur, Akureyrar, Siglu
fjarðar, ísafjarðar og Reykjavík-
ur. Detíifoss fer væntanlega frá
Kotka 16.12. til Helsinki, Gauta-
borgar og Reykjavjkur. Fjallfoss
kom tij Reykjavíkur 14.12. frá Rott-
erdam. Goðafoss fer frá Akranesi
í dag.15.12. til Revkjavíkur. Gull-
fosg fór frá Leith 13.12. Væntan-
. legur tj! Reykjavíkur á ytri höfn-
ipa un: kl. 8,00 í fyrramálið 16.12.
'Lagarfoss fer væntanlega frá G-
cjynja ’C 12. til Antwerpen, Huil og
Reykja' :kur. Reykjafoss fór frá
Ant'.ve:;:ep. 13.12. til Reykjavíkur.
Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss
'fór frá Norfolk 6.12. til Reykja-
víkur. T'ungufoss fór frá New York
9.12. tii Reykjavíkur.
Flugferðir
Flugíélagiff.
Gulifaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8,15 í fyrramálið.
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma
víkur, Hornafjarða, ísafjaröar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna
• eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar Bíldudals, Blöijdu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
Ur ýmsum áttum
Vetrarlijálp’n.
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er
í Thorvaldsensstræti 6 í húsakynn-
um Rauða krossins. Sími 80785. —■
Opið kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h
Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina
Styrktarsjóður
munaðarlausra barna liefir síma
.7967.
Útiv’st barna og unglz'pga.
Börn innan 12 ára inn kl. 20,00
Börn 12—14 ára inn kl. 22,00. Börn
innan 16 ára mega ekki vera á veit
ingastöðum eftir kl. 20,00.
Gullmerki ÍSÍ O' oddfám.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefii
sæmt eítirtalda menn gullmerki fsí
fyrir gott starf í þágu íþróttahreyf
ingarinnar:
Hallgrím Fr. Hallgrímsson, for-
stjóra í tijefni af finnntugsafmæli
hans 17. okt. s. 1.
, Artíuir Ruud, foi'tnann norska í-
þróttasambandsins í tilefni af
fimmtugsafmæli hans 7. nóv. s. 1.
Björn Ólafsson, stórkaupmann i
tilefni af sextugsafmæli hans 26.
nóv. s. I.
Þá hefir framkvæmdastjórnin af-
lient oddfána ÍSÍ eftirtöldum aðil-
lím: Golf-klúbb Akureyrar í tilefni
af 20 ára afmæli 5. nóv. s. 1. Knatt
spyrnuféJáginu Reyni, Sandserði í
tijefni af 20 ára aímæli 15. nóv. s.I.
Peninpag-jafir tií
VetrarhjálfHsumuar.
Raðir, Akjww*- tot'- 1W. JS
IL
Félagsheimili her-
manna vígt með
viðhöfn
Blað vqxnarliösmanna á
Keflavíkurflugvelli segir frá
því, að búið sé nú að taka í
notkun félagsheimili fyrir
liðsforing.ia á vellinum og um
jólin verði félagsheimili fvrir
óbreytta hermenn tekið í
notkun. Bæta þessi heimili
úr brýnni þörf og gefa varn_
arliðsmönnum tækifæri til að
koma saman og sinna tóm-
stundastörfum inni á veliin.
um, þannig. að ásóknin til að
komast út af vellinum minnk
ar.
Segir blaðið frá því að yfir-
hershöfðingin hafi haldið
veizlu í tilefni af opnun heim
ilisins og hafi þar verið með
al gesta nokkrir embættis-
menn úr -:fleykj avík, meðal
þeirra dr. Kristinn Guðmunds
son utanri’kisráðherra, Bjarni
Benediktsson menntamála-
ráðhefrá7 Jolin Muccio sendi
ráðherra Bandarikj anna á
íslandi Henry Voillery sendi
herra Frakka, James T. Hend
erson sendiherra Breta og
Euler sendiherra Svía.
Vísitölubréf
til sölu á ný
Landsbanki íslands hefir
nú aftur til sölu svonefnd
vísitölubréf. Var sala hafin á
þeim fyrir nokkru, eins og
kunnugt ér af fréttum, en
þau seldust þá upp á rúmri
viku. Nú hafa þau verið gef-
in út aftúr en þó tiítölulega
lág upphæð. Allmargir, sem
ekki fehgú þréf um daginn,
skrifuðu sig fyrir þeim, og
geta nú fengið þau, og þau
verða einnig' til sölu meðan
til endist. Bréf þessi eru skatt
frjáls og ekki framtalsskyld.
Tveir bátar róa
Nýr bátur til
Grindavíkur
Nýlega bættist nýr bátur í
lota Grindvíkinga. Er það
ex ára eikarbátur með nýrri
él, sem keyptur er þangað
rá Danmörku. Báturinn er
8 lestir aö stærð og hefir
ilotið náfnið Guðjón Einars
on.
Þessi bátur, sem gerður
erður út frá Grindavík er
lúinn ágætum siglingatækj-
im og þægindum yið skip-
tjórn til. dæmis er talsími
ir stýrishúsi fram í bústað
ihgfnar.
ristbjörn Árnason 10, Svanhildui'
fnadqttir 5 MN 200, Verzl. Geysir
0, Theódóra 50, NN 50, NN 30,
100, Kjartan Ólafs&on 100, Jón
Fannberg 200.
Kærar þakkir.
F. h. Vetrarhjálparinnar
Magnús Þorsteúasson.
ur
Frá fréttaritara Tímans
á Hellissandi.
Tveir bátar eru byirjaðir
róðra frá Rifi og sá þriðji
byrjar alveg á næstunni. Afli
er ekki mikill enn sem kom-
ið er, eða 3—5 lestir í róðri,
enda ekki við miklu að búast
á þessum tíma árs. Bátarnir
sem ráa úr Rifi eru allt stór-
ir bátar 30—50 lestir og hafa
alúr verið keyptir til Sands
siðastliðið eitt og' hálft ár.
Einn þeirra, Breiðfirðingur
er nýlega kominn heim, ný-
byggður í Danmörk.
Sjósókn liggur
niðri
Frá fréttaritara Timans
á Fáskrúðsfirði.
Sjósókn liggur nú alveg
niðri frá Fáskrúðsfirði og
ekki líklegt, að farið verði að
róa fyrr en eftir áramót úf
þessu. Von er á tveimur nýj_
um bátum til Fáskrúðsfjarð-
ar fyrir vertíð, en afhending
annars bátsins að minnsta
kosti mun tefjast eitthvað.
E>' þó yeiknað með að bátur.
inn komi áður ep heizti þátt
ur vertíðarúinar hefst.
Evrópumet
ítalski kringlukastarinn
Adolfo Consolini setti síðast-
hðinn sunnudag nýtt Evrópu
met í kringlukasti á móti
Bellinsone, Sviss. Kastaði
hann 56,98 m. og er það 29
cm. betra en eldra metið, sem
Tékkúin Metra átti og var
sett fvrr i sumar. Heimsmet
ið er hins vegar 59,28 m og
á Bandaríkjamaðurinn Gord
ien bað.
Rjúpnavinur
Ég las í Tímanum 7. þ. m.
smágrein frá Alþingi, þar sem
sagt er, að Páll Zóphóníasson
hafi borið fram breytingu á
lögum um fuglafriðun á þann
veg, að lengja skottíma rjúp-
unnar, að mér virðist frá 22.
des. til febrúarloka.
Ég vil eindregið mótmæla
þeirri ákvörðun. í fyrsta lagi
finnst. mér mjög ósæmandi að
gefa mönnum kost á þeirri
sportiþrótt um jólin. í ööru
lagi er mjög mikil slysahætta,
sérstaklega um hátíðarnar,
vegna skíðaferða unga fólks-
ins, og fleira mætti nefna því
til sönnunar. í þriðja lagi seg-
ir dagblaðið Vísir 7. þ. m., að
hundruð þúsunda af rjúpum
séu í geymslu í frystihúsum
úti um land og meiri hluti
birgðir frá árinu sem leið. Ég
spyr: Verða þessar rjúpur
nokkurn tíma étnar hérlendis
eða erlendis, og hvað um sölu
á rjúpum til annarra landa?
Nú mun vera mjög mikið um
kjöt hér á landi .
Ég vona, að húin háttvirti
þingmaður og hans samstarfs
menn á þ’ngi lofi rjúpunni
að vera frjálsri eftir 22. des.
§ Hver dropi af Esso sumrn-1
i ingsolíu tryggir yður há- |
| marks afköst og lágmarks |
viðhaldskostnað
| Olíufélagið h.f. |
Siml 816 00
■MNHMOTmuMiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumtniiiiiiimuam
niniiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiii
Rvik, 11. des.
Frá fundi NATO
Ráð Atlantshafsbandalags.
ins heldur áfram fundum í
Chaillothöllinni í París. í
gær var rætt um herstyrk
kommúnistaríkjanna og var
ráðið sammála um, að aldrei
væri mikilvægara en nú að
vera vel á veröi og nauösyn-
legt fyrir lýðræðisþjóöirnar
að slaka hvergi á vörunum.
Er nú sannað, að Rússar auka
herafla sinn stöðugt og heíir
aldrei verið öflugri.
S. G.
iiiitJiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiMiiiiiiiiimjaiiuii
I I
| HILMAR GARÐARS jj
| héraðsdómslögmaður j
1 Málflutningsskrifstofg, 1
I Gamla bló, Ingólfsstræti. I
Simi 1477.
s 5
IIHUUIIHIIIIIIIHIMIIIHIIIIIIIimilMIIMMMIIIIIIiní?
NfiitiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiM
3 ■
Orgel til sölu
| Gott stofuorgel til sölu. I
| Upplýsingar hjá Guðmundi I
1 Björnssyni, Akranesi, simi I
I 199. I
5 =
uiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiinii
^■IIIIMIIMIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllMMIIIIIIIIIIIIIIIMII
I
i
Rafsuða,
Logsuða,
Rcnnismíði
Alls Uonar
nýsmíði
Viðgerðir.
i Vélsmiðjan |
Neisti h.f. |
I Laugavegi 159. Stml 6795. §
j Þúsundir vita
I &5 gæla fylglr hrlngnnum
I frá SIGURÞÓR.
8
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuMuiiitiiiitMiiniMiinn
■IIIMIIMII|llllkk.vMIIMMMMIUU4||UMIIini|nu*H»
IVOLTI
II11111111111111111111111111II■ III1111111111111IIIII11111111111111111II
Sagan af Trístan og ísól
eftir Joseph Bedier
Einar Ól. Sveinsson prófessor íslenzkaði
Frönsk nútímaskáldsaga. Eitt áf þeim fágætu verk
um í heimsbókmenntunum, sem býr yfir svo ævin_
týralegra fegurð, að hver sem söguna les verður hug_
fanginn af henni. Á íslenzku er einnig unaður að lesa
hana vegna málsins.
Góð jólagjöf
Heimskringla.
R
aflagnir
afvélaverkstœöi
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
Norðurstíg 3 A. Slml 6458.
ilMMIMHMMIMIMIIIIIMailMMMMMIMMI*
Tí'
PILTAR ef þl8 dfii ttftlk-
una. þá á é* HRQfGAKA.
Kjartan Ásmundsaon
gullsmlSur
Aðalstrætí 8. Sími 13M
Reykjavtk
•WMIUMIIIIIIIIIIIIIMIIIIHIIII MniMIII IIIIII tl 11111111111111
I ÞÖRÐUI G. HALLDÖRSSON
| BÓKHALD6- og ENDUR-
I SKOÐUNARSKRIFSTOFA
Ingólfsstrætí 9B.
Slmi 82540.
Auglýsið í TÍM iM M
¥102