Tíminn - 31.12.1955, Page 14
íslandi hefir notið á undanförnum árum,
Virðingarfyllst,
^ * Olíófélagtð S
TIMINN, laugardaginn 31. desember 1955.
298. blaff,
Jónsmessu-
i
draumur
eftir: William Shakespeare
Sýning mánudag kl. 20,00
Góði dútinn SvœJk
Sýning miðvikudag kl. 20,00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—16,00 í dag .Gamlársdag.
Lokuð Nýársdag. Opin mánudag
kl. 13,15—20,00.
rantanir sækist daginn fyrir sýn
ingardag, annars seldar öðrum.
Gleðilegí nýár
Hér kemur verðlaunamynd
ársins 1954:
Á eyrinni
(On the Waterfront)
Amerisk stórmynd, sem allir hafa
beðið eftir. Mynd þessi hefir
fengið 8 heiðursverðlaun og var
kosin bezta anieriska myndin
árið 1954. Hefir alLs staðar vakið'
mikla atíhygli og sýnd með met-
aðsókn. •— Aðalhlutverk: Hinn
vinsæli leikari
Marlon Brando,
Eva Marie Saint.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Fimm þúsund
fiwgMr
Gleðilegt nýár
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
Bátíð í Napol*
Stærsta dans- og söngvamynd,
sem ítalir hafa gert til þessa,
f litum.
Aðalhlutverk:
Sophia Eoren .
Allir frægustu söngvarar og
dansarar Ítalíu koma fram í
þessari mynd.
Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9.
Sjóliðarnir þrír
og stúlhurnar
(Thee Sailors and girls)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
dans- og söngvamynd í eðlileg-
um litum.
Sýnd nýársdag kl. 5.
Heiða
Þýzk úi-valsmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Gerð af ítalska kvik-
niyndasnillingnum Luigi Com-
erciere, sem gerði myndirnai'
Lökaðar dyr og Konur tU sölu.
Sýnd á nýársdag kl. 3.
Gleðilegt uýár
Hafnarfjarð-
arbíó |
9249. í
Regina
(Regina Amstetten)
Ný, þýzk, úrvalskvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin fræga
þýzka leikkona-
Louise Ullrich,
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd nýársdag kl. 7 og 9.
HAFNARBIÓ
Slml «444.
Svarta
skjaldarmerkið
(The Black Shields of Falworth)
Ný amerísk stórmynd, tekin í
litum, sbórbrotin og spennandi.
Byggð á skáldsögunni „Men of
Iron“ eftir Howard Pyle.
Tony Curtis
Janet Leigli,
Barbara Rush,
David Farrar.
Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleðilegt nýár
SirhusUf
(3 Ring Circus)
Bráðskemmtileg, ný, amerisk
gamanmynd í litum. —
Vista Vision.
Aðalhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd nýársdag kl. 3 og 5.
Gleðilegt nýár
GAMLA BIO
Jólamynd 1955:
Lili
Víðfræg bandarísk MGM kvik-
mynd í litum. — Að alhlutverkin
leika:
Leslie Caron
(dansmærin úr „Ameríkumaður
f París“.)
Mel Ferrer,
Jean Pierre Aumont.
Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9.
Peter Pan
Sýnd á nýársdag kl. 3.
Gleðilegt nýár
AUSTURBÆiARBÍÓ
Lucretia Borgia
Heimstfræg, ný, frönsk stórmynd
1 eðlilegum litum, sem er talin
einhver stórfenglegasta kvik-
mynd Frakka hin siðari ár. í
flestum löndum, þar sem þessi
kvikmynd hefir verið sýnd, hafa
verið klipptir kaflar úr henni,
en hér verður hún sýnd óstytt.
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Martine Carol,
Pedro Armendariz.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9.
Teihnimgndasafn
Margar spennandi teiknimyndir
fíestar með Bugs Bunny.
Sýnd á nýársdag kl. 3.
Sala hefst kl„ 1 e. h.
m
Gleðilegt nýár
! NÝJA BÍÓ !
„Litfríð
og Ijóshœrð”
í (Gentiemen prefer Blondes) |
| Pjörug og fyndin ný amerísk j
ímúsík og gamanmynd í litum. í
j Aðalhlutverk:
?Jane Russel, Marilyn Monroe,!
|Tommy Noonan, Charles Coburn |
!
Chapíin og
\teihnimgnda sftoicj
j Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. j
j 8 teiknimyndir og 2 Chaplins- j
í myndir.
Sýnd á nýársdag kl. 3.
Gleðilegt nýár j
] f JARNAR8I0 [
I
ilmi 6486
Hvít iól
I I
(White Christmas)
,*Ný, ameris.k stórmynd í litum.j^
ÍTónlist: Irving Berlin. lieik-í
jstjóri: Michael Curtiz. — Þetta |
! er frábærlega skemmtileg mynd.!
j sem alls staðar hefir hlotið gíf- j
j urlega aðsókn. j
í Aðalhlutverk:
j Bing Crosby, Danny Kaye, Rose- j
mary Clooney.
jSýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9,15. j
j
\
!
!
i
!
!
d
j Ævintýraeyjan
(Gamanmyndin fræga með Bob
jKope, Bing Crosby og Dorothy
j Lamour.
f
Sýnd á nýársdag kl. 3.
Gleðilegt nýár
!
!
í
ÍTRSPOLl-BBO j
•«<4
! Robinson Crusoe j
| Framúrskarandi. ný, amerísk!
! stórmynd í litum, gerð eftir hinni J
j heimsfrægu skáldsögu eftir Dan- j
jiel Defoe, sem allir þekkja. — j
j Brezkir gagnrýnendur töldu j
| mynd þessa í hópi beztu mynda,!
! er teknar hefðu verið. Dan j
j O’Herlihy var útnefndur til Osc- j
j ar-verðlauna fyrir leik sinn í j
i myndinni. í
!
j Aðalhlutverk:
?Dan O’Herlihy sem Robinson
! Crusoe og James Fcrnandez sem
j Fr jádagur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jAukamynd: Frá Nóbelsverðlauna
| hátíðinni í Stokkhólmi.
j Sýnd nýársdag og annan í ný- j
ári kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleðilegt nýár
| ¥ f ^lll |
I C/s V/O AHNAKUÓL
1 í
iniiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiittuiiiiiiiiiiHiiiiiiiniiiiiiimiiiimi
■iiUHiiiHiuimuiumumHiiiiuHiHimiummiBMiiiimi
| HILMAR GARÐARS [
I héraðsdómslögmaður |
Málflutnlngsskrifstofa
hí.6, Ingólfsstræti.
Sönl 14T7. .
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
; — Hefir þú talað við Scully?
— Já. Hún sneri sér að honum. — Ég
HB|||K§ hittí hann, þegar ég fór til Jinn eftir
fyrirlestrana í dag. Vió' fengum okkur
wKBBb ■ SM sæti og töluðum dálítið saman. Hann
JPPyl;- ^ sagði mér, að hann sæi eftir framkomu
E&cIÉl ■'ú.Mm'. sinni, en héðan í frá myndi verð'a breyt-
BadMpjjap' ing á. Ég held i sannleika, aö hann ætli
HpgJP Tjmrn að standa við það, Hal. Það eru miklir
möguleikar á því, að Jinn geti orðið
v>ð næstu gatnamót sneri Hal við £
átthia til Sheldon aftur. Nálægt fliótinu var lítill garöur,
og þar var þokan miög þétt. Hann ók hægt, og ljós vagnsins
köstuðu skammt út í þokuna-
Hvaða rétt hafði hann tU að biðja hana að varpa frá sér
æsku sinni? Gerast húsmóðir á Windset. Kona Garlands
gamla?
Rödd hans var svo róleg, að það undraði hann. — Fyrir
stuttri stundu síðan hafði ég ákveðið að segja þér, að v‘ð
Margrét höfum orðið ásátt um að skilja. Ég ætlaði að segjá
þér, að ég elskaði þig og biðja þig um að giftast mér. Ég
get enn sagt „ég elska þig“, en ekki hitt. Það væri rangt af
mér þín vegna. :
Hann heyrði hana taka andköf, og flýtti sér að halda áfrarn,
áður en hún fengi tækifæri tú að segja eitthvað-
— Mér finnst ég ekki hafa nokkurn rétt til að b'ðja þín.
Ég hef aðeins rétt til að vera vinur þinn — aiitaf. Það hljóm-
ar kannske skrýtUega, en skrýtið er það ekkí. Ég er viss urrí
það. Hið bezta, sem fyrir hefir komið í lífi mlnu, er að ég
skyldí fá tækifæri til að kynnast þér. Sama var að segja um
Frances og ryí um Jinn. Líf þitt er tengt órjúfandi böndurn.
lífi okkar liinna. — En ég get ekki látið þig skipta á frelsi
þínu og fá aðeins í staðinn ást mína og þakklæti.
Hún reyndi ekki að segja neitt, starði aðeins út í þokuná
algerlega ringluð.
Hvað var að ske bak vU5 þetta hvelfda enni?
— SkUur þú ekki, hvað ég er að reyna að segja, Jóhanna?
Hún svaraði ekki, og hann fylltist örvæntingu.
Hér var gistUiús hennar- Hann nam staðar við gangstétt-
arbrúnina.
— Ég hef víst sagt þetta afar klunnalega, en. .. . skUur þú
ekki, hvað ég vil segja þér?
Hún hallaði sér að honum og snerti vanga hans með vörum
sinum. — Jú, Hal, ég skU þig vel, en....
Hann greip hönd hennar. — Hef ég rétt fyrU' mér? Eða
er ég kjáni, ef ég sleppi þér?
SkyndUega brauzt bros fram í tárvotum augum hennar,
og án umsvifa var hún komin í fang honum. Hann þrýsti
henni að sér og vissi, að aldrei, aldrei framar myndi hann
sleppa henni....
ENDIR '
TILKYNNING
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vor-
um, að frá og með 31. desember n. k. hættir Hlutafé-
lagið „Shell“ á íslandi að annast sölu og dreifingu á
olíum og benzíni til notenda. Frá og með 1. janúar 1956
tekur Olíufélagið Skeljungur h. f. við allri starfsemi
félagsins varðandi sölu og dreifingu á olíuvörum til
viðskiptamanna. Um leið og félagið þakkar viðskipti
þau, er það hefir notið á undanförnum árum, væntir
það, að hið nýja félag megi verða aðnjótandi sömu
vinsæida.
Virðingarfyllst,
IIlutafóhiRÍð „Sliefi44 á íslaiuli
Samkvæmt ofanrituðu tekur Olíufélagið Skeljungur
h. f. frá og með 1. janúar n. k. við allri sölu og dreif-
ingu á olíum og benzíni, er Hlutafélagið „Shell“ á fs-
landi hefir haft á hendi undanfarin 28 ár. Félagið
hefir fengið umboð hér á landi fyrir The Shell Petrol-
eum Company Ltd., London, og mun hafa framvegis á
boöstólum, undir merki „ShelL“, sömu vörur og H.f.
„Shell“ á íslandi hefir selt að undanförnu.
Félagið mun leggja áherzlu á að bjóða viðskipta-
vinum sínum hina fullkomnustu þjónustu, sem völ er
á, að aflað hefir Shell-nafninu vinsælda og viðurkenn
ingar um land allt. Væntir féíagið þess, að það verði
aðnjótandi sömu vinsælda og Hlutafélagið „Shell“ á