Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 2
TIMINN, sunnudaginn 25. man 195S Engar hömSur á „athafnafrelsi" Við umræður um frumvarp til fþróttalaga í neðri deild' í gær, ;ar felld 'breytmgartillaga frá Páli !>orsteinssyni, Halldóri Ásgríms- yni og Gils Guðmundssyni um ítirfarandi aohald þann tíma, sem kólar starfa: • „Skólanemendumer óheimilt að tunda íþróttaæfingar í félögum itan skólanna þann tíma árs, sem kólar starfa, nema með leyfi kólastjóra." SameinaS lið Sjálfstæðisflckkr- ns og kominúnista fellöi tillöguns. •aineinað liS Sjálff.tæðisflokksins ig kcmnuinista íclkli iillögur.a. ic.'ai þeirra, sem ekki vildu þetía ðhald um rfcólatimann. var ítarl Huðjónsson úr Yestmannaeyjiim. ícm sjálfur er kennari, og svo rjálshuga, að vera linufeommún- stí; Sjónvarp í Reykjavík (Framhald af 12. síðu.) >g myudi það kosta 25—39 millj. krðna. Þó a'ð sjónvarpsstöð væri kom- m upp yrði rekstur hennar dýr, mdtum ef nota ætti mikið inn- 'ent sjónvarpsefni. En ví'ðast cru ivikmyndir aðalefiu sjónvarpa- (Jm notkun á erlendu sjónvarps- ifni, eða endurvarp frá erlend- im stöðvism er ekki a'ð ræða eius ig saksr standa, enda þótt iíkur séu til að sjá megi þegar skiiyroi íru góð sjónvarp frá Bretlands- eyjum á suSausturhorni landsins, til dæmis í Hornafirði. Annars ;ru nú uppi ýmsar ráðagerðir im það hvernig hægt sé að end- irvarpa sjónvarpsser.dingum milli heimsálfanna, og væri þá hægt að ná hér tii eriendra sjón- varpsstoðva, eins og nú er um venjuiegí útvarp. En ailar horf- ur eru á því að þess verði langt a'ð bíða. En hitt er staðreynd, að sjón- varpi'ð er komið í notkun á ís- íandi þó ekki sé hægt að segja, að fólkið, sem horf ir í sjónvarpstæk- in sín við Ægissíðu eigi völ á skemmtilegu sjónvarpsefni. Falleg presiiun á „Heinia er bezf fajin síofíiaði TliorkilIiIsjöSIiin meli dán w oær 200 árum og er oft kall- aSnr faðir alljýoofræösIiiiHigr á Islandi Komin er fram sú hugmyr.d. a'ð stofnuð verði mennta- I síofnun -i Suðuvne-jum. sem tekið geíi tö síari'a. þegar 200 : :.]¦ eru li3i:i ivé dauða Jóns Þorkelssonar, sem gaf eigur sínar tii stofnunar bins merka Thorkilris.icðs. En þessi mæti 1 meniitaírömuður, sem nefndur hefir verið íaðir alþýðufræösl unnar á íslandi var íæádur í Innri-Njarðvík. I Nokkur ?krlc'ur er nú r.'ö komast : á þetta mifcla ir.er.ningar- og fram- j f aramál SuSurnesjtaœa og hafa íiiikkrír sfióiáiaesm veitt málinu j stu&niag, e-ida er hér um mikið l kagsmunamál að ræða fyrir skóla- , æskuna á Suðu-nesjum, sem á bess lítinn kost a3 njóta íramhalds- ¦ menntunar, nema sa;-kja hana t'd í annarra byggðarlaga. i ðlikil þörf fyrir framhaldsskóla á Su'öurnesjum. N Blaðamaour frá Tíœanum hitti mlega Egil Hallgrímsson, kennara, 'Nýlega er komið út nýtt hefti af tímaritinu Ileima er bezt, og er það eins og áður mjög fallega prentað og tæknilega vel gert. Rit ið er prentað í Prentverki Odds Björnssonar' á Akureyri og er Bókaforlag Odds Björnssonar nú útgefandi, en Steindór Steindórs- son ritstjóri. Á forsíðu þessa sein asta heftis eru litprentaðir skák- reytir og mynd Friðriks Ólafsson- ar skákmeistara fclld inn í á mjög smekklegan hátt, svo og eínisyfir- lit ritsins. Aðalgreinin í heftinu er um Friðrik og skáksigra hans, prýdd mörgum myndum og ritar Steindór Stcindórsson greinina, þá er fróðleg grein, Skáktaíi á íslandi eftir Steindór, Húkon Guðmunds- son hæstaréttarritari „blaðar í dómsmálum" og Páil Bergþórsson veðurfræðingur skrifar skemmti- lega um veðrið í janúar. Tómas Sigurtryggvason um ferð til Suð- urlands, þá er myndskreytt grein um fjallakofa, grein um Skor við Breiðafjörð, loks sögur og þýtt efni. Ritið er nú prentað í mun stærra upplagi en fyrr. Hra'ðírystihús á Akureyri ÍFramhald af 1. síðu.) og slarfa nú um 20 manns að húsa- gerðinni. Vélar frá Héðni. Vélar til frystihússins voru boðn ar út og barst lægst tilboð frá Vél- ssniðjunni Héðni í Reykjavík og var því tekið. Samkvœmt samningu um eiga fyrstu véiarnar, til ís- framleiðslu, að verða tiibúnar nú í aprítlok, sö'mulei'ðis önnur aðal- aflvél hússins. ASrar vélar eiga a'ð verða tilbúnar í júnílok. Kork til einangrunar selur Korkiðjan í Reykjavík, og korkurinn væntan- legur innan skamms. Reyndist til- boð fra þessu fyrirtæki lægst. Þegar er búið að verja til bygg- ingarinnar um 3 millj. króna, en innifalið í þeirri upphæð er ýmis konar efni, sem ekki er búið að nota. Vegna aukinnar dýrtíðar er gert ráð fyrir að húsið fari nokkuð fram úr áætlun, sem var alls um 6 millj. kr. Vinnulaun við bygging- una eru þegar orðin nær 900 þús. krónur. Það er Óskar Gísiason, bygginga- meistari, sem stendur fyrir bygg- ingaframkvæmdum, og honum til aðstoðar byggingameistararnir Páll Friðfinnsson og Sigur'ður Sölí'ason. En yfirumsjón með öllum fram- kvæmdum haía framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa h f., Guðmundur Guðmundsson og stjórn félagsins, en hún er skipuð mönnum úr öllum stjórnmála- flokkunum. Úígerðarfélagið hefir mjög ei'Ií atvinnuiífið. Útgerðarfélag Akureyrar befir mjög eflt atvinnulíf kaupstaðarins síðan það hóf starf sitt. Félagið á 4 togara, Kaldbak, Svalbak, Harð- bak og Sléttbak, og hafa þeir allir reynst happaskip. Féiagið heíir rek ið stóra fiskverkunarstöð, hefir lát ið reisa mikla skreiðarhjalla og haft með höndum ýmsar aðr.ir framkvæmdir. Til félagsins var stofnað með samtökum bæjarins, einstaklinga og fyrirtækja. Bærinn lagði í upphafi fram stærsta hlut- inn, en af fyrirtækjum lagði Kaup- félag Eyfirðinga mest fram, og hef- ir alla tíð síðan stutt fyrirtækið meo ráð og dáð. Nú á Akureyrar- kaupstaður helming hlutafjár, en hinn helmingurinn er í eigu margra fyrirtækja og fjölmargra einstakl- inga í kaupstaðnum. Við síðustu hlutafjársöfnun lögðu mörg hundr- uð bæjarmanna fram fé til að stuðla að framgangi hraðfrystihúss málsins. Þessi skTpan á útgerðarmálum jhefir reynzt ve). á Akureyri. Um málefni útgerðarinnar hefir verið samvinna milli margra aðila, og stjórn félagsins hefir farið vel úr hendi. og spurði har.n um hugmyndina um þessa s!:óla;tcfnun, eða öllu heldur hvað framk.-æmdunuin liði. En Egiil er Su3urr.e.;jamaður að uppruna, góður sneiiniafrömuður og skólaniaður og á hugmyndina um stofnun skóla á Suðurnesjum, sem tengdur skal minningunni um þann mann, sem hóf alþýðufræðslu á íslandi fyrir meira en tveimur öldurn. Egill bendir rétíilega á það, að þörfin fyrir framhaldsskóla sé mikii á Su'ðurnesjum, vegna vax- andi byggd'ar og aðkallandi þarf- ar fyrir holla þjóólega menntun. Yrði skólinn að sjálfsögðu reist- ur af r&i, bæjar- og sv'eitarfélög- um, sem njóta skulu góða af menntastofnuninni, en ekki æti- unin a'ð verja Tliorkillissjóðnum til þess, enda ver'ður honum ætl- aS að styrkja unglinga á Suður- nesjum til mennta. Þörfin fyrir æðri skóla er mikil á Suðurnesjum. Sunnan Hafnar- f jarðar er nú aðeins til einn gagn- fræðaskóli í Keflavík, sem býr við ófullnægjandi húsriæði, sem ekki er til frambúðar. Myndi eflast með vaxandi byggð. Skóli sá, sem reistur yrði til minningar um Jón Thorkelsson yrði fyrir allt héraðið. Yrði mennta setur þetta væntanlega reist mið- svæðis á Suðurnesjum og gætu þar verið til húsa skjalasafn hér- aðsins, bókasafn og byggðasafn. Gæti menntastofnun þessi þróazt og eflzt samkvæmt kröfum tímans og þörfum fólksins vegna vaxandi fólksfjölda á Suðurnesjum. Þá er það hugmynd Egils Hall- grímssonar, sem unnið hefir mik- ið fyrir framgang þessa máls, að menntastofnun þessi gæti orðið að miklu liði varðandi landkynn- ingu í sambandi við hinn mikla ferðamannastrauni um Keflavík- urflugvöll. Á uppeldismálaþinginu, sem haldið var í Reykjavík 1953 var samþykkt, a'ð bezt yr'ði minnzt ævi- starfs Jóns Þorkelssonar á 200. ár- tíð hans 1959, með því að reisa menntasetur á Suðurncsjum. Mikoyan heimsækir Pakisían og Dehli London, 24. marz. — Mikoyan 1. aðstoðarforsætisráðherra Ráð- stjórnarríkjanna er þessa dagana í heimsókn í Pakistan. Ræddi hann í dag við Muhameð Ali forsætisráð hcrra og' síðar við utanríkisráð- ráðherrann. Var tilkynnt í Karachi a'ð rætt hefði verið um málin al- mennt, en engin tiltekin mál rædd sérstaklega. Viðræðurnar halda á- fram. Að þeim loknum fer Mikoy- an til Nýju Dehli og mun reeða þar við Nehrú og þrjá aðra ráðherra. Bretar létu ekki undan í Jórdaníu Amman, 24. marz. — Stjórn Jórdaníu hefir nú fallizt á að kvaddir verði heim nálega allir brezkir liðsforingjar í her Jórdan- íu, en þá kröfu gerði brezka stjórn in eftir að Glubb pasha hafði verið rekinn fyrirvaralaust frá yfirstjórn hersins. Liðsforingjarnir voru alls 68, en samkvæmt hinu nýja sam- komulagi verða aðeins .30 eftir, ein göngu tæknisérfræðingar. Jórdaníu stjórn hafði beðið Breta að eind- urskoða þessa ákvörðun sína, en sýnilega árangurslaust. 1.200 manns sóttu árshá- tíð skólabarna á Akranesi Hinn 24. f.m. héldu skólabörn Barnaskóla Akraness árshátíð sína í Bíóhöllinni, en tekjum af skc"-umtunum þessum er varið til náms og skemmtiferða fyrir þau börn, sein útskrifast úr skólanum á ári hverju. Eru skemmtanir þessar jafnan mjög vel sóttar af bæjarbúum, og var svo einnig nú. Var skemmtunin endurtekin tvisvar, og ætíð fyrir fullu húsi. Munu alls hafa sótt þess- ar skemmtanir barnanna um 1200 manns. Börnin annast sjálf öll skcmmtiatriði, en það eru aðallega leiksýningar, þjóðdansar, kórsöng- ur og hljóðfæraleikur. Að þessu sinni var sýndur sjónleikur, er nefndist Vekjaraklukkan, er Þor- gils Stefánsson kennari stjórnaði. 150 barna kór söng undir stjórn söngkennara skólans, Hans Jörg- enssonar, er einnig hafðiæft hljóm sveit þá, er þarna skemmti, en leik I ið var á píanó, harmonikku og 10 j gítara, auk þess sem nokkur börn sungu einsöng og tvísöng með hljómsveitinni. Leikfimikennari skólans, Sigrún Eiðsdóttir, stjórn- aði þjóðdönsunum, við undirleik Mathíasar Jónssonar, söngkennaía Gagnfræðaskólans. A'ð baki slíkra skemmtana liggur mikið starf, bæði kennara og skóla- barna, en fyrir þau er það einnig mjög þroskandi og eflir felags- hyggju og samstarf. Ferð til Reykjavikur. Nokkru síðar fóru svo 12 ára deildirnar til Reykjavíkur urdir leiðgögn skólastjóra og kennara. Var Þjóðminjasafnið skoðað. svo og listsýning Ásgríms Jónssonar. Kvöldverður var snæddur í Þjóð- leikhúskjallaranum. Kéldu þar ræð ur skólastjórinn, Njáll Guðmunds- son og Helgi Elíasson, fræðslumála stjóri, en einn nemandinn, Svana Þorgeirsdóltir þakkaði fyrir hönd barnanna þessa ánægjulegu og vel heppnuðu ferð. Að borðhaldi loknu var allur hópurinn, um áttatíu manns, viðstaddur sýningu á fs- landsklukkunni í Þjóðleikhúsinu, en í þau salarkynni höfðu fæst barnanna áður komið. Að vorprófum loknum er svo fyr irhuguð eins dags skemmtiferð, eitthvað út um sveitir landsins, en báðar þessar ferðir kostar Ferða- sjóðurinn að mestu leyti. G.B. Frv. Skúla Guðmundssonar bifreiðalögum Ne^ri deild felldi fsann hhita frv., sem miðar aS ökuleyfissviptingu ævilangt fyrir áfengis- neyzlu vi^ akstur Allmiklar umræður urðu á fundi neðri deildar í gær um frumvarp Skúla Guðmundssonar um breytingu á bifreiða- lögunum, en Skúli leggur þar til, að áfengisneyzla við akst- ur svipti menn ökuleyfi ævilangt. Leggur Skúli áherzlu á þetta, þar sem hann telur, að ef þetta næði samþykki myndi það draga stórkostlega úr hinum hörmulegu slysum, sem" eru orðin algeng hér á landi og má oft rekja til áfengisnevzlu við akstur. Við atkvæðagreiðslu var samþykkt álit meirihiuta allsherjarnefndar, sem ekki gat fallizt á sjónarmið Skúla að hafa viðurlögin svo þung. Jörundur Brynjólfsson flutti framsögu fyrir áliti nefndarinnar. Sagði hann, að meirihluta hcnnar hefði fundizt, að ekki bæri að þyngia viðurlögin á þann hátt, síbi flutningsmaður frv. lagði til. Það geti vciið varhugavert, sagði Jor undur, að svipta menn ökuleyfi ævilangt fyrir fyrsta brot, sérstak- lega, ef, það hefir verið smávægi- legt. Leggur nefndin til, að þeir, sem þessi lög brjóta, nnssi ökuleyíi í eitt ár, ef brotið væri alvarlegt og eru það þyngri viðurlög en nú eru í gildi. Sjálfstæðismennirnir í nefnd- inni, Björn Ólafsson og Einar Ingi- mundarson, lögðu til, að afgreiðslu málsins yrði frestað um sinn, þar til álit hefir komið frá nefnd, sera rannsakar þessi mál. Álit meirihlutans samþykkt. Skúli lagði enn áherzlu á, að tvímælalaust ætti að svipta menn ökuleyfi ævilangt fyrir áfengis- neyzlu við akstur, þar sem það gæti komiS í veg fyrir einhver hinna hörmulegu umferðaslysa. Skúli sagði, að áfengisneyzla yið akstur væri það alvarlegt brot, að engin ástæða væri til aS taka ekki hart á slíku. NeSri deild samþykkti álits- gerS nefndarinnar og var frum- varpið afgreitt á þann hátt til þriðju umræðu. Sendiherrar Indlands á fundi Nýju Dehli, 24. marz. — Sendi herrar Indíands frá 21 landi í Af- ríku og Asíu eru saman komr.ir heima í Nýju Dehli til að bera saman bækur sínar um utanríkis- stefnu Indlands í þessum lönduni og öðrum. Nehrú forsætisráðherra ávarpaði sendiherrana á fyrsta fundinum. Sendiherrarnir eru frá öllum ríkjum, sem aðild eiga að Bagdad-bandalaginu og Suðaustur- Asíubandalaginu. Ofarlega á baugi mun vorða stefna Nehrús um „frið samlega sambúð" og hættu þá, er hann telur stafa af hernaðarbanda lögum. . ¦ -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.