Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 9
T í MIN N, sunnudaginn 25. marz 1956 9 tffr>HANS MARTIN 71 jÞykja vænt um mig, þegar þújkomið í bifreið með bróður — Ég kem bráðum og sé hús I getur málað mig á þennan | sínum og kunningja. Marí- ið, má ég það, Bernard? hátt. Og fyrsta myndin, hvar! anna hafð'i flýtt sér að pakka — Eg get næstum ekki hugs að mér húsið án þín lengur, Soffía. Þegar ég sat við ofninn í gærkvöldi, saknaði ég þin mjög.'.';, . — Ég saknaði þín líka. En ég hafði túlípanana frá þér. Þeir hafa snúið sér eftir ljós- inu, eins og þú sagðir. Segð'u mér líka frá málverkinu. Hvernig lítur það út? — Það getur ekki verið satt. Er það satt, Bernard? Nú roðn uðu vangar hennar og augun tindruðu. — Já, það er rifið, dottið upp úr því og ýmislegt aflaga far- ið, en samt er það fallegt. Glæsileg, heillandi ung stúlka, tvítug, sem ég er bálskotinn í. Allar minningarnar komu aftur. Fyrstu stundir okkar saman. Dagarnir, þegar þú komst til mín, og við eyddum tímanum í örmum hvors ann- ars. — Hættu nú. . . Hún rétti höndina yfir faoröið, og þrýsti handlegg hans fast. Þau þögðu bæði, dálítið feim in vegna hinnar vakandi á- stríðu, vegna hins liðna, sem nú blossaði upp á ný. Rauðvínið gerði þau róleg og dreymandi. Þau skáluðu hvort við annað. er hún? Hann leiddi hana niður í vinnustofuna. — Já, sagði hún dreymandi. — Þannig leit ég út, þegar ég var tvítug. Guð minn góður, Bertie. Hún vafði hann örm- um og lagð'i enni sitt að öxl niður, og farið með þeim. . Soffía fann líka herbergi tíótturinnar í hinni mestu ringulreið, og á loftinu vant- aði eina töskuna. Skyndilega létti henni við tilhugsuriiha um nokkra írí- , ! daga. Hun myndi fara þegar hans. — En hve við hof um '¦ í 'saemma næsta morguns, og H Eins og með þegjandi sam- komulagi óku þau heim til Bernards, og strax í bifreiðinni mættust varir þeirra. Þau gengu upp stigann og inn í stofuna án þess að kveikja ljósið. Hann heyrði hana sparka af sér skónum í flýti, og síðan heyrðist skrjáf í silkifötum hennar. Eins og í gamla daga mætl- ust þau í ástríðuhita, sern veitti að lokum fullkomna svölun. Það var eins og þegar blossandi flugeldum er skotið' hátt á loft, en er beir deyja út virðist kyrrðin meiri og him- ininn hærri, Soffía, hvíslaði hann, — Þú varst orðin tvítug aftur. Hún þagði ,en strauk hár hans með sömu hreyfingunni! | og áður. — Veizt þú hvað, sagði hún loks með hlýrri, dálítið hásri rödd sinni. — Ég held að ég hafi aldrei hætt að vera konan þin. . eða þú maðurinn minn. Varir þeirra mættust aftur, og nú voru þær svalar. — Þú verður að vera hjá mér, Soffía, sagði hann. — Að búa með þér, það væri dásam- legt. — Maríanna. Hún nefndi að eins nafnið. Hún kveikti sjálf á litla lampanum við rúmið, og sem hin stolta ástmær sýndi hún honum líkama sinn, eins og áður fyrr. — Er ég hin sama ennþá, Bertie? Hann kinkaði kolli af ákaf a. Soffía dró höfuð hans astúð lega að brjóstum sér. valdið hvort ööru mikilli sorg algerlega að óþörfu. Við, sem tilheyrðum hvort öðru, vorum sköpuð hvort fyrir annao. — Það var mér að kenna, Soffia. — Nei, mér, svaraði hún. — Kannske að það hafi alls ekki verið okkur að kenna sagði hann. — Nú verö ur þetta að minnsta kosti öðruvísi, og við munum eklci eitra hamingju okkar með reiði. Ég vil að' við 'látum vigjá okkur saman á ný. Ég var að hugsa um þaö í nófct. Húsið' mitt er varla nógu stórt handa tveim. En hér getum við" feng ið að vera í friði. Og alia þá erfiðleika, sem þú enn átt við að stríða, skal ég hjálpa þér að reyna að leysa. Ég skal stjana í kring um þig. Ég skal vinna eins og þrælh Við get- um ennþá orðið hamingjusom, einmitt eftir alla óhamingju okkar. — Það væri dásamlegt, ef bara ekki. . . — Við munum finna ein- hverja leið fyrir Maríönnu, greip hann fram i. Þegar Soffía kom heim síð'la nætur, fann hún bréf frá Marí önnu, þar sem hún tilkynnti, að hún hef ði f arið í heimsókn til gamallar skólasystur í Gelderland, sem hún hef ði hitt af tilviljun. Móðir hennar gat vel unnt henni þessarar til- koina-Bernard á óvart. — Þú varst orðin tvífcug aít- ur, hafði Bernard hvísiað í eyra henni. Henni'fannst hún líka vera það. Ástfangin og yfir sig hamingjusöm, en þó í vaf a innst inni, hvort slík hafn ingja gæti raunverulega enzt. Ætti hún að taka með sér tösku til Bernards og búa hjá honum í nokkra daga? Já, hugsaði hún, þá væru þau laus við' þessar kvöldheimsókn ir, og hina leiðinlegu kveðju- stund í hvert sinn. En skyldi það valda Bernard erí'iðleik- um? Væri einveru hans ekki lokið of snögglega með því móti? Myndi honum íinnast hún ágeng? Nei, hún myndi ekki fara svo snemma, og ekki með ferðatösku, ákvað hún. Umur hennar var enn í svæfli Bernards. Hann lá með hendurnar undir hnakkanum og hugleiddi, hvernig líf þeirra myndi verða. Nú var skyndilega rofin ein vera langra ára, sem stundum hafði haldið fyrir honum vöku heilu næturnar. Gamla ham- ingjan var fundin á ný. Hana yrði hann að halda í. Þau voru nú orðin þrosii- a'ðri, höfðu dýpri skilning á lifinu og meiri samúö til að bera. Þessi tryggi bústaður myndi verða athvarf iiam- breytingar. Vinkonan hafðiingju þeirra. Þau stóðu þögul fyrir fram- an málverkið af Soffíu í rauða kjólnum. Hún hélt undir hand legg hans og þrýsti sér upp að honum. — En hve þér hlýtur að Tiikynning um útboð | Allir litir af Boston-Blacking skóáburði fyrirliggjandi í *• •* || túpum og glósum. Höfum einnig Boston rúskinnsáburð, •? H Boston guEI- og siffuráburð, Boston litlausan áburð og § Boston hvítan éburö fyrir strigaskó o. fl. BosfQEi-skéáburður fæsí í næstu verzlun agniís Kjaran Umboðs- og heiidverifun •*••••**?««•*?«*•*« ???*???????*«???***?***?*••**??* ?**????#???????•?»** •»*«?• ?^^?????????^?^??^??????????•??•?•?••????••???????????•???????^^?^ «?•??•?*?*««*•***?•' í íslenzkir Aðalverktakar s.f., sem eru aS undirbúa « byggingu hafnar í Ytri-Njarðvík, hafa i hyggju að láta | nokkurn hiuta verksins í ákvæðisvinnu, sem verður « boðin ut mnan skamms. « Ákvæðisvinna sú, sem hér um ræðir, nær til bygg- H ingar og niðursetningar 14 steinsteyptra kera, sem hvert !? um sig er um 7500 rúmmetrar, og nota á í brimbrjót « hafnarinnar, jöfnunar botnsins og undirbyggingar ker- | anna og sprenginga á sjávarbotni innan hafnarinnar. g íslenzkir verktakar, sem kynnu að hafa hug á að H | bjóða í verk þetta, geta fengið ýtarlegri upplýsingar á « ¦ skrifstofu íslenzkra Aðalverktaka s. f., Keflavikurflug- \\ \\ velli, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 14—18 og miðviku- « I daginn 28. þ. m. kl. 10—12, enda geri þeir þá grein | fyrir möguleikum sínum til að framkvæma verkið. | a Reykjavík, 23. marz 195^ | ?* Isíefizkír aSalverktakar s.f. i œj««n»«««Kís«» mM'»^"«**'«>""K»»'*IJ{t sosu || Buick '55, Dodge '55, Kaiser '52, Pontiac '41 (Skipti || :| á jeppa), Austin 10 sendiferðabifreið '46. Bradford '46, || || Austin 8, '46. — Ennfremur höfum við til söiu 5 tonna || :: trillubát. BÍLASALAN Klapparstíg 37 — sÉmi 82032. ,-* ..*»«?*.. ???»???????. •****??**????¦-" - - ?????**?*???***•??••»•¦ •***^'**»»*****» ••?•*?¦ «.¦* *?••*•#•*•*•**•»*••- •*•••*?•**«**•*•* ::::::::^::::::::::::;:::::::::«:« .ji:a:«:::n«:::«: :«««:«:«:««««:««««««:««::««:»»«««: »»«:««««:««:«»:»»:«»:«»:::«::»:«:: *??*????????????*• ?*???«??•••' ««:««:«:««:«:«:«»»«: YNDIR PÁLL ÞORGEIRSSON :| Þeir, sem skyldu eiga gamlar kirkjumyndir og vildu || || góðfúslega lána- þær til endurtöku, eru vinsamlegast : :| beðnir að senda nöfn sín í lokuðu umslagi til blaðsins « || merkt: „Myndir", fyrir 15. apríl n. k. '^:»««;«::«:»:«:«««««:««««:«:«:«:?««:«:««««:«:«««»««««:»»» k«»:«»»»:»8:k«««»:««"' ?•?••???•??•??•?••????????•????????????•••?•????•?????^??????????????????????????'????•???••??f »***«••*«*•«•*«**•««••••*•••«.*.«**«•***«***•****???**«»•*«???????????*•****?•**?•?*•?*?«**•**«*?*< ** H ** H « ** ?? *• 8 *? » IT - þiíplöttir stcrlækka byggingarkostnaðinn. Koma í sfað múrhúðunar. Heníugar til notkunar hvort sem er i nýjum eða gömlum húsum. — Leiðarvísir á íslenzku sendist pósti ef óskað er. « r: « Laugavegi 22 Sími 6412

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.