Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 12
Veðrið í dag:
Vestan og norðvestan gola, skýj-
að og sums staðar litilsháttar
rigning.
W. árg._________________
irýni Krustjol
markar ekki stef nubreyiinp
segir Gaitskell. GhácS ga.gmýrú og frjáls hugs-
vm enn óleyfileg í Rússlandi. Einræ^i sem fyrr
Lundúnum, 24. marz. — Hugh Gaitskell formaður þing-
flokks íjrezka Verkamannaflokksins hefir gert ræðu Krust-
sjoffs, þá hina'frægu, er hann fluíti á leynifundi 25. febr.
s. 1., a'ð umtalsefni. Gaitskell varaði mjög við'því, að leggja
nokkuð upp úr gagnrýni Krustjoffs á Stalín og ógnarstjórn
hans, Taidi Gaitskell að í rauninni heföi sáralítiS eSa ekk-
ert breytzt í Ráðstjórnarríkjunum, þrátt fyrir það, þótt
Stalíu væri nú allur. Einræði ríkti þar enn, nú væri það
aðéiris í höndum nokkurra manna í stað eins áður. Fyrir
þjóðina í heild væri allt óbreytt, -frjáls hugsun væri ekki
leyfö i RáSstjórnarríkjunum, né heidur í leppríkjum þeirra.
Sunnudagur 25. marz
Hitastig á nokkrum stöðum: kl. 17
Reykjavík 6 st. Akureyri 6 st.
Vopnafirði 9 stig. París 12 st.
New York -^2, snjókoma. Stokk«
hólmi 0.
„Ástarstjörnu yfir Hraundranga skýla nætur-ský. . . ."
**œ*%^.
Virtust skoðanir Gaitskells um
hin nýju viðhorf í Ráðstjórnarríki-
unum mjög á sömu lund og Bevans
og er það þó annars ekki> venja
þeirra að vera sammála.
Kerfið er óbreytt.
Gaitskell kvaC enga raunveru-
lega gagnrýni vera til í Ráðstjórn-
arríkjunum í dag fremur en í tíð
Stalins.
Enginn andstöðuflokkur væri
leyfðnr og engin leið samkvæmt
hhm kommúnistiska kerfi til að
skipta íim stjórn landsins með
friðsanilegum og eðlilegum hætti.
Það hlyti alitaf að gerast með
byitingu og blóðsúthellingum.
Haun benti og a, að engíu sjáan-
leg breyting hefði orðið á blöð-
um landsins í þá átt, að þau tækju
upp sjálfstæða og óháða gagn-
rýni.
Af öllu bessu mætti ráða að gagn
rýni núverandi leiðtoga Rússa á
Stalin fæli ekki í sér neina grund-
vallarstefnubreytingu á starfshátt-
um kommúnista.
Samt að fagna Krustjoff.
Þótt þessu væri svo farið, taldi
Gaitskell sjáifsagt að fagna þeim
BulganiQ og Krustjoff, er þeir
ka?mu t:l Bretlands í næsta mán-
u5i. Framtíðarheill mannkyns um
gjörvallan heim byggðist á því, að
friöur mætti haldast og sæmileg
sambúð takast milli þjóða í austl'i
og vestri.
Erlendar frétíir
í fáúm orðum
D Gaitskell foringi brezka Verka-
mannafiokksins telur gagnrýni
Krutjoffs á Stalín ekki marka
neina stefnubreytingu af hálfu
kommúnista.
D Flokksbing Kommúnistafiokks A-
Þýzkalands hófst í gær, en litið
hefir gerzt þar sögulegt enn sem
komið er.
DStúdentar í Danmörk fóru þúsund
um saman í kröfugöngur í gær í
samúðarskyni við baráttu Alsírbúa
fyrir sjálfstæði.
C Malenkov heldur áfram ferðalagi
sínu um Bretland og þykir kUrlna
sig vel í öllum framgangsmáta.
Jafntefli við Taimanov
ir Friðrik til sigurs
Friorik meu1 7% vínnkg eftir 8 umferðir
Biðskákir úr sjöundu og áttundu
umferð voru tefldar í Sjómanna-
skólanum í gær. Úrslit voru sem
'hér segir:
r 7. umferð: Gunnar og Baldur
gerðu jafntefli.
Úr 8. umferð: Friðrik vann Ben-
óný, Ilivitski vann Baldur, Sveinn
vann Freystein, Jón og Gunnar
gerðu jafntefli.
Eftir 8. umferð er staðan því
þannig:
1. Friðrik hefir IVz vinning.
2. Taimanov 7 vinninga.
3. Ilivitski 6V2 vinning.
4.-5. Benóný oð Guðm. E. ZVz.
6.—7. Jón og Gunnar 3.
8. Sveinn 2% vinning.
9. Baldur 2 vinninga.
10. Freysteinn 1% vinning.
Skákirnar útskýrðar.
Skákirnar verSa útskýrSar jafn
óðum í dag og hefjast skýringar
í efri salnum klukkan 4. Guðm.
S. og fleiri skákmeistarar munu
annast skýringarnar.
Biðskákir, ef einhverjar verða,
munu verða tefldar klukkan 8 í
kvöld.
Róbert Arnfinnsson hjá Dónum
*át.............,,:„..............................f,.,.,.....«i..,..,.,....::,,:.,...,..:,........;..............*„,. ::,:.;. „.^^ifeawr......,,.......t......Jmm,:.
i'« mauinu a btemssrooum i uxnadal blasir við Hraunurangi, og þaöan var sýn Jónasar vestur yfir
fjc'IIiu, er hann orti Ferðalok. Handan við þau og fjörðinn, í Laufási, var Þóra Gunnarsdóttir. Hraun-
drángi er hæsti tindurinn á þessari hvössu f jallsbrún. Þegar staðið er undir hliðinni á vetrardegi óg
vindur blæs, hvín ömurlega í skörðum og tindum. Þannig er að líta til þessara ógengu tiiida úr flugvél
Sfóiivarpstæki notuð á nokkrum
stöðum í Reykjavík og á Suðurnesjy in
íbúar vi<$ Ægissíuu sko'ða sjónvarp frá Kefia-
víkurflugvelli, en veroa enn atS bíða lengi efíir
íslenzku sjónvarpi
Ríkisútvarpið hefir látið gera
athuganir á því hvernig sjónvarps
starfsemi verði haganlegast kom-
ið fyrir hér á landi og mun kosta
nokkra tugi milljcna að koma á
fót sjónvarpi hér, sem nær til
allra landsmanna auk þess, sem
sjónvarpstækin sjálf eru mun dýr
ari en almenn gerð sjónvarpsvið-
tækja. íslendingar búa sig samt
undir komu sjónvarpsins og er
búið a'ð koma fyrir sjónvarpstækj
um í nokkuð mörgum húsum í
Reykjavík og á Suðurnesjum.
Innflutniugur sjónvarpstækja.
Nokkur þessara tækja munu
hafa verið flutt til landsins á lög-
legan hátt með eftirliti Viðtækja-
verzlunar ríkisins, sem hefir
einkaleyfi á innflutningi útvarps-
viðtækja og væntanlega sjónvarps
tækja einnig, þó ekki muni vera
beinn lagabókstafur fyrir því, þar
sem lögin um ríkiseinkasölu á
viðtækjum urðu til á undan sjón-
varpstækjunum.
Hitt er ekkert leyndarmál og á
margra vitorði, að sjónvarpstæki
eru talsvert notuð í Reykjavík og
sést það meðal annars á loftnets
stöngum á húsum, en nota þarf
sérstaka gerð loftneta við sjón-
varpstæki sem ekki eru notuð við
venjuleg útvarpstæki.
Sjónvarp í húsum við
Ægissíðuna.
Sjónvarpstæki eru þannig í
nokkrum húsum við ÆgJssíðú,
sem liggur meðfram sjónum og
niiin þar oftast sjást sjónvarp frá
lítilli sjónvarpsstii^, sem er á:
Kel'lavíkuí-flugvelli. Einnig sjást! graiðslu
sjónvarpssend-'ngar þaðan í samþykki
Áætlanir um íslenzkt sjóuvarp.
Hins vegar sagði útvarpsstjiíri,
að Ríkisútvarpið fylgdist vel með
öllum nýjungum varðandi sjón
varpið og heíiii Játið gera áa^tí-
anir og jafnvel leitað tilboða um
sjónvarp á íslandi. Sagði hann
að ekki væri mjög Kostnaðarsamt
að koma á fót sjónvarpsstöð, sem
næði til Reykjavíkur, Vesturlands
og Suðurlandsundirlendis. Miklu
kostnaðarmeira væri að koma á
fót sendingum, sem síðan gæti
náð til allra annarra landshluta
(Framhald á 2. síðu.)
Molíet gagnrýnir enn
Bagdad-bandalagitS
París, 24. marz. — Mollet for-
sætisráðherra Frakka ræddi í dag
um Bagdad-bandalagið og kvað.
nauðsynlegt að breyta því þannig,
að höfuðviðfangsefni þess væri á
sviði efnahags- og viðskiptamála.
Sagði hann þetta í ræðu, sem hann
hélt fyrir blaðaútgefendum frá
Bandaríkjunum, sem «ru á ferða-
lagi um Frakkland. Þá kvað hann
brýna nauðsyn, að vesturveldin
hefðu sameiginlega og fastraótaða
stefnu í málefnum hinna nálægu
Austurlanda, og var svo að skilja á
honum, sem nokkuð vantaSi á að
svo væri.
Keflavík og KjaTðvíknm, en á báð
uh \y *~-,'v^ <i<i"um eru sjónvarps
tæki t'I í húsum.
EI ií.'ama~ur f:' á Tímanum átti
í gaér r.ir.it r.amtal við Vili jálm Þ. | því, aS S
umræour a pmgi um irv. um
leit að jarðhita í fyrradag
Morgunbl. skýrðl rangt frá afgr. málsins í gær
Vegna blekkinga og rangfærslna í Morgunbl. í gær um
afgreiðslu á frumvarpi þeirra Karls Kristjánssonar og Tóm-
asar Árnasonar um leit að jarðhita, er rétt að taka þetta
fram.: fi
Á fundi efri deildar í fyrradag skýrði Hermann Jónas>
son framsögumaður iðnaðarnefndar frá því, að hún væri
samþykk því að afgreiða þetta frumvarp með rökstuddri
dagskrá, þar sem rannsókn færi nú fram í þessum málum
og heiidar'rumvarp um betri nýtingu jarðhitans yrði Jagf
fram, að þessari r?.nnsfkn lokinni. Karl Krisíjánsson sagði,
að hann iu ðí kosiS, að "rum/-irpið hefði fengið beina af-
|ií,r ásm 'fs'ö heli verið !agt fram til þess að hljóta
vii~r kváSst hann gefa fallizt á að afgréiða
málið
koirsu í fru
m?ð
undir
ir!
þessari röksíyddu dagski-á, þar sem í henni væri
þj»r :ii;öfjui- h mjg^ jj^ftvðéðan hátt, sem fram
rtvarpi hans ng Tórrirasarmfriasonar — og treysta
hsildariögjjö/ yrði lö$ð frain fyrir næsta Aiþingi,
Gí'ji&n, titvaipsitjsra. ng spurði; þar sem iandbúnaðarráíherra lýsti því yfir fyrir fáum dög-
hann um áform Ríkisútjarpsins; um .g ,;vo yrgi Hann fagnagi pví, ag heildarlöggjöf um
undtrbúningi og kvaðst þess
Itóbert Arnfinnsson Icikari þáði nýlega boð Richinondgistihússins í
Kaupinannahöfn að vera einn í hópi norréehna lcikara, er lsikhúsið
býður til sín árlega til þess a'ð efla norræna leiklist og kynni leik-
húsmanna. Róbert er nú koininn heim og lætur vel af förinni. Á
myndinni er hann með dönskum leikhúsmönnum: Henning Rohde,
varaleikhússtj. Kgl. leikhússins í Khöfu, og Rudolf Hólst skrifststj.
jm
^SSSSStS^^^ hitáve^áfm væri i undiíbúningi og kvaðst þe^s vegna
væri ekki neitt ákveðið um það ¦ greiða atkvæSi með hmni rokstuddu dagskra, sem iðnaðar*
hvort, eða hvcnær sjónvarpi yrð:
hér komið á fót. Einu sinni hefði
verið í ráði að koma því upp í
sambandi við afmæli útvarpsins
í vetur, en af því hefði ekki getað
orðið.
neínd hefði lagt fram í málinu.
Þetta er sannleikurinn í málinu og allar blekkingar og
fullyrðingar Morgunblaðsins um „sýndartillögu" eru gjör-
samlega úr lausu lofti gripnar eins og svo margt annað frá
herbúðum Sjálfstæðisflokksins. j
/