Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 11
TÍMINN, sunnudaginn 25. marz 1956
11
Foreldrar!
Þótt við eigum hraust börn, þá
gleymum ekki þeim sjúku. Kaup-
um happdrættismiða barnaspítala-
sjóðs HRINGSINS.
GrS athafnamaiHisins
„.... Líf okkar er stutt; það er
ekki svo lengi sem við lifum hér;
og er þá ekki ánægjulegra að
hyggja til baka og siá, að maður
hafi gert einhverjum gagn og varið
nokkrum dógum, peningum og
ómökuni til að styðja að annarra
gagni og f.-amförum, heldur en að'
sjá, aö ailur ííminn hefir gengið i
þaö að strita sér á sínu heimiií, að
niiklu leyti út úr marmlegu félngi
.... Er það ákvöröun lífs vors, að
hver skuh einungis vinna að sínu
gagr.i og út af fyrir sig? Eður. i.r-
það' eigi fremur, að við erum settir
hór í sarnvmnu og hver á að sly'ðja
annars gagn? . . "
(Tryggyi Gunnarsson í ræðu
1865. Úr bók dr. Þorkels Jó-
hannessonar um Tryggva).
VíSavaagshlaíip L R.
Víðavangshlaup ÍR hið 41. í röð-
inni fer fram a sumardaginn fyrsta
eins og venja er, en hann ber upp
á 19. apríl í þetta skipti. Keppt er
um tvo bíkara í 3ja og 5 manna
sveitum og er ÍR handhafi þeirra.
Þáíitakan tilkynnist í síðasta lagi 12.
apríl n. k, í pósthólf 13.
Sunnudsgsr 25« marz
Pá'nreasunnudagur
BoSunardagur Maríu. Dymbil-
vika. Maríumessa á fösíu. 85.
dagur ársins. Árdegisfiæði kf.
4,29. Síðdegisfiæði kl. 16,49.
SLYSAVAROSTOFA RÍTi KJAVÍKUR
í nýju HeilsuverndarstöSinni,
er opin aíian sólarhringsm. Næt-
urlæknir Lreknaíéíags Reykja-
víkur er á sama. stað kl. 18—8.
Simi SiysavarSstofunnar er 5030.
l.YPJABOÐiR: Næturvörcur er í
í LyfjabúCinni Iðunni sími 7911.
Hoíts apótek og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nsioa á sunnudögum tii kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin al'.a virto daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
S—16 og heigidaga frá kl. 13—16
Tímarif:
SamtíSsn
aprílheftið hefir blaðinu borizt,
mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Efni:
Léttum húsmæðrunum störfin (for-
ustugrein). Gamankvæði eftir Ingólf
Daviðsson. Kvennaþættir (tízkunýj-
ungar og hollráð) eftir Freyju. Dans-
lagatextar. Þær clskuðu hann allar
(framhaldssaga), Morð í fjórðu vídd
(dularfull smásaga). Skákþáttur eftir
Guðm. Arnlaugsson. Bridgeþáttur. Er
ég nógu góður eiginmaöur? (próf-
raun með fjölda spurninga fyrir gifta
menn). Frá rómantík til raunsæis (rit-
fregn). Samtíðarhjónin (leikþáttur)
eftir Sonju. Ýmsar getraunir og fjöldi
skopsagna er í heftinu. Kápumyndin
er af Robert Taylor og Joan Fontaine
í kvikmyndinni: ívar hlújárn.
Prentarar
Munið aðalfund Prentarafélagsins
í dag kl. 1,30 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
— Ég skal segja þér, konurnar eru
of íortryggnar. Af öilum baim kon-
um, sem ég rfefi sv>r<ö »Hi*"<w t—•r».
aði, hefir hvér einasta veriS í vafa
urn að' ég segc-i sarf.
Það er ót¥ölegt, en saít. að hir.n
voldugi egypzki Nasser er er.nbá svo
hzœddur vi3 Faruk fyrrverandi kða-
ung. að hann hefir tvöíaídaS tö-u
leynilögreglumannanna, sem hafa
það hlutv'erk að vaka yfir hvcrri
hreyfingu Faruks, sem um þessar
mundir býr.í lúxusíbúð í Rómaborg.
Faruk er.mjög hreykinn af þessu,
og segir viS. hvern, sem hafa vill í
naHurklúbhúpuni: SjáiS bara til, ég
er ekki aideijis búinn að vera ennþá.
Prfintarakonur!
Munið funöinn annað kvöld kl. 8,
30 í húsi H: í. P. Nína Sveinsdóitir
og Emilía Jónasdóttir skemmta. —
Kvikmynd., ,>
Átthagafélag Sléttuhrepps
minnir félaga sína á málfundinn í
dag kl. 2 í- Breiðfirðingabúð uppi.
Framsögueri'ndi, upplestur o. fl.
Barðslrendingafélagið
í Reykjavík heldur skemmtun
fyrir eldra fólk í Skátaheimilinu við
Snorrabraut á Skírdag kl. 1,30 e.h.
Fjölbreytt skemmtiatriði og kaffi-
drykkja. Allir Barðstrendingar eldri
en 60 ára eru hjartanlega velkomnir
á samkomuna.
Oháði söfnuðurinn
hefir safnaðarkvöldvöku í Silfur-
tunglinu n. k. þriðjudagskvöld kl. fJ'^J0,i*1™ ^f-TTJ1) ,?"
8,30 e.h. Heitið er á safnaðarfólk , ^ 14' gM* 16' ^' ^ W' 19' falla-
aö f jölmenna og taka með sér gesti.! Lóðrátt: 2. emm, 3. ná, 4. ísa, 5. On-
Fjölbreytt dagskrá. Aðgangur ókeyp- ; ega, 7. ógnar, 9. Eon, 11. agg, 15. áta,
is. Safnaðarprsstur. I 16. áll, 18. ál.
Mr. 35
Lárátf: 1. kvenmannsnafn. .6. far-
|fugl. 8. rekistefna. 10. hreinn. 12. í
•'báti. 13. holskrúfa. 14. í líkama. 16.
þræll. 17. skjóta frjóönguni. 19.
drolla.
| Lóðrétt: 2. nafn á dýri (þolf.). 3.
' fremsti hluti vettlings. 4. op. 5. nafn
á hryssu.'7. mynd. 9. mannsnafn. 11.
gera ringlaðan. 15. við saumaskap.
16. hestur. 18. gelti.
Lausn á krossgátu nr. 34.
Lárétt: 1. Lenin, 6. más, 8. nem, 10.
DAGUR
á Akureyri fæst í Söluturninum
við Arnarhól.
-— Hann heldur því fram, að árás drengsins hafi kostað hann tveggja
vikna atvinnumiss, og eina vörn o.kkar er, að hann „leit út eins og
hundaþjófur".
KIPIN of FLUG
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell kemur til Piraeus í
dag. Arnarfeil er í Þorlákshöfn.
Jökulfell er í New York. Dísarfell
er í Rotterdam. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell er
í Vestmannaeyjum.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla var á Akureyri síðdegis í
gær á vesturieið. Esja er í Reykja-
vík. Herðubreið er á Austfiörðum
á norðurleið. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á leið til Akureyrar. Baid
ur fer frá Reykjavík á morgun til
Búðardals og Hjallaness. Oddur fer
frá Reykjavík á morgun tii Vest-
mannaeyja.
H. v. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Rotterdam 27.
ÍM:i-:M^
Minnisvert úr dagskrá:
: , íslenzkar tón-
bókmenntir eru
ekki f jölskrúðugar
enn sem komið er,
þó er enn minna,
sem ritað hefir
verið um þær. Er-
indi dr. Páls ísólfs-
sonar sl. sunnudag
fyllti í eyðu í hug-
um margra. Fjall-
aði það um sögu
íslenzkrar tónlistar
frá fyrstu tíð, og
rakti dr. Pá'I helztu heimildir, allt
frá þeim timum Jóns biskups Ög-
mundssonar og Gunnlaugs munks á
Þingeyrum til séra Bjarna Þorsteins-
sonar. Erindið var skemmtilegt, og
vafalaust gæti dr. Páll gert ýmsum
atriðum, er hann benti á, betri skil
í sérstókum erindum. Væri fengur
að því.
Af öðrum erindum man maður
helzt þessi: Erindi Lúðvíks Kristjáns-
sonar, sem var mjög skemmtilegt,
gott erindi Sigurjóns Rist um sögu
bjorn 'in.
vatnamælinga, og svo ávarp og ræð-
ur á kvöldvöku bændavikunnar. Þar
talaöi Baldur á Ófeigsstöðum snjallt
mál um „Það, sem landið varðar."
Bjorn Th. Björnsson flytur mynd-
listarþætti sína vikulega og er ætíð
skemmtile£ur. Á mánudagskvöldið
hroyfði hann þeirri hugmynd, að fá
ágætar endurprentanir góðra lista-
verka til að prýða sjúkraherbergi.
Þetta er ágæt fyrirætlan og þó bezt,
að hér er ekki látið sitja við orðin
tóm heldur eru framkvæmdir þegar
hafnar.
Hljómlist vár stundum minnisverð.
Á sunnudaginn léku þeir píanókon-
sert Saint-Saáns nr. 2, og var rúss-
neski píanóleikarinn Gilels einleik-
ari.Hann er einhver allra snjallasti
píanóleikari samtímans. Hvers vegna
kynnir útvarpið ekki stundum hljóm
listarmennina á plötunum? Þá lék
Magnús Bl. Jóhannsson barnamyndir
Schumanns og var það mjög ánægju-
legur flutningur. Loks komu þeir
með gamla kunningja á sunnudags-
kvöldiS, frönsku listamennina Ferras
og Barbizet, sem hér voru um árið,
og léku þeir nú sónötu eftir Debussy
fyrir fiðlu og píanó, mjög létt og
lipurlega og með elegance
Útvarpið í dag:
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Hallgrímssókn, séra Sig
urjón Þ. Árnason.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Afmæliserindi útvarpsins ísl.
myndlist (Björn Th. Björnsson).
15.15 Fréttaútvarp til ísl. erlendis.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.35 Veðurfregnir.
Frá síðustu umferð í Guðjóns-
mótinu. Guðm. Arnlaugsson.
17.30 Barnatími 9. sv. KFUMdrengja.
18.25 Veðurfregnir og tónleikar.
20.20 Erindi: Frá Hawai (Vigfús Guð-
mundsson.)
21.05 Upplestur: „Brúðurin í Korint"
kvæði eftir Goethe, Ævar Kvar-
an leikari les.
21.20 Tónleikar (plötur).
21.35 Upplestur: Tvö ævintvri eftir
H. C. Andersen (Haraldur
Björnsson leikari les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Búnaðarþáttur: Um kvilla i
lömbum (Páll A. Pálsson yfir-
dýralæknir).
18.55 Tónleikar (plötur): Tónaljóð
eftir Arnold Bax.
20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar.
20.50 Um daginn og veginn (ThOrolf
Smith blaðamaður).
21.10 Einsöngur: Jóhann Konráðsson
frá Akureyri syngur.
21.30 Upplestur: „Þættir úr dagbók
prestsins", smásaga eftir Hug-
rúnu (Höfundur les).
22.10 Passíusálmur (XLV).
22.20 Leiklistarþáttur (Hildur Kal-
man).
þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss er
væntanlegur til Rvíkur síðdegis í
dag. Fjallfoss fór frá Antwerpen 23.
þ. m. til Hull og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Hangö í gær til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 20.3. til Ventspils, Gdynia
og Wismar. Reykjafoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Reyðarfiarðar,
Norðfjarðar og þaðan til Rotterdam.
Tröllafoss fer frá Reykjavík á morg
un til New York. Tungufoss fer frá
Akureyri 26.-27.3. til Osló, Lysekil
og Gautaborgar.
Flugfélag íslands h.f.:
Gullfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 16.45 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn. — Innanlandsflug:
f dag er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
200 ára
22.35 Kammertónleikar
afmæli Mozarts.
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á þriðjudaginn:
Klukkan 18.55 verður flutt sinfón-
ísk svíta eftir Debussy, „Vorið". Eft
ir fréttir flytur Sigurjón Rist annað
erindi sitt. Saga vatnsafls og vatns-
mælinga á íslandi.
Þá er tónskálda-
kvöld: Þórarinn
Guðmundsson sex-
tugur, Páll ísólfs-
son fiytur ávarp,
en síðan verða
flutt lög eftir Þór
arinn. Þá er tón-
listarkynning, V.
Björn Franzson
rckur atriði úr
sögu tónlistarinn-
ar og skýrir þau
með tóndæmum. Eftir seinni fréttir
flytur Broddi Jóhannesson Vökulest
ur, og þá er þátturinn Eitthvað fyr-
ir alla, tónlist af plötum.
Þórarinn
J
ó
s
E
P
: ''¦¦-'?¦; -¦¦¦.-;a'í
í tk