Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.03.1956, Blaðsíða 5
T í M I N N, sunnudaginn 25. marz 1956 Á KVENPALL! I ftafha-verksmiðjunni í Hafnarfirði er hugsað um, hvað húsmæður telja sér henta Áherzla' íogð á að f ramleiða tr aust og hag- kvæmt tæki með oýtfzkii selcl, m m sýnd- armesesku, sem eykur ekki ootagildið - MÁL OG MENNING Ritstj. dr. Halldór Halldórsson. Eflir því sem rafmagn nær til fíeiri héimila, eykst þörfin fyrir rafkriíiin heimilistæki. í Hafnar- firoi slaríar raítækjaverksnifivja eg eru' vörKv hennar, sein bera eirikennisWáti'S Raíha, kunnar um laud a.llt. í gœr brá ég mér í heimsókn í yerksmíöjuna, til þess að hlera hvaí5a tækja og nýjunga húsmæS- ur mættu helzt vænta þa'öan. Hitti ég forsljórann, Axel Kristjánsson að máli og veitti hann mér marg- hátta'Sar upplýsingar um fram- leiðsluna. Fara hér á eftir þau at- riði, sem mér þóttu mestu máli skifta. Margskonar framleiSsluvörur. AÐALFRAMLEIÐSLA RAFHA er eldávélar, þvottapottar í tveim- ur stærð'um, tvennskonar þvotta- vélar, rafmagnsofnar, fluorent- lampar og hitavatnsdunkar, sem taka 15 lítra. Eru þeir miðaðir við notkun í eldhúsum til þess að hita í vatn til uppþvotta, þar sem ekki er um heitt vatn frá hitaveitu e'ða miðstöSVarkerfi að ræða. Minrii' gerðin af þvottavélunum er um það bil að koma á markað- inn. Á'þeim'er handsnúin vinda og að stserð sviþar þeim til Hoover þvottavélahha, sem seldar haf a verið'hér undanfarið. Á stærri vél- unum er rafmagnsvinda. Kvað for- stjórinn það skipta mjög miklu máli, að aldrei væri svo gengið frá vindu á þvöttavél, að ekki væri tekinn af henni þrýstingurinn. Arinars ver'ða þær ónýtar á skömm- Utn tima. Ný samstæða. 'TIL' A'LGERRA NÝJUNGA telst samstæða, sem nú er í smíðum. Er það sérstæður bakarofn, ætlaður til að standa á.bqrði og suðuhellur, sem væhtanlega Verða felldar nið- ur í síálboro. Stánda vonir til, að þessi samstæða komi á markaðinn í sumar. Nokkuð verour þa'ð dýrara en venjulegar eldavélar, en kostir þess eru líka auðsæir. Ofn- inn verður í þeirri hæð, sem hús- móðurinni er þægilegust, en nú ver'ður að lúta niður að gólfi í hvert siri'n' og opna skal bakarofn- inn. 1 Forstjórinn sagðist nýlega hafa lesið gréiu í áörisku blaði, þar sem . húsrnóðir ræddi kosti þessa fyrir- | komúlags, en gat þess með trega. ' a'ð sennilega hofð'u Danir almenn' ! ekki efni á að notfæra sér þetta hagræ'ði fyrst um sinn. Hér á landi er áðstaSan að sumu leyti önnur. 1 Þeim heimiium fjolgar ört, sem t'á , rafmagn í fyrsta sinn til eldunar ! og þar skapast því nýr kaupenda- | hópur, auk þeirra, er stofna ný heimiíL Þó a'ð stofnkostnaðurinn I verSi eitthvað meiri, þá er ég sann | færð um, a'ð' húsmæður munu fagna þessarri nýjung og reyna að hagnýta sér hana eftir föngum. Eldavélarnar endast vel. Er ég ynnti að því hve lengi tæki eins og eldavél entist að öllu jafna'ði, brosti forstjórinn og svaraði, að frá sjónarmiði verksmiðiunnar entust þær yfir leitt alltof lengi! Af þeim ca. 23 þúsund eldavélum, sem Rafha hefir framleitt, áleit hann a'ð lítið brot væri eyðilagt af sliti. Hér sjáið þið mynd af nýjustu gerð Rafhaeldavéla. í stað sléttu hellanna eru komnar gormahellur. Frágangur á þeim er ágætur. Lyfta má gormunum upp og taka skálina undan þeim til að þvo hana. Hring- urinn utan með hellunni hefir ver- ið breikkaður og fellur út yfir opi'ð í eldavélarlokinu, svo að óhreinindi komast ekki nið'ur með hellunni. Uppi yfir vélinni er fluoresent-1 lampi og undir honum rafmagns- klukka. Er það venjuleg stunda-j klukka, en auk þess má stilla hana og láta hana hringja með vissu I millibili. Með því móti ætti hús-! mæður að geta sparað sér mörg I spor, — stilla klukkuna á ákveð- j inn suðutíma og þurfa svo ekki að I hugsa um að slökkva fyrr en hún | hringir. Þá er og f arið að setja ] rautt ljósmerki á eldavélarnar. Kviknar á því jafnskjótt og straum ur er settur á einhvern hluta vélar- innar. Önnur nýjung er líka rofar, sem stilla má strauminn með af meiri nákvæmni, en nú er hægt. Rafha-þvottavél Eldavélar á hjólum. VEGNA ÞESS hve algengt er orði'ð að fella rafmagnstækin inn í skápasamstæður, en hinsvegar nauðsynlegt að hægt sé að draga eldavélarnar frá vegg þegar gert er hreint, þá er fyrirhugað að setja smáhjól undir eldavélarnar að aft- an og verður þá auSvelt að kippa þeim fram á gólfið. Ég spurði hvort það skipti nokkru máli um slit á vélunum, þó að allar hellur væru settar á fullan straum í einu og kvað for- stjórinn það ekki vera. Hinsvegar skipti það miklu niáli um endingu allra rafmagnstækja, að þau væru vel hirt. Slysahætta af þessum tækjum er hverfandi, en þó auðvitað nauðsynlegt að fá fróða menn til að ganga frá tengingu þeirra í upphafi. Hólfið undir bakarofninurn cr gert til þess að halda heitum mat. í ofninum er glóðarrist, sem er mjög góð þegar steikja á eitthvað, en gerir ofninn að vísu vandhirtari og ögn viðkvæmari en ofna með innbyggSum elementum. Þá cru og fleiri bríkur fyrir plötur í ofn- inum og því auðveldara að finna hvar hitinn notast bezt til bakst- urs eða steikinga. Samskonar út- búnaður verður og í stöku ofnun- um. fsskápar fyrir viðráðanlegt verð. ÍSSKÁPAR eru aðeins fram- MER BARST á miðvikudaginn fyrirspurn, sem undirrituð er læri- sveinn. Hún ér dagsett í Reykja- vík 20/3 1956. Af því að fyrir- spurnin er óvenjuleg að efni og framsetningu, svara ég henni þeg- ar í stað. Ég birti hana í heild. Hún er á þessa leið: Hversu forn og hversu ?árt- mæt (málfræðilega) er notkun forsetningarinnar fyrir í merk- ingunni „fyrir kraft" eða ,,í krafti", sem íslenzkt kirkjumál (aðeins kirkjumál?) geymir, og af hva'ða rótum er hún runnin? í trúarjátnjngu þeirri, sem kennd er við Níkeu („Messu- Credo") segir: „Credo . .. in un- um Dominum Jcsum Christum . consubstantialem Patri, per quem omnia facta sunt ..." Ka- þólska Bænabókin (Rvk. 1922) þýðir „ .. . sameðlis Föðurnum, sem hefur skapað allt . . ". Hins vegar þýðir „Margarita Theolo- gica" 1558 á þessa leið: „...... med Faudrnum i samhattadre veru / fyre huern aller hluter eru skapader ". í Graduale eða grallara 1649 segir undir fyr- irsögninni „Messu Credo á ís- lenzku, nóteruð sem næst má eft- ir latínunni . ..": „samrar veru með föðurnum, fyrir hvörn að allt er gjört ...". Og „í nýrri þýðingu" (eftir Sigurð P. Sívert- sen?) „;., . . sömu veru og föður- inn, og allt skapað fyrir hann . ." Vulgata, latnesku Biblíunni, sem vafalaust er fyrirmyndin, stendur: nemo venit ad Patrem, nisi per me. Latneska forsetningin per hefir hér verið þýdd með fyr í riti, sem vafalítið er frá 12. öld. Eftirfarandi dæmi er úr Stjórn: Blessaði guð Nóa ok sonum hans, endurnýjandi þá sömu bless- an, sem hann hafði fyrr gefit Adami, þí at fyrir þenna var þá mannkynit annan tíma fjöig.mda. Stjórn 61. Hér er vafalaust átt við, a3 mannkyninu hafi fjölgað fyrir til- stilli Nóa. ÉG ÞYKIST HAFA sýnt fram á, að ofan greind notkun forsetning- arin-nar fyrir eigi sér gamlar ræt- ur í íslenzku kirkjumáli. Enn frem ur leikur enginn vafi á því, að latnesk áhrif eru hér á ferðinni. Þá ber þess einnig að geta, að í nútímamáli helzt þessi merking í tilteknum samböndum. T. d. er al- gengt að segja, að' menn réítlíetist fyrir trúna. Allt um það kann ég illa við þessa notkun. Sérstaklega er varhugavert að nota forsetn- inguna í þessari merkingu, ef á eftir henni fer orð, sem hefir hiut- stæða (konkret) merkingu, því að þá er mikil hætta á misskilningi. Ef sagt væri heimurinn er skapað- ur fyrir guð, myndu flestir vafa- laust sktlja, að heimurinn væri skapaður handa guði (eða guði til (Sjá „Fimm höfuðjátningar evan- dýrðar). Vegna þessarar hættu á gelisk-lúterskrar kirkju" eftir S. P. Sívertsen, Rvk. 1925). Virð- ingarfyllst, Lærisveinn. SÚ MERKING forsetningarinnar fyrir, sem hinn lærði „lærisveinn" spyr um mun vera gömul í íslenzku kirkjumáli, sennilega komin inn í málið á 12. öld. Finna má mörg dæmi úm þessa merkingu í forn- ritum, en athyglisvert er, að öll eru dæmin úr ritum, sem samin eru í „lærðum stíl", sem svo er nefndur. En „lærður stíll" er á kirkjulegum ritum fornum og öðr- um þýddum ritum. Stíll íslendinga sagna og beztu konungasagna riefn ist hins vegar „alþýðustíll" og hef- ir þótt meira til fyrirmyndar. I Fritznersorðabók, dæmaflestu orðabók um fornmál íslenzkt og norskt, er m. a. þessi þýðing á for- setningunni fyrir: „formedelst, ved Hjælp af noget som Middel". Fritzner greinir allmörg dæirii, flest þeirra úr norsku riti, Stjórn, sem fjallar um Biblíufrásagnir. Stjórn er talin frá fyrstu árum 14. aldar. Þótt Stjórn sé norsk að upp- runa, hefir hún mikið verið lesin á íslandi. Örugg sönnun þess er, að öll aðalhandrit hennar eru ís- lenzk. Hún hefir án efa haft mikil áhrif á íslenzkt kirkjumál. Ekki leiddir í einni stærð og eru þeir j ber þó að skilja þetta sem svo, að miðaðir við að þeir nægi sem mat argeymsla fyrir 5 manna fjölskyldu frá degi til dags, en ekki sem forða geymsla. í þeim eru tvær litlar skúffur til að frysta í, en nú fylgja þeim einnig fjórar luktar plast- skúlar. Eru það hiri þægileguslu ílát og góður kaupbætir. Er ég kom ég telji, að hér sé um áhrif frá Stjórn að ræða. í islenzku má finna miklu eldri dæmi um ofan- greinda notkun forsetningarinnar. Ég tck eitt hér: Engi kdmr til föður nema fyr mik. Leif. 1. Þetta dæmi er fengið úr bókinni Á hinni nýju gerð Rafha-eldavéla er hægt að lyfta hellunum, og er þá t auðveldara að hreinsa þær. þar að í verksmiðjunni, sem lögð! Leifar fornra kristinna fræða ís- er síðasta hönd á ísskápana, stóð lenzkra, sem Þorvaldur Bjarnarson skápur nr. 1755 tilbúinn að fara, gaf út i Kaupmannahöfn 1878. á markaðtnn. | Prentað er eftir skinnbókinni A. Þessi stærð á ísskáp er, miðuS.uM. 677,4to, sem er frá því um við þa'S, aS ver'ði'ð sé sem flcstum; 1200 að dómi Jóns Helgasonar pró- viðrá'ft'aníegt og komi þannig fleir | fessprs. Setningin, sem tilfærð var; um að gagni heldur en stærri og! er úr Jóhannesarguðspjalli 14,6. í dýrári skápar myndu gera. Rafha- ¦ _____________„______ ísskápar gnnga ekki fyrir mótor i og ey3a nieira rafmagni en þær . strauminn. Þó að stálið í pottunum gerðir, sesn mótor er í, en þar s.é ryðfrítt, er samt nauðsy-nlegt að kemur á móti, að viðger'ðir á Rafha-skápunum ver=Ta miklu ein- faldari og ódýrari. Á Rafha-skáþ- um er 10 ára ábyrgð. Tvær ger3ir af þvottapottum. Þvottapottarnir eru framleiddir í tveimur stærðum. Taka þeir minni 50 lítra, en hinir stærri 100. Að innan eru þeir klæddir ryðfríu stáli, brúnin að ofan er emaljeruð, en hliðarnar málaðar. Á þá er einn ig farið að setja ljósmerki, svo að sjáist strax hvort straumur er á þeim eða ekki. Kvaðst forstjórinn telja það betri öryggisráðstöfun en flóknari útbúriáð 'til þess að rjúfa þerra þá vel að innan eftir notkun, ef tryggja á að þeir endist svo sem bezt má verða. Á öllum þessum tækjum tekur verksmiðjan ábyrgð í eitt ár, þ.e. gerir ókeypis við þilanir, sem kunna að verða á þeim fyrsta árið, sem þau eru í notkun. Framfarir í fluoresentlýsingu. ÞEGAR AXEL tók að lýsa fyrir mér ágæti fluoresentljósanna, t.d. í eldhús, hreyfði ég þeim and- mælum, að birtan af þeim setti óviðfelldin blæ á matvælin og hör- (Framhald á 8. siðu.) misskilningi mundi ég vara vi'ð notkun forsetningarinnar fyrir í ofangreindri merkingu í nútíma- máli. PRÆPOSITUS honoratus spyrst fyrir um orðið bródolía. Ég skal þegar taka fram, að ég er vanari myndinni bródalía, og einhverjar fleiri framburðarmyndir þessa orðs munu tíðkast. Blöndal tilgrein ir orðið brótolía (í flt. brótolíur) í orðtakinu gera brótolíu(r), sem hann þýðir „göre Forvirring, volde Ubehageligheder". Hann telur þetta sunnlenzku. Ég hygg, að þetta orðasamband sé kunnugt um allt land. Ekki er sýnilegt anriað en Blöndal eða samverkamenn hans hafi orðasambandið úr mæltu máli. Ég býst við, að Guðmundur Hagalín hafi fyrstur notað þetta í bókmáli, en vel má mér skjátl- ast um það. Dæmin, sem cg þekki úr bókum Hagalíns, eru þessi: — Nei, hún hefði nú haldið þa'ð, þín eiginleg móðir, að þú færir ekki að standa framan í þeim. manni, Jóni hreppstjóra Tímóteus- syni, og gera Anítu nokkurri Han- sen óforþént bródolíur. Kristrún í H., bls. 76—77. Sturla skyggndist til lofts. Á svei. Hann var reyndar að greiða til .... Ja-a-á, ef hann hafði hald- ið það, að hann gerði Sturlu í Vog- um bródolíur, þó að hann púaði angarvitund út um aðra nösina og frassaði fram úr sér munnvatns- sopa. Sturla í V. I, 243. ORÐIÐ BRÓDOLÍA eða bródalía er vitanlega tökuorð í íslenzku. Hingað er það vafalaust komið úr dönsku. í dönsku koma fyrir orðin brodulje, bredouille og badulje. I norsku ríkismáli kemur einnig fyr- ir brudulje. Til grundvallar norska orðinu telja norsku málfræðingarn ir Falk og Torp liggja lágþýzka orðið bruddelije, sem merk'ir „ring ulreið". En hvað sem því líður, er orðið af frönskum uppruna, hvort sem það hefir komið inn í norræn mál úr lágþýzku eða beirit úr frönsku.' Til grundvallar liggur franska sögnin bredouiller, sém merkir „tafsa, tala óskýrt". Falk og Torp telja, að merking norræriu orðanna eigi rætur að rekja til þess, að franska sögnin brouiller, sem merkir „hræra saman, rugla, setja á ringulreið" hafi blandazt við hina. Um það læt ég ósagt. Hitt er hins vegar öruggt, að orðið er franskt að uppruna. Að lokum vil ég geta þess, að ég hefi aðeins heyrt orðasambandið gera e-m bródalíur í merkingunni „gera e-m glennu", og sú er merkingin greini lega í ritum Guðmundar Hagalíns. H.H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.