Tíminn - 25.03.1956, Qupperneq 12

Tíminn - 25.03.1956, Qupperneq 12
Veðrið í dag: Vestan og norðvestan gola, skýj- að og sums staðar lítilsháttar rigning. W. árg. Hitastig á nokkrum stöðum: kl. 17 Reykjavík 6 st. Akureyri 6 st. Vopnafirði 9 stig. París 12 st. New York -f-2, snjókoma. Stokk- hólmi 0. Oaprýni Krustjoffs á Stalin markar ekki stefnubreytingu segir Gaitskeli. Óháð gagnrýni og frjáls hugs- uh enn óleyfileg í Rússlandi. Einræ'ði sem fyrr Lundúnum, 24. marz. — Ilugh Gaitskell formaður þing- flokks brezka Verkamannaflokksins hefir gert ræðu Krust- sjoffs, þá hina*frægu, er hann flutti á leynifundi 25. febr. s. 1., að umtalsefni. Gaitskell varaði mjög við því, að leggja nokkuð upp úr gagnrýni Krustjoffs á Stalín og ógnarstjórn hans. Taldi Gaitskell að í rauninni hefði sáralítið eða ekk- ert breytzt í Ráðstjórnarríkjunum, þrátt fyrir það, þótt Stalín væri nú allur. Einræði ríkti þar enn, nú væri það aðeins í höndum nokkurra manna í stað eins áður. Fyrir þjóðina í heiid væri allt óbreytt. -frjáls hugsun væri ekki leyfð í Ráðstjórnarríkjunum, né heldur í leppríkjum þeirra. Virtust skoðanir Gaitskells um hin nýju viðhorf í Ráðstjórnarrík]- unum mjög á sömu lund og Bevans og er það þó annars ekki venja þeirra að vera sammála. Kerfið er óbreytt. Gaitskell kvað enga raunveru- lega gagnrýni vera til í Ráðstjórn- arríkjunum í dag fremur en í tíð Stalins. Englnn andstöðuflokkur væri leyfáur og engin leið samkvæmt hinu kommúnistiska kerfi til að skipta um stjórn landsins með | friðsamlegum og eðlilegum liætti. i Þaö hlyti alltaf að gerast með 1 byltingu og blóðsúthellingum. Hann benti og á, að engin sjáan- leg breyting heföi orðið á blöð- uin landsins í þá átt, að þau tækju upp sjálfstæða og óháða gagn- rýni. Af öllu bessu mætti ráða að gagn rýni núverandi leiðtoga Rússa á Stalin fæli ekki í sér neina grund- vallarstefnubreytingu á starfshátt- um kommúnista. | Gaitskell sjálfsagt að fagna þeim 1 j Bulganin og Krustjoff, er þeir, kæmu til Bretlands í næsta mán-' uSi. Framtíðarheill mannkyns um gjörvallan heim byggðist á því, að friöur rr.ætti haldast og sæmileg sambúð takast milli þjóða í austri og vestri. ErSendar fréttir í fáum orðum □ Gaitskell foringi brezka Verka- mannaflokksins telur gagnrýni Krutjoffs a Stalín ekki marka neina stefnubreytingu af hálfu kommúnista. □ Flokksþing Kommúnistaflokks A- Þýzkalands hófst í gær, en lítið hefit' gerzt þar sögulegt enn sem komið er. □ Stúdentar í Danmörk fóru þúsund um saman í kröfugöngur i gær í samúðarskyni við baráttu Alsírbúa fyrir sjálfstæði. Samt að fagna Krustjoff. Þótt þessu væri svo farið, taldi C Malenkov heldur áfram ferðalagi sínu um Bretland og þykir kunna sig vei í öllum framgangsmáta. Jafntefli við Taimanov nægir Friðrik til siprs Fnðrik meí ll/z vinning eíiir 8 umferSir Biðskákir úr sjöundu og áttundu umferð voru tefldar í Sjómanna- skólanum í gær. Úrslit voru sem hér segir: r 7. umferð: Gunnar og Baldur gerðu jafntefli. Úr 8. umferð: Friðrik vann Ben- óný, Uivitski vann Baldur, Sveinn vann Freystein, Jón og Gunnar gerðu jafntefli. Eftir 8. umferð er staðan því þannig: 1. Friðrik hefir 7V2 vinning. 2. Taimanov 7 vinninga. 3. Ilivitski 6% vinning. 4. —5. Benóný oð Guðm. É. 3Vz. 6.—7. Jón og Gunnar 3. 8. Sveinn 2V2 vinning. 9. Baldur 2 vinninga. 10. Freysteinn IV2 vinning. Skákirnar útskýrðar. Skákirnar verða útskýrðar jafn óðum í dag og hefjast skýringar í efri salnum klukkan 4. Guðm. 5. og fleiri skákmeistarar munu annast skýringarnar. Biðskákir, ef einhverjar verða, munu verða tefldar klukkan 8 í kvöld. Róbert Arnfinnsson hiá Dönum Róbert Arnfinnsson Ieikari þáði nýlega boð Richmondgistihússins í Kaupmannahöfn að vera einn í hópi norrænna lcikara, er lsikhúsið býður til sín árlega til þess að efla norræna leiklist og kynni leik-1 húsmanna. Róbert er nú kominn heim og lætur vel af förinni. Á ] myndinni er hann með dönskum teikhúsmönnum: Henning Rohde, j varaleikhússtj. Kgl. leikhússins í Khöfn, og Rudolf Hólst skrifststj.j iuaoinu a atemsstooum 1 uxnadal blasir við Hraundrangi, og þaðan var sýn Jónasar vestur yfir fjellin, er hann orti Ferðalok. Handan við þau og fjörðinn, í Laufási, var Þóra Gunnarsdóttir. Hraun- drangi er hæsti tindurinn á þessari hvössu fjallshrún. Þegar staðið er undir hlíðinni á vetrardegi og vindur blæs, hvín ömurlega í skörðum og tindum. Þannig er að líta til þessara ógengu tinda úr flugvél ,Ástarstjörnu yfir Hraundranga skýla nætur-ský. . Sfónvarpstæki notuð á nokkrum stöðum í Reykfavík og á Suðurnesjum Ibúar vií Ægissííu skoSa sjónvarp frá Kefla- víkurflugvelli, en verða enn aí bítJa lengi efíir íslenzku sjónvarpi Ríkisútvarpið hefir látið gera athuganir á því hvernig sjónvarps starfsemi verði haganlegast kom- ið fyrir hér á landi og mun kosta nokkra tugi milljéna að koma á fót sjónvarpi hér, sem nær til allra Iandsmanna auk þess, sein sjónvarpstækin sjálf eru mun dýr ari en almenn gerð sjónvarpsvið- tækja. fslendingar búa sig samt undir komu sjónvarpsins og er búið að koma fyrir sjónvarpstækj um í uokkuð mörgum húsum í Reykjavík og á Suðurnesjum. Innflutningur sjónvarpstækja. Nokkur þessara tækja munu liafa verið flutt til landsins á lög- legan liátt með eftirliti Viðtækja- verzlunar ríkisins, sem hefir einkaleyfi á innflutningi útvarps- viðtækja og' væntanlega sjónvarps tækja einnig, þó ekki muni vera beinn lagabókstafur fyrir því, þar sem lögin um ríkiseinkasölu á viðtækjum urðu til á undan sjón- varpstækjunum. Áætlanir um íslenzkt sjónvarp. Hins vegar sagði útvarpsstjóri, að Ríkisútvarpið fylgdist vel með ölluin nýjungum varðandi sjón varpið og hefði Játið gera áætl- anir og jafnvel leitað tilboða um sjónvarp á íslandi. Sagði hann að ekki væri mjög Kostnaðarsamt að koma á fót sjónvarpsstöð, sem næði til Rcykjavíkur, Vesturlands og Suðurlandsundirlendis. Miklu kostnaðarmeira væri að koma á fót sendiugum, sem síðan gæti náð til allra annarra landshluta Mollet gagnrýnir enn Bagdad-bandalagiS París, 24. marz. — Mollet for- sætisráðherra Frakka ræddi í dag um Bagdad-bandalagiö og kvað nauðsynlegt að breyta því þannig, að höfuðviðfangsefni þess væri á sviði efnahags- og viðskiptamála. Sagði hann þetta í ræðu, sem hann hélt fyrir blaðaútgefendum frá Bandaríkjunum, sem eru á ferða- lagi um Frakkland. Þá kvað bann brýna nauðsyn, að vesturveldin. hefðu sameiginlega og fastmócaða stefnu í málefnum hinn.a nalægu Austurlanda, og var svo að skilja á honum, sem nokkuð vantaði á að svo væri. (Framhald á 2. síöu.) Umræöur á þingi um frv. um leit að jarðhita í fyrradag Hitt er ekkert leyndarmál og á margra vitorði, að sjónvarpstæki 1 eru talsvert notuð í Reykjavík og j sést það meðal annars á loftnets 1 stöngum á húsum, cn nota þarf sérstaka gerð loftneta við sjón- j varpstæki sem ekki eru notuð við , venjuleg útvarpstæki. Sjónvarp í húsum við Ægissíðuna. Sjónvarpstæki eru þannig í nokkrum liúsum við Ægissíðu, sem liggur meðfram sjónum og niun þar oftast sjást sjónvarp frá lítilli sjónvarpsstöð, sem er á, Keflavíkurflugvelli. Einnig sjást sjónvarpssend:ngar þaðan í Kefia ik og Njarðvikum, en á báð um þ ."".'irsj iö'um cru sjónvarps tæki fl í húsum. Cli'í.'ama'Sur f á Tímanum átti. í gær stutt saintal við- Vilbjálm Þ. | Gí'Ianon, útvarpsotjára. og spurði hann um áform Ríkisútvarpsins u:n sjónvarpsstarfsemi. Sagði út- varpsstjóii, að eins og sakir stæðu væri ekki neitt ákveðið um það hvort, eða hvenær sjónvarpi yrð: j hér komið á fót. Einu sinni hefði verið í ráði að koma því upp í sambandi við afmæli útvarpsias í vetur, en af því hefði ekki getað orðið. Morgunbl. skýrði rangt frá afgr. málsins í gær Vegna blekkinga og rangfærslna í Morgunbl. í gær um afgreiSslu á frumvarpi þeirra Karls Kristjánssonar og Tóm« asar Árnasonar um leit að jarðhita, er rétt að taka þetta fram.: >i Á fundi efri deildar í fyrradag skýrði Hermann Jónas* son framsögumaður iðnaðarnefndar frá því, að hún væri samþykk því að afgreiða þetta frumvarp með rökstuddri dagskrá, þar sem rannsókn færi nú fram í þessum málum og heiSdarfrumvarp uin betri nýtingu jarðhitans yrði lagt fram, að þssaari nnns'kn lokinni. Karl Krisíjánsson sagði, að hann hj ði kosið, að 'rumvaoiS hefði fengið beina af* greiðslu, þ:r o:m það heTi verið lagt fram til þess að hljóta ir.i '3-Í-.Y kveðst hann geta fallizt á að afgreiða i rökshjddu dagskrá, þar sem í henni væri -iliogur a á injög jákvæðan hátt, sem frarrs samþykki máliS með þess: tekiS undir þrai komu í fru-r.varpi harss oq Tómasar;/Vrnasonar — og treysta því, að s1ík haildaríög jjöf yrði iögð rram fyrir næsta Aiþtngi, þar sem iandbúnaSarrátherra lýsti því yfir fyrir fáum dög- um, e-8 svo yrði. Hann fagnaði því, að heildarlöggjöf um hitaveitumáfin væri í undirbúningi og kvaðst þess vegna greiða aticvæSi nieð hinni rökstuddu dagskrá, sem iðnaðar* neínd hefði lagt fram í máiinu. Þetta er sannieikurinn í málinu og allar blekkingar og fuilyrðingar Morgunblaðsins um „sýndartillögu" eru gjör- samlega úr lausu lofti gripnar eins og svo margt annað frá herbúðum Sjálfstæðisflokksins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.