Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.05.1956, Blaðsíða 1
í dag efnir bandalag umbóta- flokkanna til kjósendafundar á Suðureyri kl. 2, Flateyri kl. 8,30 Nesodda í Dölum kl. 3, Sólgerði í Eyjafirði kl. 2. Á morgun: ísafirði kl. 8,30, Dal- vík kl. 2. Á þriðjudag: Bolungarvík kl. 8,30 Ólafsfirði kl. 9, Keflavík kl. 8,30 I 40. árg. í blaSinu í dag: Reykjavík, sunnudaginn 6. maí 195G. dag rita í blaðið m. a. séra Are- líus Nielssori, Kristjárn Eldjárn, þjóðminjavörður, dr. Halldór Halldórsson og dr. Finnur Guð- mundsson á bls. 4 og bls. 5 og Gunnar Dal rithöfundur á bls. 6. Á bls. 7 er rætt um stjórnmálin í Skrifað og skrafað. 102. bla». Stórtjón, er þak brann a f iskimjölsverksm. í Grindavík Tjén einnig á vélum og fiskimjöli Frá fréttaritara Tímans í Grindavík. í morgun um klukkan tíu kom upp eldur í fiskimjölsverk- smiðjunni hér og brann þak hennar alveg á klukkustund. Skemmdir urðu einnig á vélum og fiskimjöli, og er tjónið mjög mikið. Nýja brúin á Múlakvísl KviknaS mun hafa í þurrkara og tókst ekki að slökkva nógu fljótt þótt verið væri að vinna í verk- smiðjunni. Læsti eldurinn sig í þakviði, sem voru mjög þurrir, þar sem jafnan er mikill hiti í húsinu. Rann eldurinn sí'ðan eftir viðunum og varð ekki við ráðið. Slökkvi- liðið á staðnum kom fljótt á vett- vang, og tókst því að verja aðal- mjölskemmuna. ,Um helmingur mjölbirgða var þó í verksmiðju- húsinu, og skemmdust þær birgðir eitthvað af eldi og vatni. Slökkviliðið kom einnig frá Keflavík, en þá var þakið að mestu falli'ð. Féll það ofan á véiar og tæki verksmiðjunnar og munu þau hafa skemmzt allmikið, ekki sízt rafmótorar, sem voru milli 20 og 30 í húsinu, stærri og smærri. Eld- hafið var mikið meðan bruninn stóð sem hæst. Verksmiðjuhúsið er um 30 metra langt og 10 metra Lausar síöður - lur frestur í Lögbirtingarblaðinu í gær eru m.a. auglýstar lausar þessar stöður: Fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðu neyti, frestur til 24. maí. Starf bif- reiðaeftirlitsmanna á Akureyri og Selfossi, frestur til 18. maí. Stöður tveggja yfirverkfræðinga hjá land- símanum, frestur til 28. maí. Þá er laus kennarastaða í verklegri vél- fræði við' Vélskólann. frestur til 1. júní. breitt. Það er úr steini nema þak- i'ð, og brann því svo að segja allt, sem brunnið gat. — G.E. Á 10 mánuðum frá Ameríku til Islands f amerísku bla'ði segir nýlega frá því að 11 ára gömul stúlka í Edmonton í Bandaríkjuntiin, Marion Shutt að nafni, hafi kast- að flöskuskeyti þann 6. júlí 1955 í St. Lawrence-flóanna nálægt Belle-eyjum, er hún var á heim- leið frá Evrópu með foreldrum hennar. Rúmum 10 mánuðum s£ð- ar fékk hún svo bréf frá íslenzk- um bónda á suðausturströnd ís- lands, Grétar H. Birgis að nafni. Sagði Grétar í bréfi þessu, að flöskuskeytið hefði rekið á fjöru skammt frá bæ hans 10 mánuðum eftir að því var kastað í St. Law- rencefljótið í Ameríku. Heimsókn ísL ráðherranna til Sambarads- lýðveldisins Þýzkalands hefst í dag * Hér fer á eftir dagskrá, sem borizt hefir frá þýzkum stjórnarvöldum um opinbera heimsókn forsætisráðherra Ólafs Thors og utanríkisráðherra dr. Kristins Guðmundssonar til Sambandslýðveldisins Þýzkalands. Sunnudagur 6. maí: Flogið til Hamborgar. Farið með næturlest frá Hamborg til Bonn. Mánudagur 7. maí: Komið til Bonn að morgni. Þar r Eysteinn og Guðmundiir I. tala í Keflavík á þriðjudagskvöldið Liósm.: Sveinn Sæmundsson Hlaupið í Múlakvísl í fyrrasumar varð þess valdandi að brúna tók af og sveitirnar fyrir austan hana einangr aðar um tíma. í vetur var hafist handa um byggingu nýrrar brúar og er hún nýlega fullgerð. Ennþá er unn- ið að uppfyllingum beggja vegna hennar. Myndin er tekin fyrir nokkrum dögum, meða flutningar Kaupfé- lags Skaftfellinga til Öræfa stóðu enn yfir og sjást þrír af hinum stóru vörubílum félagsins á austurleið. Meirihlutalíkur bandalags umbótaflokkanna a nýtt viðhorf í stjórnmálum landsins í fyrsta sinn um langan aldur geta kjós- endur vænzt þess aS skapa samstæðati meirihluta á Alþingi Stjórn unifoótaf lokkanna mundi skapa f estu í ef nahagskerf i landsins á grundvelli stef nu skrárinnar er þegar hefir verið birt þjóðinni Með bandalagi Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins og saravinnu þeirra um framboð í öllum kjördæmum lands-' ins, hefir nú skapazt algerlega nýtt viðhorf í kosningum, sem ekki hefir verið fyrir hendi fyrr í tvo áratugi. Kjósendur landsins eiga nú auS-l vinna einn meirihluta í kosning- velt með það, sem ekki hefir verið um. Þessu hélt hann fram 1949 og hægt um langan tíma, að skapa I af tur 1953. Af þeirri ástæðu urðu samstæðan meirihluta á Alþingi | ýmsir til þess hér og þar á land- í þessum kosningum. Bandalag i in að greiða frmbjóðendum hans þessara tveggja flokka hefir gefið ] atkvæði, þótt þeir hefðu ekki gert út sameiginlega stefnuskrá. Á því j það að öðrum kosti. Þeir ætluðu er þessvegna enginn vaf i, að þeir. að gera sitt til að skapa traust menn mynda ríkisstjórn saman, stjórnarfar, en sú viðleitni var þegar að loknum kosningum, ef raunar fyrirfram vonlaus að dómi þeir fá meirihlutann, og vinna að þeirra, er kunnugastir eru þessum framkvæmd þessarar stefnuskrár.! málum. Það vissu forustumenn Þarmeð myndi í fyrsta sinn um Sjálfstæðisflokksinj raunar sjálfir, langan tíma skapast traust stjórn [ og mannalæti þeirra voru því að- arfar samhuga og samhentra þing-' eins kosningabrella. Telja nú marg- fulltrúa, í stað glundroðans, sem ir, sem vænta má, að þetta sé þjóðin hefir orðið að búa við eftir fullreynt, og að Sjálfstæðisflokkur- hverjar kosningar um mörg und- inn geti ekki fengið meirihlutann. tekur dr. Konráð Adenauer kanzl- ari Sambandslýðveldisins á móti íslenzku ráðherrunum og föruneyti þeirra. Fyrir hádegi ganga ráðherrarnir á fund dr. Adenauers kanzlara, von Brentanos utanríkisráðherra og próf. dr. Heuss, forseta Sambands- lýðveldisins. Verður síðan snædd- ur hádegisverður hjá forseta. Að hádegisverði loknum verður mót- taka í ráðhúsi borgarinnar, og um (Framhald á 2. síSuJ Leizt ekki á söngvarann Bjarna Ben. Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn boða til kjósenda- | fundar fyrir Keflavík og Suðurnes í Verkamannahúsinu í Kefla- vík á þriðjudagskvöldið kl. 8,30. Ræðumenn verða þeir Eysteinn L Jónsson ráðherra og Guðmundur í. Guðmundsson, alþingisma'ður. H Blaðið minnir á kjósendafund flokkanna á Blönduósi á fimmtu- daginn kemur. Þar tala Haraldur Guðmundsson og Þórarinn K Þórarinsson. j, Ái Hólmavík er fundur á sunnudaginn (13. maí) og þar verða ræ'ð'umenn þeir Halldór E. Sigurðsson í Borgarnesi og Emil Jóns- son alþingismaður. Kátlegur atburður skeði á fundi Sjálfstæðismanua í Kefla- vík fyrir nokkrum dögum. Sjáif- stæðismenn höfðu boðað til kjós- endafundar í ungmennafélagshíis inu, en sama kvöld og á sama tíma var haldinn samsöngur karlakórs í öðru samkomuhúsi í bænum. Fundur Sjálfstæðis- manna var illa sóttur, eða 94 þegar flest var, en þeir kenndu um söngskemmtuninni. Þegar fundur átti að hefjast, tóku menn eftir því, að fólk er sat á fremsta bekk hússins, var með blöð í höndum. Var fundur síðan settur, og Bjarni Benedikts- son, dómsmálaráðherra, gekk virðulega upp á Ieiksviðið. Þá leit fólk þetta undrandi upp, eins og það hefði ekki búizt við þessu, leit síðan á söngskrár þær, sem það hafði í höndum, stóð hvat; lega á fætur og gekk út. Skýringin á þessu var sú, að fólk þetta hafði ætlað á karla- kórsskemmtunina en ekki íhalds- fundinn en farið húsavillt og leizt hreint ekki á „söngvarann" þegar hann kom fram á sviðið. ' anfarin kjörtímabil Mundu skapa festu í efnahagskerfirtu Fulívíst má telja að slík meiri- Hann var mjög „heppinn" í kosn- ingunum 1953, og fékk þó ekki nema 21 þingmann, en minnsti meirihluti er 27. Nú tala Sjálfstæð- ismenn um það sín á milli, ^að þeir muni tapa 4—5 kjördæmum, hlutastjórn sæti allt kjörtímabilið og að heildaratkvæðatala þeirra í sem í hönd fer, eða til arsins 1960, og að henni myndi takast að skapa festu og öryggi í peninga málum og atvinnulífi landsinu til hagsbóta fyrir allt vinnandi fólk — með sérhagsmuna- og milliliða- sjónarmiðin utangarðs, en með al- þjóðarhagsmuni fyrir . augum. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki fengið meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn hefir und- anfarið, kjörtímabil eftir kjörtíma- bil, reynt að telja þjóðinni trú um, að hann væri þess megnugur að landinu muni fremur lækka en hækka, hlutfallslega, miðað viS k j ósendafj öldann. Miklar meirihlutaiíkur hjá bandalaginu Það er hinsvegar auðsætt hverj- um manni, sem hugsar það mál, að meirihlutalíkur bandalags Fram- sóknar- og Alþýðuflokksins erm mjög miklar. Ef þessir flokkar hefðu unnið saman 1953 á sama hátt og nú, hefðu þeir að óbreytt- um atkvæðatölum fengið 28 þing- (Fraisbald & 2. sfðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.