Tíminn - 12.05.1956, Side 1

Tíminn - 12.05.1956, Side 1
K.iósendafundur umbótaflokkanna á Hólmavík er á sunudaginn. ■— Rœðumenn: Emil Jónsson og Halldór E. Sigurðsson, Borgar- nesi. Munið stjórnmálafund bandalags- flokkanna í Nýja bíói á Akureyri kl. 2 í dag. 40. árg. f blaSinu í dag: II Reykjavík, laugardaginn 12. maí 1956. Námskeiðið á Bifröst, bls. 4. Akranes sigraði Reykjavík, bls. 4. Bandarískur kór, bls. 5. Stefnuskrá Framsóknar- og Alþýðu- flokksins túlkar hugsjónir isl. al- þýðu í sveit og við sjó, bls. 7. 106. bla». 16730 lesta olíuskip undir ísl. fána þegar í haust SÍS og Olíufélagið liafa leystþað stór- virki af iiöndiim að fá erlent lán tii að kaupa nýtízku olíe flutningaskip Skipið er byggt 1952 og kostaði um 46 millj, kr. - íslenzk áhöfn siglir skipinu um heimshöfin Samband íslenzkra sam- vinnufétaga og QSíufélagið hf. hafa nýlega gengið frá kaup- samningi við norskf útgerðar- fyrirfæki um kaup á 16730 lesfa nýtízku olíuflutninga- skipi, sem verður afhent hin- um nýju eigendum í septem- ber í haust. Andvirðið, tæpl. 46 miij. króna, er allt ‘fengið að láni. 80% andvirðisins lán- aði amerískur banki, en selj- andi lánaði afganginn. Stórvirki. Með þessum kaupum er brotið blað í siglingasögu íslendinga. SÍS og Olíufélagið hafa unnið stór- virki með því að leysa þetta mál. Draumurinn um siglingar á eigin skiptim verður enn að veruleika. Þetta skip mun geta fiutt allt að því helming af þeirri olíu, sem notuð er miðað við núverandi að- stæður, og sparað þjóðinni miklar fjárfúlgur í fargjöldum, sem nú renna í vasa erlendra skipafélaga. Þessi miklu tíðindi voru tilkynnt á blaðarnannafundi í Sambands- húsinu í gær. Erlendur Einarsson, forstjóri, gerði grein fyrir mál- inu, en viðstáddir voru m. a. þeir Hjörtur Hjartar, framkvæmdastj. Skipadeildar SÍS og Haukur Hvann berg, framkvæmdastjóri Olíufé- lagsins, en þeir eru nýkomnir heim frá Japan, en þangað fóru þeii' vegna skipakaupanna. Saga málsins. Erlendur Einarsson rakti sögu málsins og aðdraganda þess, að ráð ist var í þetta mikla fyrirtæki. Það eru nú Iiðin nokkur úr síðan Vil- hjálraur Þór, bankastjóri, sem þá var forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga og formaður í stjórn Olíufélagsins, hreyfði því á fundum þessara félaga, að það væri mikið hagsmunamál að Sam- bandið og Olíufélagið ættu þess kost að flytja með eigin skipum olíur til landsins, sagði Erlendur Einarsson. Olíunotkun hér á landi fór vax- andi með hverju ari sem leið. Ár- ið 1939 var heildarnotkun íslend- inga á olíum og benzíni 22.000 lest- ir en árið 1955 er notkunin komin upp í 265.000 lestir. Olíuflutning- arnir eru því orðnir allstór hluti af heildarflutningum til landsins og það hefir orðið æ augljósara hve mikið hagsmunamál það er fyrir íslendinga að eignast sinn eiginn skipakost til olíuflutninga. Bæði Sambandið og Olíufélagið voru einhuga um að kaupa ætti (Framhald á 2. síðu). * 4 „vtóSÍÍ. f ‘ ^ : v.', ~ r\r -r rr . ..vamMv:««v:w 'SF ............................... Oliuskipio „MostanK", sem Samoand isl. samvmnufélaga og Oliufélagið h. f. hafa keypt. 40-60 millj. kr. fara út úr landinu á ári í olíufarmgjöld Framtak samvinnufélaganna stefnir að því að sfífla þetta peningaflóð úr landinu - og er tím- ar líða, snúa því við og gera siglingar að miklum atvinnuvegi, sagði Erlendur Einarsson forstjóri í gær, er hann skýrði frá skipakaupunum Miðað við að íslendingar flytji inn árlega um 300.000 lestir af olíu og benzíni á næstu árum — og það er sízt of hátt áætlað miðað við 265.000 lesta innflutning á s. 1. ári — eru farmgjöld, sem þjóðin greiðir úr landi til erlendra aðila 40—60 miljónir á ári, eftir því, hve farmgjöld eru há. Og eins og farmgjöldum er nú háttað, er hærri upphæðin sanni nær. Ágætur aðbúnaður. Hjörtur Hjartar framkvæmdastj. Olíufarmgjöld eru mjög óstöð-1 ug, en íslendingar, sem eiga undir högg að sækja um leigu skipanna, verða að sæta hæstu farmgjöld- um á heimsmarkaðinum. Olíufarmgjöldin eru mikill Séö frá sfiórnpalli (miöskipa) aftur eftir þiifari, aö reykháf og mannaíbúðum. sem skoðaði skipið í Japan og hefir kynnt sér álit sérfræðinga um hæfni þess, sagði að það fengi loflegan vitnisburð, og allur að- búnaður um borð væri mjög góð- skattur á þjóðinni. Með kaupum I ur. Útgerðarfélagið, sem átti skip- olíuskipsins er stigið stórt skref ig, hefir búið það betur en kraf- í þá átíj, að gera farmgjöldin izfc er. Eru rúmgóðir salir fyrir Iiæfileg og sánngjörn alla tíð og áhöfnina, og vistarverur manna stöðva fjárstrauminn úr landi. j (Framhald á 2. síðu). Þetta kom m. a. fram a blaða 1 mánnafundinum í gær, þar sem 'i»(».............................. skýrt var frá þeim mérku ííðind- i um, að íslendingar hafa eignazt ! Ættu ekki fleiri að fyrsta stora ohuilutningaskipið. I = í ræðu. sem Erlendur Einarsson forstjóri fluttij sagði hann m. a. að þótt mikilvægt væri að stöðva fjárstrauminn úr landi og að því yrði að keppa, væri það ekki nóg. Cíera þyrfti siglingar að tekju- lind fyrir þjóðina. Og minnti hann á fordæmi Norðmanna, sem hafa gert siglingar að einum að- alatvinnuvegi sínum. Skipiö er mjög vel búið og vistarverur allar stórar og þægilegar. Nokkra hugmynd um þaö gefur þessi mynd af MATSAL UNDIRMANNA. Kjósendafinidur á Akranesi á máimd. Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn efna til sam- eiginlegs stjórnmálafundar í Bíó höllinni á Akranesi næst kom- andi mánudagskvöld Uukkan 9. Verða ræðumenn þeir Gylfi Þ. Gíslason og Hermann Jónasson alþingismenn og Benedikt Grön- dal ritstjóri. Mikill sóknarhugur er í báðum flokkum í Borgar- fjarðarsýslu og munu menn vafa laust fjölmenna á fundinn til að heyra ræðumenn skýra og rökstyðja bandalag flokkanna og hin. nýju stjórnmálaviðhorf. Hæfni íslenzkra sjómanna. Islenzkir sjómenn munu sigla hinu nýja skipi um heimshöfin. áhöfn, þar af 16—17 manna á- áhöfn, þár af 16-17 menn í vélar- rúniii. Þegar er orðin mikil eftir- spurn eftir skiprúmi. íslendingar vilja sigla. Það er þeim í blóð borið. Erlendur Einarsson sagði í ræðú sinni, að reynslan sýndi, að íslenzkir fármenn og sjómenn væru afbragðsmenn í starfi. Þar með væri því borgið, að við gæt- um orðið siglingaþjóð. Fyrstu mán uðina verða nokkrir sérfræðingar með nýja stórskipinu, en það mun strax lúta íslenzkri stjórn. Þegar serfræðingarnir hafa kennt nokk-j ur störf, verður áhöfnin að öllu ieyti íslenzk. 1 | fara að dæmi Þing- | eyinga? I Hin stórathyglisverða sam- i þykkt aðalfundar Kaupfélags. I Þingeyinga, að félagið taki ekki I til sölu sorp- og glæparit í bóka i búð sinni, mun vekja mikla og l i verðskuldaða athygli um land i allt. Væri vel, að sem flestir I fetuðu i fótspor Þingeyinga og I bönnuðu sölu á þessum vafa- i sömu „bókmenntum“. 1 Hin mikla og vaxandi útgáfa = sorprita mætir nú vaxandi mét- i spyrnu hugsandi fólks í landinu i og vafalaust mun þessi ákvörð- | un Þingeyinga verða til að i vekja fleiri til umhugsunar um í þá hættu, sem stafar af þessari I glæparitaútgáfu hér á landi. Er i ekki kominn tími til, að stjórn- i arvöldin taki mcð cinbeitni i i taumana eins og fulltrúarnir á i aðalfundi Kaupfélags Þingey- | inga? Því fyrr — þeim mun i betra. iiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiuiiiii Íj|ll*llll|Í»ll»IIIIIIUIIIIlÍllllllll»||IIIIIIHHIIIIIHIIIIIIIHIIIHIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIUIimllUlllllimUIIIHIIIimillUÍÍÍÍUIIHIIIIIIIIIIIIII

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.