Tíminn - 13.05.1956, Side 1

Tíminn - 13.05.1956, Side 1
Kjósendafundur bandalagsflokk- anna á Akranesi er annað kvöld kl. 9 í Bíóhöllinni. Ræðumenn: Gylfi Þ. Císlason, Hermann Jónasson og Benedikt Gröndal. I blaSinu f dag: ”mm’ Á bls. 4 og 5 eru þættir séra Árelíusar Níelssonar, Kristjáns Eldjárns, dr. Finns Guðmundsson- ar og dr. Halldórs Halldórssonar. Á bls. 6 er lokagrein Gunnars Dal, rithöf. um Aþenu á dögum Sókra- tesar. Á bls. 7 er rætt um mál, sem ver- ið hafa á dagskrá í vikunni. 40. árg. Reykjavík, sunnudaginn 13. maí 1956. 107. blað. Útvarpsræða utanríkisráðherra í gærkvöldi: Aðiidarríkjum A-baudalagsins afhent skýrsia m afstöðu Islendinga íyrir mánuði síðan Fiá ráðherrafundi AtianfshafsráSsins í París í fyrri viku. Fyrir enda bor'Ssins sitja Ismay iávarSur framkvæmdast'jóri bandslacjsir.s. og dr. Kristir.n Guðmundsson utanríkisráðherra, sem gegndi formannsstorfum á þessum fundi. Frámkvæitidir að heíjast aí kappi viS Hafnargerðina á Akranesi Hinir þýzku sérfræðingar flytja hingað með sér mikið aí fulíkomnum vinnuyélum og tækni Framkvæmdir viö hafnargerðina á Akrarjesi eru nú að heíjast að marki. Hinrr þýzku verkfræðingar og stjórnend- ur hafa nú komið fyrir vélum sínum og tækjum bg virðist mönnum, sem þeir ráði ýfir mikilli vinnutækni og íullkomn- um vélum til þessara strframkvæmda, sem þeir hafa að sér tekið. FuUtrúar á Parísarfmidinum töldu greinargerðma Mlíiægjandi og víldu ekki að málinu yrði hreyft á fundinum í gærkvöldi flutti dr. Kristinn Guðmundsson utanríkis- ráðherra ræðu í útvarpið um Parísarfund Atlantshafsráðs- ins og vék um leið að þeim umræðum, sem orðið hafa í blöð- um hér um afstöðu íslendinga og stcrf ráðherrans á fund- inum. í ræðunni kom m. a. fram, að , aðildarríkjum baudalagsins var | send skýrsla um samþykkt Al-1 til þess að sýna áróöurs- og æs- ingalaust liver málstaður okkar er. Var þeim skýrt frá því, aS þrír þmgis og afstöðu íslendinga þeg- ísl'enzkir ráðherrar hefðu farið til ar 9. apríl s. 1. Á fundinum töldu , y/ashington 1949 til þess að ræða fu’ltrúar aoildarríkjanna þessa j u/,nar vjg stjórn Bandáríkjanna greinprgerð nægilega. 1 ram-1 um skiiyrgi 0g forsendur fyrir því, kvæmdastjóri A-bandalagsins, Is- J ag v;g gerðumst aðilar að NATO. may lávarður, og aðrir fundar- pvi var þa lýst yfir af hendi Banda ríkjanna 1. að aðildarríki bandaiagsins óskuðu, ef lil ófriðar kæmi, að fá veitta svipaða aðstöðu og veitt var í síðustu heimsstyrjöid og að fsland gæti ákveðið livenær þessi aðstaða yrði veitt. 2. að aðildarríkin hefðu fuil- an skilning á sérstöðu íslands, 3. að það væri viðurkennt, að fsland liefði engan lier og ætl- aði sér ekki að stofna neinn, 4. að ekki kæmi tii mála, að erlendur her eða lierstöð þyrfti að vera á ísiandi á friðartímum f skýrslunni var svo frekar rak- menn, óskuðu eindregið að mál- inu yrði ekki hreyft á þessurn fundi og varð utanríkisráðherra við þeirri ósk, enda gafst ekkert tiiefni til að hefja umræður og málið ekki á dagskrá. í ræðu sinni komst utanríkis- ráðherra m. a. svo að orði: LokaSir fundir „Fréttarnenn biðu þess með milc illi eftirvæntingu að einkum yrðu tvö mál að hita- og ágreinings- málum á fundinum, en það var Kýpurmálið og herstöð Banaaríkja manna í Keflavík. Voru gerðar margar og ítrekaðar tilraunir af! ið, að ísland hefði með varnar- blöðunum, að ná í einhvern, sem! snmningnum við Bandaríkin tekið gæti sagt þeim fréttir um málin ! inn her 1951 og ennfremur rakið, Ekki hefi ég þó séð í erlendum | hverjar orsakir til þess lágu. Svo blöðum, að neitt hafi verið á þau j var bent á það, að alltaf hefði minnzt í sambandi við fundinn. verið gert ráð fyrir því, að her- Sumum blöðum hór heima hefir! setan yrði hér aðeins til bráða- Um 30 manns vinna nú meS Þjóðverjunum, en um niiðjan mán- uðinn er ráðgert að fjölga þeim upp í 60. Mikið er þegar búið að vinna að unditibúningi uðaifram- lcvæmdanna. Komið er fyrir færi- böndum, sem flytja eiga steinsteyp una út í stóra steinkerið, sem sökkva á framan við hafnargarð- inn. Þá er húið að endurbyggjo gamla gamla dráttarbraut .bar sem stevpt verða steinker þau, sem byggð verða til að brúa bilið milli milciis steinnökkva og lands, þar sem bryggja sementsverksmiðjunnar verðúr. En lenging hafnargarðs- ins og sementsverksmiðjubryggj- an, eru þær framkvæmdir, sem lögð verður aðaláherzia á 1 sumar. Onnur af bílaferjum bæjarins er notuð til malarflutnjnga innan úr Hvialfirði og er mölin sótt á Hrafn eyri. Er bílum ekið um borð í ferj- una þar og hún fyllt á fjörunni. en síðan flýtur hún upp á flóð- inu og siglir insð íarminn til Akra ness, þar sem mölin er sett í sjó- inn framan við hafnargarðinn. Á hún ao vera' undirsíaða undir stóru steinkeri, sem þar á að sökkva. þó orðið tíðrætt um að ég hafi ekki rætt ályktun Alþ. varðandi herstöðina í Keflavík. Eins og ég •hefi áður nefnt, voru fundirnir stranglega lokaðir og engar fróttir fram yfir það, sem stendur í frétta tiikynningu, áttu eða máttu ber- ast út. Þar sem ekkert var að okk- ar máli vikið í fréttatilkynning- unni, lítur út fvrir að þau ísl. blöð, er frekari fregnir telja sig geta birt af fundinum, liafi haft þar sína einkanjósnara, hverjir svo sem það eru.“ Skýrsla afhent fyrir mánuði „Hinn 9. apríl s.I. gaf fastafull trúi íslands í sainráði við mig öllum aðildarríkjunum skýrslu um málið. Skýrsla þessi var gefin birgða og að 7. grein varnarsamn- ingsins tryggði okkur bæði rétt íil þess að segja upp og eins, hvenær við segðum upp. Áheyrendum er þessi samningsgrein svo kunnug, (Framhald á 2. síðu). Karlakór Reykjavíkur að leggja af stað í Norðurlandaferð Karlakór Reykjavíkur er um það bil að leggja af stað í söngferð til Norðurlanda. Fer kórinn með flug vél til Danmerkur 16. þ.m. og syngur á afmælishátíð Bel Canto kórsins, heldur síðan til Bergen og syngur á tónlistarhátíð þar. Síðan fer kórinn til Osló, Stokk- hólms og Gautaborgar og syngur á öllum þessum stöðum og á heim leið syngur hann í Edinborg. Þá mun kórinn syngja í útvarp og á plötur fyrir Ilis Masters Voice- félagið. Með kórnum verða óperu- söngvararnir Stefán íslandi og Guð mundur Jónsson, og Fritz Weiss- happel píanóleikari. Bátur hætt kðminn við Tjörnes Síðastliðinn föstudag munaði minnstu að mb. Grím frá Húsavík ræki upp í kletta við Tjörnesvita. Grímur var að koma úr róðri og bilaði vélin. Tók bátinn þá að reka í átt til klettanna, en skip- verjar, sem voru átta, vörpuðu út legufærum. Fengu þau nokkra festu og dró það úr rekinu. Þegar fréttin um nauðir báts- ins barst til Húsavíkur um klukk an fjögur um daginn, var brugðið við að ná til báta, sem væru nær- staddir. Náðist samband við mb. Helga Flóventsson, er einnig var á leið til lands úr róðri. Þegar Helgi kom á staðinn var Grímur kominn fast að brimgarðinum og hættulegt að renna upp að hon- um. Var fyrst reynt með flota- (Framhald á 2. síðu). Fundit Framsóknar- og Alþ.- flokksmanna á Austurlandi Framsóknarflokkurinn og Alþýðufiokkurinn efna til al« mennra kjósendafunda á Austurlandi sem hér segir: fóánudagurinn 14. maí: Síðasti dagur sí ningar Yetudiða Málverkasýning Veturhða Gunnarssonar, sem hefir-staðið yfir í Listamannaskálanum að undanförnu, hefir vakið mikla og verðskuldaða athygli, enda hefir hún Verið mjög fjölsótt. Þrátt fyrir nýtt form, heldur Vetur- liði persónulegum einkennum sínum, er mikla athygli vöktu á fyrri sýningu hans. Um f jörutíu myndir voru seld- ar í gær, en í dag er síðasti dagur sýningarinnar og ætti fólk ekki að láta hana fara framhjá sér óséða. ★ EGILSSTAÐiR. Frummælendur: Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, Páll Zóphoníasson, alþingismaður og Eggert Þorsteinsson, alþingismaður. k REYÐARFJÖRÐUR. Frummælendur: Daníel Ágúst« ínusson, bæjarstjóri, og Guðmundur í. Guðmunds- son, sýslumaður. Þrrðjudagurinn 15» maí: ★ FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR. Frummælendur: Vilhjálmur Hjáimarsson, alþingismaSur, og Stefán Gunniaugs- son, bæjarsfjóri, •k NESKAUPSTAÐUR. Frummæiendur: Eysteinn Jóns« son, ráðherra, og Guðmundur í. Guðmundsson, sýslu- maður. k ESKIFJÖRÐUR. Frummælendur: Vilhjálmur Hjálm« arsson, alþingismaður, Stefán Gunnlaugsson, bæj« arstjóri, og Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.