Tíminn - 13.05.1956, Síða 4
. tjf er komin bók eftir Svíann
Bengt Danielsson, sem nefnist á
ensku Love in the south seas,
en Bengt Danielsson er mann-
fræðingur og sigldi með Thor
Heyerdahl í hinni frægu Kon-
Tikí för árið 1947. Bengt er nú
þrjátíu og fimm ára að aldri,
búsettur í Canberra í Ástralíu.
Segir í Newsa eek að hans sé
minnzt sem Svíans, er hvarf að
nýju til Suðurhafseyja í þann
mund, er flekafélagar hans,
N.crðmennirnir, héldu heim til
að setjast þar að. Ástir í Suð-
urhöfum, en svo mætti útleggja
nafn bókarinnr*r á íslenzku, er
nokkurs konar þjóðfræðileg
handbók um harla frjálslegt
samfélag á Suðurhafseyjum.
Eftir Kon-Tiki ferðina dvaldi
Danielsson í ein sjö ár í Suður-
höfum og safnaði gögnum í bók
sína um innbyggjendur Poly-
nesíu. Rannsakar hann þar
kenningarnar um það, að eyj-
arnar séu „paradís á jörð“, griða
staður skattgreiðenda, vizku-
brunnur Freudista og útópía
framfarasinnaðra menningar-
frömuða.
Dagar trúboða og sjúkdóma.
Það kemur í ljós, að saga þessa
paradísarfólks, sem Denielsson
dregur þó í efa að hafi búið í
þeirri paradís, sem af er látið,
sé £Ú sama og annars staðar, að
ævintýramenn og trúboðar
halda innreið sína snemma á
riíyándu öld og fara að róta við
fornum liðnaðarháttum eyja-
skeggja; fluttu með sér byssur,
kytxsj.úkdóma og brennivín.
Dansáð í strápilsum:
um afbrýði var ekki að
ræða.
Ekki var stofnað til giftinggj. af
ásthrifni, heldur réði efnahagur
mestu þar um, svo og fjölskyldu'
og ættarbönd.
Ætt- og .stjarnfræðmgar.
Hinir vinsamlegu og ættstoltu
Polynesíumenn voru miklir ætt-
fræðingar. Þeir voru einnig
glúrnir stjörnufræðingar og
sigldu eftir himintunglum. Þeir
voru miklir aðdáeridur líkams-
fegurðar, söngs og daris. Poly-
nesíumenn höfðu. venjulega næg
an tíma til.skemmtaná oghvíld-
ar og. þeir virtust geta riótið lífs-
ins, án þess, ai? .þurfa áð'lifessa
sig. á áfengi., Éyjáskeggjáf ‘'köm-
ust e.kki.í tæri við k'ynsjúkdóiria
fyrr ,en hy.i.tir ,.menn fórú áð
menhta þá.
Jafnvel þótt fyrri lifnaðarhætt-
ir Polynesíumanna hefðu mátt
taka'- nokkrum breytingum,
verður ekki séðð, hvað þeir hafa
grætt við að komast í kynni við
hina svokölluðu „vestrænu
menningu".
Sköpun heimsins.
1 fornri trú norrænni varð
jörð til af einum jötni. Sú kenn-
ing ér um margt lik kenningum
Suðurhafseyjabúa um sköpun
heimsins, nema hvað þeir hafa
komið kvenkyninu í málið, að
líkinduiri vegna þess, að þeir
voru þetta blóðheitari en nor-
rænir menn. Polynesía er eyja-
klasi, þríhyrningsmyndaður.sem
íiggur frá Hawaii til Nýja Sjá-
lands og siðan til Páskaeyju.
Þarna var stéttlægt þjóðfélag
ættarhöfðingja og trú manna
var sú, að heimurinn hefði ver-
ið gérður af líkömum himnaföð-
urs og jarðarmóður. Fólkið lifði
af fiskveiðum og ávöxtum. Þar
voru engir málmar og hjólið var
óþekkt Jyrirbæri. Það er svo ann
að mái, að ekki verður séð í
fljótu..bragði, hvaða erindi trú-
boðar hafa átt til eyjanna, né
hvað þeír hafi getað kennt þjóð,
sem hafði haft spurnir af himna
föður og - jarðarmóður.
._ rT7 c v - ~
Frjálsgr ástir.
íbuaT eyjanna voru mjög sam
virkir í öllu, sem heyrði til öfl-
un viðurværis. Og Bengt segir,
að þessi sameignarkennd hafi
náð tir ástalífsins, en frá byrj-
im var litið á það sem frábær-
an leik. Börn voru ekki einung-
is hyött til ásta; þeim var kennt.
Bengt segir svo orðrétt; „Poly-
nesíumenn litu á það sem sjálf-
sagðan hlút, að hver venjuleg-
ur fundur manns og konu leiddi
til ásta“, Um afbrýði í sambandi
við slíkt var ekki að ræða.
Varnir virðast ekki hafa ver-
ið þekktar; fóstureyðingar voru
tíðar og laungetnum börnum
var komjð fyrir einhvers staðar
innan viðkomandi ættkvíslar.
JNokkúr brögð voru að fjölkvæni.
m kw <ii«ii*iijOTr.-rii y.*’
d tn ðf/brxyra, i.tierínbfiyjngnri
„Almenn andleg->flatneskja“.
Bengt hefúr ýmislegt að segja
um eyjaskeggja, sem er til frá-
dráttar siðum þessara náttúru-
barna í graspilsunum. Hann
segir; „Andleg flatneskja var
almenn“ og „tilfinningasljó-
leiki“.. Barnamorð voru algeng,
ef barnanna var ekki æskt
vegna „slæms blóðs“, en kenn-
ingin um slæma blóðið varð til
vegna ættarstoltsins, ■ sem fór
ekki ætíð saman við ástaleikiria,
eöa þá að börnum var fyrirfar-
ið vegna fæðuskorts. Hið eina
góða við hið hverfula og grunn-
færna geð íbúanna virðist vera,
að það er ekki móttækilegt fyr-
ir hið andlega álag nútímans,
sem kemur fram í ýmsum mynd
um og miður heppilegum og
sjúklegum í margfrægri „vest-
rænni menningu".
Að sjálfsögðu er nútímamað-
ur Suðurhafseyja allur annar en
forfaðir hans; maður nitjándu
aldarinnar, sem hafði engar
spurnir haft af Evrópumannin-
,.l*að er feil i. .. >■■■
Bengt Danielsson segirýað ný-
tízkulegri stjórnarhættir hafi
sýnt Pelynesíubúanum fram á
það, að ekki veröur horfið aft-
ur til fyrri lifnaðarhátta, hvort
heldur honum líkar betur eða
verr. En hann segir jafnframt,
að þótt stjórnarhættir séu orðn-
ir nýtizkulegir, skyldi enginn
Vesturlandamaður ætla sér að
festa ráð sitt við polynesíska
heimasætu: „Þessi stúlka hefur
enga hugmynd um tíma, fjar-
lægðir eða peninga. Hin siðferði
lega skylda að baki loforðs er
henni tóm latína. Hún mun
krefjast þess að sitja á gólfinu.
Henni finnst skemmtilegar að
hanga fram á afgreiðsluborð
Kínverjans, eða reykja sígar-
ettu í húsagarði nágrannans en
hugsa um kvöldverð eiginmanns
síns.“
Bengt Danielsson er giftur
franskri konu: Paradísin er
enn ónumin.
ffamsLmm 1
T í M I N N, sunnudaginn 13. maí 1956.
wmmm gsian r r..r; 6 |-a.i gB íjf
Þáttur kirkjunnar:
AS lifa
„ÞÚ JESÚS ERT LÍFIГ, seg-
ir þekktur höfundur í einum
sálma sinna. Og satt er það,
lífið er algjörlega háð þeim
tökum, sem mannssálin sjálf
tekur það. Hver dagur verð-
ur nýtt ævintýri þeim, sem
á vakandi hug, hreint hjarta
og þróttmikinn vilja til að
móta umhverfið til þokka og
hagsældar.
AÐ LIFA eins og Jónas H.
lýsir þvi, svo að hver stund
verði „alefling andans og at-
höfn þörf“, eða „lífsnautnin
frjóa“ er æðsta gjöf himins-
ins og gullið til vöxtunar úr
hönd leyndardómanna.
Einn af göfgustu mönnum
norrænna ætta, sem er ný-
lega látinn, hefur lýst lífs-
skoðun eða lifsnautn sinni á
þessa leið:
ÉG BEITI lifskrafti mínum
daglega til þess:
að halda fast við sannleik-
ann,
að vera skilyrðislaust heið-
arlegur í öllu,
að ganga um með bros í hug
og á vörum,
að vera með opin skilning-
arvit gagnvart öllu í til-
verunni, hinum dásam-
lega heimi með sínum
dunandi fossum, hvísl-
andi skógum, blikandi
ströndum, allri sinni
mannlegu fegurð, sinni
auðugu vináttu,
Að samlaga mig umhverfinu
ljúflega,
að gleðjast yíir að mega
vera með frá vöggu til j
gráfar, 1 '
að æfa hugann dáglegá við j
mikilvæg viðfangsefni,
að vera óttalaus, glaðvær og
raunsær, opinn fyrir j
töfrum tilverunnar, Ijósi j
og varma — grimmd og j
myrkrum.
að sofa, vakna, eta ög j
skemmta mér.
að sætta mig við veðrið, j
hvernig sem það er, þegar j
ég er einn á gönguferð- j
um,
að hlusta á lífsspeki í tón- :
um cg Ijóðum hinna
miklu meistara.
AÐ LEITA í spurn, óttalaust j
og heiðarlega efagjarn, j
og tileinka mér enga j
hugsjón án gagnrýni,
að binöast vináttubönidum j
og vera heill og tryggur, j
að taka hverju sem að j
» höndum ber án möglun- j
ar,
að vinna og tapa méð skma I
hugarjaínvægi,-
að lifa------------
Þetta er kristilegur- og
sannur hugsunarháttúr.
R\úk 3. maí 5196. -
Áreííus Níelsson.
«ftm
•Crr'i'1! jjj
i
Loftleiðir bjóða til íslands fjórtán
þýzkum börnum frá Vestur-Berlín
í sambandi við opriuri hinnar nýju skrifstofu Loftleiða
í Hamborg og í tilefni stóraukinna viðskipta félagsins í
Þýzkalandi, ákyað stjórn Loftleiða að bjóða út hingað nokkr-
um börnum frá Vestur-Þýzkaiandi. Var þetta tilkynnt borg-
arstjórninni og hún beðin að velja börnin í samráði við
starfsmenn Loftleiða í Þýzkalandi. Hefir það nú verið gert
og er afráðið, að þau komi hingað í tveimur hópum, sjö- í
hvorum.
Sýndu Systur Maríu sex sinnum í
stað þrisvar vegna mikiilar aðs
Leikfélag Reykjavíkur kom úr leikför að norðan á fimmtu
dagsmorgun. Hafði félagið efnt til sýninga á sjónleiknum Syst
ur Maríu á Akureyri um síðustu helgi og voru ráðgerðar 3
sýningar en urðu 6 vegna geysimikillar aðsóknar. Hófust
sýningar á laugardagskvöld og var flokknum ákaft íagnað
að frumsýningarlokum.
Kemur sá fyrri 27. þ. m. og
dvelst hér þangað til 10. júní, en
hinn síðari 3. júní og fer 17. júní.
í fylgd með börnunum verður
þýzk kona os mun hún rita greinar
um dvöliná. Börnin eru flest rétt
innan við fermingaraldur. í fyrri
hópnum verða 4 drengir og 3 telp-
ur, en í hinum síðari 4 telpur
og 3 drengir.
Upphaflega var svo ráð fyrir
gert, að börnin dveldust aðallega
á vegum Gísla Sigurbjörnssonar
austur í Hveragerði, meðan þau
væru hér, en færu auk þess í nokk-
ur ferðalög, en eftir að ýmsir
Þýzkalandsvinir hér í bæ fréttu
um þetta, tóku að berast frá þeim
tilmæli um að mega bjóða börn-
unum að dveljast á heimilum hér
í Reykjavík og nágrenni þann tíma,
sem þau verða hér á landi.
Fyrir því hefir stjórn Loftleiða
nú ákveðið að gefa þeim, sem
vilja, kost á að bjóða börnunum
til sín, en ætlast cr þó til, að þau
verði öll í sameiginlegum ferða-
lögum, sem ráðgerð eru. Er ekki
að efa, að margir vinir Þýzka-
lands, einkum meðal þýzkumæl-
andi fjölskyldna, muni nota þetta
tækifæri til að endurgjalda gamla
þakkarskuld eða knýta ný vinar-
bönd. Þeir sem hug hafa á að
bjóða til sín barni eða börnum
úr þessum hópum, hafi samband
við, skrifstofu Loftleiða hið allra
fyrsta.
Handavinnusýning Gagn-
fræftaskóla Akureyrar
Akureýri í gær. — Handavinnu-
sýning Gagnfræðaskóla Akureyrar
var opin almenningi á Uppstign-
ingardag. Var hún mjög vel sólt
og vakti hrifningu sýningargesta.
Mikill fjöldi eigulegra muna var
á sýningunni. I, Þ.
Formaður Leikfélags Akureyrar,
Guðmundur Gunnarsson, ávarpaði
gestina og þakkaði komuna og
færði leikendum fagran blómvönd
frá Leikfélagi Akureyrar. Á sunnu
daginn voru hafðar 2 sýningar og
seldust aðgöngumiðar á skammri
stund, svo að aukasýning var á-
kveðin á mánudagskvöld, en að-
sóknin var enn svo mikil, að hafa
varð 2 sýningar að auki á þriðju-
dag og þá leikið kl. 6,30 og kl.
10 að kvöldi. Fleiri sýningum
varð ekki við komið, þar sem
flokkurinn gat ekki haft lengri
viðdvöl.
Góðar móttökur.
Norðanblöðin öll ljúka hinu
mesta lofsorði á leikrit og með-
ferð leikenda og telja að leikför-
in hafi heppnazt mjög vel. Eitt
blaðanna lýkur umsögn sinni á
þessa leið: „Má fullyrða, að með-
ferð Leikfélags Reykjavíkur á þess
um sjónleik sé hin merkasta og
muni verða mörgum leikhúsgest-
um minnisstæð. Sviðsetning var
og þurrt vor
í Ffjótum
Fljótum í gær.
Sauðburður er um það bil að
hefjast, og hefur gengið vel, það
sem af er. Undanfarið hefir verið
þurrviðrasamt og kalt, en rigning
var í nótt og í dag, en er að breyt-
ast í slyddu nú síðdegis. Enn er
gróðurlítið vegna þurrkanna og
kuldanna.
Æðarvarpið er að byrja, en menn
eru dálítið áhyggjufúllir, vegna
þess að vart varð við mink í fyrra.
Óttast er\áð hahn kunni að breið
ast út og þá er hætta á að æðarvarp
ið syngi sitt síðasta fljótlega. S.E.
sc-rlega góð og frammistaða leik-
aranna hin glæsilegasta;, sem hér
hefir sézt um lengri tíma.“
Leikararnir, sem þátt tóku í för
inni, róma mjög móttökurnar á
Akureyri, undirtektir -áhorfenda
og margvíslega íyrirgreiðslu.
dqqu
Fyrirspurn í dpnska
þingino um . ; j-u
. íj'6'l'HV í 1 íi
handritin
Kaupmannahöfn í gær. — Axel
Larsen, formaður Kommúnista-
flokks Danmerkur bar 'fram fyrir-
spurn í þjóðþinginú í gær varð-
andi handritin. Larsen beindi fyr-
irspurn sinni t;l forsætis- og utan-
ríkisráðherra landsins, H. C. Han-
sen, þess efnis hvort ríkisstjórnin
hyggðist eiga nokkurt frumkvæði
að lausn málsins. Ráðherrann mun
svara síðar i vikunni. Aðils.
Tító lofar Frökkum
stuðningi í Alsírmálinu
París—London, 11. maí. — Hinni
opinberu heimsókn Ttó, einvalds-
herra Júgóslavíu í Frakklándi lauk
í dag. Hélt Tító heimleiðis í dag
frá París. í yfirlýsingu, sem gefin
var út um viðræður hans við Moll-
et og Pineau sagði m. a., að Tító
myndi vinna að því af fremsta
megni að leysa hið erfiða vanda-
mál Frakka í Alsír. Er þetta skoð-
að sem fyrirboði þess, að Tító
muni reyna að fá Rússa til að
beita sér fyrir því við Egypta, að
þcir hætti að senda uppreisnar-
mönnum vopn og veita þeim stuðn
ing.