Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 2
i U:t I tiiU ! II'1II ! T í MIN N, miSvikudaginn 19. september 1956 2 ornma Hugh Gaitskell, foringi brezka verkamannaflokksins deiiir nú hart á Eden Nemendur í prentiðn j -p f ‘ ■ 'l. -3 Viijum íafca reglusama og ástundunarsama pilta, M sem áhuga hafa fyrir að læra preiitiðn. I Prentsmiðjan Edda | ■M& w $mmí itefgBBHf| íiiiiiiiiiiiiiiii.TtniiiKyiiiuiii^inuiiiiiiiiiimiiiuuiiuiiHniuumuiuimiiufiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiii Þací er vföar vatnsskortur en í Reykjavík, og þar að auki víðast hvar miklu alvarlegri. Það er sem betur fer lið- inn sá tíml, að Reykvískar húsmæður þurftu að sækja vatn í brunna, cg jafnvel á þeim tíma munu þær aldre! hafa orðlð að stimpast á um vatnið eins og þessar konur. Þær «ru í Hong Kong, þar sem mikill vatnsskortur var um tíma í sumar eins og stundum áður. Það varð að taka upp vatnsskömmtun við vatnsbólin, og víða um var vatry óæjt,'til fólks úr geymum. En baráttan um dropann er hörð og það slær jafnvel í brýnu milli kvennanna. Hér sést öldruð kona ganga á milli tveggja yngri kynsystra sinna, sem hafa lent saman út af vatninu. Frá happdrætti Úr cftirtöldum hreppum hafa nú oégar borist Skil fyrir 100% sölu á lappdrœttismiöum Húsbyggingar ;jó3s. Kelduneshreppur, N.-Þing. Jmboðsmaöur: Björn Haraldsson Öxarfjarðarhreppur. Jmbqðsmaður: Grímur Jónsson .fiallalircppur. Jmboðsmr.: Kristján Sigurðsson, ’ Presthólahreppur. Jmboðsniaður: Ilelgi Kristjánsson íiaúfarhafnariireppur. JmJToðsm.: Björn Hólmgeirsson. "ÁSSlunibOðsmaður í N.-Þing. ei : JjojTi' ÍCÖstjánsson, Kópaskeri. KirkjUbólshrcppur. Strandas. i ÍmboðsSh.: Benedikt Grímsson. - Ijlyrahreppur, V.Is. Jmboðsm.: Jóhannes Davíðsson. Bæjarhreppur, Strandas. | Jmboðsm.: Sæmundur Guðjónss. Grindqvíkurhr. Gullbringus. JtffHt®Sin.: Guðsteinn Eyjólfsson í Garðahreppur, Gullbringus. i; jmt}oð?jn.: Björn Konráðsson. Gtífflhavíkurhr., N.-ís. Jmboðsm.: Sigurjón Hallgrímss. "'Seylðiólahreppur, A.-Barð. JmBöðsm.: Tómas Sigurgeirsson. óéftlicllnahreppur, S.-Múl. |mboðsm.: Einar Jóhannsson. Saíirbæjarhreppur, Dalas. Jmboðsm.: Magnús Árnason. JLaxárdalshreppur, Dalas. Jmboðsmaður: Jón Skúlason. '&korradalshreppur, Borgfj.s. , Jmboðsmaður: Guðm. Stefánsson. Revkjafjarðarhreppur, N.-ís. Jmfftöðsm.: Páll Aðalsteinsson. SíSðarhreppur, V,-Hún. JmUöðSm.: Björn Guðmundsson. Síðar mun birtast skrá yfir fleiri jreppa, jafnóðum og skil berast, " 3g að lokum skrá eftir sýslum og kaupstöðum þar sem sézt hvaða . jýslur hafa staðið sig bezt í sölu lappdrættismiðanna. t\ V ' 1 1 .1 1 1 - ■ , | og íhaldsstjórnina fyrir meðferú Súez-málsins. Hann segir, að málið verði að fara fyrir S. Þ. og -ekki megi koma til hernaðarátaka nema með leyfi S. Þ. eða í nafni þeirra. Ef Bretar beiti valdi, þýði það stríð við öll Araba- liindin og kannske heimsstyrjöld. Þá geti svo farið, að Indland segi sig úr brezka heimsveldinu og heimurinn missi trúna á friðarvilja vesturlanda, og það sé kannske alvarlegast. Harðar árásir á Dani :i Færeyjum Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn. Eæréysk blöð hafa á nýjan leik 'rhaíiðr árásir á dönsk stjórnarvöld “’t'yrir framkvæmd færeyskrar utan úrikisverzlunar. Blað Þjóðveldis- 'jjnanna, 14. september, segir í ; langri forsíðugrein allýtarlega frá 'öessum málum og vitnar til við- skiptasamninga íslendinga og Rússa. Segir blaðið, að Danir hafi —komið í veg fyrir það, að Færeying •ar gætu notað útflutningsmögu- Bretar\eita CiiHströiidmni íullveldi innan brezka samveldisins ætatö London, 18. sept. — Brezka stjórnin hefir ákveðið að veita Gullströndinni fullt sjáifstæði innan brezka samveldisins. í tiikyhhihgu í Ö'ag segir, að nýlendan fái fullt sjálfstæði 6. marz næsta ár, ef brezka þingið fellst á þessa ákvörðun stjórnar- innar. Þá mun landið einnig skipta um nafn og heita upp frá því Gana og er það í samræmi við samþykkt löggjafarþingsins á Gullströndinni. þar sem hann segist vona, að hín Lennox Boyd nýlendumálaráð- herra sendi landstjóranum tilkynn ingu þessa í dag og heillaskeyti, leika sína á sama hátt og íslend ingar. Nefnir blaðið í þessu sam- bandi síldarsölu íslendinga til Rússlands, og- segir að Færeying ar hafi haft. alveg jeins gott tæki faaö tH~ aSnSélja 'Kússum' síTtí, ef Danir hc-íöu ekki með stefnu sinni j ut.anríkiKvórzIun á siSasta ári eyðilagt Rússlancísmarkað Fær- eyinga. —Aðils. nýja skipan verði tii heilla fyrir allar stéttir og ættflokka í land- inu. Deilur innan lands. Hið nýja samveldisland tekur ekki aðeins yfir Gullströndina sjálfa heldur einnig yfir syðri hluta Togolands. Er þaö í sam- ræmi við óskir íbúanna þar, en þó háð samþykki allsherjarþings S. Þ., þar eð landið er verndar- gæzlusvæði S. Þ., en undir umsjá Þal er þröog víð brnnriino Bfeta. Deilur hafa verið innan lands um hversu stóran hluta Togo lands ætti að innlima. Minni hluta flokkarnir hafa haldið því fram, að fullveldi væri ekki æskilegt, nema því aðéins að minni hlutum í landinu váeri tryggð full réttindi með ákvæðum í stjórnarskrá lands- fns. Brezka stjórriirfJttturi að ein- hverju leyti hafa tekið tillit til þessara óska, eri þó sagði foringi stjórnarandstöðuflokkanna á Gull- ströndinni, sem staddur er í London, að nokkuð skorti að þeir hefðu fengið kröfum sínum ! um þetta framgengt. Mæmisétf arbóiuef níð kostar 31 krónu Maim. en iimí greioir Framkvæmd l$6kif>6tBmgarmnar grei^ir Sihita'ðeiganái siúkrasamlög . nsn staí, — BóliiseÍH’tigki er Dreifing mænusöttarbóluefnis um landið er r.ú a'ð heiýast, og annast Lyfjaverzlim ríkisin's dreifinguna. Ivleð umburðar- bréfi til borgarlæknis í Reykjavík og allra héraðjJækna, dags. 11. þ. m,, gerði landlæknir þeim kost á að pama hólneínið eftir nánar tilgreindum m. a.: reglum. í umburðarbjéíinu segir „Fyrst í stað er tilætlunin að bólusetja sem allra flest börn í landinu á barnaskólaaldri, þ. e. 7—12 ára. Bóluefnið, sem er rnjög dýrt ($5,70 ml., sem nægir til full- kominnar — þrítekinnar — bólu- setningar þriggja manna) verður greitt úr ríkissjóði, og fá læknar það ókeypis í hendur í trausti þess, að vel verði með það farið. Kostnað af sjálfri framkvæmd mænusóttarbólusetningarinnar ber ríkissjóður ekki, og verður að íara um hana sem aðra læknishjálp, þ. e. að hlutaðeigendur greiði hana sjálfir, að svo miklu leyti sem sj úkrasamlög (heilsuverndarstöðv- ar) taka eklý á sig þann kostnað ýð einhverju éða öllu leyti. Mænusóttarbólusetning- «r okki skyldubólusetning, en.-phætt-er að telja hana áhættuiausaj ef hún er samvizkusamlega fratflkvæmd, ag mjög líklega til að bera tilætlaðan árangur, þ. e. að gera menn meira eða minna ónæma fyrir mænusóft, sennilega um alllangan tíma. Fr því eðlilegt, að læknar hvetji þá til að leita bólusetningarinnat, sem eiga hennar kost“. ' ’if.: 1 • Eins og segir- í'-umburðarbrófi landlæknis, er ekki talið fullbóííi- sett gegn mænusótt fyrr en bóíú- setning hefirverið þrítekin. MíUi 1. og 2. stungu eru látnar liða 2—4 vikur, en milli 2. og 3! stungu 7 mánuðir eða jafnvel lengri tími- Ferðamálafélag stofnað í Grænlandi liyggst liæna að erlenda ferðamenn Mun leita samstarfs vi(J erlendar ferða- skrifstofur, skipafélög og fiugfélög Frá fréttaritara Tímans i Kaupmannahöfn. Frá Góðvon 1 Grænlandi berast þær fregnir, að s. 1. laugár- dag hafi verið stofnað Ferðafélag Grænlands, og er það mark- mið félagsins að greiða fyrir og skipuleggja ferðir erlendra ferðamanna til landsins. Formaður þess er Augo Lynge -fólks- þingsmaður, ‘ . : - T , . . ’ . f „ .... ýmsir munu Tiyggja gott til þess Þegar hafa venð stofnaðar deild að kynnast þessu sérstæða landi. ír ur felaginu í Thule, Scoresby- _ __ 4ðiÞr sund og Angmagssalik, og undir- búin er stofnun deilda á ýmsum stöðum í Vestur-Grænlandi. Félagið mun íeita samstarfs við ferðamálafélög og feröaskrifstofur í Danmörku og eiflnig leita til skipaféíaga og ‘flugfélaga í Dan- mörku og öðrum nágrannalöndum. Ferðamannaheimili og minjagripir. Þá telur fólagið það meðal aðal- verkefna sinna að stofnsetja innan j lands ferðamannaheimili eða gisti- | hús, svo og að byggja viðleguhús, sem notast má við í ferðum með , fóik um landið. Einnig mun fé- iagið efla minjagripagerð og söiu Jþeirra í laftöiriu. Hefur starfið- msð ’Grænlandskviícmynd. Félagið liyggst hefja starfscmi sína með frumsýningu á Græn- j landskvikmynd þeirri„.::em Nordisk Film hefir tekið þaE í sumar af íandi ojrþjóö, og værSúr þetta ekki aöeins frumsýning 'X Grænlandi : heldur fyrsíIa.sýnlngJmyndarinnar í heiminum. j Af þessu viröist ;m"ega marka, að í opna eigi Græniand að fullu og keppa aS því að gera það að ferða- mannalandi. Er varlá að efa, að TRiCHLORHRIlMStíH (ÞU3RHWEI.MáUN ) : BJ@RG SOLVA LL A H OTU 7«. t; 5i!M« 3237 BARMAHUO U;:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.