Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 8
n T I M IN N, miðyikudaginn 19. september 195S I. „Mínir vinir fara fjöld Ifössi ljóðlina hins þjóðkunna skálds endurómar í hugum ein- staklinganna, oft með stuttu milli- b'fli. Vænt eða óvænt er staðið á ströndinni og horft eftir vininum yfir landamærin — út í fjarsk- ann. Öldurnar syngja saknaðaróð- jnn og í djúpi hugans er leikið viðkvæmt undirspil á hörpu ljúfra minninga. Hinn 3. ágúst s. 1. var ég á gangi eftir Lækjargötunni í Reykjavík, í ]iann veginn að búast til brottferð- ar, eftir stutta dvöl í höfuðborg- inni. Á götunni mætti ég einum vini mínum, Markúsi Torfasyni frá Olafsdal. Við tókum stutt tal sam- i-n. Ég hafði þá ekki séð hann í 1 æpt ár og virtist mér útlit hans l'eilbrigðislegra en áður um nolck- x:rt skeið. Hann kvaðst vera ný- Lominn vestan úr Dölum og vera s. leið til sonar síns norður á Ak- v.reýrj. Eigi leyndi það sér, að hug t r hans reikaði á heimaslóð — í ; tlhágana, þessa stund, sem við ræddum saman. Ástæður og erfið- 1 ;ikar sveitar hans og héraðs var bonum hugstætt umræðuefni og ; múðin með lifinu og starfinu j'oima varpaði ljóma á umræðu- sviðið. Brá fyrir leiftri í augna- ráði og svip, sem minnti á kunn- íin áhuga, þegar starfsorkan var í fullu fjöri. Tæpum mánuði síðar barst svo fréttin um sviplegt frá- í-11 hans. Fáum mun beinlínis háfa komið það á óvart, því kunn- v ;ir vissu hversu heilsa hans hafði jaikið á veikum þræði undanfarin ;'r. En nú er 69 ára æviferill á enda, miklu dagsverki skilað og í o nahópinn á ströndinni komið stórt og vandfyllt skarð. II. Markús Torfason er fæddur að Clafsdal i Dalasýslu 6. október 3 387. Foreldrar hans voru hin þjóð jrunnu merkishjón, Guðlaug Zaka- ríasdóttir og Torfi Bjarnason skóla stjóri. Markús ólst upp í föður- g.rði — í umhverfi mikilla at- ] fna og menningarstarfsemi, sem ] ómgaðist á æskustöðvum hans. Kaut hann í ríkum mæli þjálfun- ; : á sínu eigin heimili í bóknámi, v ;rkþsæfiji og íþróttum. Einnig fór h riWSÖOkkuð að heiman til skóla- i: írris. Árið 1912 kvæntist Markús Sig- r ðii G. Benediktu Brandsdóttur ] 'ésts frá Ásum í Skaftártungu. 1 au eigriiiðust 3 syni: Torfa bifreið a'^ljór^uí; Reykjavík, Ásgeir raf- i: æpif]g,£ Á^ureyri og Sverri dýra ] .;kni á' Élönduósi. Konu sína iv: íssu Márkús þann 8. desember j >49.' = -; f Vorið 1913 gerðist Markús for- í ' öðumaður fyrir mjólkurbúi að ] óli við Bíldudal, en eftir ársdvöl ] ar fluttist hann aftur heim að < lafsdal til aðstoðar við bú föður MINNINGARO Markús Torfason frá R Ð: Ólafsdal síns, sem þá var orðinn aldraður maður. Og ári síðar, þegar faðir hans féll frá, tók hann við búsfor- ráðum í Ólafsdal og stundaði bú- skap þar samfleytt í 20 ár. 1 ársbyrjun 1937 hvarf Markús frá búskap og gerðist framkvæmda stjóri Kaupfélags Saurbæinga að Salthólmavík og hélt því starfi til árr.loka 1953, cn varð þá að hverfa þar frá vegna heilsubilunar. Sein- ustu árin dvaldi hann lengst af á heimili Ásgeirs sonar síns á Akur- eyri, og þar lézt hann hinn 29. ágúst síðastl,- Þetta er í fáum orðum ævisaga Markúsar í Ólafsdal. En meðfram genginni braut góðs manns finnast jafnan grónir kvistir er sýna í eins- konar spegli vegfarandann sjálfan cg geyma sögubrot hans í safarík- um blöðum sólgylltra sumarheima. í■■ IH. I Tvennt mun það öðru fremur er hæst bar í fari Markúsar í Ólafs-' dal. Annars vegar góðvilji í garð samferðamannanna. Hins vegar listrænir hæfileikar. Þessir tveir eðlisþættir voru fagurlega sam- stilltir förunautar, þegar lífið kall- aði hann fram á félagslegan vett- vang, og sveipuðu starfsemi hans þar eftirminnilegum blæ. Tveim árum eftir að Markús tók við búsforráðum í Ólafsdal var stofnað ungmennafélag í sveit hans og var hann kjörinn fyrsti formaður þess. Nokkru síðar varð hann og forseti Ungmennasam- bands Dalamanna. Veturinn 1919 —20 réðist ungmennafélagið í Saurbænum í að sýna hinn þjóð- kunna sjónleik Skugga-Svein í litlu samkomuhúsi. Það var mikið í fang færst, að færa á svið, við slík skilyrði, sjónleik, er sýna skyldi fegurð íslenzkra fjalla á bezta tíma ársins. En fyrirliði æsku fylkingarinnar í Saurbæ lét þetta ekki hefta för sína. Dagirin, sém frumsýningin atti að hefjast kom hann í snjó og ófærð og hafði með ferðis leiktjöld er hann hafði sjálf ur málað og festi þau á veggina í litla samkomuhúsinu á Kirkjubóli. Og hann gqrði meira. Þegar leik- urinn stóð sem hæst geystist hænn fram á sviðið með atgeir í hönd og sýridi í eigin persónu lifandi mynd afkonúrigi fjálianhá. Radd- styrkur hans, áherzlur og' tilburð- ir í meðferð höfuðpersónunnar, settu þann svip á sjónleikinn að jákvæðir dómar flugu þegar vítt um sveitir með strjálum ferðum ) 50 ára: Sigríður Björnsdóttir , Ég man að var skrafað og , skrifað um það, | i skeggræðum fólks og j í upptuggublað,; ; ð fimmtugir ættum við allflestir þó, ; f afmælisdijgunum meira en nóg.“ Þetta sagði okkar mikla skáld ; lephan G, í afmæliskveðju til vin- , síns — ég hefði nú samt ekki 1 -uað því, nema af því að ég get : éð það svart á hvítu, að hún Sig- ■ðíiiyBjörhsdóttir á Laugavegi 74 ;' er ralkilega fimmtug í dag. Sem betur fer, vegna okkar i unningjaafiá', þá er fimmtugsald- i rinn ekki svó hár nú til dags, ; ýo það er ekki ástæða til að ótt- , 3t um að hætt verði að hella á j affiköriinma á Laugavegi 74B. Sigriðá^'^r. ; Austfirðingur að ; :tt og4*ppruri£r, dóttir merkishjón . nna :'i&jðfinnu Jónsdóttur og j ijörrisjS||a|ssonar, er lengst af jug^ . á 'Ormsstöðum og síð- ;<n í Giisárfeigi í Eiðaþinghá. SigrlSur fór nokkuð snemma að i eiman, nam sauma og fór eftir ]. að að vinna fyrir sér. Leiðin lá qing.,/9g svo margra ungra : rq^næjlyf AcPg, síðar, til Reykja- ikur. En ,þéi;.yann húq ýms störf, þó mest við sjúkrahúsin. , Sigfíðtír'éir'gift Stefáni Tómas- nýjtíi, star|§manni hjá Þiqðlejlihýj. inju og eiga þáú ema dottur barna, íiém nú er uppkomin. , , _ ... . 4tuftooebriutn5uO taðníuO Sigríður mín, ég gæti skrifað íil þín langa afmælisgrein og rifjað upp marga hluti frá gömlum tíma — en mér finnst þú bara svo ung ennþá að það liggi ekkert á með skriffinnskuna. Þess vegna ætla ég að kveðja þig að þessu sinni með; orðum Stephans G,; „Ég óska þér framtíðar — —> þel mitt er hlýtt, ég þakk^ þér allt saman * ' gamált og nýtt. G. S. á fannþyngsta vetrartíma aldarinn- ar. Þessi saga endurtók sig, öðru hvoru, í meira en 30 ár. Á sjötugs- aldri lék Markús Skugga-Svein í síðasta sinn. Samkomuhúsið í sveit inni hans hafði þá tekið miklum stakkaskiptum. Leikurinn var sýnd ur um hásumarið. Margar bifreiðar runnu að staðnum — sumar um langa vegu. En bak við gerfi hær- unnar lék æskumaöurinn onii rneð fullum þrótti. , , ,.. En það voru ekki állláf lettu viðfangsefnin, sem Markús lék sér að. Hann var snemma kosinn í hreppsnefnd Saurbæjarhrepps og árið 1927 var hann kjörinn oddviti. Gegndi hann því starfi í 23 ár. Ég er of fjarlægur til að vera dómbær um, hversu honum fórst þetta hlut- verk úr hendi, í einstökum atrið- um. Það starf er stundum nokkr- um stormum háð. En sú staðreynd verður vart hrakin, að þegar Mar- kús tók við sveitarstjórn í Saurbæ var hreppsfélag hans talið fjárhags Iega verst stæða hreppsfélag í Dalasýslu, en þegar hann lét af sveitarstjórninni var Saurbæjar- hreppur efnaðasta hreppsfélag hér aðsins. Kaupfélagið á Salthólmavík er ekki stórt félag. Félagssvæðið er hálf önnur sveit. Markús tók við stjórn þess í lok fjárhagskreppunn ar eftir 1930. Starfsskilyrðin voru um margt frumstæð. Vörugeymsla og sölubúð voru í þröngum húsa- kynnum við sjóinn fyrir neðan Tjaldanes, en skrifstofan á heimili framkvæmdastjórans inni í Ólafs- dal. Á hvorugum staðnum var þá sími, og varð framkvæmdastjórinn að ferðast á hesti um 15 kílómetra vegalengd milli búðar og skrif- stofu og koma við á miðri leið á j símstöð sveitarinnar, ef reka þurfti ; erindi símleiðis. Seinna reisti kaup jfélagið framkvæmdastjóra sínum í- 1 búð að Ásum — í nánd við verzl- unarstaðinn. Fljótt fór að bera á því, eftir að Markús gerðist kaup- félagsstjóri, að vaxandi fjör tók að færast í viðskiptalífið. Ilélzt þar í hendur alúð í viðmóti, vinsemd í viðskiptum, glöggskyggni á þarfir fólksins og smekkvísi í fjölbreyttu vöruvali. Ánægjubros færðist ó- sjálfrátt á andlit margra sveitung- anna, þegar þeir sögðu kunningj- um í nágrannasveitunum frá hinu Og þessu, sem nýlega væri komið á „Landinu“. Markús hafði mikinn áhuga á landsmálum. Dró hann enga dul á hvar í flokki hann stóð. Framsókn arstefnan var honum áhugamál, og alltaf gladdist liann mest, þegar flokkur hans sýndi mestan djarf- leik í sókn mála. Ilann var sjálf- kjörinn foringi samherja sinna í sveit sinni og sýslu um langt skeið. Veit ég engan Dalamann hafa lagt mqira á sig, sem sjálfboðaliða, til framdráttar Framsóknarstefnunni í héraði sínu en hann. Einn vetur, í svartasta skammdegi, lagði hann land undir fót og húsvitjaði hér- aðið í þessum efnum. Hann bar þar engan daliBn: .óhróður á. andstöð- una, en gek^ heim á hlaðið á bæj- unum hægur og prúður, naut gest- risni sýslunganna, rétti þeim hönd ina að skilnaði og sagði í fullri vinsemd: „Þetta ætlum við að gera. Viltu vera með?“ Eitt af því fyrsta, sem vakti at- hygli mína á Markúsi í Ólafsdal var það, að nokkrum árum eftir að hann var bústjóri að Hóli við Bíldu dal var ég samtíða manni, er hafði unnið þar við heyskap undir stjórn hans. Þessi maður fór einstæðum viðurkenningarorðum um Markús, sem húsbónda og hæfni hans í vinnubrögðum og var þó maður sá vandlátur í þeim efnum. Það hlaut einnig að vekja athygli hversu hjúasælt Ólafsdalsheimilið var og af hve miklum hlýleik og virðingu gamalt vinnufólk talaði um það heimili og húsbændanna þar. Og þótt sú virðing stæði á gömlum meið hlaut aðstaðan að verða sú, að hún lifði því aðeins á tímMm mikilla breytinga, að hin sterkmót- aða ættaruppistaða Markúsar og viðurkenndir mannkostir hinnar á- gætu konu hans báru uppi þann virðuleik, sem einkenndi þennan fræga garð jafnan er þau réðu þar húsum þar sem hin mæta móðir Markúsar skipaði drottningarsætið til hárrar elli. Einn var sá þáttur á starfsbraut Markúsar, er hann sjálfur mundi sízt hafa gleymt. Það var dvöl hans í heimi sönglistarinnar. Á fyrstu árum hans sem bústjóra í Ólafsdal var fyrstr,keypt orgel í, sóknar- kirkju svéitar hans. Var hann strax ráðinn þar órgárileikari og þeim starfa gegndi hann mikið á fjórða áratug. Hann var einnig um langt skeið formaður sóknarnefnd- ar og safnaðarfulltrúi. Kirkjumál- in voru honum hugstæð og fús var hann að leggja fram krafta sína til viðgangs kirkjulegu menningarlífi. Féll þar vel saman forustuhæfileik- ar og listhneigð. Eigi hafði hann starfað íerigi' sem organleikari, er safnast hafði um hann fámenn, en snotur söngsveit. Var það fyrsti blandaði kirkjukórinn í Dalapró- fastsdæmi. Valdi kórinn sér brátt breiðari starfsgrundvöll og prýddi skemmtanalíf sveitarinnar með söng sínum. Á þessum vettvangi undi Markús vel. Á vængjum söngs ins var honum létt að fljúga. Und- irleikur hans einkenndist af hátíð- legri viðkvæmni og söngstjórn hans af leikandi fjöri. Þessi söng- sveit starfaði aðeins í fá ár. Fólkið fjarlægðist og ládeyða færðist ýf- ir um stund. En dugur söngstjór- ans dofnaði ekki. Hann stofnaði karlakór, sem starfaði í nokkur ár. En það fór á sömu leið. Liðsmenn- irnir fjarlægðust margir hverjir og eftir stóð söngstjórinn, eigi von svikinn, en viðbúinn að nota næsta tækifæri. Svo fyrir rúmum áratug var á ný stofnaður blandaður kirkjukór í Saurbæ og hann brátt festur sem grein, á uppvaxandi þjóðarstofn. Þar lifir hann enn og mun bera ávöxt af iðju leiðtoga síns inn í framtíðina. Oft var leita'ð til Markúsar en aðstoðar var vant við sönglíf í-ná- grannasveitum hans. Varð hann góðfúslega við slíku og gæddriað- stoð sína ijúfri vinsemd og lifandi krafti. En ánægjulegt var að sjá gleðisvip hans, þegar hann minnt- ist á söngsveitina heima, er hann stundum nefndi „fólkið sitt.“ Eftir að Markús missti líonu J sína, og synir hans voru allir komn ! ir í fjarlægð var hann stundum j einn í íbúð sinni að vetririum. Langt og ónæðissamt dagsverk verzlunarstjórans var jafnan á vegi hans. Stormar hins stríðandi ■ lífs næddu um viðkvæman tilfinninga- mann, sem kaus a'ð bera byrðar einstæðingsins til að geta fórnað kröftunum í þágu sveitarinnar, sem hann unni. Skammdegið lagðist að húsinu hans og gerði þögnina þúng lamalega. En ofar skýjunum skín sólin. Þegar þognin var dýpst barst ómur af léttu tali heim að húsinu og innan lítillar stundar var knúð á dyr. Það var, „fólkið hans,“ sem var að koma. Á augabragði hafði áhyggjusvipurinn vikið fyrir sam- hljómnum, er lyfti samstilltum kröftum upp í heiðríkju huganna. — Og eftir að hópurinri vaf farian" svifu áhrifin innan hlýrra Veggja og buðu þreyttum mann: góða nótt. Markús í Ólafsdal var meðalmað- ur á hæð, fagurlega limaður og gekk teinréttur fram á síðustu stund. Framganga hans og fas bar vott um hógværa sjálfsvirðingu. Yfirbragðið var bjart, svipurinn djarfur, handtakið hlýtt. Markús var jarðsunginn að Kirkjuhóli þann 10. sept. s. 1. Hvert sæti í kirkjunni var fullskipað. Pró fastur Dalaprófastsdæmis og sókn- arprestur Staðarhólssóknar gegndu prestsþjónustu. Söngsveit kirkjunn ar kvaddi leiðtoga sinn með mikl- um söng. Yfir athöfn allri hvíldi tigin og mildur bjarmi. Vanda- menn, sveitungar og héraðsbúar stóðu á grafarbakka gengins vinar. Saknaðarblærinn sveipaði hinn f jöl menna hóp er séð hafði á bak for- ingjanum fallna, sem um áratugi átti einstæðan þátt í lífi sveitar og héraðs. Jón Sigurðsson, Skerðingsstöðum. ErSent yfirlit (Framhald af 6. síðu) inni, þar sem hún hefir ýtt mjög undir byggingu stórra olíuskipa, sem eru of stór til að fara um Súezskurðinn. Því lengur, sem deil an stendur, því örari verður sú þróun, að hætt verði að treysta á skurðinn sem örugga siglingaleið og því treyst á önnur úrræði. Þ. Þ. Átta verk (Framhald af 7. síðu). var eitt verk eftir Jón Leifs og annað eftir Jón Nordal. Öllum íslenzkum verkunúm var mjog vél tékið og fengu þau góða dóma. Allar móttökur í Helsing- fors fyrir hina norrænu gesti voru með ágætum og þá ekki sízt mót- takan á heimili Sibeliusar fyrir norræna-tónskáldaráðið. -------------------------------! KðeSdémendur (Framhald ar 5. síðu) bæjarfógeti, formaður, ; Qlafur Þórðarson, hafnargjaldkeri, með- dómari. Gunnlaugur Guðmundsson löggæzluma'ður, varamaður. ■u,-.' , Ij. Kópavogur: Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti, formaður. Jósafat J. Líndal, skrif- stofustjóri, meðdómarij.í.Magnús Sigurjónsson, varamaður. ■ I dómsmálaráðuneytiuu, (17. sept. Námsstyrkir (Framhald af 4. síðu) ' geta hafið nám í sérgreirium sín- um háskólaárið 1957—58. Styrkirnir eru hvor um sig að fjárhæð 600 tékkneskar' krónur á 1 mánuði. Skólagjöld þarf ekki aS greiða, en húsnæði mup kosta 40 til 60 tékkneskar krónur á mánpði, og hver máltíð mun kosta 2,60 tékk neskar lcrónur. Umsóknir um styrki þéssa serid ist menntamálaráðurieytihu, Stjórn arráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 10. október næst komandi. NAP0LE0N (Framhald af 4. síðu) Og enn: Lifi keisarinn! Nálcga íjörutíu kesjuriddarar létu lífið, enda þótt bátar væru sendir þeim til hjálpar. Flestir urðu að snúa við í miðju fljóti, og einungis ofurstinn náði yfir á- samt nokkrum manna sinna, og kcmust þcir við illan leik upp á handari bakkann. En jafnskjótt og þeir voru komnir upp úr gagn- drepa og kaldir, hrópuðu þeir: —• Lifi keisarinn. . i Um kvöldið skipaði Napóleön fýrir um þrennt: Að úthluta skyldi þeim fölsuðu peningaseðlum, er gerðir höfðu verið til notkunar í Rússlandi; að slcjóta skyldi sax- neskan mann, sem á hafði fundizt bréf með upplýsingum um hernað aráætianir Frakka; og loks skýldi pólski ofurstinn, sem að nauð- synjalausu hafði stungið sér I fljótið, gerður að riddara heiðurs* fylkingarinnar, sem Napóleon sjálfc ur var, höfðingi jfyrir.> , _ , ** m* §# & '>' T föu j .131 í ; : í-4.1 ->■■ .)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.