Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 7
T í M I N N, miðvikudaginn 19. september 195S 7 Óvíða á íslandi hygg ég, að unnt sé að finna öllu fjölbreytilegri feg urð en í Reykhólasveit og Geirdal. Allir þessir lynggrónu, ávölu ásar, sem skipta sveitinni nokkuð, og hraunhólarnir og strýturnar, gefa landslaginu svo nálæga hlýju, að mann iangar til að setjast niður á þúfu og líta kringum sig. Jafnframt iiggur þó sveitin þann ig, að fjallahringurinn er einhvcr sá víðasti og tignarlegasti, samfara mikiíli fjölbreytni í ytri formum, s.em ég hefi nokkurs staSar séð. Við þetta bætist svo nálægð hafs ins með fjölmörgum vogum og vík- um og löngum fjörðum. Úti á Breiðaíix’ði sigla eyjar við hafs- þrún. ÞEGAR ég horfði á alla þessa margbreytilegu fegurð landsins, þessa mér liggur við að segja of- gnótt af unaði náttúrunnar, datt fnér stundum í hug, hvort það gæti staðið í einhverju sambandi við þenna fjölbreytilega unaðsleik landslagsins, að Reykhólasveitin hefir fóstrað þrjú jafn svipmikil og sérstæð stórskáld og Jón Thorodd- sen, Matthías Jochumsson og Gest Pálsson. Að minnsta kosti er ég sannfærður um, að geti landslag fóstrað með mönnum skáldgáfu, hljóti Reykhólasveitin að verða vagga skálda, svo lengi sem menn skilja hlutina „jarðlegri skilningu“. • Líklega hefir engin hlíð á ís- landi hlotið innilegri og elskufyllri kveðju en Barmahlíðin, sem Jón Thoroddsen kvað um. Þessi fallega hlíð liggur út með Reykjanesinu að austan. Gegnt henni liggur Borgarland með sérkennilegum hraunhólum, stöllum og klettum. Þar er mikið um huldufólk, og hafa menn þess mörg dæmi, að þar hafi ljós sézt í gluggum álf- anna, er tók að skyggja. í BARMAHLÍÐ hefir aftur á móti aðsetur sitt magnaður draugur sem Rauðsokka heitir. Er það stúlka á rauðum sokkum. Ekki veit ég ná- kvæmlega um aðseturssíað henn- ar í hlíðinni, enda fækkar þeim mönnum nú óðum, sem henni voru málkunnugir. Þó hitti ég einn, sem liún hafði ’glgt/it. við. Ma'ðurinu sagði mér söguna sjálf ur, og ég fcp.fi reynt hann að því að vera bæði sannorðan og trúverð- ugan, , Síðasti bíer, sem komið er við á, 'áður en lagt er út hlíðina, heitir Hyrningsstaðir. Maðurinn kom þar síðla dags, og var farið að skyggja, er hann lagði af stað út Barmahlíð. Ilann kvaðst aldrei hafa lagt veru- legan trúnað á söguna um Rauð- sokku, cn í sama mund og hann lagði... úp hlaðinu á Hyrningsstöð- , um, minnist hann skyndilega draugsins. Heldur hann áfram för ■sinni -engu að síður, en hvernig sgm hann fer að, getur hann ekki fcrakið frá sér hugsunina um Rauð- sokkú. Setur nú að honum ugg mik inn, en sækir samt út hlíðina. Er hann hefir gengið drykklanga ■stuiid sétur að honum ógleði svo ■mikla, að engu eir'ði og þeysti nú úr honum spýju, svo að um- hverfðust iðrin og ætluðu upp úr honum lungu sem lifur. Mátti hann sig vart hræra, svo ómótt var hon- um eftir. Hætti hann nú við för- 4na, ,gekk aftur heim að Hyrnings- stöðum og gisti þar um nóttina. Daginn eftir gekk hann út Barma- hlí'ð, og lét Rauðsokka þá ekki á sér kræla. Þótt draugur þessi væri svo magnaður vi'ð gangandi menn. .lxeíir hann ekki á bíla leita'ð, enda fáir draugar lengur svo magnaðir að það þori. Hitt er algengt, að draugar sitji um að komast inn í bíla, er menn skilja liurðir þeirra eftir opnar, meðan þeir víkja sér frá. Einkum hefir þetta komið fyr- ir á fjallvegum, eftir að tekið er að skyggj.a. Ég þekki mann, sem eitt sinn ók í blóðspreng til Akur- eyrar með þrjá drauga aftur í bíln- urn. Þeir laumuðust i.nn í hann skamint fyrir ofan Bakkasel. Mað- urinn var afskaplega hræddur. Ég fór sex sinnum um Barmahlíð en aldrei sá ég eða varð var vlc Rauðsoklcu, enda var ég alltaf í bíl. Utan vi'ð Bsrmahlíð er bærinr, Barmar, sem hlíðin er við kennd og þá koma Miðhús. ÞAÐ VAR haustsól og hvasst norð an, er ég gekk þangað heim. Um Ðúnkonan á Miðhúsum brúnum. Yfir Miðhúsum gnæfir Miðhúsahyrnan. Svartur, þver- hníptur hamrahnútur. Sérlega ógn- þrunginn og álútur, nærri eins og hann ætli að steypast fram yf ir sig. i Samt hef ir hann staðið þarna lengi ( og gnæft yfir byggðina. Ekkert fóík hitti ég jafn elsku- vert og 4ágað: í framgöngu og vel gefið sveitaíólk. Kurteisi þess er svo e'ðlislæg og svo hjartanleg svo ólærð og innileg. Þannig er a'ð' koma að Miðhúsum. Me'ðan ég ■ dvaldi þár, var mér sagt margt um j gamla daga í Reykhólasókn. ÉG VAR AÐ borða þar hádegis-! mat, þegar ég heyrði álengdar í j gamalli konu. Ég heyrði hún var j hávær. Ég komst að því, að þetta j er merkileg kona. Hún er eigin-! lega ekki af þessum heimi, heldur hevi’ir til annarri öld og allt öðr- um staðháttum en nú eru. Ég varð þess brátt vísari. að iðja þessarar konu, sem svo hveilum rómi ræddi mál sín frammi í eldhúsi, er sú að hreinsa dún bænda vi'ð Breiða- fjörð. Hún krefst 100 króna vikulauna fyrir að hremsa dúninn. Venjulega fer hún á fætúr sex að ganga sjö á morgnana, og hún gefur sér aldr- ei tíma til að setjast niður við að borða, heldur etur mat sinn stand- andi. Svo mikill er vinnuákafi henn ar, að eftir a.ð hreinsun dúnsins á hverjum bæ er komin nokku'ð á- leiðis, þýðsr ekki að kalla á hana í mat. Hún ann sér ekki matar fyr- tb E:ii uðsokku í Barmalilíð - Að kraf sa peki af sjénum MiShús í Reykhólasveit. dúnninn sé lítill í hreiðrinu fyrst. — Það heitir að taka fyrsta blóm- ann, segir hún. Svo er leitað tvisv- ar. Það verður alltaf að skilja svo- ir kappi. Á kvöldin ræður birtan i lítið eftir kringum eggin. Svo kem- hennar hættutima. Hún heldur á- fram, svo lengi sem hún sér til að hreinaá. Þessi kona heitir Sept- emborg Gunnláugsdóttir. Hún á heima' í Stykkishólmi. Mig langaði strax mikið fil að hitta hana. EFTIR MATINN lagði ég leið mína til henn’ar út í fjárhúsin, þar sem him var að dúnhreinsuninni. Þeíta er gömul kona. Lítil vexti, dökk á brún og brá, fölleit og hrað rnælt. Ilún hefir bundið Jyrlr öll vit, því að það er mikið rvk í dún- inum. Þarna situr hún á reiðings- stafla. Handahreyfingar hennar eru sérkennilega hraðar og hrifs- andi. Ég man ekki lengur, hvernig ég ávarpaði hana, en hún var létt í veit þetta. Það vill heldur hand- hreinsaðan dún, Þegar ég var á Stað. Það komu mörg bréf. Ég hefi ekki trú á þe.ssum yélum. Nú eru þeir búnir að fá Vél ’ á Skarði. ur hroðaleitin síðast. Það er fjórða! Svo spyr ég, hvort hún hafi sinnið. Þá tekur maður allt nema [ stundað þetta lengi. heyið. Það á ailtaf að skilja það eftir og vefja því utan um skurn- in. Þá kernur hún afíur í hreiðrið sitt. Annars kemur hún ekki aftur. Gamla konan strýkur dúnhnoðra, meðan hún segir mcr þetta. Hún verður næstum angurvær. — Það er voða garnan, segir hún. — Það i — Ja, — bara tvö ár hér í sveit- inni, en ég var áður búin að vera lengi á Skarð'sströndinni. Og í eyj unum var ég lengi. Ég reri þar. — Ha, jæja, segi ég. Ég var fyrst hjá Sveirxbirni Gests- syni. Hann var voða mikill afla- maður. Svo var ég líka á haustver- tíðinni. Þá voru þa'ð allar sortir. Þorskur, flyðra, langa, skata, stein- bítur og alls konar fiskur. —■ Svo reri ég hjá manninum mínum. Nú kemur ofurlítið stolt í þessa annars hlutlausu rödd. — Jæja, hver var hann? — Hann hét Júlíus Júlíusson. Við kynntumst í róðri, og nú brosir hún. Mér detta í hug. Breiðafjarðar- eyjar í kvöldsól og Skor og Snæ- fellsjökull sem vígsluvottar að þeirri ást, sem kviknar á sjónum. — Svo hætti ég að róa, þégar ég giftist. Við bjuggum í tíu ár í Bjarneyjum. Svo dó hann úr lungnabólgu. Svo segir hún mér, að önnur af tveimur dætrum hafi dáið, en hin búi í Hólminum. Þeir hafa gaman af að sjá mig hreinsa, segir hún nú. Það er allt- af verið að koma með skólana. — Það kom einu sinni prófessor með marga stúdenta. Víst einir níu. Hann var ósköp laglegur mað ur prófessorinn. Hann kallaði þetta alltaf að hrifsa. Hann gat aldrei lært það. Ég sagði honum, að það héti að krafsa. Það var al- veg sama. Já, já, og nú hló gamla konan dátt. Hefirðu aldrei komið í Hólm- inn? segir hún nú. Ég játa, að þann stað hafi ég aldrei augum litið. — Það er alltaf að koma þangað fólkið. Þessir fínu herrar og döm- urnar. Það er ósköp að sjá, hvern- ig þær eru klæddar sumar. Þarna eru þær í næfurþunnum sokkum. Þær eru ósköp illa klæddar aum- ingjarnir. Ég þekki það á sjónum. Það er ekki gott að láta sér vera kalt. Ég finn, að þetta er sú lífsspeki, sem um allan aldur hefir verið í senn hagrænust og dýpst fyrir þessa þjóð. — Það er ekki gott að Hvar ertu fædd? segi ég svo:; láta sér vera kalt. — I Bjarneyjum í Breiðafirði. Þær eru komnar í eyði. Ég reri er voða gaman. Það er fallegt í eyj l3ar fra fermingu U1 ég var tuttugu unum á vorin, begar þær koma, og þeir eru svo hvítir. Aiveg um allar eyjar. Þeir standa hjá. Ég stend þarna heldur álkuleg- ur. Nú og hvað er svo, segi ég. — Já, svo er hann hreinsaður undir kröfsun. Það er ég nú að gera núna. Það gerir maður svona. Nú tekur hún mikla dúnvisk og og fjögra. Fyrst á sumrin á flyðru. Með það veganesti kvaddi ég dúnkonuna gömlu undir Miðhúsa- hyrnu. S. S. máli og sagði hispurslaust og eðli- hristir hana -með sérkennilega lega: - Og vertu velkominn x svext nöggum llandaburði yfir grind. ina. - • — Þú ert nð hreinsa dúninn, segi óg eins álappalega og menn gera, þegar þeir hafa ekki komizt að efninu. — Já, segir hún, — ég er að hreinsa undir kröfsun. Syo þið ég hana að segja mér, hvernig dúnn Mikill heybruni að Mosvöllum í Onundarfirði síðastl. sunnudag sé hrejnsaðúr. — Stundum er hann blautur, þegar hann kemur úr hreiðrunum. Þá þarf að þurrka hann fyrst. Hann er breiddur svona á plöt.u eða eitthvað. Já, já, það eru farnar þrjár leitir. Fyrst er bara svolítill dúnn. Ósköp lítill, segir hún. Bara svöna. Hún sýnir mér á grindinni, hvað inni, sem er ferhyrndur rammi og strengdir í snærisstrengir. Heyið hrynur niður milli strengjanna, og dúnviskin hreinsast. Svo er hann hita'ður í potti. Hérna heima í bænum. Hún gerir í það húsfreyjan hérna. Hann er hit- j aður, þangað til snarkar í allri tín um ruorguninn, er mjólkurbílstjóri, 1 unni. Og þá krafsa ég hann. En þá sem átti leið framhjá Mosvöllum, þarf ég fantinn. — Æ, hvar er nú sá að rauk úr hlöðunni. Hann gerði ! fanturinn minn. Nú, ég hefi þá strax aðvart um brunann og kom gleymt honum heima. Ég ætla að þá í ljós. að mikill eldur var í hey- Frá fréttaritara Tímans á Flateyri. Á sunnudagmn varð rnikill heyskaði að Mosvöllum í Ön- undarfirði af völdum bruna. Brann mest öll taða bæjarins, er sjálfsíkveikja vegna hita varð í heyhlöðu, sem geymdi alla þurrverkaða töðu undan sumrinu eða alls 350 hesta. 200—250 heyhestar hrunnu, en hitt skemmdist. Eldsins varð vart um klukkan 8 ná í hann. Langar þig ekki að sjá hann? Gamla konan er kvik á fæti og tindilfætt heim að bænum. Þessi fantur er á að gizka tuttugu sentí- metra löng og sex sentímetra breið spýta, sporöskjulaga tii endanna. Gegnum hana er tveggja sentí- metra rifa að endilöngu, svo að tréð um þessa sporöskiulaga rifu er um tvo sentímetra á breidd allt um kring. Svona er krafsað, segir gamla konan, þegar hún kemur aftur. Nú reisir hún grindina skáhallt upp : yið milligerð í fjárixúsinu. Hún gripur dúninn, vefúr honum um fantinn, og krafsar síðan með dún- inum þannig vöfðum um fantinn á ; strengina. j — Sjáðu, svona, þegar hann er heitur, þá fer allt rusl úr honum. Það er ekkert að marka að sjá það núna. En ég fer svona að því. Sum ir halda öðruvísi á fantinum en ég. En ég held ailtaf svona, þá kemur maður í veg fyrir að nokkuð hrynji. ! Nú brosi ég bara sem algjör þiggjandi í þessum fræðum, því að raunar er konst þessari iðju slík, aö ég tny-ndi aldrei láta mér detta i í hug aö leggja mínar klaufsku hendur þar að. Hann hreinsast betur svona en í inu. Slökkviliðið á Flateyri var kallað á vettvang og jafnframt dreif að mannskap frá nærliggj- andi bæjum. Var unnið af kappi að slökkvistarfinu og hey borið úr hlöðunni. Þrátt fyrjr ötula fram- göngu íókst ekki að bjarga nema 100—150 heyhestum úr eldinum. Tilfinnanlegt tjón. Bóndinn á Mosviillum, Björn Hjálmarsson, hefir orðið fyrir íil- finnanlegu tjóni, þar sem hann hefir misst mest allan heyfeng sinn af ræktuðu landi fyrir utan það, sem fór í vothey. Þrátt fyrir heybrunann, mun hlaðan vera lítið járnþaki. Sambyggt henni eru skemmd, en hún er steypt með fjárhús og skemmdust þau hús ekkert. TF. Átta verk eftir íslenzk tónskáld leikin á norrænn tónlistarhátíðinni Nor*-æna tónlistarhátíðarin var | „Of Love and Death“ eftir Jón að þessu sinni haldin í Hclsing i Þórarinsson, sungin af söngvar- fors dagana 11. — 14. sept. þ. á., i anum Matti Lehtinen undir stjórn en hátíðir þessar eru alitaf haldn Nils-Eric Fougstedt. Sónata fyrir nóttina hafði snjóað á hæstu eggj-; Septamborg Ixeldur á .íantinum við vélunum, segi ég svo. ar yfir í Saurbænum og norður yf- ir Vaðalfjöllin var hvítt að sjá á I dúnhnoðrann á grindinni, sem ris upp við fjárhúsin í Miðhúsum. j Já dettur þér það í hug. Það eru alltaf að koma bréfin. Fólkið ar annað hvert ár í einhverju Noi'ðurlandanna og var fcaldin hér í Reykjavjk vorið 1954. Skúli HalldórssoB, tóuskáld, var á há- tíðinni og spurði blaðið hann frétta af henni í gær: — Við vorum þrjú frá íslandi á hátíð þessari, Jón Leifs, konan mín og ég. Haldnir voru fjórir hljómleikar og þar leikin mörg ný verk eftir bæði eidri og yngri tónskáld norð urlandanna. íslenzku verldn, sem flutt voru að þessu sinni, voru Forleikur að Nýársnóttinni eftir Árna Björns son og var hann leikinn af JHelsing fors Stadsorkester undir stjórn Tauno Hannikainen. Þrjú sönglög oboe og klarinett eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, leikin af Ass er Sipila og Paavo Lampinen. Þrjú sönglög við ljóð Tómasar Guð mundssonar eftir Karl O. Runólfs son sungin af sópransöngkonunni Inkeri Rantasalo. Menúett fyrir strokhljómsveit eftir Helga Páls- son leikinn af Radions symfoni- orkester og Elddans, síðasti kafi inn úr svítu nr. 2 fyrir hljóm sveit eftir Skúla Halldórsson leik inn af sömu hljómsveit undir stjórn Eriks Cronvell. Einnig voru sérstakir hljómleik ar, þar sem leikin voru ýmis verk af segulböndum og á meðal þeirra CFramhald á 8. síðuí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.