Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 5
T f M IN N, miðvikudaginn 19. september 1956 í sjávarþorpi: Yfir Siglufirði er einhver sunnu dagsró eftir amstur sumarsins Síldarlyktin er liorfin og hvergi rýkur úr verksmiðjureykháf Flestum þykir fullseint að hefja sumarleyfi sitt í septem- ber, enda þá orðið margra veðra von. Þó hefir sá árstími nokkra töfra umfram hásumar — einkum litbrigði gróðurs. Ég efast um. að nokkur annar tími árs sé jafn ákjósanlegur til þess að aka í fyrsta sinn um Siglufjarðarskarð — lyng- brekkurnar í Fljótum skipta lit úr grænu og gulu yfir í rautt, fjöli og eyjar kemba langa skugga á lognsléttan haffiöt og túnin ýmist nýslegin öðru sinni eða iðjagræn. Yfir Siglufirði er einhver sunnu- dagsró eftir amstur sumarsins. Síld arlyktin er horfin og hvergi rýkur úr verksmiðjureykháf. í sjávar- þorpunum inn með Eyjafirði er hins vegar iðandi líf. Fólkið kepp- ist við að ljúka heyskap eftir stirða heyskapartíð, bátar og skip leggja fisk á land til vinnslu, unn- ið er að hafnarbótum áður en vet- ur skellur á og síðast, en ekki sízt er unnið að því að leiða rafmagn frá Laxárvirkjuninni til œ fleiri byggðarlaga. HUSMÆÐUR FAGNA, mat og kaffi og flytja fólki á ýms- um tímum, auk þess sem margar konur taka sjálfar vinnu við fisk- flökun og pökkun, síldarsöltun o.fl. Nei, þær sitja fæstar og halda að sér höndum. Þeim eru það ó- metanleg þægindi að fá nægilegt rafmagn og vinnuvélar, ekki sízt þvottavélar. Virðist raunar sjálf- sagt, að kaupfélögin komi upp al- menningsþvottahúsum sem víðast í þéttbýli, en það ætti að verða ódýr- ara heldur en að hvert heimili kaupi mismunandi fullkomnar vél- ar. Það væri ekki lítill verkasparn- aður að eiga aðgang að þvottavél- ;! ÆUt IVcUUÖdlllL VCIA. Lllllct- að þurrka.þyott úti, ert v05a u áiinárs |cóstur, : í ’* Trúlegt þætti mér að húsfreyj-, um, sem ekki einasta þvægju þvott urnar í sjáyarþorpunum fögnuðu ' inn, heldur þurrkuðu hann líka á því ekki minnst áð eiga von á eða! skömmum tíma. Strauvélar spara verá búnar að fá-.svo'-mikla aukn-'líka tíma og erfiði. Á vetrum er ingu rafmaghs. Áður hafa víða það bæði kaldsamt verk og tíma verið aflliUar vatnsstöðvar eða, frekt að dieselstöðvar, sem naumlega hafa . er ekki fullnægt orkiiþBffihni, jafnvel ekki verið í gangi allan sólarhringinn. Óvíða eru þó meiri þægindi að því að hafa rafstraum allan sólarhringj Þrátt fyrir margháttaðar annir inn.en einmitt þar sem atvinnulífi ; standa konurnar í sjávarþorpunum er. svo háttað að grípa yerður vinnu 0ft fyrir blómlegu félagslífi, hafa hvenær sem hún gefst, hvort held- forgöngu um fjársafnanir til ým- ur er á nóttu eða degi. Á svona1,______________________________ stöðum vita allir, að þær vikuig I FELAGSSTORF KVENNA. issa framkvæmda er til framfara horfa, halda uppi skemmtanalífi og telja ekki eftir að leggja á sig margs konar erfiði í því sambandi. Hins vegar virðast þær furðu treg- ar til að taka þátt í sveitarstjórnar- málum og öðrum opinberum mál- um og má það raunar teljast ein- kennilegt vegna þess, að þær fylgj ast svo vel með atvinnulífinu í sín- um heimahögum, að þær vita vel hvar skórinn kreppir og gera sér áreiðanlega ljósa grein fyrir hverra úrbóta þær æskja. Gömul hefð mun að mestu valda þessari hlédrægni. En þetta ætti að breyt- ast sem fyrst. Á stöku stað situr ein og ein kona í skólanefnd, svo að dæmi sé nefnt. I-Iverjum er þó kunnara en mæðrunum hvers börn og unglingar þarfnast og hvaða kröfur á að gera til menntastofn- ana á hverjum stað? Sama gildir um verzlunarmálin. Konurnar virð- ast ekki láta sig þau miklu skipta, en innan samvinnuhreyfingarinnar ættu þær einmitt að geta beitt á- hrifum sínum miklu meira en þær hafa gert hingað til. Það er álitleg- ur hluti verzlunarinnar, sem bein- línis snertir verkahring húsmæðr- anna og þeim er mikils virði að vel sé á þeim haldið. Fæstar íslenzkar konur eru eins og stofublóm, sem vernduð eru fyrir gusti hins daglega lífs. Kon- urnar í sjávarþorpunum engu síður en í 'sveitunum, g^nga bft að vinnu við 'hljð karla og hekkja þeirra störf sem sín eigin. Virðist eðli- legt að einmitt þær verði meðal þeirra fyrstu til þess að losa sig við þá vanmáttarkennd, sem kon- ur hafa tekið að erfðum, kynslóð fram af kynslóð, gagnvart vissum starfssviðum. — S. Th. í verðlagsdómi í kaupstöðum skipaðir Samkvæmt tijlögu Verðgæzlu- hefir . dómsmálaraðherra Vúánuðiro jjrfuni koma að vetrinum, er litlar sem engar tekj ur færa lieimilunum. Þó hafa margar breytingar orð- i§, ,íil. fbóta í sjávarþorpunum hin sJðfeýc ár; Fiyísjiiufl, beinaverk- smiðjur og lifrarbræðslur gera mögulegþ^ð gernýta. sjávaraflann;neíndar , , . . , á hverjtiip staðiméira en áður og skipað^ meðdómendur í verðlags- skapa þeiip.meiri vinnu, sem ekki dómi í kaupstöðum landsins til stú'fitíá' s'jálfár'jfiskveiðarnar. víða’n*stu áramóta, en hlutaðeigandi stú'ú'd'á' meúnjtííhnití smábúskap til, héraðsdómari er formaður dóms- ci(5 b^6ts séY ^ búi 1 I Hváðá áhrif .tíafa þessir atvinnu-1 * verðlagsdómum kaupstaðanna tíættir á stöi-f húsmæðranna? j eiga því sæti eftirtaldir menn: . Fyrst' óg' frémst' þau, að vinnu- j Reykjavík- tími þeírra verður löngum óreglu-i Valdimar ’ Stefánsson, sakadöm- leg-ri en flestra aiinarra. Ynust bua • ari formaður. Rannveig Þorsteins- l5ser einn ec>a fleiri karlmenn til héraðsdómslögmaður, með- lapgfa fjarvista a togurum, eða ut-: dómari Magnús Jónsson; alþingis- þua fot og nesti td daglegra sjó- maSur; varamaður. ferða. Þegar vel aflast er unnið 1 Akranes: fryslihiisunum rnikinn hluta sól- Þórhallur Sæmundsson, bæjar- afhriugs.ins pg þa er að taka til im mm Wm fógeti, formaður. Hallfreður Guð- mundsson, hafnsögumaður, með- dómari. Þorvaldur Ellert Ásmunds son, útgerðarmaður, varamaður. ísafjörður: Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjar- fógeti, formaður. Jón H. Guð- mundsson, kennari, meðdómari. Jón A. Jóhannsson, yfirlögreglu- þjónn, varamaður. Sauðárkrókur: Sigurður Sigurðsson, bæjarfógeti formaður. Pétur Hannesson, póst- afgreiðslumaður, meðdómari. Magnús Bjarnason, kennari, vara- maður. Siglufjörður: Einar Ingimundarson, bæjarfó- geti, formaður. Sveinn Þorsteins- són, hafnsögumaður, meðdómari; Snorri Stefánsson, verksmiðju- stjóri, varamaður. Olafsfjörður: Sigurður Guðjónsson, bæjarfó- geti, formaður. Magnús Gamalíels son, útgerðarmaður, meðdómari. Gunnar Ásgrímsson, verkstjóri, varamaður. .. ^ *-<—u iiiýiivjiiifii ci duciiiö saurjan ara gomui, iiún á sjö mánaöa gamla þríbura og er falin yngsta þríburamóSir Bret- lands. Blaöakona hitti hana að máli og spurBi hvort þetta væri nú ekki ósköp erfitt. Hin hélt ekki, þa'ð væri hréirtt ekkert meiri fyrirhöfp a3. eiga þrjú börn en eitt. Verst vwri hvaö það tæki lang- an tima að fara í verzlanir. Fólk væri alltaf að , stanza sig og 68'SUl skoðar iwfmfn.' Hún sagðist elga jj^^ypgrip^ystkjnj, og v.era því vön vaf? ac. -juhífiS .íliomis! v.'-! Akureyri: Friðjón Skarphéðinsson, bæjai'- fógéti, íormaður. Bjarni Halldórs- son, gjaldkeri, meðdómari. Mar- teinn Sigurðsson, sýsluskrifari, varámaður. Húsavík: Jóhann Skaptason, bæjarfógeli, formaður. Sigurður Gunnarsson, skólastjóri, meðdómari. Axel Bene diktsson, skólastjóri, varamaður. fMjavfíaí&aútef föhilfrt* MOg JWr I JBbífivöÍBÓáJÍöT i ik j.ti'j jas' 0Mi >■isrtHn öf* 'f ö.iJ- ■ •'(•:!; aaM *•; ai-i m •vJÓÁ ý 4,/.*~A-x 1 iíioírötfi Seyðisfjörður: Erlendur Björnsson, bæjarfó- geti, formaður. Sigurbjörn Jóns- son, fyrrv. bæjarfulltrúi, meðdóm- ari. Haraldur Víglundsson, toll- þjónn, varamaður. Neskaupstaður: Axel Tulinius, bæjarfögeti, for- *,á‘v L • 4s:;a í- tm .•i.u;5 ft.l-t ^^innur ^’innóóon Hvilft Flutt við útför hans á Flateyri 20. ágúst 1956. Hann fæddist þar, sem gráar skriður ganga úr grýttri hííð að blárri sœvarrönd og fannir þungt í bröttum brekkum hanga, er breiðir snjórinn vetrardaga langa sitt bjarta lín um Hvilft á Hvilftarströnd, en þar á vorið góðar sólskinssögur, við suðri blasir lilíðin grýtt, en fögur, með álfaborg og auðug draumalönd. Og ströndin þroska sveini vöskum veitti. Hann vann í æsku hvað, sem þurfti við. Hann stóð í fjósi, fé á nesið beitti, liann fór með segl og árarinnar neytti, svo fáir aðrir liéldu sinni hlið. En gáfur hans og geð að öðrum þrœði þann gáfu þrótt með skyn og vilja bœði, sem hverju góðu máli lagði lið. Og þráin kom og bar hann burt úr landi og bar til Vesturheims á framaskeið. Þar sá hann margt, en vonin vœngi þandi, með viti og striti naut hans þrek og andi að nema land og nýja siði um leið. Og gáfum hans og geði frjóu og ríku var gott að brjótast fram í Ameríku, en annars vegar tsland fátœkt beið. Og valið kom og vandi á báðum hliðum þótt virðast mœttu nokkuð ójöfn lönd. Með nýjum borgum, iðn og aldinviðum var Ameríkg^stóx og gyblt í sniðum, en annars vegar Hvilft á Hvilftarströnd í gráum feldi, grýtt og hörð í kynning, en grænum bjarma sló á endurminning, og bernskulandið seiddi hug og hönd. VHOIÍ 0 • Z Og ísland vann. Og þráin fylgdi Finni og flutti hann aftur langan bœjarveg. Um gamla hlaðið gekk hann öðru sinni og gladdist við hin fornu bernskukynni, M “f? þau gœldu við hann, góð og unaðsleg. Þar giftist hann og gekk að frjálsum arfi. '■ Hann gekk að bóndans þunga og dýra starfi. Með léttum hug var höndin ekki treg. Mato.bij Við rifjum ekki upp að þessu sinni hans átök mörg nélangan vinnudag. En Guðlaug var sú gæfa, er stóð með Finni og glœddi von og lífstrú hans með sinni, 'fL og Hvilft var kunn að góðum bœjarbrag. - Með dœtur fimm og syni sex við fœtur er sýnt, að lífið engan slóra lœtur, og hér var séð um bús og barna hag. rtaaxalc Við vitum ei, hvað Ameríka missti, er ísland barn sitt dró að móðurhönd. En farsœlt var, að Finnur aftur gisti sitt föðurland og mark sitt dró og risti í félög þess og fólk og heimalönd. Nú hefir Fínnur Finnsson lokið starfi o.g framtíð skilað myndarlegum arfi, sem spratt og óx á Iivilft á Hvilftarströnd. Gúðmundur Ingi Kristjánssófi^'T *<> ini maður. Éyþór Þórðarson, kennari, jneðtíómari. Vestmannaeyjar: ! Torfi Jóhannsson, . bæjarfógeti, formaður. Sighvatur Bjarnason, skipstjóri,, meðdótnari. Þorváldur íiiæmuhdssQn, kennari, yaraína'ðúr, : .cý-Þf.lm.Hí I *4$í4 isg 6 Jjjf JjiíSí %|í' ÍÁjyÚ-U.U ÍÖ: .$%■ Keflavík: ay Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, for . maður. Valtýr Guðjónss0í)ú,I??ejflr4 stjóri, meðdómari. F^Iur„; f9u,tí- mundsson, skipstjóri, varamaouf. Hufnarfjöijður: , .Bn, »> »,tg •j s feroj’roli 'í ipj! mí’-íííc'-í l 'M MlfcatNf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.