Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 11
TÍ M I3W N, miBvifcttdaginn 19. september 1956 11 wwmn DENNI DÆMALAUSI 1§. sept. Imbrudagar. 263. dagur árs- Ins. Árdegisflœði kl. 5,55. Síð- degisflæði kl. 18,09. in n i ; 174 Hafa þeir nokkur kort til aíí hrœSa meS menn, sem rœna hundum? Lárétt: 1. og 19. ísl. skáld, 6. blástur, 8. „trað nipt nara náttverð . . . “, 10. verða, 12. nýgræðingur á vori, 13. tímabil, 14. nafn á fornkonungi (þf), 16. æst, 17. að spíra. Lóðrétt: 2. leiðindi (þf), 3. nafn á bókstaf, 4. fornafn, 5. svali, 7. að hlýja, 9. sefa, 11. matjurt, 15. lær- dómur, 16. hryllir við, 18. snjór. Lausn á krossgátu nr. 173. Láréttí 1. og 19. Skógafoss, 6. Óla, 8. Jcal, lOt, lóa, 12. ös, 13. MG (Magnús Gísias;), 14. lit, 16. man, 17. vía. LóS- rctf: 2. kól, 3. ól, 4. gal, 5. skóli, 7. fagna, 9. asi, 11. óma, 15. tro, 16. mas, 18. ís. ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunutvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar áf pl. 1.5.30 Mið^gisítvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðlírfregnir. 19.80 Tónleikar: 'Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsnigar. 20.00 Kréltir. 20.30 Eríndi: Ejarlæg lönd og fram- : ,; j'antfi Móðir, III. Kína. Listir og -rröa'rbrðgð, Rannveig Tómas- >• dóttir. -21.00 Tónieikar, (plötur). 21.25 Upplestur, Konráð Vilhjálms- son ies frumort kvæði. 21.0 Tó4nieikár (plötur) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. • Kvæði-kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: „Haustkvöid viS hafið“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. 22.30 Létt. íög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plötur'. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi: Skólasálfræði (Ólafur Gunnarsson sálfræðingur). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.30 ’Útvarpssagan: „Októberdagur" eftir Sigurd Hoel. VI. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: „Haustkvöld við hafið“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. 22.30 Sinfónískir tónleikar (pl.). 23.10 Dagskrárlok. Auglýsingaljósmyndari frá Hamborg hafði nælt sér í egypzka dansmær, Suleiman að nafni, og með miklum fortölum fengið hana til þess áS klifra upp á topp á einum hæsta gosbrunn iborgarinnar, með aðstoð stiga, er hann hafði fengið að láni. Áður en Ijósmyndarinn hafði lofcið við að mynda nægju sína, kom eigandi stigans á vettvang, tófc stigann slnn og’hvarf orðalaust á brott með hann. Afleiðingin var sú, að dans- mærin komst alls ekki niður. Suleiman varð öskuvond, og lét skóna sina og eins mikið af fatnaði og veisæmið leyfði ríða á hinum óheppna Ijósmyndara. Loks heppnaðist Ijósmyndaranum að ná í slökkvilið borg- arinnar til aðstoðar, og er myndin hér að ofan frá björguninni. 100 1000 100 100 100 Rús5neski ballett-fiokkurinn stígur út úr flusvéiinni á fteykjavíkurflugvei!:. (Ljósm.: P. Thomsén) j jcy Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík í kvöld auslur um lanct f hrlngferö. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og noröan. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum tii Reykjávík- ur. Skjaldbreið fer frá Roykjavík í dag til Breiðafjarðar..Þyrill er vænt- anlegur til , Siglufjarðar Siðdegis í dag frá Rotterdam. Baldur fer frá Reykjavík í dag ti lBúðardals og Hjallaness. Skipadeild SfS. Hvássáfell íosár semént á Vest- fjarða- og Norðurlandahöfnum. Arn- arfell fer væntanlega í dag frá Kongs moen til Landskorna eða Óskarshafn ar. Jökulfell átti að fara í gær frá Álaborg áieiðis til Reykjavíkur. Dís- arfell er á Hólmavík. Litlafell er í olíufiutningum í Faxaflóa. HeigafeH fór frá Kópaskeri í dag áleiðis ti! Thamshavn. Sagafjord fór frá Siett- in 14 ?. m. áleiðis tli Sauðárkróks. Cornelia B I lestar í Riga. Hf. Ermskipaféiag ísiands Brúarfoss fer frá Hamborg til á morgun til Reykjávíkur. Dettifoss ei- á leið til New York. Fjallfoss er í Lil_______ SÖLUGENGI: sterlingspund......... 45.70 banöaríkjadpliar .... 14.32 kanadadollar...........16.70 danskar krónur .... 236.30 norskar lcrónur .... 228.50 sænskar krónur....... 315.50 finnsk mörk............ 7.0? franskir frankar..... 46.63 belgiskir frankar .... 32.90 svissnesbir frankar . . . 376.00 gyllini...............431.10 tékkneskar krónur . . . 226.67 Reykjavík. Goðafoss fer frá ‘Hamina í dag til Leningrad. Gullfoss fer frá Leith í gær til Kaupmannaftáfnár. Lagarfoss er á leið til New York. Reykjafoss fór í gær til .Ro.tt<Uldam. Tröllafoss fór frá Akureyri í gær til Aanverpen. Tungufoss er væntan- legur til Reykjavíkur í kVöld. Flugféiag íslands hf. Gullfaxi fer til Kaupmannabafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Væntár legur aftur til Reykjaýtkgriá morg- un kl. 17,45. — í dag ér rá^gert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaðá HelVu, Hornafjarðar, ís'áfjarðar Sand Siglufjarðar, Vestmannaeyja og Þór hafnar. Á morgun er Káðgert á' fljúga til Akureyrar, Egilssta'ða, í| fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar Sauðárkróks og Vestmanhaoyja. , Loftleiðir hf. Edda er væntanleg í kvöid :frá Nte; York, fer eftir skamma viðtívö! átef is til Stafangurs, Kauptnannahafnl og Hamborgar. Saga, er væntanlé í kvöld frá Stafangri og -Osló, eftir skamma viödvöl áleiðis til Ne’. York. Pan American ! flugvél kom til Keflavíieúf í morgij' frá New York og hélt áleiöis til Oíi og Kaupmannahafnar. ■ 'í’il baka I fiugvélin væntanleg í lcvöld og fi þá til New York. KONUR! Munið sérsundtíma ‘ýlcKáfT'Btffh’ höilinni, mánudaga, þijlijftdá vikudaga og fimmtudága kl* | Ókeypis kennsla. r Töufl? :láte. rrl cl£S» síðí DAGUR... i Akureyrl fæst f Scluturnlnu viS Arnarhól

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.