Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 9
7 | þá gerði stóri Gordon aftur ekki bænheyrð. Stóri Gordon skyssu. Nú var tækifærið. Pet vann umferöina Ier Spencer fann, að hann Peter kom til þeirra. Hann'skalf óstyrk og þreytu. var blautur af svita. Það er i Harm gaut augunum til líka óheyrilegt, að láta hann | Franks. °g Dóru. Dóra klapp- leika í þessum hita og sóískini i a®f sainan höndunum í ákafa. hugsaði Dóra, en gleymdi að hugsa til þess, að þaö varð Stóri Gordon líka að gera, sem þó átti jafnvel enn erfið ara með það sakir þyngdar sínnar. — Eg> er hræddur um, að mér takist ekki að ráða við hann, sagði Peter móður og másandi, og fékk sér sopa af ís-tei. — Hann er í betra ásig- komulagi. Svo kom knötturinn. Honum tóksfað senda hann til baka. í þrerh stökkum fór hann að netinu. Knötturinn kom aftur og enn kom Peter Spencer á hann gríðarlegu höggi, sem fékk spaðann til að nötra. Dóra æpti af æsingu. Monsieur Boudelaire brosti breiðu brosi Hann stóð upp í skyndi og gekk til móts við hana með útrétta hönd. — Þér eru mademoiselle Skov? sagði hann og bætti við: — Á rnyndunum í blöðunum gét ur maður ekki séð hinn indæla háralit yðar, og þess vegna þekkti ég yður ekki þegar i stað. — Oui, monsieur. Monsieur Boudelaire horfði með aðdáun á ungu stúlkuna. — Þér eruð sannkallað augna Peter Spencer kunni að not;yndi, fagra barn, sagði hann, færa sér sigurmöguleika sína. og langaði til aö sleikja út um Myndin hér aö ofan sýnir langferöabifreið, sem hrapaöi niöur í. gljöí.i ■; nálœgt Bolzano á Ítalíu. í bifreiöasiysi þessu fórusf átján austurríkismer. i Lokakeppnin var geysi spenn andi. Áhorfendur skræktu sig — Víst tekst þér að ráða við hása. I lok leiks gekk hann að hann, Peter, sagði Dóra hátt, — ég sé að hann er þegar far- inn að þreytast. Eg er viss um að' þú vinnur. Peter leit;úndrandi á ungu netinu, og tók í hönd mót- herja síns, og þakkaði honum fyrir keppnina. Hann svimaði af þreytu. Dóra og Frank gengu á móti en hætti við. Dóra leit undrandi á skrif stoíusíjórann, sem var yfir- maður allrar flughafnarinnar í Nice. — Hm, já, ungfrú Skov það, var nú annars ekki þetta, sem ég ætlaði að ræða við yöur. stúlkuna. Hann hÁfö'i næst’um. hóhúirf út 'ú:ovöllihii.' '•Húh'-tó'k '^álS ,'yðú‘fn,áéít:li:!tii að byrja gleymt því, að hún var.við-iúm hátó ihonúm dg Jn&ð, Haan bepti á stól, sem stödd. Dóra leit á hann brenn1 hann. Þetta var éfni ifyri’r ! stóo við skrifborðið, Dóra sett andi, áköfum augum. þú á mig, Dóra? Trúir, blaðamennina. Glamparnir . jfrá ljósmyndavélunum blik-1 ist á stólbrúnina. — Hvernig myndi yður Já, vissulega geri ég það. | uðu. Dóru var sama. Peter; falla það, að verða lengur hér hjá okkur? Ráðningartími yð ar hefst í rauninni ekki fyrr en 1. október? Wittmore lávarðs? spurði Dóra var mállaus af undrun. blaðamaður frá Daily Express, Þe$su haf ði hún alls ekki bú- ____ Hún er 1. verðlaunin! izt við Þetta var líkast draumi Eg er viss um að þú vinnur. Peter Spencer gat ekki að hélt um mitti hennar. Spencer . . . er þessi unga því gert að honum var skemmt j stúlka tilvonandi tengdadóttir af ákafa rauðhærðu stúlkunn- ‘ unnar. Hún var svo glæsileg í hvíta íéifeftskjólnum, að hann sagði: — Ef að þú værir 1 verðlaun, Dóra, myndu möguleikar minir áreiðanlega aukast. . — Eg er 1. verðlaun, Peter, ef þú vinnur, gall í henni. í sömu andránni kallaði dóm- arinn til leiks. Peter Spencer fylltist mikl- um móði, þegar honum tókst að vinna næstu umferðina. Hann veifaði til Dóru, og fékk fingurkoss að launum. Peter vann umferðipa með 6 gegn 4. Fólkið horiði spennt á síð- ustu umferðina, sem myndi skera úr því hvor tennisleik- aranna tvéggja hlyti meistara titilinn. Þeir léku af ákafa, með skjálfandi taugum og þreýttum limum Þegar leikar stóðu 9 gegn 9 mistókst Peter. Hann tapaði. einum knetti, — Þá er útséð um keppnina, sagði Frank, — Það var leitt. — Það er ekki útséð enn, sagði Dóra í hugaræsing. — Peter vinnur — ég er viss um það. Ef Stóri Gordon hefði ekki verið illa á sig kominn af hita og þreytu, hefði Peter ekki átt mikla möguleika, en nú vildi svo til, að honum tókst að jafna vegna mistaka hjá Gor- don, og stóðu leikarnir 10:10. Þegar báðir aðilar höfðu unnið 12 leiki áttu þeir að skipta um vallarhelming. Peter kom til þeirra til að fá sér tesopa. Hann var dauð- þreyttur. — Nú verður þú að fara að vinna hann, sagði Dóra. Hann greip um axlir henn ar og horföi beint í augu henn ar. — Þetta hjálpaði mér vel áðan Dóra, Trúir þú enn á ttlig? Cí’ujiiUC y. Stm , ' .1..,.: . mín, sagði bragði. hann glaður í sem rættist. — Ef til vill fellur yður ekki við Rívíeruna? — Jú, það gerir mér sannarlega. Þetta er dásamleg asti staður á jörðinni, sagði Nákvæmlega klukkan tíu næsta morgun gekk Dóra í ný stroknum einkennisbúningi gegn um hliðiö til flugstöðv i úún fljótmælt. arbyggingarinnar á Nice flugj Skrifstofustjórinn brosti. velli. Enginn gat séð á hinni ,■ Hún hefir svo sannarlega frísklegu ungu stúlku, að hún hefði verið á tennisleikara- dansleik til klukkan þrjú kvöldið áður kunnað að nota tímann, hugs aði hann. Þennan morgun hafði Boudelaire átt langt samtal við son Wittmore lá- Austurrískur verksmiðjueigandi hefir byggt nýtízku veitingahús, ser i kostar um sjö miiliónir, þar sem gestirnir geta meðal annars haft s; ■ það ti laugnayndis að horfa á fagrar stúlkur synda, meðan þejr njol 1 veitinganna. Þetta getur kallast frumleg þjónusta við gestina, enda geri ■ eigandinn sér vonir um góða aðsókn og ágóða af fyrirtækinu, Dóra hafði orðið dálítið varðs. Afleiðingin hafði verið feimin, þegar hún sá Morgun tvö símtöl til Stokkhólms og blaðið í Nice Þar voru hvorki meira né minna en þrjár myndir af Peter og henni. Á einni myndinni var hún að kyssa hann Blaðið gat þess til, að hinn glæsilegi piparsveinn hefði nú loks fundið ævi- þessu? förunaut sinn. Það var að j — Nei. Dóra hikaði. — minnsta kosti enginn fótur j hvað segja þeir á skrifstof- eitt til Kaupmannahafnar Menn mega segja hvað þeir vilja um þennan kvennabósa, hugsaði Boudelaire, en eitt er víst, hann hefir góðan smekk. — Þér hafið ekkert á móti fyrir því, vissi Dóra. Guð minn góður, hugsaði unni heima? — Það er allt í lagi Það hún, þegar skilaboð biðu henn kemur leyfi með vélinni frá ar um að koma inn á skrif-, Stokkhólmi á morgun. Þér stofu til Boudelaire skrifstofu' komið til með að fljúga á stjóra. Það lá ekkert beint j Márseille-Paris leiðinni, en ég bann við því að flugfreyjur ‘skal sjá til þess, eftir því, sem stofnuöu til kunningsskapar, ég get, að þér dveljið hér í við farþegana, en Dóra hafði hugboð um. aö það væri ekki sérlega vel séð. Það skildí hún líka vel. Ungu stúlkurnar voru þjálfaöar til að þjóna far þegunum, en ekki til aö leita sér að eiginmanni meðal þeirra. Dóra herti upp hugann og drap á dyr hjá skrifstofu- stjóranum. — Kom inn. Vel klæddur Frakki sat við skrifborðið og horfði á hana gegn um gullspengt einglyrni. — Hvað er yður á höndum, spurði hann kuldalega Á Það lágu skilaboð til mín 1 — Já, Petéflx^’ér jMií'ýiss j fráhiml' Utti að köma til við og þú værir þegar búinn aðjtals við skrifstofustjórann, .vinna, sagði hún ákveðið. jsvaraði Dóra á sinni beztu , Mörkin komust upp í 40, og fröxisku. Nice á næturnar Eruð þér á- nægðar með húsnæði yðar? — Já, kærar þakkir, það er mjög gott. — Ég skal koma því þannig fyrir, að þér fáið eina helgi í mánuði heima í Kaupmanna- höfn, loíaöi skrifstofustjór- inn. Dóra var steinhissa. — Hringið til upplýsinga- skrifstofunnar á morgun klukkan tólf. Það er mögulegt að við sendum yður til Mar- seille strax seinni hluta dags á morgun. — Þýðir það, að ég eigi þá ekki að fara tihParísaríí dagi*' Boudeláíre’lanlcaSi'iÉloM.'—' Njótið bara lífsins, unga stúlka, og gætið yðar vel, sagði hann og bætti við: — MaSurinn, á þessari mynd heitir Robert Searight, og á heima í Lon;i Beach í Kaliforniu. Dægradvöl hans er aS búa til skip, hús og fleira irir.i í rafmagnsperum og sýnir myndin nokkuð af verkefnum hans. « ■* ' r' ' ' \ ‘ C* TO , Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarííárför |..tj'í£r 30 mms&' ; .tunut! 'iutJois sms :w<- eav- Guðríðar Guðmundsdóttur. Vandamenn. T í Íví í N N, migvikudaginn 19. september 1956

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.