Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 6
T f MI N N, miðvikudaginn 19. september 1958 s r =~ ( O ta® Ctgefandi: Framsóknarflokkurinn. Eitstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur I Edduhúsi við Lindargötu. Sbnar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. Áburðarverksmiðjan 'ÞAÐ VAR merkileg skýrsla, jr Vilhjálmur Þór banka- o'tjóri, gaf blaðamönnum í fyrradag um starfsemi Á- uurðarverksmiðj unnar. Sú skýrsla sýndi það glögglega, úve vel starfsemi verksmiðj- unanr hefur heppnazt. Þegar hafizt var handa um oyggingu verksmiðjunnar, sagði Vilhjálmur, var talið, @,ð 18 þús. smálesta ársfram- leiðsla væri næg á þeirri á- burðartegund, sem valin var, $n ársnofkun íslendinga var þá 7000 smál. H.ér var því gert ráð fyrir stóraukinni á- búrðarnotkun. Amerískir verkfræðingar, §em voru fengnir til að á- kveða gerð verksmiðj unnar, vöru beðnir um að miða háha við þetta og þó rösk- jegá það. Reynslutíminn er nú lið- inn, þar sem verksmiðjan er búin að starfa í tvö og hálft ár. Reynslan, sem hefur íengist er þessi, samkv. frá- sögn Vilhjálms: „Á fyrstu átta mánuðum þessa árs hefur verið fram- leitt 14500 smálestir. — Með sömu meðalframleiðslu til .ársloka yrði ársframleiðslan nærri 22000 smálestir. Tutt- ugú"ög tvö þúsund smálest- ir eru 22% yfir þær 18000 smálestir, sem bandarísku verkfræðingarnir ábyrgðust okkur í upphafi — meira en meira magn en lofað var. Hve mikið þetta þýðir fyr- /r f j árhagsafkomu verk- smiðjunnar verður ljóst.þeg- ar.athugað er að mannafl er sama hvort framleitt er 18.- 000 eða 22.000 smálestir, byggingar þær sömu, allur kostnaður sá sami, nema ..iOokkru meiri rafmagns- kost'naður og svo húðunar- leir pg pokar um viðbótina. Meðal annars af þessum ástæðum hefur þá líka heppnazt þrátt fyrir sí- hækkandi tilkostnað og úerðlag hér í landi og þrátt fyrir að við hér greiðum vferkamönnum mun hærra kaup en sams konar verk- smiðjur greiða í nágranna- löndum okkar, að selja kjarna-áburð á verði, sem er . sambærilegt við sams- kohar áburð erlendan, ef innfluttur hefði verið. — ,, Komi engin óhöpp eða verð- ' sveiflur fram til næsta sumars, virðist mega búast við að þessa árs áburðar- yerð geti haldizt svo til ó- breytt næsta sumar.“ Þá vék Vilhjálmur að því, ..ivérnig áburðurinn hefði .'eynst. Honum fórust svo ■orð::. „Geymsluþol áburðarins nefur reynst ágætt — þegar irátekið er aðeins allra íyrstu mánuðir framleiðsl- unnar. Geymsluþolið er svo gott, að engjn kekkjun hefur komið fram í áburði, sem geymdur hefur verið ó- hreyfður í geymslum verk- smiðjunnar um átta mánaða skeið í 30 sekkja háum stæð- um. Um kornastærðina má segja, að enda þótt kristall- arnir séu enn smáir, þá hef- ur heppnazt að eyða að nlestu dufti þvi, sem í áburð- inum var. Mun mega segja, að núverandi kornastærð sé viðunandi. En í upphafi var krystalla-aðferðin valin, en ekki perlu-gerðin, — sem alltaf gefur stærri korn — vegna þess að ekki er vitað til að nokkurs staðar hafi komið til sprengingar og brunar í þessari tegund á- buröar, hafi krystalla-.að- ferðin verið notuð. Rétt er hér áð minna á, að þegar talað er um góðan ár- angur verksmiðjunnar, að frá byrjun þessa árs er eng- inn erlendur maður starf- andi hjá fyrirtækinu. Hafa afköst og góður árangur í starfi verið áframhaldandi vaxandi og batnandi einnig síðan.“ ÞÁ ER síðast, en ekki sízt að nefna þann gjaldeyris- sparnað, sem Áburðarverk- smiðjan hefur í för með sér. Um það sagði Vilhjálm- ur m. a.: „Gjaldeyrisútgjöld við byggingu og stofnun Áburð- arverksmiðjunnar voru sam- tals um 75 milljónir króna. Af þessu hefur starfsemi verksmiðjunnar þegar spar- að 65 milljónir og að öllu ó- breyttu verður verksmiðju- starfsemin búin að spara landinu allar 75 milljónirn- ar á næsta nýári. Á meðan öll framleiðsla „kjarna“-áburðarins verður notuð innanlands og að ó- breyttu framleiðslumagni virðist mega reikna gjald- eyris.sparnað 30 millj. kr. á ári hverju frá næstu ára- mótum talið. Það, sem hér hefur verið aðhafzt, hefur því verið hagstætt og gott fyrir þjóð- arbúskapinn í heild.“ FLEIRA þarf ekki að rekja til þess að sýna fram á, hve glæsilegur árangur hefur þegar náðst með starfsemi Áburðarverk- smiðjunnar. Þeir eiga því miklar þakkir skildar, er hér hafa rutt brautina, en þar má fyrst og fremst nefna Vilhjálm Þór. Hann hratt þessu máli svo vel áleiðis meðan hann var landbúnað- arráðherra 1942—44, að ekki var hægt að stöðva það til lengdar, þótt nýsköpunar- stjórnin gerði það meðan hún fór með völd. Síðan lög- in um Áburðarverksmiðju voru sett, hefur Vilhjálmur svo verið formaður verk- smiðjustjórnarinnar og frum kvæði og framkvæmdir því mjög hvílt á honum, þótt aðrir hafi þar lagt hönd á plóginn og þá ekki sízt for- stjóri verksmiðjunnar. Fyrir þetta starf má öll þjóöin — og þó einkum bændastéttin — vera þakk- lát. Jafnframt vísar það þann veg, er fara skal. ERLENT YFIRLIT. Horfurnar í Súez Tekst málamiShm fyrir milligöngu índíands og Bandaríkjanna? f DAG hefst í London fundur þeirra 18 ríkja, sem stóðu að meiri hlutaályktuninni, er samþykkt var á fyrri Lundúnafundinum um Sú-! ezdeiluna. Fimm ráðherrar fóru síðan með þessa ályktun á fund j Nassers Egyptalandsforseta og fengu hjá honum algera synjun á henni. Hin nýja ráðstefna, sem hefst í dag, er haldin til að ræða j það viðhorf, er síðar hefir skap- azt. Á fyrri Lundúnafundinum voruj r.aunar allir fulltrúarnir sammála j, um nokkur meginatriði og þá fyrst og fremst þessi: Yfirráð Egypta við skurðinn skyldu -viðurkennd, frjálsar siglingar um skurðiiín skyldu tryggðar öllum þjóðum og siglingagjöldum skyldi stillt í hóf. Þegar hins vegar kom að þvx, hvernig skyldi tryggja frjálsar sigl ingar og hófleg skipagjöld, skildi ákveðið að stofna samtök þeirra nokkuð um leiðir. Dulles utanríkis þjóða, sem mest nota skurðinn, og ráðherra lagði til, að þetta yrði, er látið í veðri vaka, að þau eigi tryggt með því að hafa skurðinn á- j að' taka að sér siglingar um skurð fra.m undir alþjóðlegri stjórn, sem! inn. Slíkt er þó útilokað, nema í yrði skipuð með samvinnu Egypta j samvinnu við Egypta. Þeir hafa og þjóðanna, er notuðu skurðínn. • þegar hafnað slíkri samvinnu. Af Menon hinn indverski lagði liins j hálfu vesturveldanna hefir þegar vegar til, að skurðurinn yrði alveg j verið yfirlýst, að þau munu ekki undir stjórn Egypta, en sett yrði brjóta sér leið um skurðinn með DULI-ES Hann hefir unniS manr.a mest a'ð sáftum í Súeideilunni. upp alþjóðleg stofnun, er hefði ráð gefandi vald um stjórn skurösins. 18 ríki fylgdu tillögu Dulles, þar á meðal Norðurlönd, en fjögur ríki tillögu Menons, þar á meðai valdi. Það er bví sýnt mál, að þessi samtök munu aldrei koma til með að annast siglingar um skurðinn. ÞESSI SAMTÖK geta hins Sovétríkin. Af þeim, sem höfnu'ðu ■ vegar orkað verulegu til þess að tillögu Menons var einkum fundið leysa deiluna. Slík samtök geta t. til forúttu, að hún veitti ekki d. komið sér saman um það að tryggingu fyrir frjálsum siglingum nota ekki skurðinn, heldur lóta og hóflegum skipagjöldum. Á FYRRI Lundúnaráðstefn- unni komu einkum fram eftirfar- andi gagnrýni á gerðum Nassers: skip sín fara suður fyrir Afríku, ef ekki nást samningar við Nass- er, er tryggja frjálsar siglingar um skurðinn og hófleg skipagjöld. Nasser myndi þá missa þær tekj- Hann hefði rofið einkaleyfis- llr af skurðinum, er hann byggir samninginn við Súezfélagið, en sá nú svo miklar vonir á- slikt Sæti samningur hefði runnið út af Því ef tU viU fremur en nokkuð sjálfu sér 1968, svo að Egyptar. annað hvatt hann lí! samninga þurftu ekki að bíða nema 1? ár til þess að taka við eignum þess. Hann hefði rofið Súezsamning- Vafalaust verður þetta eitt aðal- mál Lundúnafundarins, sem hefst í dag. Orðrómur hermir, að Dull- e.s ætli að hjóða hinum ríkjunum i„n M '888, undlrri.aSar »ar f.'.lr,kr‘.Þ5"einrh“,a5 tryggja alþjóðlegt aðhald með frjálsum siglingum um skurðinn. Samkvæmt þeim samningi sam- rýmdist ekki að eitt ríki taki stjórn skurðsins einhliða í sínar hendur. Þennan samning hafði Nasser lof- að að halda fyrir tveimur árum síðan. Hann hefði rofið báða. þessa samninga íyrirvaralaust og erfitt væri að treysta valdhafa, sem ekki héldi samninga betur. Þess vegna yrði að fá fram það fyrirkomulag, sem veitti næga tryggingu fyrir því, að frjálsar siglingar um skurð inn yrðu tryggðar. Það er vel skiljanleg afstaða af hálfu Egypta, að þeir vilji fá eðlileg yfirráð og íhlutun við stjórn Súezskurðsins. En jafn ó- heppilegt er það líka, að þeir skuli heimta þennan rétt sinn á þann hátt, sem Nasser hefir gert það, í stað þess að reyna samningaleið- ina. Við það hafa Egyptar tapað talsvert af samúð, er þeir hefðu annars haft. EINS OG KUNNUGT er, hafnaði Nasser tillögum Lundúna- ráðstefnunnar. Hann taldi sig ekki geta sætt sig við annað en full- komin yfirráð yfir Súezskurðinum. Hins vegar væri hann fús til að hafa samvinnu við önnur ríki um stjórn skurðsins í því augnamiði að tryggja frjálsar siglingar og hóf leg gjöld, en úrslitavaldið yrði þó að vera í höndum Egypta. í fram- haldi af þessu boöaði Nasser til nýrrar ráðstefnu um Súezmáiið, sem 22 ríki hafa nú þegið að eiga þátt í, en þó ekkei’t þeirra, sem mest nota skurðinn, en það eru fyrst og fremst þau 18 ríki, er standa að Lundúnafundinum, er hefst.í dag. Þá hefir Nasser einn- ig snúið sér til Öryggisráðsins og óskað eftir milligöngu þess. Eftir að Nasser hafnaði tillögu j Lundúnafundarins, hefir það svo sgilingum um Súezskurðinn. M. a. I þurfa þau þá að fá dollaralán til j að geta keypt olíu vestan hafs. Ef þessi yrði niðurstaðan, yrðu áhrifin ekki aðeins óhagstæð fyrir Egypta, heldur einnig þau Araba- lönd, sem framleiða olíu, því að þá myndi draga úr olíuflutningum frá þeim. i MIKIÐ HEFIR verið rætt um stríðshættu í sambandi við Súez- deiluna. Rétt mun þó, að liún hef- ir aldrei verið veruleg. Bretar og Frakkar hafa að vísu flutt talsvert lið til Miðjarðarhafsins, en bað vii-ðist fyrst og fremst hafa verið gert í vai'úðarskyni. Ætlun þolrra mun aldrei hafa verið að heita vopnavaldi, nema evrópskir borg- arar yrðu fyrir ofsóknum í Egypta landi, líkt og varð 1952, eða brezk og frönsk skip beitt hlutdrægni. Nasser hefir hins vegar gætt bess að gefa ekki neitt slíkt tilefni. Það, sem virðist hafa gefið stríðs hættutalinu mest byr í seglin, eru ögrunarorð ýmsra brezkra og franski-a stjórnmálamanna, sem vissulega hafa ekki verið til þess fallin að greiða fyrir lausn deil- unnar. Svipað er að segja um af- stöðu Rússa, sem hafa bersýnilega heldur kynt undir, og telja sér hag að deilum Araba og vesturveld- anna. Það eru stjórnir Bandaríkj- anna og Indlands, sem hafa unnið mest að því að koma á samkomu- lagi. Sá munur virðist ekki á cil- lögum þeirra Dulles og Krishna Menons á fyrri Lundúnarráðstefn- unni, að ekki megi hæglega brúa hann. Það, sem þarf, er að finna fyrirlcomulag, er tryggir Egyptum eðlileg yfirráð, en tryggir þó frjáls ar siglingar og hófleg skipagjöld. Slíkt verður ekki gert, nema með einhverri alþjóðlegri samvinnu. Þeirri stefnu vex því fylgi, að mál- inu verði skotið til Sameinuðu þióð anna og verður það m. a. tillaga Norðurlanda á Lundúnafundinum, er hefst í dag. Norðurlönd hafa mjög stutt að því að leysa deiluna og hafa leiðir þeirra og lianda- ríkjanna yfirleitt farið saman. Þess ætti vissulega að mega vænta, að þessi deila leysist frið,- samlega. Mikið veltur á því, hvað Nasser treystir sér að ganga langt til samkomulags, en eins og heni hefir ýmsa einræðisherra á undan honum, er hann búinn að segja helzt til mikið til þess að eiga nokkrar útgöngudyr. Það kann þó að vera honum mikilvæg vísbend- ing, að deilan er þegar búin að vinna Egyptalandi tjón í framtíð* Framhald á bls. 8 'RAÐSrorAAÍ gerzt, að vesturveldin þrjú hafa Góður sumarauki. MENN FÁ heldur betur sumar- auka hér xi landi þessa dagana, einkum er aukagetan rifleg hjá þeim Norðlendingum og Austfirð- ingum. Þeir liaida helzt, að suin- arið sé að koma aftur, hafi snú- ið við .Á Austfjörðum hefir hitinn verið allt að 20 stigum tvo síðustu daga, suðiæg átt en mjög hæg og oft logn og heiðríkur himinn. Á Norðuriandi hefir hitinn verið 15 —18 stig þessa daga, sunnan gola og svolítið mistur sums staðar. Á Norðvesturlandi og Vestfjörðum hefir verið hlýtt og milt, en þoka víða alldimm. Sunnan lands hefir hka verið mjög hlýtt en dimm- viöri og jafnvel úði. SVONA ER NÚ gangnaveðrið á íslandi í haust. Það ætti að minnsta kosti enginn að krókna i þossum göngum, hvorki menn eða máiieysingjar. En það er ekki æ- tíð svona mikil veðursæld á is- lenzkum heiðum um gangnaleytið. Möi'g eru þess dæmin, aö gangna- menn hafa fengið hai'ðleikið, snjóa, stórhríðar, frost og dimm- viðri eða stórrigningar. Það hefir stundum verið harðsótt að koma fé til byggða. Nú verður það leik- ur einn. Rétfardagarnir RÉTTARDAGARNIR eru þessa dagana, og stærstu réttir landsins voru í gær eða i dag. Bændur fagna fé sínu af fjalli. Þeir gera það með eftirvæntingu, og kvíða því að margar spurningar sækja að og svör fást við þeim á rétt- ardaginn. Er stofninn heilbrigð- ur? Er féð vænt? Hvernig verða heimtur? Allt þetta knýr -á, og undir svörunum er komið, hvern- ig afkoma heils búskaparárs verð- ur. Þetta eru uppskerudagar sauð fjárbóndans. En þeir eru líka líka miklu meira, því að hver góð ur bóndi og heirnafóik hans er tengt skepnunum sterkum bönd- um samúðar og vinarþels. Hér verða þvi vinafundir. Það glaðn- ar yfir góðum fjármanni þegar hann s.ér kunnug andlit ánna, er voru í húsi hjá honum síðustu vet ur og það er gaman að sjá lagð- prúð og væn lömb. MENN ERU að iáta slg drevma um að féð verði vænt í haust Um það eru þó ekki skýrar jxpplýs- ingar enn. Fyrstu þyngdartölur frá sláturhúsum, þar sem byrjað er að siátra, benda helzt t;l, að fé sé í góðu meðallagi en varla meira. Sumarið hefir verið heídur kalt siðari lilutann og ef til vill nokkuð þurrt á sumum afréttum til þess að fé nái miklum væn- leika. En við sjáum hvað setur. Við vonum að minnsta kosti, að hvergi skjóti upp mæðiveiki á þessu hausti og að þau tíðindi ber ist ekki, að boða muni uiðurskurð á stórum svæðum á nýjan leik. Heilbrigður sauðfjárstofn vtrður ætíð fallegur og vænn í augum góðs fjármanns. Hárbarður, !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.