Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 4
.• V Af í;Jí k'iÍ!
V
T í M IN N, miðvikudaginn 19. september 1956
för Napóleonrtetsara
iröu háttaskií i frægöarsö
S 1 • V-»V*
í^rirliði pólsky kesjuriddarenne, sþurði s hrifn-
ifsgu sinni á Napóleon, hvort honum myndi leyft
áð fara yfir Vilija á sundi í stað þess að leita i
j* \. ■ r •■ ■ *v '■ i
vaðs - 40 riddarar drukknuðu
Frásögn Tolstojs af atburSinum í þýíingu
Leifs Haraídssonar
5
; Stórveldi koma og fara; þannig var um Grikki, Persa og
Kómverja. Hins vegar má alltaf deila um hvert var upphaf
éndaloka þessara stórvelda fornaldar. Ennfremur má deila
um hvar endirinn hófst fyrir stórveldi miðalda, Spán, og stór-1
veldi vorra tíma, Bretland, en varla munu skiptar skoðanirj
Uira það lengur, að Bretland er að hníga í valinn sem stórveldi
og aðrir að taka við. Stórveldi er að því leyti eins og heims-
meistari í hnefaleik, að það má ekki tapa smáskærum hvað
þa meginátökum, öðruvísi en vegið sé að þeirri forustu, sem
það hefir helgað sér yfir öðrum þjóðumymýlendum sem öðru.
I^annske verður Dunkirk skráð sem upphafið að endinum
fjyrir Breta. Öllu skýrara er upphafið á valdahnignun Frakk-
l^nds, sem annars verður ekki talið til stórvelda á borð við
Sþán og Bretland. Endirinn á valdatímabili þess hófst á bökk-
um Njemenfljóts þann 12. júní 1812, eí Napóleon hélt með
heri sína yfir landamæri Rússlands til þess eins að standa
ejns og ferðalangur í Moskvu brenndri og eiga fyrir sér heim-
léiðina í snjónum, þar sem herja hans biðu örlög, er urðu
Fjakklandi dýrkeypt við Waterloo. Það er svo annað mál, að
l^kaþáttur þess endis, sem hófst á bökkum'Njemenfljóts, fór
e'kki fram fyrr en í byrjun heimsstyrjaldarinnar síðari, er
Þjóðverjar sóttu inn í Frakkland.
Leo Tolstoj var enginn vinur
tyapóleons, en hann ritaði af mik-
illi kunnáttusemi um Rússlands-
sfyrjöldina í hinu langdregna og
slundum þreytandi meistaraverki,
Stríði og friði. Skáldsagan hefir
kpmið út á íslenzku hjá Menning-
ay- og fræðslusambandi alþýðu i
prýðilegri þýðingu Leifs Haralds-
sonar. Lýsir Tolstoj upphafi inn-
rásarinnar í einum kafla bókarinn
ar og gefum við hér með Leifi og
Tolstoj orðið. Vegna rúmleysis í
blaðinu verður þó að stytta kafl-
ahn nokkuð og jafnframt leyfum
við okkur að setja í hann milli-
fýrirsagnir og vonum að þýðandi
o'k útgefendur, en báðir aðilar
eiga lof skilið fyrir að koma bók-
ipni á okkar tungu, erfi ekki milli
fyrirsagnirnar við okkur, enda auð
xpldar ’þáer styttingu kaflans.
«
Þótt hann ætti aðra konu
í! París
íi Hinn 29. maí yfirgaf Napóleon
þjresden, þar sem hann hafði eytt
þrem vikum umkringdur hirð, er
sámsett“var af furstum, hertogum
ofe konungum, auk eins keisara.
Á'ður en Napóleon hvarf á brott,
jps hann lofi þá höfðingja, sem
hfinn hafði velþóknun á, en vand-
aði miður kveðjurnar hinum, sem
honum voru ekki að skapi. Loks
g!af hann Austurríkisdrottningu
perlur og demanta úr eigu sinni
— það er að segja, sem hann hafði
hhuplað frá öðrum konungum —
og kvaddi með mikilli blíðu Maríu
Lovísu drottningu, er leit á hann
spm bónda sinn, þótt hann ætti
aðra konu í París.
Þó að stjórnmálamennirnir
hefðu sterka trú á, að hægt væri
að afstýra ófriði og ynnu kapp-
samlega að því, og þó að Napóleon
skrifaði Alexander (Rússakeisara)
bréf með ávarpinu „Háttvirti bróð
ir minn“, og fullvissaði hann mjög
einlæglega um, að hann æskti ekki
ófriðar og mundi ævinlega elska
hann og virða — þá vígbjóst hann
eigi að síður og gaf herjum sín-
um, hvar sem hann kom, skipun
um að þokast austur á bóginn.
í berhögg við herfræðilegar
og stjórnmálalegar áætlanir
Hann náði hex-num 10. júrií .og
efíir-’tókst Nsrþóiétrií 'herstjórnina á
bendur og ók í pólskum einkenn-
Jsbúningi að Njemen-fljóti til þess
að athúga bvar auðveldast muadi
yfirferðar. Þegar hann sá á hin-
um fljótsbakkanum kósakkana og
víðáttumikla hásléttuna, sem
geymdi hina helgu borg, Moskvu,
höfuðstað þess lands, sem minnti
hann á ríki-Skýþa;- senr Alexander
mikli hafði ráðizt inn í, — þá
gekk hann óvænt í berhögg við
allar herfræðilegar og stjórnmála
legar áætlanir, skipaði fyrir um
innrás, og daginn eftir byrjuðu her
sveitir hans að fara yfir Njemen.
Árla morguns hinn 12. júní yfir-
gaf hann tjald sitt, sem stóð á
hæð á fljótsbakkanum, og íylgdist
þaðan með .yfirför liðsveitanna
gegnum sjónauka sinn; en þær
streymdu yfir um á þrem brúm,
sem gerðar höfðu verið. Hermenn
irnir vissu að keisarinn var nálæg
ur. Þeir renndu augunum í allar
áttir í Ieit að honum, og þegar þeir
komu auga á hann í gráa frakkan-
um fýrir utan hvíta tjaldið á hæð-
inni, veifuðu þeir húfum sínum og
hrópuðu: Lifi keisarinn.
Á bÖkkum brerSfljótsins
Vilija
Hinn 13. júní var Napóleon færð
ur fremur lítill, stríðalinn arabísk-
ur foli. Hann steig á bak og reið
greitt að einni brúnni yfir Njem-
en; hyllingarópin bergmáluðu án
afláts og létu óþægilega í eyrum
hans, en hann þoldi þau einungis
vegna þess, að hann gat ekki bann
að hermönnunum að láta í Ijós
ást sína á sér með þessum hætti.
Þau trufluðu hann, þessi hróp, er
fylgdu honum hvar sem hann íór,
og gerðu honum örðugt að ein-
! beita sér að þeim hernaðarlegu við
fangsefnum, sem átt höfðu hug
hans allan frá þeirri stund, þegar
hann fyrst gekk í herinn. Hann
i reið eina hinna óstöðugu ílotbrúa
yfir á handari bakkann, sveigði
snögglega íil vinstri og reið greitt
í áttina til Kovno, en á undan hon-
um fór valinn hópur skotliða, sem
kunnu sér ekki læti af íögnuði
yfir heiðrinum, sem þeim hafði
hlotnazt. Eftir langa reið stað-
næmdist hann loks í nánd við
pólska herdeild á bökkum breið-
fljótsins Vilija. Lifi keisarinn, æptu
Pólverjarnir frá sér numdir, fóru
úr röðunum og ýttu hvcr við"öðf-
um til þess að sjá hann betur.
Napóleon steig af baki, séttist
já 'ÍrjáStóín á 'iíjótsþákkariUm ó'g
•vírtíýfír áér landlð fýriír' báridari'
gegnum sjónauka. Að því búnu
sökkti hann sér niður í landabréf.
Hana sagði eitthvað án þess að
líta upp, tveir aðstoðarforingjar
hans þeystu í áttina til pólsku
kesjuriddai-anna.
Keisarinn mundi ekki
rr.isvirSa sundreiSina
Keisarinn hafði skipað svo fyrir,
að leitað skyldi vaðs og íarið yfir
fljótið. Fyrirliði pólsku kesjuridd-
aranna, fríður, gamall maður. roðn
aði við og spurði aðstoðarforingj-
ann stamandi af geðshræringu,
hvort honum myndi leyft að fai’a
yfir urn með lið sitt á sundi í stað
þess að i.eita vaðs. Aðstoðarforing
inn svai'aði, að sennilega mundi
keisaiúnn ekki misvirða clíka rögg-
semi. Ofurstinn dró begar sverð
sitt úr slíðrum og hrópaði: — Lifi
keisarinn.
Um leið keyrði hann fák sinn
sporum og þeysti út í fljótið, en
riddarar hans fylgdu honum eftir.
Vatnið var kalt, og straumþungur
áll í miðju fljótinu torveldaði hest
unum yfirförina. Hermennirnir
héldu sér hver í annan, nokkrir
duttu af baki, og bæði menn og
hestar létu lífið. Mennirnir reyndu
að bjargast yfir sem bezt þeir
máttu, en þeir, sem fórust, voru
stoltir yfir því að fá að drukkna
fyrir augliti mannsins sem sat á
trjástofninum, þótt ekki væri nema
stuttur spölur að næsta vaði, þar
sem allir 'héfðu kófdikt' ýí^r hexlir
á húfi. Nú sýntú þeir
HILMAR ÞORBJURNSSON
:• -ý’ óg drukkn
visái ekkert,
hvað fram íór. Þegar einn aðstoð-
arforingi leyfði sér að vekja at-
hygli hátignarinnar á hollustu
hinna pólsku riddara við hann,
stóð litli maðurinn i gráa frakk-
anum á íætur, kallaði á Berthier
og tók að ganga fram og aftur um
fljótsbakkann með honum, en
öðru hvoru varð honum með ó-
hugnan litið á hina drukknandi
riddara, sem drápu huga hans á
dreif. Honum var ekkert nýnæmi
að sjá, hve fráleitar afleiðingar
hrifning manna hans af honum
gat haft í för með sér.
(Framhal'I á 8. síðu)
i' n t' ’
Hilxnar Þorbjörnsson bar sigur
úr býíum í 200 metra hlaupinu
á Búkarest-mótinu, Iiljóp á 21,4
sek. í tveimur næstu sætunum
voru Rússar, sem hlapu á 21,4
sek. og 21,5 sek. Ekki er vitað
um nöfn þeirra enr.þá.
Þetta Ifrek Iliirriars er eitt hi3
mesta, sem íslenzkur íþróttamað-
ur hefir nokkru sir.ni utinið, því
flestir- ef ekki allir beztu sprett-
laust má te!ja Hilmá’r í flokki
allra beztu spretthlaupara Evr-
ópu, og er það ékki svó lítið, þar
sexu spretthlaupin hafa sjaldan
eða aldrei staðið á hærra stigi en
einmiít nú.
Blaðið ntun síðar 'skýra ítar-
legá'frá þessú^móti, þtígár náítari'
fréttir hafa borizt. en þaff verður
einhvern næstu daga.
hlauparar Austur-Evrópu kepptu ,
á þessu móti, og auk þass nokkr- [Mýtt 061111511161
ir menn frá Vestur-Evrónu og.
víðar að. Sýnir þetta bezt, að hik-
Frá Olympmskákmótimi í Moskvu. —
Skák FriSriks við Þjéðv. Uhimann
Uhlmann er mesta skákmanns-
efni Austur-Þjóðverja nú. Hann
ltefir teflt mikið á mótum undan-
farið og staðið sig mjög vel. Við
biðum því þessarar skákar með
talsverðri eftirvæntingu. Baráttan
varð þó ekki eins hörð og við mátti
búast, Friðrik fékk betra tafl úr
byrjuninni og stjórnaði liði sínu til
sigurs á furðu einfaldan hátt. Ef
ætti að benda á, hvar hvítur fer
út af réttum vegi, dettur rnanni
fyrst í hug 16. leikur hans, sem
lítur vel út, en reynist illa vegna
þess að hvítur getur ekki fylgt á
eftir með því að leika kóngspeðinu
fram. Það er fróðlegt að sjá, hvern
ig Friðrik notar e4, sem 16. leik-
urinn gerir hvít ókleift að valda
með peði, sem stökkpall fyrir ridd
arann.
Uhlmann Friðrik Ólafsson
1. c2—c4 Rg8—f6
2. Iíbl—e3 e7—e6
3. d2—d4 Bf8—b4
4. e2—e3 c7—c5
5. Bfl—d3 d7—d5
6. Rgl—f3 0—0
7. 0—0 Rb8—c6
.8 a2—a3 Bb4xc3
9. b2xc3 d5xc4
10. Bd3xc4 Dd8-c7
11. a3—a4 b7—b6
12. Ddl—e2 e6—e5
13. Rf3xe5 Rc6xe5
14. d4xe5 Dc7xe5
15. Bc4—d3 Hf8—d8 ! '
Í6. f2—f4 De5—d5
17. Bd3—c2 Bc8—g4
18. De2—f2 Bg4—f5
19. c3—c4 Dd5—e6 i
20. Bc2xf5 Ðe6xf5
21. Bcl—b2 Rf6—e4
22. Df2—el Hd8—d2
23. Bb2—cl Hd2—d6
24. a4—a5 Ha8—d8
25. a5xb6 a7xb6
26. Del—e2 h7—h5
27. Hal—a7 Re4—c3
28. De2—el Df5—c2
29. Hfl—f2 Dc2—dl
30. Del—fl Rc3—e4
og hvítur gafst upp, því að hann
tapar maani.
G. Arn
í sjöundu umferðinni á Ólynipíu
skákmótinu tefldu íslendingar við
Pólverja. Leikar fóru þannig, að
Friðrik vann Sliwa, þekktasta skák
mann Póllands, Ingi gerði jafn-
tefli við Platek og Baldur gerði
jafntefli við Dwornzynzky. Skák
Freysteins og Gromeks fór í bið.
íslendingar hafa því tvo vinninga
gegn einum eftir bessar þrjár :;kák
ir.
Úrslit eru nú kunn úr leikjun-
um við Svía og Norðmenn. Jafn-
tefli varð í leiknum við Svía, þar
sem Friðrik tapaði skákinni við
Stahlberg eins og búizt var við,
Ingi tapaði einnig í þeirri unt-
ferð, en Baldur og Freysteinn
unnu. Hins vegar -öpuðu tslend-
ingar íyrir Norðmönnum :neð IV2
gegri ’:!% vinning, en Norðmenn
eru meðal neðstu þjóðanna í riðl-
Ungverski hindrunarhlauþarinn,
Sandor Rozsnyoi,. setti! 's. 1. súrinu-
dag í landskeppni Ungverjá og
Tékka nýtt heirpsmet í 300Ö m.
hindrunarhlaupi, hljóp á 8:35,6
mín. Eldra métið var 8:39,8 mín.
og hafði Rússinn. Rziscin sétt það
fyrr í sumar. Ágætur árangur náð-
ist í öðrum gféinúní í’ké'ppninni,
t. d. sigraði Rozsavölgyi í Í500 m.;
hlaupi á 3:41,4 mín. og Tabori
varð annar á 3:42,6 mín,
og Danir Finna
Norðurlandaþjóðirnar fjórar háðu'
landsleiki í knattspyrnu á sunnu-
daginn, og kom þar mest á óvart,
að Norðmenn sigruðu Svía með 3
—1 og urðu því Norðurlandameist-
arar í sumar með fimm stig. í B-
landsleiknum sigruðu Svíar hins
vegar með 8—0. Danir sigruðu
Finna í öllum þremur leikjunum
og í aoalleiknum var talan 4—0 fyr
ir þá.
I
Menntamálaráðuneyti Tékkóslóv
akíu hefir boðizt til að veita cveiin
íslenzkum stúdentum námsstyrki
á þessu hausti. Styrkirnir eru ætl-
aðir stúdenum, er leggja vilja
stund á nám í efnafræði, jarðvegs
fræði, jarðfræði eða rafmagnsverk
fræði (bygging aflstöðva). Stúd-
entar, sem lokið hafa fyrri hluta
prófi við ' verkfræðideild Háskóla
íslands, verða látrtir Sitja fyrir
lauk með jafntefli. Baldur og Frey
steinn gerðu einnig jafntefli í'
þeim leik, en Sigurgeir tapaði.
Fjórar umferðir eru eftir á mót-
ÍBU.
inum-.-Biðskák’' Iwga'^vðgi >VestiMk ístyrkfltjjHv’ Styrkþegaritfei*ií mega
gera ráð fyrir.,^ þþfíftcaggdvdj,*
ást eitt ár í Tékkóslóvakíu í-dw-
stökum skóla til þess að nema tékfe
neska tungu, en munu að því búnu
(Framhald á 8. síðu).