Tíminn - 19.09.1956, Blaðsíða 12
VeSrið í dag:
Suðaustan kaldi, skýjað en úr-
komulaust að mestu.
Dönsk landkynningarvika í Bandaríkjunum:
Klfö’. O'- '• • T.í.
íömrngl. danskur dansflokkiir sýnir -
ogið meS 4D0 rjómaköknr yfir liafið
Daniri halda uppi víðtæku landkynningarstarfi, eins og
ílestar -þjóSir. Er Danmörk orðið fjölsótt ferðamannaland og
ckitókár Vörtir smekklega auglýstar víða um lönd á ýmsarr
ké ttflfJJfp: þessar mundir er hinn konunglegi danski ballett-
<« asflokkpr. á ferð um Bandaríkin og skýra blöð á Norður-
lcndum frá því að för þessi sé mikil sigurför og landi og þjóð
tiij ipikilS; sóma.
Hitinn kl. 18:
Reykjavík 10 st., Akureyri 11 st.,
Galtarviti 10 st., Dalatangi 7 st.,
Kaupmannahöfn 10 st., London 14
Miðvikudagur 19. sept. 1956.
Önnur Lundunaráðstefnan um Súez hefst í dag:
Áðalumræðuefnið er á
anna um stofnun notendasambands
í* i/ i.
Dansflokkurin n tók á leigu
fíug-yél hiá skandinaviska
iiu gfélagnm’Og flaug til New York. j
3-. ■ tók sjálfur borgarstjórinn á!
anóti gestunum og frumsýning hald
hf 5fe4.5$Síill.i viðhöfn í Metropol!
í;; lóperunni. Vakti það mikla at Dan3kh. blaðafulltráar
*>' íþ. A heimalandi „stjörnudvrk- skipu!5g5u,
v.f ir“ji að-engin ein stjarna lét ljós ,
rjómater.tur frá Danmörk og flyt
ur þær vestur um liaf til að hægt i
sé að hafa þær m'jar með dönsk
um rjóma á veizluborði í milljóna ;
borginni við vatnsbakkann iun í
miðri Ameríku.
skína f Sningunní' En'blöðin !. Þessi stórkostlega danska land-
38tt að það hefði ekki komið kymungarvika i Bandankjunum er
talm mjog þyðmgarmikil til að
íí « sök’ 'þiái dansflokkurinn hefði I
Vc 'iö «safn‘af tómum stjörnum og
r.ý it frábæi'an dans.
vekja athygli á dönskum vörum og
Danmörku sem ferðamannalandi.
Þessir atburðir hafa verið vand
lega Uíidirtaúnir og skipulagðir af
40 ) 'kökur fluttar í ílugvél til
A 'íéríkti: '
3..Í2gígr var haldinn mikill Dan-
3hCi®urda!gur í New York. Margir
li.'inkar ogstórfyrirtæki á Man-
3i; ttánrsétttt danskan fána á stöng , _
cv; fínuétu verzlanir á Fimmtu-1 “-lk£ >■cí*\' ^nmorku i sam
£ 'u komtl fynr sérstökum viðhafn j bandlý’lð 1,8.ssf atburðl’ sem ,helta
á íýningfim í gluggum sínum þarjma að *>»< a hvers manns vorum
.■■ ii tjaldað var ýmsu því bezta|vesia'
s n Danir framleiða til útflutn
starfa við sendiráðið í Washington
og ræðismannsskrifstofu Dana í
New York, enda eru amerísku
blöðin vel með á nótunum og birta
Heríerð gegn komm-
únistom í Burma
London, 18. sept. — Stjórnin í
Burma hefir boðað herferð gegn
ófbeldisflokkum kommúnista, sem
bjóða stjórninni byrginn hingað og
þangað um landið. Forseti lands-
ins tilkynnti báðum deildum þings
í morgun, að ekki væri unnt nð
framkvæma félagslegar og efna-
hagslegar umbætur í íandinu,
nema friður ríkti um allt landið
bg lög væru í heiðri höfð. Herinn
hefir heitið 7 þús. sterlingspunda
verðlaunum hverjum þeim, sem
gefur upplýsingar, er leiða til hand
töku eða dauða aðalforingja komm-
únista :í landinu og nokkru lægri
upphæð hefir verið lögð lil höfuðs
öðrum "oringja kommúnista.
Enn em eðlilegar siglingar rnn skurð-
inn en báizt við erf iðleiktim með hansti
London, 18. septcmbér. ’
Flestir utánríkisráðherrar þeirra 18 ríkja, s^m j|ru'aðilar
að hinni nýiu Lundúnaráðstefnu um Súez-deiluna,, eru. nú
komnir til Lundúna, en ráðstefnan hefst hér á morgun. Utan-
ríkisráðherrar Vesturveldanna þriggja hafa uridirbuíð ráð-
stefnuna. Strax eftir komu utanríkisráðherra Bandaríkjanna
John Foster Dulles og franska utanríkisráðherraris Christian
Pineau, hófust viðræður þeirra við Eden og Selwyn Lloyd.
Aðalmarkmið ráðstefnu þessarar
er að ræða áætlun þríveldanna um
stofnun notendasambandsins svo-
kallaða, sem kom fram þegar er
Nasser hafði neitað að fallast á
ályktanir Lundúnaráðstefnunnar
um alþjóðlega sljórn yfir Súez-
skurði. Þessi lönd taka þátt í ráð-
Sefiina'í vikunni verður álíka
Iðhöfw í Chicago, þegar dans-
ítökkuririn kemur og sýnir þar.
iætiunarflugvél SAS frá Kaup
iij|inimhöfn tekur 400 skreyttar
(raírtlentiingar lifa
lv?lmingi skemur en
liOSpoii
ÞatS^er-.talið táknrænt upp á
Lftkgörilfólks í Grænlandi, segir
<! n*k<>‘Mað, að Grænlendingar lifa
1 lmiBgi' <skemur en Danir. Sam
1 æmt nýjum manntalsskýrslum
í í Grænlandi er meðalaldur
G ænleridinga við dánardægur um
3i‘ ár/ eða* 1 helmingi færri en meðal
íiJ lur látihna í Danmörkú. Er mið
■a Við'skýrslur frá árunum 1946—
3 P3I." Sttökur í Grænlandi lifa að
j.- frfaði öokkuð lengur en karl-
j/.énriV Meðalaldur þeirra verður
i -5 ár.
Bitíkum er dánartala barna há
í Grænlandi. Af 100 nýfæddum
b rnum deyja 88 áður en þau verða
í • sgömril. Er þessi dánartala um
ð bil!lfjórum sinnum hærri en
i DanmÖrku.
Einn Keflavíkurbátur
með ágætan síldarafla
í gær
Keflavík í gær; — Einn Kefla-
víkarþátur fékk ágætan afla í gær,
eða um 120 tunnur og er þetta
fyrsti verulegi síldaraflinn, sem
fengist hefir um langt skeið. Bát-
urinn heitir Hilmir. Fyrst þegar
skipverjar gættu í netin í gærmorg
un var lítilT, sém enginn afli og
létu þeir því reka lengur fram á
dagihn og reyndist afiinn svona
mikiil. Skipverjar urðu 'seirit fyrir
og tóku það ráð að halda til Sand-
gerðis með afla ~sinTi,~svo unnt
væri að komast aftur út til veiða
í gærkvöldi.
Margir Keflavíkurbátar eru hætt
ir síldveiðum í bili. Sumir eru
byrjaðir á ufsaveiðum, en aðrir
reyna að vejða smokkfisk vestur
við Snæfellsnes, en hann er ein-
mitt talinn valda því hve síldar-
aflinn er lítiil, Smokkfiskurinn er
hins vegar ágæt beita á vertíðinni.
Vantar mikið á það að búið sé að
afla nægilegrar síldar til beitu
handa vertíðarbátum í Keflavík
næsta vetur.
Lokið við 450 metra lendingarbraut á
væntanl. flugvelli í Aðaldalshraoni
Frá fréttaritara Tímans á Húsavík.
A sumar hefir verið unnið að flugvallargerð í Aðaldals-
li.’áutííy rskammt sunnan við Laxárbrúna, og er þar ráðgerðúr
UllíöF fiúgvöllur fyrir Suður-Þingeyjarsýslu. Fyrsti áfang-
irOii^pi unninn var í sumar, er flugbraut 30 metra breið og
a >0 .metra -löng. Hraunið er allbrunnið á þessum slóðum. og
fptt ^[inaia það niður með stórvirkum tækjum. Aðstaða Öll
itil4 aQ gera. þarna stóran flugvöll er góð.
ífyrn1 sf?festu heigi var lokið því valiargerðinrii! líeyndist hraútín
i c'rk'i,1- s’ériviýirina á í sumar, og af _ hin béztá^
•þfjatilfifijri? ílaug Björn Pálsson
s.i ikraflugvélinni norður og lenti
Eins og áður segir er öll aði
i .ibpmitÍHnj,- -sem nú er fyrst og staða þarna ágæt. M^. .gera. Jjarna
lí’nretjqpíftið við sjúkrafiug. Með stóran flúgvöil,js|m ^kr ^ðéjjns er
ihonum var, Ólafur Pálsson, verk- [ fullgiidur iil innanlaridsflugs held
mælt hefir fyrirjur gæti (einnigýyeri0 yhtl^gavöll-
iCcllinum á végum flugmálastjórn-
r .cnnar og haft umsjón með fram-
Kömu til móts við þá suður á
ílúgvöllinn Júlíus Havsteen sýslu-
iður, Karl Kristjánsson, alþingis
i tður, og Páll Kristinsson, bæjar-
ít.;órj,.itil ,þess a8 fagna þessum
í/rsta áfanga, sem nú er náð í flug-
ur til lendinga fyrir millilaridavél-
ar, því að aðflug er gott, dalurinri
breiður ogcJangt til fjalla, en fló-
inn opinn í norðri. Vonast Þingey-
ingar til, að næsta ár verði haldið
áfram og þá fullgerð flugbraut,
sem er 1200 metra löng og 50
metra breið. Enn lengri ílugbraut
má þó gera þarna. ÞF.
Bifreiðastjóri ók á mann á Suðurlands-
braut og skildi hann eftir stórslasaðan
Rannsóknarlögreglan biftur alla þá, sem áttu
lei'ð um SutSurlandsbraut milli kl. 3 og 4 í fyrri-
nótt aÖ koma til viStals í dag
Klukkan 3,55 í fyrrinótt kom
maður inn í lögreglustöðina og
tilkynnti, að maður lægi í blóði
sínu á Suðurlandsbraut innj yj?f
Múla. Lögreglan fór á staðinn og
sótti manninn og flutti hann í
sjúkrahús, þar sem liann liggur
nú. Maðurinn heitir Ágúst Péturs
son og er mjög mikið meiddur.
Skömmu áður en þetta varð, fór
bifreiðastjóri fram hjá Ágústi og
vildi hann komast í bifreiðina hjá
honum. Bifreiðastjórinn var á
leið inn í Voga með tvær stúlkur
og bað Ágúst að bíða þar til
hann kæmi til baka, en þá myndi
hann taka hann. Þegar bifreiðar
stjórinn kom aftur, var slysið
skeð og aðrir komnir að.
Sá, sem ók á Agúst stakk af
og hefur ekkert látið til sín
heyra. Rannsóknarlögreglan lief
ur beðið blaðið að koma þeim ein
dregnu tilmælum áleiðis, að allir
þeir, sein fóru um Suðurlands
braut á tímabilinu klukkan 3—4
í fyrrinótt, hafi nú þegar sam
band við rannsóknarlögregluna
og mæti lijá henni í dag.
Vestur-íslendingur *
aflar froska
til rannsókna
Það er alkunna, að vestur-ís-
lenzkir menn leggja á margt gjörva
hönd og hafa margir komizt langt
í starfsgreinum sínum. Lögberg
skýrir nýlega frá því, að hinn mikli
athafnamaður, G. F. Jónasson hafi
fyrir skömmu komið á fót nýjum
atvinnuvegi sem blómstri mjög og
færi ört út kvíarnar. Þetta eru
froskaveiðar og froskaeldi. Þessir
froskar eru þó ekki ætlaðir til
manneldis heldur til læknisfræði-
legra rannsókna í Kanada og
Bandaríkjunum, og eru þeir not-
aðir sem tilraunadýr með svipuð-
um hætti og rottur og mýs. Ekki
er þess getið, hvaða verð Jónasson
fær fyrir vísindafroskana sína, en
gangverð í Winnipeg er sagt 16
sent fyrir pundið af lifandi froski.
Stálu flugvél og flugu í eina klukkustund
- en höfðu aldrei komið í flugvél áður
Fyrir skömmu kom það óvenju |
lega atvik fyrir í New York, að
tveir drengir, sem aldrei höfðu
komi'ð upp í flugvél áður, fóru
út á flugvöll einn við borgina,
gerðu sér lítið fyrir og stigu upp
í litla flugvél, settu hana í garig
og flugu á loft. Þessir ungu áhuga
menn flugu síðan fram og aftur
yfir höfðum órólegra flugvallar
starfsmanna og flugmanna í eína
klukkustund og lentu síðan heilu
og höldnu eftir þetta ævintýri.
Þessir fífldjörfu drengir fóru á
loft með 215 kílómetra hraða,
flugu í 650 metra hæð yfir Srif
folk á Long Island og ekki gátu | ar °S Baktusar.
þeir látið lijá líða að fljúga yfir; Frú Guðrún sýnir enn úrvals-
lieimili sín og það í lítilli hæð.; niyndina Helvegur, sem fólk ætti
Ekki er vitað, livort piltum þess j umfram allt að sjá. Einnig sýnir
um verður refsað fyrir tiltækijhún bráðskemmtilega gamanmynd
„þetta. sem heitir Heilium horfinn.
stefnunni: Ástralía, ,D?nmöi;k,;fehí-
ópía, Vestur-Þýzkaland, Frakkjand,.
Iran, Ítalía, Japan, HoJJapcl,.jNÝja
Sjáland, Noregur,;Pakjstan, Porjur,
gal, Spánn, Svíþjpðr..-..Tyi;klai}d,,
England og Bandaríkin.
Eðlilegar siglingar um Súez.
Forstjóri hins nýja þjóðnýtta
Súez-félags ræddi við bláðamenn
í dag. Sagði hann að Egýþ'tar hefðti'
nú sigrazt á mestá vándanrim, áém
vofði yfir, er erléridír' hafnsögu-
menn hættu störfurri. ' '
ii,:'jngiuri /•.«!!.! • -i;t .
Aðspurður, hvort skipum frá not
endasambandinu yrði leyft að sigla
um skurðinn, svaraði hann því til,,
að það yrði leyfti svo framarlega
sem skipin hefðu pgypska hafn-
sögumenn. Sagði haijn,; að engir
erfiðleikar væru á siglingum um,
skurðinn og tværskipalestir hefðui
farið um hann í dag, alls 31 skip.
'i.lii iíi(>u ui*'
Érfiðleikarnir byrja með haustimu
í^sK. ’.■; l;’ ;- -
Formaður félags hafnsögumanna
hjá hinu fyrra Súezfélagi kom til
Parísar í dag ásamt 80; öðrum
hafnsögumönnura. Kvaðst hann
ekki hafa trú á .þvT að Egyptar
myndu eiga í neinum,.erfiðleikum
fyrst í stað, en þégar mýrkur kæmi
með haustinu og sandstormar og
þoka yfir vetrarmánuðina væri eng
inn vafi á því, að Egyptum myndi
reynast erfitt að halda uppi sigl-
ingum um skurðinri, með þeim
hafnsögumönnum og öðru starfs-
liði, sem þeir hefðu ýfir að ráða.
Vesturveldin beitt hefndar-
ráðstöfunum.
Fyrrum upplýsingamálaráðherra
Egypta hefir gagnrýnt Araba-
bandalagið fyrir afstöðu þess í
Súez-deilunni. Segir hann, að
Arabaríkin séu um of tómlát í
máli þessu. Leggur hann til, að
Arabaríkin geri með sér samn-
ing um sameiginlegar aðgerðir,
ef Bretar og Frakkar geri árás
á Egyptaland, slitið verði efna-
hagslegum og stjórnmálalegum
tengslum við ríki þessi, hætt
verði að kaupa nokkrar vörur frá
vestrænum ríkjum og segi upi»
öllum samningurii víð þessi ríki
um olíuvinnslu í löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafsins og við
Persaflóa. > V
Barnamyndir í
Stjörnubíó í dag
Aðsóknin að barnamyndum
þeim, sem frú Guðrún Brunborg
sýndi í Stjörnubíói s. 1. sunnudag,
var svo Ti^kii jrið' húndruð barna
urðu frá að hverfa. Vegna þessa
hefir frú öuðnin ákveðið að sýna
þessar sömu barnamyndir kl. 5 í
dag. Þetta eru úrvalsmyndirnar
Truls og-Trina og ævintýri Karíus
Kommúnistar hóta að
„frelsa“ Formósu
Á flokksþingi kínverska komm
únistaflokksins í Peking í gær
flutti yfirhershöfðingi hersins
skýrslu um herafla landsins: Frá
lokum Kóreustyrjaldarinnar hefðu
Kínverjar fækkað í her sínum um
2.7 millj. manna. Hlutverk kín
verskra hersveita væri að verja
landið, vinna að uppbyggingunni
og að frelsa Formósu. Kínverskar
hersveitir myndu aldréi fara rneð
ófriði á hendur öðrum eða ráðast
á önnur lönd.