Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 1
PylSiet með tímanum og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 813Ó0. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 16. janúar 1957. Efni í blaðinu í dag: i Ný viðhorf í málefnum Evrópu, bls. 6. Grein Sigríðar Thorlacíusar frá Indlandi, bls. 7. Á ferð og flugi, bls. 5. 12. bla*. íallast Bretar að tillögu Rássa elti hlutlausra ríkja í Evrópu? UndanfarsS hefir veSur veriS risjóft og fáar lognstundir hér sunnanlands og vestan. Myndin var tekin fyrir nokkrusn dögum viS Verbúðarbryggjuna og er af tveim báfuni, sem veriS er aS búa á veiSar. Ljósm.: Sv. Sæm.l. Nýi togarion væntan legor til Neskaup- staðar I dag Frá fréttaritara Timaní á Norðfirði. I'e'.si vika verður vœntanlega óvenju t'.fijnda'söm í Norðfirði. í dag er þangað von nýs togara. •jem smíðaður er fyrir kaupstað- .r.bia í E»ýykalandi. Er þnð stój þg fullliaminn togari, sem Gerp- ir 'icitir. Verður það fullkomn- a.ta togveiðiakip íslenrka flot- ans, aí minnsta kosti nú um sinn, Á föstudaginn verður svo vígt myndarlégt sjúkrahús, sem ver- i® hefir í smíðum nokkur undan- farin ár, en tekur nú til starfa búið góðum tækjum, undir leið- sögn ágæts læknis og hjúkrun- arliðs. Bætir það úr brýnni þörf og verður t:I niikils öryggis fyrir kaupstaJarbúa. igr eigisamami aiiar eigmr brezfera eg fraeskra fyririækja Kairó, 35. jan. — Egypzka stjórnin þjóðnýtti í dag alla brezka og franska banka í Egyptalandi s.vo og tryggingarfé- lög verzlunarfyrirtæki í eign félaga eða einstaklinga frá þessum ríkjum. Verða fyrirtækin gerð að egypzkum hluta- félögum eða leyzt upp. Bráðabirgðalög um þetta taka gildi þegar í síað að því er tekur til brezkra og franskra eigna, en fyrirtæki frá öðrum londum fá 5 ára frest til að ráðstafa I tilkynningu stjórnarinnar seg- ir, að þessar ráðstafanir hafi verið gerðar til þess að leggja félagsleg- án grundvöll að hinni nýju stjórn- arskrá landsins. Stofnar fjárhagsráð. Lögin taka til útibúa banka og fyrirtækja í landinu svo og út- flutnings- og innflutningsfyrir- (Framhald á 2. síðu.l Alþýðuflokkurinn og Sósíalistar semja um stjórn Hafnarfjarðar áfram Þar meó lokið stjórnarkreppu, sem veriS heíir í bænum um nokkurt skeið Yilja baooa tilraunir með veínis- og kjarn-. arkuvopo ásamt smiði íjarsí. fiugskeyta •■i'‘ New York, 15. jan. — Umræður héldu áfram í stjórn- málanefnd allsherjarþingsins 1 dag um afvopnunarmál. Brezki fulltrúinn bar fram tillögur stjórnar sinnar 1 málinu, en helztu atriði þeirra voru, að þegar í stað yrð! stofnuð nefnd til að takmarka herbúnað stórveldanna fimm. Virt- ist horfa líklega að þetta mætti takast, þar sem stórveldin virtust geta komið sér saman um tölu hermanna í hverju ríki fvrir sig. Lagt yrði bann við smíði ýmsra vopna svo sem fjarstýrðra flugskeyta, sem flutt geta kjarnorkusprengj- ur landa á milli og kafbáta, er flutt gætu flugskeyti, er síð- ar yrðu notuð í þessum tilgangi. í oæsto viku Næsta miðvikudagskvöld) eftir viku — verður Framsóknaxvist að líótel Borg. Skemnitiatriðum verður sagt frá síðar. Ætlunin er, að ekki verði meira en um 350 manns i sam- kamunni til þes's að gott rúm verði að skemmta sér. I»ó nokkr- ar pantanir eru strax byrjaðar að berast. Reynslan undanfarin ár liefir verið sú, að fjöldi manns liefir orðið frá að hverfa, svo margir hafa viljað sækja þessar vinsælu samkomur á Borginni. Þeir, sem fyrstir panta, eru allt- af öruggir með aðganginn. — Að- göngumiðar paníist í síma 6066 eða 5564. Brezki fulltrúinn, Allan Noble, sagði að annað atriðið, sem ræða yrði þegar í stað, væri öryggi1 Evrópu í heild. Rússar hafa sem kunnugt er lagt til í tillögum sín- um, að stofnað verði öryggisbelti1 hlutlausra ríkja um Evrópu þvera. Á BerlínarfundYinum fyrir tveim árum mun Sir Anthony Eden hafa borið mál á þessa hugmynd, þótt Stjórnmálafréttaritarar vekja á því hún fengi ekki mikinn byr þá. athygli, að brézki fulltrúínn hafi ekki vísað á bug þessari tillögu liússa nú um hiutlaust ríkjabelti. Bann við tilraunum með kj arnorkusprengjur. í ti.Ilögum Breta er einnig lagt til að lagt verði bann við eða að minnsta kosti hert mjög eftirlit með öllum tilraunum með vetnis- og kjarnorkusprengjur. Verði að því stefnt, að þanna slíkar tilraun- ir með öllu. Halvard Lange hefir borið fram þá tillögu, að allar til- raunir með vetnis- og kjarnorku- vopn verði tilkynntar fyrirfram til S.þ.. og skuli þetta fyrsta skrefið til þess að banna slíkar tilraunir með öllu. Fulltrúi Belgíu hefir lýst stuðningi við þessa tillögu. Dregið í B-fSokki í gær var dregið í B-flokki happ drættisláns ríkissjóðs, og komu hæstu vinningarnir á eftirtalin númer: Kr. 75 þús. á nr. 126,277; kr. 40 þús. á nr. 77.664; kr. 15 þús. á nr. 124496; 10 þús. komu á nr. 78.547; nr. 100.014 og nr. 137.992. — (Birt án ábyrgðar) Foringjar uppreisnarmanna í Ungverja- landi dæmdir til dauða eða fangelsaðir Ekki kemur til mála leyfa starfsemi sósíal- demókrata, segir innanríkisráðherra Kadars Búdapest og Vínarborg, 15. jan. — Einn af foringjum andspyrnuhreyfingarinnar í Ungverjalandi, Jósep Dudas að nafni, var í dag dæmdur til dauða, eftir að leynileg réttar- höld höfðu farið fram í máli hans. Er þetta haft eftir áreið- anlegum heimildum í Búdapest. Annar foringi uppreisnar* manna, Istvan Horvath hefir einnig verið dæmdur til dauða, en félagar hans sæta löngum fangelsisdómum. Innanríkis- ráðherra Ungverjalands upplýsir, að ekki komi til mála að flokkur sósíaldemókrata verði leyfður í landinu, þar eð kommúnistar geti ekki þolað að verkalýðnum sé þannig sundrað. sem 29. nóv. tók aðalskrifstofur Dudas, sá sem dæmdur hefir verið til dauða og taka á af lífi hið fyrsta, var foringi flokks þess, Hafnarfirði í gær. Alþýðuflokkurinn og Sósíalista flokkurinn hafa nú samið um á- framhaldandi samstarf í stjórn Iíafnarfjarðarbæjar. Kom þetta fram á fundi í bæjarstjórn Hafn- arfjarðar í dag. Er þar með lok- ið stjórnarkreppu í bæjarmálum Hafnarfjarðar, sem varað liefir um skeið og valdið margvísleg- urn erfiðleikum og tjóni. Samst-arfið byggist a® mestu leyti á því að koma fram og ljúka þeim verkefnum, sem þess- ir flokkar siimdu um, þegar sam- starf þeirra hófst eftir síðustu bæjarstjórnarkosningar. Á fundinum var kosið í ýmsar nefndir bæjarins og eru í þeim flestir hinir sörnu menn og áð- ur. Einnig var ráðstafað nokkr- um störfum og embættum bæj- arins á fundinum. Kristján Ey- fjörð var ráðinn forstöðumaður vinnumiðlunarskrifstofunnar, Þórður Þórðarson forstöðumaður áhaldahúss bæjarins og Þorleif- ur Guðmundsson aðalverkstjóri bæjarins. GÞ. kommúnistablaðsins Szabad Nep í Búdapest. Var hann síðan raun- verulega borgarstjóri, þann ííma, l sem rússnesku hersveitirnar voru kvaddar brott frá höfuðborginni. <Framhald á 2 síðu.) lítrar af oliu runnu í 9 sjé fram í Olafsfirði í fyrrinótt Leiðslur spreegu af völdum óveðurs. Marg sleit af mörgum húsum, og fuku þær um, svo að um tíma var mannhætta að vera á ferli í bæn- veðrmu i Olafsfirðií um- Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði í gær. Stórviðri eitt hið mesta gekk hér yfir í gær og olli margvís- Iegu tjóni í bænum og sveitinni. M. a. sprakk leiðsla frá olíugeymi Shell norðan við bæinn og runnu um 200 þús. lítrar af bátaolíu úr geyminum, að mestu í sjó fratn. Hér hefur einmuna mild tíð verið síðaii á Þorláksmessu, en allstormasamt. í fyrrinótt skall á vestan rok og stóð fram yfir hádegi í gær. Er þetta eitt hið mesta veður, sem Iiér hefir kom- ið lengi. Urðu ýmislegar skemmd ir í veðri þessu. Heyið fauk í heilu lagi. Á Þverá fauk 50—60 hesta upp borið hey að mestu í heilu lagi, svo að nær ekkert sat eftir. Átti það Magriús Sigurðsson bóndi á Þverá. Á Vermundarstöðum fauk þak af vótheyshlöðu og á Syðriá á Kleifum fauk bílskúr. Járnplötudrífa í bænum. Hér í bænum urðu ýmsar smærri skemmdir. Járnplötur Olían runnin niður. f morgun tóku menn eftir því, að olía liafði runnið frá stórum olíugeymi, sem Shell á hér, og stendur norðanvert við bæinn. I Þegar nánar var að gáð var geym irinn tómur, og höfðu þarna runn i. ið niður um 200 þús. lítrar af j olíu. Iiöfðu leiðslur sprungið við geyminn. Olían hafði að mestu runnið í sjó fram, og var mikil olíubrák á sjónum. Telja menn, að veðrið hafi skekið geyminn svo til, að leiðslurnar hafi nudd- azt sundur. — BS. Bandaríkin og Sovét- ríkin semji em brott- íletning herliðs i Washington, 15. jan. — Hum* phrey öldungadeildarþingmaður úr flokki demókrata ræddi við blaðamenn í dag og kvaðst álíta að Bandaríkjastjórn ætti að bjóða Sovétríkjunum upp á samn inga um brottflf.itning herliðs frá A-Þýzkalandi, Póllandi og fleiri A-Evrópuríkjum gegn því að vesturveldin ílyttu hernáms- lið sitt frá V-Þýzkalandi. Hum* phrey kvað svo kunna að fara, ef Bandaríkin ættu ekki frum* kvæði að þessari tillögu, að V- Þýzkaland hæfi samninga við Sovétríkin um sameiningu lands ins á þessum grundvelli. Kynnu þá Bandaríkin að eiga óhægt um vik með að hafa áhrif á gang málsius.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.