Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 7
T í MIN N, migvikudaginn 16. janúar 1957.
7
Fer§ tiS Indlands og dvöS í Ðehíi, höíuSborg slárvelclis:
Gwðvefaaöir og gimsteiaar í hönd
tötrim klæddra kauoahé
um
Þeir kunna sölumennsku, kaupmennirnir í
Dekli, en geia veritS varasamir í viðskiptum
fyrir ókunnuga
Frú Sis
Frásögninni lauk fiar s. I,
laugardag, a$ höf. var
iiis sei
íir í
rá
að skoða musteri Múhameðstrúar
manna, Jama Mshid, er stendur
skammt frá Rauðavirkinu, en sú
höll var að mig minnir reist á 16.
öld, og landsstjórar Breta höfðu
þar lengi aðsetur sitt.
Aðalgatan í Gamla Delhi er all-
breið, en allt er þar með öðrum
blæ en í hinum borgarhlutanum.
Ilúsin eru flest gömul, sumsstaðar
háifhrunin. Þarna rekur karl for-
ljóta svarta kú og kálf inn í húsa-
sund. Beljan hefur hnúð á baki,
eins og fiestur nautpeningur þarna,
er miklu stærri en íslenzkar kýr,
stórhyrnd og hornin aftursveigð,
svo þau nema við herðakambinn.
Hún er ekki af kyni hinna göfugu
kúa, sem réttírúaðir Hindúar af
garnla skólanum hafa enn slíka
\A UlÉí
uLúcwancji
Gu^vefnaÖur. . . .
Kaupmaðurinn klappar
og
' 1 ’•* x ' . , lófunum og aðstoðarmaður hans
a leio tra gisotuisinu Ift kemur með fangið fulít af dúkum,
' sem vafðir eru í silkipappír. Innan
úr blöðunum koma gull- og siifur-
ofin klæoi, sem ýmist eru fislétt
i borgina og nálgaÖist
Connought-torg, fiar sem
kaupahéÖnar hafa a<Sset-
ur. Hér er framhaldiÖ.
eða þung og stinn. Frúin gleymir
öllum góðum ráðum og sýpur hvelj
ur! Guðvefnaður — þessu fagra
orði skýtur upp í huga manns.
Fjölbreytnin í litum og gerðum
er ótrúleg. Klæðin glitra og sindra
og áður en varir er farið að kenna
manni hvernig á að klæðast þess
um ævintýrahjúpum, það er kom
ið með sjöl, sem eiga við hin mis
pokum í og tekur að steypa inni-
haldinu á borðið fyrir framan okk
ur. Grænir, gulir, rauðir, bláir,
reykbrúnir, glitrandi tærir, hrynja
gimsteinarnir í smáhrúgur. * Mér
vérður hálf hverft við, þykir
i glannalega með farið, en karl
jkveikir sterkara ljós og fær mér 1 helgi á. ao engum dettur til dæm
j tcng til að góma steinana með, i is í hug að stjaka við þeirri, sem
j svo ég geti skoðað þá semjliggur í makindum og jórtrar
saman hert. í þessum er mikið vatn,! hérna á gangstéttinni fyrir framan
þessvegna er hann dýr“, segir | ávaxta'oúð. Þar hefur hún að lík-
nann og lætur ljósið speglast í indum fengið sér góðan málsverð
allstórum safír. „Ég á hluta í gim- ■ áður en hún lagðist. Þessi kýr er
stöinanámu í Jaipur og slípa stein, hvítgrá, háfætt og hyrnd, en minni
ana sjálíur. Þessvegna get ég selt. en sú, er við sáum fyrr.
þá á sanngjörnu vcrði. Ef ykkur Er beygja skal af aðalgötunni
langar til að kaupa nokkra steina, verða fyrir svo skuggaleg sund,
er
Við nálgumst torgið og mannös-
in eykst. Þarna kemur hópur af
sveitakonum í skræpupilsum sín-
um með varning í körfum. Þær
eru ekki sem þrifalegastar, en eng
in er svo aum, að hún beri ekki
allmarga skartgripi, gilda ökla- munandi efni, kvöldtöskur og' hvað
hringi, tvo til þrjá hringi á tám eina, allt unnið með ekta gull- og
hvors fótar. Flestir gripirnir eru' silfurþræði. Eina bjargráðið er að
úr silfri, svo þetta eru fátækar i0ka augunum, láta tína af sér allt
konur. j skartið, þakka fyrir sig og fara út
Connought-torg er geysi stórt, í skyndi. Fyrir utan dyrnar kemur
hringlaga. Tveggja og þriggja hæða j Samstundis kveinandi betlari með
íhús með súlnagöngum umlykja j útréttan lófa og vantar á fingurna.
það á alla vegu. Allsstaðar er, Þegar sá fyrsti gefst upp, kemur
verzlað. í súlnagöngunum er varn óðar annar, stundum börn, stund
um bæklað fólk, stundum konur
með kornabörn. Ekki er hægt að
gefa öllu þessu fólki aura, enda
vitum við, að sé einum gefið, þá
ingur breiddur á stéttina og hengd
ur upp á súlur og veggi.Innan dyra
eru víða stórar verzlanir með fjöl-
breyttan varning og fyrir konur,
sem fara þangað inn, er aðeins .kemur samstundis heill hópur og
um tvennt að gera: Annaðhvort verður æ aðgangsharðari. I>etta er
að hafa fullar hendur fjár, eða' hræðilegt. Helzt cr að láta, sem
maður sjái þá ekki, enda erfitt að
vita hver þurfandi er, því betl er
hér aldagamall atvinnuvegur og
ekki alltaf stundaður af neyð.
■ # - / I
j— og gimsíeinar. — j
Göngum lengra og líturn inn til
taka alvarlega áminningar um, að
farareyririnn leyfi ekkert bruðl.
Hressing mecian heðið er
Bregðum okkur þá fyrst inn til
kaupmannsins, sem hefur stærsta
úrval borgarinnar af dýrum „sar-
eé“. Okkur er strax boðið sæti og:flciri kaupahéð»a. Hér er lítil, ó"
spurð hvort við viljum láta svo; ásjáleg búð, en í glugganum eru
lítið að þykkja tebolla eða svala-1 fagurlega skornir munir úr fíla-
drykk á meðan við lítum á varn-,beini og „okkrir gamlir skartgrip
ínginn. Svo er tekið að rekja sund- ir Ekki höfum við fyrr numiðj
ur silkibúta, sem allir eru hand-jsfagar en flf kemur maður á ó-j
ofnir og engir tveir eins. Þetta er hreinni skyrtu, sem lafir utanyfir
mjúkt og létt ormasilki með lit-|enn óhreinni buxur, órakaður og
sterkum munstrum, sem öll eru horaður, en glaðlegur. „Má ekki
miðuð við það, að klæðið sé notað;hjóga ykkur að koma inn og líta
á þann hátt, sem fyrr var lýst. Eng ; á varninginn?“ spyr hann. Við
inn, sem falla á aftur á bakið, hef-1 svörum sem fyrr, að við ætlum ekk
ur skrautlegasta munstrið og á báð i erf ag kaupa, en hann segir það
um brúnum eru bekkir, sem sýna j
Hindúamusterið Birla Mandar
þá skal ég lána ykkur þá heim á
gistihúsið og þið getið athugað þá
í ró og næði“. Já, þeir kunna sölu-
mennsku austur þar! Að lokum sýn-
að ráðlegast er talið að fá sér
leigubíl, en fara ekki gdngandi.
Mesti ljóminn fer af musterinu,
■er nær dregur. Að því liggja
ekki slcipta neinu
hvernig snúa skal klæðinu. Við lát j förum inn. Þarna
um okkur nægja að fara höndum ! margf fagUrra muna. Á einum stað 1 "L./'LT
„m ofnin en þá færist kaupmað- j eru allmargir gimsteinar í skál og j Jafa í nefinu ^hrine^með svo stór”
. ,,Er þetta í fyrsta sinn, vig spyrjum um verð á nokkrum!,,„. ..................__
ir hann okkur fullunna skartgripi,! breiðar tröppur á tvo vegu. Er
armbönd í ormslíki, sett perlum j illmögulegt a'ð komast að þeim fyr
og rúbínum og samstæð eyrna-
djásn, sem fylgja útlínum eyrans
ir troðningi manna o_g dýra. Á öll
um gangstéttum er verzlað, sum
um efnin
ur í aukana
sem frúin kemur til Indlands?
Má ég þá ekki hafa þá ánægju að
sýna henni verulega fallegan, ind-
verskan vefnað, sem hún mun
hvergi sjá annarsstaðar?“
Víst má hann þaö, en frúin ætl-
ar samt ekki að kaupa neitt að
þessu sinni, svarar hún samkvæmt
þeim ráðum, sem hún hefur þeg-
ið, að sýna aldrei mikinn áhuga
á vörum við fyrstu sýn.
máli og við
leynist furðu ! og hyija eyrnasnepilinn, litla ir láta fala riðgaða nagla og smá-
í guilumgjörð til að , spýtur, hvað þá annað. Kýr, geitur,
svín, uxar, hestar, asnar og börn
, . „ ... , , um aquamarinesteini í, að hann
þeirra. Hafið ÍMð gaman af gim- h lur al efsfa fingurlið. ,.Hver
steinum? spyr karl. Við erum oðr, notað svona hrlng?„ s é
um vorum vanan, en jatum þo.1 i>Dansfólk.<; svarar karL Nú 6r
„Komið herna ínnfyrir, eg skal tekig ag fjöl viðskipfavinum í
syna ykkur fallega stema“ segir búðinni. svo við þokkum fyrir
hann “S «Jrefur tjald1fra skuma’ skemmtunina og förum.
skoti. Við setjumst a lagar sessur
við borð með hvítum dúk. Karl
setzt á móti okkur og seilist í « «29® ítíIíilðrSS
peningaskáp, sem er þar úti í horni i Næst stefnum við til gamla
dregur út skúffu með mörgum smá- borgarhlutans og er efst í huga
þvælast fyrir fótum manns. Fátt
er að sjá annað en sóðaleg hús
og götur, sem naumast eru bíl-
breidd og daunninn er afleitur. Að
lokum gefumst við upp og snú-
um frá og stefnum að öðrum stað,
er okkur leikur hugur á að skoða.
¥iS steiEihellu Oaedhis
Eftir skamma stund komum við
að stórum garði. Um hann lykur
þétt limgerði, innar eru stór tré
og grasfletir. Frá hliðinu liggja
stígar, lagðir rauðum hellum, að
girtum smáreit. Þegar komið er
hálfa leið að reitnum, eru menn
stöðvaðir og beðnir að draga skó
af fótum sér. Síðasta spölinn
ganga allir berfættir, eða á sokk-
unum. Innan við girðingu er að-
eins sléttur, steyptur stallur.
Þarna var brenndur líkami
Mahatma Gandhi, frelsishetju
Indverja, hins mikla mannvinar
og ódeiga bardagamanns, seni þó
beitti aldrei líkamlegu ofbeldi.
Fjöldi Indverja á öllum aldri ganga
samtímis okkur að minningareitn-
um, ríkmannlega búið fólk og tötra
menn. Margir leggja blómsveiga á
steinhelluna, aðrir strá á hana rósa
blöðum. Allir lúta hljóðir höfði,
sumir bæra varir, eins og þeir lesi
bæn. Manni bregður undarlega við
að koma svo snögglega úr arga-
Stráið, sem fauk
Það er nú Ijóst, hver er aðal-
ástæðan fyrir því, að Mbl. er
byrjað á að flytja óhróður mac-
cartliyista um utanríkisþjónustu
Bandaríkjamanna. Svarið er í
blaðinu í gær: „Ef að Banda-
ríkjamönnum er vegið í grein-
inni (óhróðursritsmíð þeirri úr
„American Mercury", sem Mbl.
birti), hverjum geta þeir þá
kennt um nema sjálfum sér?“
spyr aðalritstjórinn. Honum
finnst sem sé ekki nema mátu-
legt, að lesið sé yfir hausamót-
unum á þeim, er ósárt, þótt full-
trúar þcirra hér á landi séu kall-
aðir kommúnistar, drykkjumenn
og kvennabósar hver í sínu lagi
eða allir í senn. Upp rifjast fyr-
ir lesendum brot úr stöku eftir
Indriða á Fjalli: „Átti hann
Bjarni örfá strá, eitt af þeim er
fokið...“ Með samningunum
um varnarmálin og lieimsókn
Nixons varaforseta fyrir jólin
fauk síðasta vonin um að banda-
rísk stjóraarvöld ætluðu að
leggja nokkurn trúnað á ófræg-
ingarskeytin og söguburðinn um
innræti ríkisstjórnarinnar á ís-
landi. Samskiptin við Bandaríkja
menn eru og hafa verið vinsam-
leg, þvert ofan í vonir hershöfð-
ingjanna í ófrægingarstríðinu.
Þegar þetta strá fauk, var orðið
fátt um góða drætti. Þá opnaði
Mbl. flóðgáttina fyrir sorarennsli
rnaccarthyista og birti í heilu
lagi ritsnúðjna úr Mercury. Og
hreytir svo úr sér: „ ... hverjum
geta þeir þá kcnnt um nema
sjálfum sér?“
Annað strá svignar
En hér renna fleiri stoðir
undir. í greininni kom það ber-
lega fram, að þótt stjórnarvöld í
Bandaríkjunum hafi brugðizt
vonum foringja Sjálfstæðisflokks
ins, hafa þeir Ólafur og Bjarni
hvergi brugðizt vonum þeirra,
sem skrifa í „American Mer-
cury“. f greininni er því lýst,
hvernig foringjalið Sjálfstæðis-
flokksins beri af íslenzkum
stjórnmálamönnum. Að vísu eru
þeir Ólafur og Bjarni taldir ó-
hæfilega vinstrisinnaðir til þess
að geta verið framámenn í mac-
carthyista- eða fasistaflokki, en
skárstir sarnt. Til samanburðar
verða menn að hafa í huga, að
trúnaðarmenn Bandaríkjastjórn-
ar í sendiráðinu hér eru í grein
þessari kallaðir kommúnistar
„að öllu leyti nema að nafninu
til“. Það er því ljóst, að húsráð-
endur í Morgunblaðshöllinni
vildu láta það koma fram, að
þótt núverandi valdsmenn í
Washington hafi ekki til fulls
kunnað að meta þjónustu íhalds
foringjanna, séu þó þar í landi
menn með „athyglisverðar“ skoð-
anir, er hafi réttan skilning á
afstöðu flokkanna á íslandi. Seg-
ir og í inngangi Morgunblaðsins
fyrir þýðingunni, að þessi rit-
smíð muni „víða fara og móta
skoðanir margra, er lítt þekkja
til okkar“. Er af þessu ljóst, að
Mbl. metur tímaritið mikils og
telur það einstaklega áhrifaríkt.
Nánari aíhugun á þó e. t. v.
eftir að feykja því vonarstrái út
í buskann eins og hinu. Enginn
heilbrigður lýðræðissinni tekur
mark á þessu riti sérvizkufulls
milljónara, sem birtir níð um
helztu forvígismenn sinnar eig-
in þjóðar, og kallar MacCarthy
lausnara Vesturálfu.
Rótin er sár
Eru þá taldar tvær af ástæð-
um þess, að Mbl. lagði á sig erf-
iði og kostnað við að koma grein
þessari á framfæri við lesendur
hér á landi. Þriðja ástæð-
an er svo að sögn blaðsins
sjálfs, að það hafi talið „skyldu
sína að skýra frá því, sem athygl
isvert er sagt um ísland erlendis
og nýnæmi er að.... “
í Mercury-greininni er það,
sem um ísland er sagt og án
tengsla við sendiráð Bandaríkj-
anna og annað starfslið þeirra,
yfirleitt fáránlegt þrugL Enda
ljóst öllum íslcnzkum lesendum,
L.
(Framhald á 8. síðu).
Hluti af Rashtranats Bhavan, stræti í Dehli.
(Framhald á 8. síðu.)