Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 9
T í MIN N, migyikudaginn 16. janúar 1957 9 |"nn...................... I JARÐTÆTARAR 1 47 •— Farið þér frá, maður,' sagði Charlotte. — Svona, svona. Einn koss I skaðar ekki, sagði hann. Nú hafði hann staðnæmzt! þeint í vegi hennar. — Farið þér, sagði Char-I lotte. — ~Við sjáum nú til, sagði| maðurinn. i Hún sneri sér við og ætlaðij að leggja á flótta en nú höfðu I slæpingjarnir tekið eftir viðj ureigninni og ráku upp hlát- I ur. Sá rauðskeggjaði örvaðist| af hlátri þeirra og greip til j hennar. En rétt í þessari and j ránni kom Connelly hlaup- j a'ndi en hann hafði ekið í hum' átt eftir Charlotte og lét þungt j svipuskaftið ríða á höfði j mannsins. Hann hneig blæð andi niður á gangstéttina en Charlotte og Connelly forðuðu sér upp í vagninn og óku sem skjótast á brott. Allt þetta gerðist í svo skjótri svipan að þau voru komin út í Main Street áður en slæpingjarnir náðu að ráðast til atlögu við þau og ekkert fleira gerðist. — Ég næ í Morgan lögreglu þjón, sagði Connelly. — Nei, það' gerir þú alls ekki, sagði Charlotte. En þakka þér samt fyrir Conn- elly. — Það ætti að taka, hann fastan. Og það verður auð- velt að finna hann, ég mark- aði hann rækilega. — Þú gætir hafa drepið hann. Þekkirðu hann? — Hef aldrei séð hann fyrr. , — Aktu ekki mjög hratt. ÍÉg þarf að átta mig þetur áður en ég hitti Chapin. — Þér verðið að afsaka að ég segi hreinskilnislega, frú, en þér fórum alltof óvarlega. — Þú mátt ekki segja hr. Chapin neitt einasta orð um þetta. Skilurðu þaö? Ég verð mjög reið við þig ef þú segir frá þessu. — Já ,frú. Ég skil það. — Og þú verður að haga þér eftir því líka, Connelly. Nú getur þú ekið beint til skrif- stofunnar. Connelly nefndi ekki þenn- an atburð fyrr en seint um daginn þegar hann hafði næst um fengið Ben Chapin til að lofa því að nefna það ekki við Charlotte. Hvorki Ben né Charlotte nefndu þennan at- burð nokkru sinni á nafn, en hann hafði samt þær afleið- ingar að eftir þetta ók Conn- elly alltaf vopnaður skamm- byssu og rauðskeggjaði maður inn var handtekinn og dæmd- ur í fangelsi fyrir ölvun og ó- spektir á almannafæri. Fyrir vikið missti hann vinnu sína ;og varð að flytja úr bænum. Einnig Connelly neyddist til áð flytja nokkrum árum síðar. Hann varð heiðvirður maður og kom sjaldan á knæpurnar, ien hann og kona hans komust jað raun um að margir kunn- Ingjar þeirra voru hættir að heilsa þeim og forðuðust að sitja nálægt þeim í kirkjunni. lConelly fékk orð á sig fyrir að vera „snuðraðri“ og það er samlega þegar hún kaus sér | versta skammaryrði sem íri Ben Chapin að maka, því aðj = getur notað um annan íra. lí húsi hans, þar sem kurteisi | „ íog mannasiðir sátu í hásæti, Sex ar liðu þangað til Char- , r . , . ’ , .. ,. hlaut hun enga motstoöu. Og lotte for aftur fotgangandi um þessar slóðir. 1888 var hún að stiga upp í lestina til Fíladelf- íu og einni vagnlengd frá sér á brautarpallinum sá hún þann rauðskeggjaða. Hann bar verkfærakassa og ætlaði greinilega að fara með sömu lest. Daginn eftir gekk hún fram hjá veitingahúsi Amring ens á heimleið frá Main Street en kom hvergi auga á mann- inn. Hún gat ekki einu sinni gert sjálfri sér grein fyrir á- huga sínum á þessum manni. Aftir á móti var hún vel fær um að afneita því að hin raun- verulega ástæða væri annað og .meira en venjuleg forvitni. Samt sem áður skildi hún að svo væri því að Charlotte Chapin var ekki heimsk kona. Því fór fjarri að hún væri heimsk. Úr hóp biðla sinna. . . ,._ . , , ! gripi, en hið eina sem hann hafði hun valið þann mann i sem virtist líklegastur til að veita henni það sem hún þráði í lífinu, auk þess sem hann var Þeir bændur, sem ætla að fá sér jarðtætara á komandi vori þurfa að hafa samband við okkur sem allra fyrst. Varahlutabirgðir í Fordson og Ferguson tæt- ara fyrirliggjandi. Oðobus h.f> það var engu líkara en hún j eyðilagöi samband föður og 1 Isonar að yfirlögðu ráði. Fað-|= HVERFISGÖTU 50, SÍMI 7148. § irinn leit þar út eins og fífl, iiiiiillllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniii sonurinn eins og dýrlingur. Arin liðu. Jól komu og fólk- ið skiptist á gjöfum í hátiða- skreyttri stofunni. 4. júlí fóru þau til skrifSitofu Bens til að horfa á skrúðgöngu hersins, og Joe fór í skógarferö með öðrum börnum. Foley, ökumað urinn, sem tekið hafði við af Connelly, kenndi drengnum reiðmennsku og akstur, faðir- inn hjálpaði honum við stærð fræði og latínu, en móðirin við annað nám, gætti þess að hann vendist ekki á götumál og vakti yfir því að hann und- irbyggi sig vel fyrir skólann. Ráða Bens var helzt leitað varðandi klæðaburð og skart- vel settur maður. Ben Chapin j myndi ekki gera miklar kröf- ur til hennar, en hann var lík amlega hæfur til að kynna henni leyndardóma sængur- innar. Hún var hrein mey, en hún fékk ekki skilið að mað- urinn einn ætti að njóta unað- ar ástaleiksins, en hann væri aðeins forsmekkur móðurást- arinnar hvað konuna snerti. Hún trúði á guð, en hún gat ekki trúað því, að guðdómur- inn hefði úthlutað karlkyn- inu öllu gamninu en kvenkyn- inu allri þjáningunni. Það var ógæfa Bens að hann var faðir hinna andvana barna og hlaut þess vegna alla sökina fyrir að svo fór. Það skipti Charlotte litlu máli hvort hún skellti allri skuld- inni á Ben eða sjálfan getn- ! l %. kenndi drengnum raunveru- lega var að synda. Ben kom heim frá skrifstof- unni dag einn í júlí þegar Joe ivar sex ára gamall. Það var ikomið að matartíma. — Góðan dag, pabbi, sagði drengurinn. Mamma er með höfuðverk. — Er það svo, sagði Ben. Martha, systir Foieys, kom inn i dagstofuna og sagði að frúin hefði fengið höfuðverk og myndi ekki koma til að borða. — Rétt er það, sagði Ben. SeYgið þér bróður yðar að spenna fyrir léttivagninn og aka strax upp aö aðaldyrun- um, Martha. — Á að bera miðdegisverð- inn fram núna, herra? — Nei. Gerið þér bara eins og ég segi. — Hvert ætlarðu, pabbi? — Það skal ég segja þér rétt strax. Sefur mamma þín? aðinn, maðurinn og getnaður- j — Það held ég, en ég veit inn urðu eitt fyrir henni og þag ekki. innilega viöbjóðslegt. Og það sem verra var í sambandi þeirra: henni var hjartanlega sama þótt Ben fullnægði þörf um sínum með annarri konu svo lengi sem það varö ekk- ert hneyksli. Fyrstu árin eftir að þau giftust hafði hún verið mjög afbrýðissöm ef Ben daðr aði í mesta meinleysi við aðra konu .Hún hafði aldrei elskað hann af öllu hjarta, en fyrst í stað fannst henni gaman að vera með honum og naut þess að vera gift og ráðsett kona, og þetta gerði samband þeirra lifandi. En þegar hún fæddi andvana barn í annað skipti eyðilagðist þetta fyrir henni um leið og það batt endi á allt náið samlíf þeirra hjónanna. Þá gaf hún eiginmann sinn upp á bátinn fyrir fullt og allt en helgaði sig syni sínum. Þetta var eins og að byrja á nýjan leik og nú hlotnaðist henni það sem hún óskaði sér. Hún hafði heimili sitt og þjóð félagslega aðstöðu og hún hafði son sinn. í raun og veru hafði hún valið sérlega skyn- — Geturðu læðst upp og gáð að því, og komiö svo og sagt mér það. Drengurinn var óvanur skip unurn en gerði samt eins og honum var sagt, kom síðan niður og sagði að hún svæfi. — Þá ætlum við tveir út að aka. — Þú og ég, pabbi? — Já. — En ég hef ekki beðiö mömmu um leyfi. Unglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Laogaveg, Niýbýg avegi. Sogamýri n AFGREiÐSLA TÍMANS. "ö ? Hjartans þakkir færum við öllum, nær og fjær, í fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á 25 ára brúðkaups- ■; degi okkar. I; ;! Guð blessi ykkur öll. I; Lilja Túbals og Jón Guðjónsson !■■■■■ Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem minntust mín á áttræðisafmæli mínu og sýndu mér margvíslega vinsemd á afmæli mínu 4. desember s. 1. Guð blessi ykkur öll. Ásmundur Ólafsson, Akranesi. !■_■_■_■ ■ I ■■■I 1 ■■■■■! Maðurinn minn, Brynjólfur Jónsson, trésmiður frá Akureyri, andaöist þriðjudgainn 15. þ m. að heimili sínu, Blómvallagötu 10. — Jarðarförin ákveðin síðar. Ólafía Einarsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim mörgu, sem auðsýndu okkur samúð og hjálp, sendu okkur skeyti og blóm vegna andláts og jarðarfarar móður minnar, Helgu Jónsdóttur, Bergstaðastræti 73. • Guð blessi ykkur öll. Viðar Björavinsson, og fjölskylda. Nordic Síar, með 37 mmm áhöfn, talið af LONDON, 14. jan. — Breyka flutningaskipið Nordic-Star, sem saknað liefir verið í N-Atlants- liafi í rúma 13 daga, hefir nú verið talið af og allri leit hætt, asmkvæmt tilkynningu Lloyds í London. Skipið er 7125 brúttó- lestir að stærð og var ý7 manna áliöfn á því. Síðast þegar fréttist til skipsins liafði það lent í miklu óveðri á milli jóla og nýárs. Flest ir á skipinu voru grískir, en skip stjórinn var brezkur. Faðir okkar og tengdafaðir, Ingimundur Pétursson, Framnesvegi 57, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 1,30. — Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hins láfna eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Börn og tengdabörn. Hjartaniega þökkum við öilum er sýndu samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar, Bjargeyjar Pétursdóttur, Sérstakar þakkir vii ég flytja hjónunum Ólafi Ágústssyni og frú og Irene Gook, Akureyri. — Guð blessi ykkur öll. Pétur Tómasson og fjölskylda, Borgarnesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.