Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 4
4
T f MIN N, miðvikudaginn 16. janúar 1957,
iS Laegasand á Ákranesi
Þótt mikið hafi verið byggt í bæjunum út um land undanfarin ár, hafa fáir bæir tekið jafnörum og miklum
breytingum og Akranes. í eldri hluta bæjarins hafa mörg ný hús risið, og við Vesturgötu innanverða hefir
risið nýtt hverfi íbúðarhúsa. Myndin að ofan er af húsunum við götuna sem liggur meðfram Langasandi inn
að íþróttavelli bæjarins. Akrafjall í baksýn. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson).
Tvær nýjar og vandaöar
sjúkrabifreiðar komnar
RaucSa krossdeiíd Reykjavíkur endurnýjar sjúkra-
bifreiíakost sinn, sera slökkvi!i$íð amnast rekstur á
Stjórr) Rauða kross deildar Reykjavíkur átti viðræðufund
með blaðamönnum að Hótel Borg í gær, og sagði þar frá
kaupurn á tveimur nýjum sjúkrabifreiðum, sem komnar eru
til landsins og notast eiga í stað fjögurra ára gamalla bíla,
sem orðnir eru ófullnægjandi til slíkra flutninga. Þeir, sem
útveguðu bílana, forstöðumenn Fordbílasölu Sveins Egils-
sonar, buðu blaðamönnum síðan að skoða bílana, sem eru
mjög fullkomnir og vandaðir að frágangi.
Eins og kunnugt er rekur hefoir það gengið mjög íljótt ogi®®/r ^ hlýínda, leitarijós eru á
þess, að fjírmálaráðunevtið hef:r;
að þessu sinni eins og áður, gef-
ið eftir innflutningsgjöld af bíl-
unum en þau mundu hafa nuiruð
á þriðja hundrað þúsund af báð
um bílunum. Etmskipafélagið
veitti helmingsafslátt á flutnings-
gjaldinu, og grc’ddi vel fyrir því
að bílarnir komu eins fljótt eg
þeir voru tilbúnir frá verksmiðj-
unni.
Reykjavíkurdeild RKÍ vill r.ota
þetta tækifæri tll að þakka þess
um aðilum sérstaklega og öðrum
þeirn, sem lagt hafa þessu máii lið
nú og áður.
Fljót afgreiðsla bílanna.
Vegna sérstakrar fyrirgreiðr-lu
Fordverksmiðjanna tókst að stytta
afgreiðslutíma bílanna úr nærri
fimm mánuðum í þrjá.
Bílarnir eru sérstaklega einangr
Norski leikfiniismaðurinn
Johan Chr. Evandt hefir að und
anförnu sett tvö ný heimsmet
í atrennulausum stökkum og náð
frábærum árangri. Fyrst í þess-
um mánuði bætti hann heims-
metið í hástökki án atrennu á
móti í Kristiansand, stökk 1,70
metra, sem mörgum þætti ágætur
árangur í hástökki með atrennu.
Fyrra heimsmetið var 1,67 m. og
átti Ray C. Ewry það, sett 1904.
í desember hafði Evandt bætt
heimsmetið í Iangstökki án at-
rennu tvívegis, Fyrst stökk hann
3,50 m., en síðan 3,53 m. Ewry
átti einnig fyrra heimsmetið í
þeirri grein, 3,47 m. Evandt er
talinn af kunnáttumönnum í
Noregi sneggsti íþróttamaður,
sem þar hefir komið fram, og i
tslja þeir líklegt, að hann geti j
náo mjög góðum árangri í stökk j
um, meö atrennu, þó einkum lang
stökki.
I fiórðu umferð í ensku bikar-
keppninni, sem verður 26. þessa j
mánaðar, leika þessi lið saman: j
Everton—West Ham
Portsmouth—Nottm. Forrest
Middlesbro—Aston V.'dla
West Bromwich—Sunderland
Wolves—Bournemouth
Burnley—New Brighton
Millvall—Newcastle
Tottenham—Chelsea
Cardiff—Barnsley
Blackpool—Fulham
Bristol Rovers—Preston eða
Sheff. Wednesday Hudders-
field eða Sheff. Utd. — Peter
borough.
Wrexham—Manch. Utd.
Southend—Birmingham
Bristol City—Ryhl
Newport—Arsenal
í jafnteflisleikjunum frá 3.
umferð urðu þessi úrslit: Aston
Villa—Luton 2:0; Port Vale—
Barnsley 0:1; Manch. City—New-
castle 4:5, eftir framlengingu. 3:0
stóð fyrir City í hálfleik. Lincoln
City—Peterborough 4:5 eftir fram-
lengingu. Charlton—Middlesbro
2:3; Birmingham—Carlisle 4:0; —
Soúthampton—Newport 0:1; Read-
ing—Wrexham 1:2. Þá urðu tveir
jafnteflisleikir á ný, sem reynt
verður að fá úrslit í, í þessari viku.
Það var Sheff. Wed,—Preston 2:2
og Huddérsfield—Sheff. Utd. 1:1.
Reykjavíkurdeild Rauða kross Is- vel.
lands sjúkrahíla þá, sem notaðir: Bílarnir eru mjög vel útbúnir á
eru hér' í bænum, og anna^t alian hátt, eftir þeim kröfum sem.
Slökkvistöðin akstur bílanna og slökkviliðsmennirnir gerðu tilju?p Mlr venJúIsga umferð, bæði
bílunum og hljóðmerki, ásamt
rauðu ljósi á þaki hifreiðarinnar,
svo að til ferða hennar sést vel
sjúkraflutningana endurgjalds- þeirra.
laust að tilhlutan bæjarins.
Nú eru fjögur ár liðin frá því j Talstöðvar í bílana.
að Rauði krossinn fékk þá sjúkra
bíla, sem að undanförnu hafa ver
ið í notkun hér, og eru þeir nú
orðnir svo úr sér gengnir, að ó-
hjákvæmilegt var að útvega nýja
vagna.
Reynt var að útgeva hentuga
bíla frá Evrópulöndum, sem hefði
verið hagkvæmara gjaldeyrislega
séð, en að mjög vel athuguðu máli
reyndist ekki hægt að fá nægi-
lega stóra og sterka sjúkrabíla,
sem samsvara þeim kröfum, sem
verður að gera hér á iandi til
slíkra bíla, nema frá Ameríku. —
Innflutningsyfirvöldin sýndu fuli
an skilning á þessu máli og veittu
íeyfi fyrir bílunum þaðan.
að aftan og framan. Sérstaklega
er gengið frá rafkerfi ísamræmi
við það að settar vérða í bílana
, , . talstöðvar, sem talið er mikil nauð
... *• isyn og gefist hefir m.iog vel.
« fv 'í ta StfVar;. Notkun sjúkrabifreiðanna er nú
að Slokkvistoðin geti avallt haftlorgin mikil Fara þær. að
!!!n f nÍ:!Í\Þl Iar J'?.*! 11-12 ferðir á degi hverj
um og annast slökkviliðsmenn all
an akstur og sjúkraflutninga, eins;
og áður er sagt og veita með því l
Hún hlauí Nóbelsverílaun 1945 og heíir veriiJ
nefnd andleg drottning Suður-Ameríku
Gabricla Mistral, skáldkonan frá Chile, sem hlaut bók-
menntaverðlaun Nóbels árið 1945, Iézt nú fyfir skömmu í
Hempstead, einni útborg New York. Það var krabbamein,
sem dró hana til dauða. Gabriela Mistral varð 67 ára að aldri.
eru staddlr. Er þetta mjög nauð
synlegt ef slys ber að hönilum
meðan bíiarnir eru í öðrum
sjúkraflutningum.
Síðast en ekki sízt ber að geta
mörgum samborgurum mikilvæga
hjálp og þjónustu.
Bíiar keyptir á samráði
við þá sem aka.
Samráð var haft við slökkviliðs
'stjóra og þá menn hans, sem aka
bílunum, um tegundarval. — Var
horfið að því ráði að kaupa Ford
bíla, sem hér hafa ávallt reynst
vel. Bílaumboð Sveins Egilssonar
hf. annaðíst útvegun bílanna og
Ýmssr
uiar
ogregiuiu;
jélaösmei teknar opp aS fellii
BiíreitfostöiSur bannaíar á Njálsgötu, Barór.s-
stíg og Ægisgötu. Einstefnuakstur um Lindar-
gotu?
Eins og kunnugt er og rætt hefir verið í blöðunum, þóttu
þær ráðstafanir, sem gerðar voru í jólaumferðinni, takast
vel, og umferðin gekk greitt þrátt fyrir gífurlegt álag á
hinar mióu götur og þrönga gatnakerfi.
Vísiíala heildsöluverðs í Danmörku
hækkaði um 7 stig á einum mánuÖi
Mestu veldur vercihækkuni ná olíu, benzíni
og kohim
Kaupmannahöfn. — í fyrstu viku janúarmánaðar var
birt í Danrnörku vísitala heildsöluverðs í landinu og reynd-1
ist vera 374 en hafði verið 367 í desember og 365 í nóvem-
! Reynslan af þessum ráðstöfunum
leiddi í ljós. að sumar þeirra væri
rétt að taka upp til frambú'öar og
hefur umferðanefnd bæjarins nú
samþykkt að leggia til við bæjar-
ráð, að bifreiðastöður verði bann-
í aöar við 3 götur, þar sem slíkt bann
: þótti gefast vel til þess að fyrir-
: byggja umferðatruflanir um jóíin.
i Göturnar eru Njálsgata, Baróns-
stígur og Ægisgata.
Leggur umferðanefnd til. að bif-
reiðastöður verði algerlega bann-
aðar allan sólarhriíiginn norðan
þer. \ ísitala þessi var 111 árið 1939. Fyrir ári var hún 360.; meginn á Njálsgötu allri, vestan
„ _ . i meginn á Barónsstíg, milli Berg-
uí’ vefnaðarv°rur og ymsir fleiri þórugötu og I-Iversfisgötu og báðu
voruflokkar. 1
Þessi'mikla hækkun hefur vakið
nokkurn ugg í Darimörku, þar sem
merin t,aka baráttuna við dýrtíð-
ina álvarlega. Olíuvérð hefur hækk
að um 30—40% og veldur það
mestu um vísitöluhækkunina, en
ýmsar aðrar vörur hafa líka hækk
að, kol t.d. 10—15%, trjá- og
pappírsvörur hækkuðu nokkuð, fóð j eftir að Súezdeilan komst
urvörur hækkuðu einnig, leðurvög I gleyming.
Landbúnaðarvörur Dana hækk-
uðu ekki í verði.
Þá hafa farmgjöld hækkað veru
lega, og þó einkum olíufarmgjöld,
sem ruku upp úr öllu valdi þegar
al-
meginn á Ægisgötu, milli Tryggva
götu og Vesturötu.
Ennfremur hefur nefndin til at-
hugunar að setja einstefnuakstur
á Lindargötu, sem þótti takast vel
í jólaumferðinni. Árangur af öll-
um ráðstöfunum í jólaumferðinni
í bænum er í athugun.
Skáldkonan Gabriela Mistral
mun vera með öllu ókunn íslenzk-
um lesendum, ef þeir eru frá cald-
ir, sem lesa spönsku eða hafa
kynnzt verkum hennar í þýðing-
um á aðrar tungur. Ekkert hefir
verið þýtt á íslenzku af ljóðum
hennar nema eitt ljóð, sem Jó-
hannes úr Kötlum (Anonymus)
birti í þýðingasafni sínu, Annar-
legar tungur, árið 1948. En þess-
má geta, að sænska skáldið Hjalm-
ar Gullberg, sem margir munu
kannast við hérlendis, hefir þýtt
margt af ljóðum Mistral bæði í
þýðingasafninu „Sanger om en
son“ (sem dregur nafn sitt af Ijóði
eftir Mistral) og öðrum. Gullberg
mun og hafa átt drýgstan þátt í
því að sænska akademían ákvað
að veita skúldkonunni Nóbelsverð1
iaunin bæði með því að beita áhrif
um sínum í akademíunni og ekki
síður með hinum snjöllu þýðing-
um sínum.
„.... Gabriela Mistral
var mesta skáld
§j Chile og í hópi
hinna beztu
skálda í Suður
Ameríku og þess
utan óvenjulegur
menningarfröm-
uður. Hún var
kermslukona að
Í'ISI lliennt °g vann
. s mikið starf við
f . að skipuleggja
skólamál bæði í
Chile og Mexíkó.
Hún hefir gegnt
prófessorsstöðu við allmarga suður
ameríska háskóla og var meira að
segja um tíma í utanríkisþjónustu
lands síns. Það var engin furða
að Gullberg nefndi hana hina and-
legu drottningu Suður-Ameríku.
Ljóðagerð hcnnar er innblásin
af ástarharmleik á æskuárum henn
ar. Ástmaður hennar, ungur verka-
maður við járnbrautirnar, brást
henni. Að vísu sneri hann aftur
til hennar en skömmu síðar framdi
hann sjálfsmorð. „Söngur um son“
fjallar um barnið, sem hún þráði
og dreymdi stöðugt um en aldrei
fæddist. Fyrstu ljóð hennar voru
gefin' út í lítilli bók undir nafn-
inu „Örvænting". Síðar lærðist
henni að helga öðrum börnum ást
sína til draúmasonarins og
hún varð skáld hinna barnlausu
mæðra eins og Gullberg kemst að
crði.
öll börn í Chile kunna vöggu-
ivísur hennar og syngja þær. Eitt
sinn er þær voru gefnar út í ódýrri
útgáfu handa almenningi, skrifáði
hún í eftirmála: „Ég -yrki alltaf
vögguvísur, þótt stundum iíði lang
ur tími á milli þeirra. Og þegar ég
jdey, mun ég máske syngja sjáifa
; mig í svefn, — raula yfir sjálfri
i mér eins og móðir“.
i Og nú hefir hún sungið sína síð-
j ustu vÖgguvísu. En ljóð hennar
' lifa á vörum barnanna í Chile og
| vörum ijóðelsks fólks um allan
: heim.
I
labriela Mistral
Fjórtár hundruð börn
sóttu jólatrésfegnaði
Eins og að undanförnu hélt Kaup-
j félag Suðurnesja jólatrésfagnað
! fyrir börn félagsmanna sinna og
mæður þeirra, á þriðja í jólum í
, Ungmennafélagshúsinu í Keflavík.
I Sökum fjölmennis varð að fjór-
skipta skemmtuninni og er talið,
að urn fjórtán hundruð börn og
fullorðnir hafi tekið þátt í mann-
fagnaði þésSúm. TilhÖgún var svip
uð og að undaníörnu. form, félags
stjórnar, Hallgrímur Th. Björnsson
setti hverja skcmmtun með nokkr-
um orðum og ræddi um gildi jól-
anna. Konur úr kirkjukór Kefla-
| víkur leiddu almennan söng, og
hljómsveit Guðmuridar Nordahl lék
i allan daginn. Þá komu einnig fram
'jólasveinar er spjölluðu við börriin
jfagurlega skreytt jólatré. Að lok-
um voru börnin leist út meö gjöf-
j og dönsuðu með þeim kring um
I um. Aðgangur að þessum ánægju-
j lega mannfagnaði var eins og á-
vallt áður ókeypis.