Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, miðvikudaginn 16. janúar 1957. 11 - fpwjpflsjrf* e 8.00 Morgunútvarp. 9.10 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. 15.00 Xvliðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldv.s.) 18.45 Fiskimál: Már Elísson hagfrafð ingur talar um þróun fiski- veiðimála í ýmsum löndum. 19.00 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Arnar Sigurjóns- son ritstjóri). 20.35 Grettis saga; IX. 21.00 íslenzkir einleikarar: IV. þátt- ur: Jórunn Viðar leikur á pí- anó. 21.45 Haestaréttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). Kvæði kvöldsins. 22.10 Þýtt ,og endursagt (Baldur Pálmason). 22.25 Sinfónískir tónleikar: Sinfóníu hijómsveit Islands leikur. Stjórnandi: . Warwick Brait- waité) Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Sibelius. 23.05 Dagskrárlok. SkálditS og einkaritarmn 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 „Lögin okkar". 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á inorgun: 1íSiPílllÉly 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.50 „Á frívaktinni“. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 V'eðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperantó. 19.00 Ilarmoníkulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 fslenzkar hafrannsóknir — er- indaflokkur; I.: Inngangserindi (Jón Jónsson fiskifræðingur). 20.55 Tónleikar: Hljómsveitir og söngvarar flytja lög úr óper- um eftir Wagner (plötur). 21.30 „Gerpla"; XVIII. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Síðasta leikrit amerísk-brezka skáldsins T. S. Eliot heitir „Einka- rjtarinn“. E. t. v. er það ekki tilvilj- un. í s. 1. viku gekk Eliot í heilagt J'.iónaband. Það geröist í St. Barna-! baskirkju í West End í London. I Brúðguminn er 69 ára, en hún er 40 úrum yngri. Hún var einkaritari J hans, heitir Valeria Fleteher. Hún hefir tilbeðið Eliot síðan hún var 14 ára. Hitti hann fyrst hjá bókaútgef- endunum Faber & Faber, þar sem hún starfaði, varð seinna einkarit- ari hans. Eliot hefir verið ekkjumað ur síðan 1947. „Einkaritarinn", leik- ritið, fjallar að vísu ekki um þessa sögu, heldur aðra. Það er sýnt víöa um lönd, verður t. d. sýnt á Kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn í vetur. IfiíSvskudsgur 16. fasiáar Marcelius. 16. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 0,22. Árdeg- isflæSi kl. 5,15. Siðdegisflæði kl. 17,37. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVlKUR í nyju Heilsuvemdarstöðinm. er upln aliaii sólarhringlnn. Nsetur lae&ntr l.æknafélags Reykjavíltur er S saina Htað klukkan 18—8. - Síml Slysavarðstofuniiar er 5030. ' GARÐS APÓTEK er opið daglega frá 9 tii 20, nema á iaugardögum 9 tii 16 og á sunnud. 13 tii 18. Simi 82006. ! /sífurbaeiar apótek er opið & virk J um dögum til U. 8, aema laugar- daga til kl. 4 ’ Ausfarbœjar apótek i'T opið á virk uui dögurn til ki 8, nema á iaug ardögum tii kl 4 Sími 82270 >4oit# apótek er opi'ö vtrka daga tii kl 8 aeir.a laugardaga til kl 4, og auk þess á su.umidögum fré kl 1-í Sími 81684 -tAFNARFJAROAR og KEFLAViK UR ÁPÓTEK eru opir. slla virka daga frá Vi. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—18 og heigmaga fré kl. 10—16 DENNI DÆMALAUSl — Áður en þið reiðist við mig — eruð þið ekki hreykin yfir því, að ég skyicii oera sparkað boitanum alia leið í gluggann hans Wilsons?! Presturinn fljúgandi nefndur, séra Robert Simon í hæn- um Saone, á landamerkjum Sviss og Frakklands, hefir að undanförnu á- stundað dýfingar af háum palli til að safna fé til kirkjustarfsins í sókn sinni og til framkvæmda þar. Alls liefir hann stungið sér 44 sinnum afj háum paili, að viðstöddum fjölda á-! horfenda, og nú á dögunum framdij hann meistaraverkiö því að hannj stakk sér af 30 metra háum brúar- stöpli Nogent-sur-Marne brúarinnar í úthverfi Parísar. Áður hafa tveir menn reynt að leika þetta, en ann- ar fórst, hinn missti meðvitund og var rétt að segja dauður. En presti farnaðist vel. Peningana, sem inn koma frá áhorfendum, notar prest- ur til að efla safnaðarlíf og aðstoða sóknarbörn til að koma upp eigin húsum. S. 1. helgi voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni, Þorgerður Brynjólfsdóttir, hjúkrun- arlcona og Hörður Jónsson, stud. polyt, Heimili þeirra er að Skóla- vörðustíg 46. Ennfremur ungfrú Jónína Sigur- laug Pálmadóttir og Stefán Þór Óskarsson, starfsmaður hjá Þjóð- íeikhúsinu. Heimili þeirra er að Skólavörðustíg 41. ’Dómkirkjan: Væntanleg fermingar- börn séra Óskars J. Þorlákssonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Dómkirkjuna föstudaginn 18. janúar klukkan 6,30. DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. Skjaldarglíina Armanns verður háð föstudaginn 1. febrú- ar n. k. í íþróttahúsinu að Háloga- landi. Þátttökutilkynningar sendist Herði Gunnarssyni fyrir 27. jan. n. k., Múla við Suðurlandsbraut. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEO GRÆNU MERKJUNUM Skipadeiid S. í. S.: Hvassafell væntanlegt til Hangö í dag, fer þaðan til Helsingfors og Stettin. Arnarfell fór 7. þ.m. frá Keflavík áleiðis til New York. Jök- ulíeli fer væntanlega í dag frá Ro- stn'-k til Álaborgar og íslands. Dís- arfell fór 14. þ. m. frá Gdynia áleið- ís ui Isiands. uitlafeil fór í gærmorg un frá Reykjavík til Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Helgafell fór frá Wismar í gær áleiðis til íslands. Hamrafell fór um Gíbraltar 14. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Flugfélag ísiands h.f.: Gullfaxi fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 18. 00 á morgun. — Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, ísafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntan- leg í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin held- ur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. ORÐADÁLKUR ÖRKUML — (eða kumbli) örkumia sama og frumkumla (frummerki) um meðfætt líkamslýti, svo og um lýti eftir stórmeiðsl. Nú er jólafrésskemmtunum lokið fyrir nokkru og jóiasveinar farnir á fjöll á ný. Þó að jólasveinarnir dragi að sér athygli barnanna öðru fremur þá stund, sem þeir stóðu við, var margf fleira, sem gaman var að skoða. Myndin var tekin á jólatrésskemmtun fyrir nokkru, og sýnir hve geysilegan áhuga börnin hafa fyrir hljóð- færaleik, og því, sem honum fylgir. 267 Lárétt: 1. + 15. nafn á hafskipi (þgf.). 6. hlykkjóttur gangur. 10. forsetning. 11. tilfinning. 12. æpir. Lóðrétt: 2. annir. 3. kvenmanns- nafn. 4. forugt vatn. 5. fá loft í. 7. leiðindi (þf.). 8. op. 9. þreyta (þf.). 13. verða. 14. hæg ganga. Lausn á krossgátu nr. 266: Lárétt: 1. + 15. Ketilbjörn. 6 Rósants. 10. ás. 11. ók. 12. skjalla. — Lóðrétt: 2. ess. 3. iðn. 4. Grása. 5. óskar. 7. Ósk. 8. afa. 9. tól. 13. J. A. J. 14. lár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.