Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.01.1957, Blaðsíða 3
T í M I N N, miðvikudaginn 16. janúar 1957. 3 Úr sjóprófuiuim vegna Goðaness-sfrandsins; Skipverjar sluppu nauðulega fram í brú, er afturliluti sldpsins fór í kaf Þegar skipi'ð brotnaíi í tvennt voru sex menn eftir í brúnni, skipstjóri haíSi ekki bjargbelti hófst þá björgun. Eftir það mun björgun hafa gengið greiðlega, og munu 10 menn hafa farið í stóln- um fyrsta klukkutímann. Skip- BlaSinu hefir borizt afrit af sjóprófum þeim, sem fram stjóri batt alla í stólinn, en Högni hafa farið í Neskaupstað vegna strands og taps togarans j Jónasson hélt við stólinn lengst Goðaness við Færeyjar 2. janúar. í sjóprófunum kom fram, í af> eða Þar fil hann fór sjálfur að sker það, sem Goðanes steytti á, var ekki merkt á sjókort j mennTafTfarlðð efth það, sem Goðanes hafði til að sigla eftir. Verður hér birtur; þag j,egar 18. maður var um það kafli úr sjóprófunum, og er hér meginkafli úr framburði bil kominn út í björgunarskipið, brotnaði Goðanes um hádekkið og afturhlutinn fór að síga hraðar. Björgunarstóllinn kom samt aftur Halldórs Halldórssonar, 1. stýrimanns: „Mættur skýrir svo frá, að bv. orsakazt af því, hve skipið lét illa Goðanes hafi lagt af stað frá Nes- að aftan, enda var illstætt þar um og átti þá að setja tvo menn í kaupstað kl. 17.00 þ. 1. janúar og þetta leyti. Báturinn féll við þetta siglt áleiðis til Færeyja og við- niður á ganginn aftast á honum, burðalaus sigling þar til tekið var en bátastæði skipsins náði ekki út land í Djúpunum milli Kalsey og fyrir þilfarshúsið og enginn pallur Austurey. Mættur var ræstur í yfir ganginum. Þegar svona var mat kl. 18.00 þ. 2. janúar. Kl. um|komið, reyndu skipverjar að ýta 18,30 kom hann upp á stjórnpall afturenda bátsins út fyrir síðuna í og var þá skipstjóri ásamt 2 há- jvon um að hann kæmi kjölréttur setum á stjórnpalli. Skipið var þá á sjóinn, en bátnum hvolfdi þegar. komið 3—4 sjómílur inn í Djúpin jVar nú reynt við stjórnborðsbát- að áliti mætts. Mættur skýrir svo : inn. Fram að þessu höfðu ágjaf- frá, að siglt hafi verið eftir radar 1 ir ekki verið miklar, því að stjórn- og hann hafður í gangi það sem 1 borðsbáturinn veitti skjól. Sæmi- eftir var siglingarinnar. Kl. 18,30 lega gekk að koma bátnum á sjó- var veðrið SSA um 5 vindstig og; inn, þar sem skipið hallaðist á rigning annað slagið og mjög 1 stjórnborða, en þegar hann kom á ætti björgunarstólinn yfir, en slík hann, áttu það að vera Sigurríkur Ormsson og Finnbogi Finnboga- son. Sá síðarnefndi flaut úr stóln- um aftur en Sigurríkur var fastur með annan fótinn í stólnum en hélt utan um mættan, sem haldið hafði við stólinn og sleppti ekki takinu. Voru þeir þannig dregnir yfir að björgunarskipinu. Það síð- asta, sem mættur sá, var að skip- stjórinn hjálpaði Finnboga aftur upp á brúarvænginn, en Guðmund ur Sigurðsson og Axel Óskarsson voru inni í brúnni, en Guðmundur gaf merki með vasaljósi, að draga -IÐNAÐARMÁL- Hvað er nýtt í íramleiðsk og tækni þegar nýja árið gengnr í gar8? dinnnt yfir, en þó sást móta fyrir j sjóinn, slóst hann við síðuna og landi, er næst var farið. Dýptar- í kom gat á hann. Þrátt fyrir það mælir var hafður í gangi allanjætluðu skipverjar að reyna að tímann. Eftir þetta var siglt venju-; nota bátinn og færa hann aftur lega siglingaleið að Austurnesi j fyrir skipið til hlés á bakborða. syðst á Austurey. Siglt var allan j Við þessa tilraun misstu þeir bát- þennan tíma með fullri ferð að j inn frá skipinu. Því næst voru báð- því er mættur telur. Síðasta spöl- j ir flekar skipsins settir á sjóinn inn að Austurnesi var siglt með og bundnir fyrst við ganginn bak- merkjagjöf var viðhöfð meðan á björgun stóð. Eftir þetta hvarf afturhluti skipsins sjónum mætts. hliðsjón af Þórshafnarvita. Á leið fil Runavíkur Ætlunin var að fara til Runa- vikur í Skálafirði, þar eð Hafrrar- skrifstofan í Þórshöfn taldi, að ó- fært myndi að liggja þar yfir nótt- ina. Skipstjórinn sfjórnaði siglingu skipsins eftir að mættur kom á vakt kl. 18,30 að undantekinni stuttri stund' um það leyti, sem siglt var út af Rituvik. Mættan minnir að byrjað hafi verið að beygja fyrir Austurnes inn til Skálafjarðar, þegar skipstjóri gaf fyrirmæli um áð gera enda klára til að binda skipið í Runavik. Þeg- ar mættur fór af stjórnpalli, var skipstjóri þar eftir og hásetarnir Högni Jónasson og Sigurríkur Ormsson. Mættur fór aftur í stakkageymslu til að ná í kastlínu og síðan fram í hásetaklefa til þess að ræsa þá, sem voru í koju. Skipið fekur niðri Þegar mættur var búinn að ræsa borðsmegin en nokkru síðar fæi'ð- ir aftur fyrir skipið og bundnir þar, þar eð óverandi var í gangin- um. Meðan þessu fór fram braut ekkert yfir skipið að aftan, og yf- irleitt virtist ekki brjóta aftur af skipinu, og gerðu skipverjar sér jafnvel von um að bát mætti tak- ast að komast að afturenda skips- ins. Flestir með bjargbelti Áður en farið var að eiga við bátana var reynt að ná í öll bjarg- belti, sem voru aftur á skipinu, m. a. fór mættur niður og náði í tvö belti í sinn klefa og tvö í hin- um stýrimannaklefanum. Strax að þessu loknu fór mættur að eiga við bátana. Telur mættur, að öll bjargbelti, sem aftur á voru, hafi náðst. Telur mættur, að allir hafi haft björgunarbelti að undantekn- um þrem, en a. m. k. tveir björg- unarhringir hafi verið í brúnni, þegar skipið sökk. Bjargbeltunum og öðru, sem síðasta manninn og var á leið upp, fi’am í var, varð ekki náð, vegna stigann, tók skipið niðri, og flýtti þess að fljótlega eftir að skipið mættur sér þá upp á stjórnpall. tók niðri sprakk dekkið upp og sjó íslendingar í Höfn spila Framsóknarvisí KAUPMANNAHÖFN í gær: — ís- lendingafélagið í Kaupmannahöfn hélt skemmtifund s. 1. laugardag í húsakynnum Stúdentasambands- ins. Á þessu fyrsta skemmtikvöldi ársins var tekin upp sú nýbreytni að spila Framsóknarvist. Var það hin nýja stjórn félagsins, sem beitti sér fyrir nýmælinu. Hinn nýi formaður félagsins, Bjarni Ein ársson, bauð gesti velkomna, og fól síðan Stefáni Karlssyni að stjórna spilunum. Skemmtunin var mjög fjölmenn, og spilunum !auk með verðlaunaafhendingu, en síðan hófst dans. Þótti þessi skemmtun hin ágætasta, og verð- ur Framsóknarvistin vafalaust spil uð oftar á skemmtunum félagsins. Sjálfvirk ijósmyndavél: •— Agfa AG, þýzka myndavéla- og filmugerðin, hefir sett á mark- að nýja ljósmyndavél, sem nefnist Automatic 66, og er þannig gerð, að ljósmyndasmið urinn þarf næsta lítið að gera sjálfur nema styðja á hnapp, þegar myndin er tekin. Inn- byggður og sjálfvirkur ljósmæl ir stillir myndavélina í sam- ræmi við filmuna, sem í vél- inni er, og fjarlægðarmælirinn er líka sjálfvirkur. Þýzka fyrir tækið Adox Fotowerke fram- leiðir nú myndavél, sem tekur svart-hvíta filmu og litfilmu samtímis. Þetta er Adox 300 myndavélin, og í henni eru tvö magasín fyrir filmurnar og má breyta um að vild. Hvert maga sín um sig hefir sérstakan telj- ara. Ný gerð af bíiskúr: IC-félagið í Stokkhólmi er farið að verk- smiðjuframleiða bílskúra úr al úmplötum, en til einangrunar eru notaðar steinullarplötur. Alúmplöturnar eru 70 mm á þykkt og er veggurin tvær plöt ur með steinullinni í milli. — Þessi einangrun reynist svo vel að ylurinn frá bílmótornum heldur hitastiginu í skúrnum í 4 gráðum þótt úti sé 25 gráðu frost. Þessi gerð bílskúra er ó- dýr og er talin hafa þann aðal kost, að ekki þarf að hugsa fyr ir upphitun. Nýr tannbor: — Gott er ef satt er, og er ekki ástæða til að ætla annað en eftirfarandi blaða- fregn sé áreiðanleg. Sænski tannlæknirinn Ivar Norlen og fyrirtækið Atlas Copco í Stokk hólmi hafa búið til þrýstilofts- tannbor, sem snýst 50.000 snún inga á mínútu eða 4—5 sinnum hraðar en venjulegur rafmags- bor. í bornum er mjög harður málmur og veldur það því, á- samt hir.um mikla snúnings- hraða, að ekki þarf nema 1/30 af þeim þrýstingi á tönnina, sem notaður er þegar borað er með venjulegum rafmagnsbor. Og þetta dregur mjög ur sárs- aukanum. Þá er þess að geta að á þennan nýja bor eru ekki hengdir neinir þræðir eða leiðslur því að hann gengur fyr ir loftdrifinni túrbínu í hand- stykkinu, og þetta veldur því, að úti er titringurinn, sem fylg ir venjulegum rafmagnstann- borum í dag og er mjög óþægi legur. Loftið ur handstykkinu fer til borsins í gegnum 6 mm mjúka plastslöngu og er slökkt og kveikt með litlum takka á handsíykkinu. Orlon-Kasmír: — Fyrirtæki nokk- urt í Bregenz í Vorarlberghér aði í Austurríki hefir fullkomn að prjónaaðferð í vélum, sem nota orlonþráð, er verður í full unninni vöru að útliti og snert- ingu alveg eins og Kasmír-ull. Framleiðsla er hafin í 6 litum. Flikur eru sagðar nær óslít- andi og auðvelt að hreinsa þær og þvo. Endurbættur fóðurbætir: — Land búnaðarráðuneyti Bandaríkj- anna hefir skýrt frá endurbót- um á fóðurbæti fyrir alls kon- ar húsdýr. Nú er farið að nota myglulyf í fóðurbæti í allstór- um stíl, ennfremur vitamín og önnur efni, sem auka heil- brigði og örva vöxt. Meira en helmingur af þeim fóðurbæti, sem nú er fáanlegur í Banda- ríkjunum, er blandaður með einhverju myglulyfi, og einnig með B-12 vitamíni, sem uppgöt vað var 1948. Nýtt gerviefni: — Du Pont-félag- ið í Bandaríkjunum tilkynnir að það hafi sett á markað nýtt flannelefni, sem er búið til úr blöndu af dacron, orlon og næl on. Þetta nýja efr.i er ákaflega létt og fínlegt, mun einkum ætlað í náttföt og náttkjóla. Þvo má þetta efni að vild, það þornar á fáum mínútum og er á eftir slétt eihs og nýstrokið. Þegar þangað kom, voru þar stadd ir skipstjórinn, Högni Jónasson há- seti og ennfremur kom loftskeyta- maðurinn Axel Óskarsson fram í dyrnar og ef til vill einhverjir fleiri. Skipstjórinn sagði, að skipið væri strandað og skömmu síðar var skotið neyðarljósum, en mætt- ur og Guðmundur Vestmann 2. stýrimaður fengu fyrirskipun um að reyna að koma út björgunarbát- unum. Mættur vissi ekki nákvæm- lega hvar skipið var statt, en vissi, að það var í flóanum milli Straum- eyjar og Austureyjar suður af mynni Sundaleiðar og Skálafjarð- ar. Mættur leit ekki á klukku, en telur að hana hafi vantað nokkrar mínútur í 21.00. Eftir minni mætts var veður þannig: Talsverður vind ur nálægt SSA. Dálítil alda, en ekki hafði orðið vart við mikla hreyfingu á siglingunni, enda vindur á eftir skipinu. Aftur á móti braut á skipinu þar sem það stóð og á boðum nálægt því. Nátt- myrkur var mikið, en ljós sást í landi.Flestir skipverjar komu nú út á bátapall til að reyna að setja björgunarbátana. Fyrst var reynt við bakborðsbátinn og búið var að A braut yfir spilið og þar um, en fram í voru að venju bjargbelti ætluð hásetum geymd. Fluglínu skotið mistókst Þegar bátar voru komnir til aðstoðar, skaut skipstjóri fluglínu af línuhyssu skipsins frá stjórn- palli en það mistókst. Um þetta leyti var mættur staddur á báta-1 stæðinu á þaki þilfarshússins j ásamt nokkrum mönnum. Varð hann þá var við, að skipið fór að síga ört að aftan, hljóp hann þá fram á stjórnpall og gerði skip- stjóra aðvart um þetta og spurði hvort ekki væri rétt að skipa öll- um mönnum fram á stjórnpall. Gaf þá skipstjóri fyrirmæli um það, og fór mættur aftur eftir og skipaði mönnunum að flýta sér fram á stjórnpall. Sluppu þeir all- ir fram eftir, en nauðuglega þó. Óðu sumir í mitti, því að bæði braut yfir og sjór var orðinn djúp ur á afturhluta skipsins. Eftir þetta höfðust allir við í brúnni, kortaklefa og loftskeytaklefa, og ekkert hægt að gera nema bíða átékta. Loftskeytamaður og skip- stjóri höfðu samband gegnum fjari taka ofan af honum og losa vírana, skiptatæki skipsins við skip þau gem halda honum niðri, en er ver-jsem komu til hjálpar og Þórshafn ið var að skrúfa bátsuglurnar út, | arradio. Töldu þeir kjark í menn þá slóst báturinn til og blokkin.'og gáfu vonir um björgun. Klukk- húkkaðist úr lykkju á framenda an 04.25 var komið öruggt flug- bátsins, og telur mættur það hafa' línusamband við færeyskt skip -og Nýjar og vel búnar verbúðir teknar I notkun í Keflavík Frá fréttaritara Tímans í Keflavik. Fréttariturum blaðanna í Keflavík var á sunnudaginn boðið að skoða nýjar og veglegar verbúðabyggingar, sem reistar hafa verið í Keflavík og teknar eru nú í notkun fyrir' og sem einsöngvari. aðkomusjómenn. Frú Garolína Kristín Thorlákson i San Francisco er látin Þann 20. des. sl. andaðist á sjúkrahúsi í San Francisco frú Carolina Kristín Thorlákson, kona séra Steingríms O. Thorlák- sonar, konsúls íslands í þcirri borg. Hafði hún áíti við van- heilsu að búa nokkur undanfarin ár. 1 Frú Carolina var fædd í Winni- peg, Manitoba í Kanada 11. apríl 1889. Foreldrar hennar voru hjón in Guðjón Ingimundarson Thomas gullsmiður og Jónína Jónsdóttir, sem bæði fluttu ung til Kanada frá fslandi. Var Carolina snemma hneigð fyrir hljómlist og söng, og lauk hún prófi í þeim fögum frá The Toronto Conservatory of Music, og seinna kom hún oft fram sem organleikari í kirkju Verbúðir þessar eru mjög vel gerðar og- vandaðar að öllum frá- gangi, enda er hér um stórhýsi mikil að ræða. Raunar eru tvö hús sambyggð, hvort um sig um 600 fermetrar að flatarmáli ,og íbúðir í hvoru húsinu fyrir 40—50 manns, þegar frá þeim hefir að fullu verið gengið. Hver verbúð rúmar 40—50 manns. Húsið, sem að heita má er full- gert er eign hlutafélagsins Röst, en aðaleigendur þess eru Margeir Jónsson og* Sverrir Júlíusson. — Neðsta hæð hússins eru fiskaðgerð arliús, saltgeymsla, beitugeymsla og beitustofur, upphitaðar með loft blæstri frá miðstöð. Á tveimur næstu hæðunum eru íbúðir, eldhús og matsalir fyrir vermenn. Eru þar þegar til húsa landmenn nokkurra báta, heima- báta og aðkomubáta og hægt verð ur að liýsa þar 40—50 manns, þeg ar húsið er alveg fullgert. Hver skipshöfn hefir þar sér- stakt herbergi með góðum rúm- um og klæðaskápum fyrir hvern mann. Bætir nokkuð úr mikilli húsnæðiseklu í Keflavík. Annað hús alveg eins, er áfast þessu húsi og byggt um leið af öðrum aðilum, nefnilega útgerð- arfyrirtæki frá Ólafsfirði. Aðaleig endur þess fyrirtækis eru bræðurn ir Magnús Gamalíelsson og Halldór Kristinssonar. Eins og áður er sagt, er hér um verbúðir að ræða, og bæði húsin byggð eftir sömu teikningu, með sem heppilegast fyrirkomulag fyrir augum. Vertíð stendur frá áramót- um til vors og komast þá færri en vilja í svo góðar verbúðir, en aðra tíma má svo nota þetta húsnæði fyrir geymslur og leikhúsnæði fyr- ir fólk, sem stundar vinnu í Kefla- vík og á Keflavíkurflugvelli, en húsnæðisleysi er alltaf mikið í Keflavík. Árið 1916 giftist hún Stein- grími O. Thorlákson, sem þá var nývígður préstur íslenzku kirkj- unnar í Kanada. Þau hjónin voru send til Japan sem trúboðar og dvöldu þar í 25 ár. Komu þau heim árið 1941 og áttu fyrst heiin ili í Berkeley en hin síðustu ár í San Francisco. Frú Thorlákson var elskuð og virt af öllum, sem hana þekktu. Heimili þeirra hjóna hefir verið miðstöð íslendinga við Flóaborg- irnar sl. 15 ár og er gestrisni. þeirra viðbrugðið. Átti frú Tlior- lákson ekki lítinn þátt í því að gera konsúlsheimilið að athvarfi. íslendingsins og var honum jafu an tekið með opnum örmum aí; þeim hjónum. Frú Thorlákson lætur eftir sig mann sinn og 3 börn, Margarethe, sem heimsótti ættland sitt síðast- liðið sumar, Steingrím og Erik. Einnig lætur hún eftir sig 2 syst ur og 13 barnabörn. Jarðarförin fór fram á aðfanga dag í Ebenezar Lútersku kirkj- unni í San Fraucisco að viðstöddu fjölmenni. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.