Tíminn - 06.03.1957, Síða 8
8
T IM IN N, miðvikudaginn 6. marz 1957,
ÍSJÖTUGUR: Lárus Stefánsson
frá Auðkúlu.
Sjötugur er í dag, 6. marz, Lár- átti uiarga góða og fallega gripi,
t-, sem hann unni hugástum sumum
us Stefansson fra Auðkulu. Er , . °
hverjum.
hann sonur prestshjónanna þar, Hann er enn ungur í anda og
frú Þorbjargar Halldórsdóttur og einnig í útliti þótt sjö tugi ára
séra Stefáns M. Jónssonar. Þau i eigi hann að baki sér. Hann er
eignuðust 10 börn, en aðeins helm j öeinn í baki og karlmannlegur á
ingur þeirra komst á legg. Mun , ------------------------------------
barnáveikin, sem um þær mundir j
gekkj ávallt óbeizluð, er hún var
á ferðinni, hafa verið þar aðalor-
sökiií að. Hin „öll fimm“ eru enn
á lífi. Lárus var þegar í upphafi
mjög> vel gefinn til líkama og sál-
ar. Á ungum aldri var hann send-
ur til Reykjavíkur til þess aðal-
lega áð læra á orgel auk annarra
velli, enda sérlega vel að manni
eins og sagt er. Hann ber glöggt
svipmót föður síns, séra Stefáns,
sem þótti með allra fallegustu og
svipmestu mönnum sinnar tíðar.
Alla sína ævi hefir hann verið
mjög fáskiptinn um almenn mál
og leitt þau hjá sér að mestu eða
öllu leyti. — í sumarleyfum sín-
um bregður hann sér æfinlega
norður á æsk'ustöðvarnar .til Guð-
rúnar fósturdóttur sinnar, hús-
freyju á Grund í Svínadal. Styrkir
hann þá heilsu sína og krafta með
því að hamast í heyskapnum en
þess á milli bregður hann sér til
næstu bæja, ef viljugur vekringur
er í boði. Það var og er væntan-
lega enn almenn reynsla Norð-
lendinga að fátt eða ekkert væri
betri heilsulind og heilsubót en að
ferðast á góðhestum í sólar- og
sumarblíðu norðanlands.
Ég, sem skrifa þessar fátæklegu
línur, hefi þekkt Lárus Stefánsson
bæði fyrir norðan og hér í Reykja-
; vík. Hann hefir aldrei brugðizt
, trausti mínu, og æfinlega reynzt
j mér og öðrum, hvar sem ég hefi
til spurt, drengur hinn bezti. Þess
vegna veit ég, að þeir og þær muni
verða ófáir, sem í dag senda hon-
um hlýjar óskir um langa og góða
og glaða ellidaga.
Einn að norðan
SEXTUG: Karitas Guðmimdsdéitir,
Finnbogastöðum.
Það er álit fjölmargra ferða-
manna, að Trékyllisvík á Strönd-
almennra fræða og síðan á bún- um sé einhver fegursti staður Vest-
aðarskólann á Hvanneyri. Að öðru fjarða, og ber margt til þess. Gróð-
leyti ;var hann heima og vann að ur er þar allmikill, sléttar grundip
búi foður síns þar til eftir að hann og melar teygja sig fram eftir döl-
kvæntist. Kona hans var Valdís unum, og tignarleg og myndrík
Jónsdóttir. Hún var í föðurætt fjöllin standa í skeifu.
komin frá Seilu í Skagafirði, en ; Skammt frá landi liggur Árnes-
móðir hennar, Guðrún, var ein ey, eitthvert fegursta varpland hér
Jainna mörgu og mjög efnilegu á landi, og myndast hálfgert stöðu-
barna Eysteins og Guðrúnar, er vatn milli eyjarinnar og lands.
bjuggu á Orrastöðum á Ásum. Mitt í þessu umhverfi stendur höf-
Voru þau systkini öll orðlögð norð-, uðbólið Finnbogastaðir hið forna
ur þar, fyrir gáfur og aðra mann- óðal Finnboga ramma.
kosti. Valdís kona Lárusar sýndi i Á ofanverðri nítjándu öld hófu
það í öllum greinum, að hún var búskap sinn á Finnbogastöðum
af góðu bergi brotin, enda dáð af hjónin Þuríður Eiríksdóttir og
öilum, er kynntust henni. Tvö Guðmundur Guðmundsson. Guð-
fyrstu árin eftir að þau giftust, mundur kom snemma mjög við
bjuggu þau á Auðkúlu móti séra sögu byggðarlagsins bæði sem far-
Stefáni föður hans og seinni konu sæll og dugm;Vill hákarlaformað-
hans, Þóru Jónsdóttur og sá Lár- ur og ekki síður sem oddviti og
us jafnframt um utanbæjarvinnu- deildarstjóri í fiölda ár. Gerðist
brögð á heimili föður síns. .Að Guðmundur því höfðingi qg stjórn-
þeim árum liðnum keypti Lárus armaður mikill eins og Finnbogi
Gautsdal. Er sú jörð í Auðóifs- rammi í sinni tíð. Þau hjón eign-
staðaskarði, miðja vega milli uðust sex börri, er til aldurs kom-
Langadals og Fremra-Laxárdals, I ust, þrjá syni og þrjár dætur. Guð-
dágóð jörð hvað jarðnytjar snerti,1 mundur Þ. sonur þeirra gerðist
en afskekkt og erfið að ýmsu; snemma æskulýðsleiðtogi og var
leyti. Blómgaðist bú þeirra hjóna lífið og sálin í öllu félagslífi sveit-
ágætlega og var sérstaklega haft ar sinnar. Hann stofnsetti heima-
á orði, hvað snyrtimennskan utan- j vistarskóla að Finnbogastöðum og
bæjar og innan var hverjum, sem! veitti honum forstöðu til dauða-
bar að garði þeirra, augljós. Þar ’ dags. Þórarinn bróðir hans var
var röð og regla á öllu og þau mikill brautryðjandi á sviði fjár-
hjónin samhent um allt, er gera ræktar, var lengi formaður bún-
mátti heimilið aðlaðandi og á- aðarfélagsins og stjórnaði jarð-
nægjulegt. En að nokkrum árum ! ræktarframkvæmdum og leið-
liðnum missti hún heilsuna, sem beindi bændum á ýmsan hátt í
dró hana til dauða vorið 1929. störfum sínúm. Yngsti bróðirinn,
Brá Lárus þá búi og var aftur um Þorsteinn nú bóndi á Finnboga-
skeið heima á Auðkúlu, en ílutt- stöðum, er mjög fjölhæfur verk-
ist álfarinn til Reykjavíkur. Þar maður, eins og hann á kyn til.
hefir hann lagt gjörfa hönd á Mun snilli hans lengi verða minnzt
margt, en allmörg síðustu árin á sviði dýralækninga, svo vel hefir
hefir hann unnið bæði 'við Búnað- honum farnazt í því starfi. Ég hefi
arbankann og í Gamlabíói. Fram- hér með nokkrum orðum getið
an af árum hér í Reykjavík var Finnbogastaðabræðra, sem allir
hann leigjandi og kostgangari, en voru og eru hinir ágætustu menn,
mörg síðustu árin býr hann í eigin og þótt systranna, Guðfinnu og
íbúð mjög hægri og snoturri. Ut- Guðrúnar, verði lítt getið hér, þá
an vinnutíma er hann oftast heima er það ekki sökum þess, að þær! og sjá hið fagra sólsetur og hlusta
hjá sér, unir glaður við sitt, gríp- séu einhverjir ættlerar, nema síð-! á fuglakvakið. Karitas hefir sýnt
ur iðulega í orgelið sitt og syng- ur sé, en á merkum tímamótum í i með tryggð sinni við þetta af-
ur enn bæði mikið og vel, enda lífi Karitasar fýsir mig að segja I skekkta byggðarlag, að hún hefir
þótti hann, þá hann var forsöngv- nokkur orð. kunnað að meta þessa fegurð. Því
ari í Auðkúlukirkju, bera af öðr-1 Karitas Guðmundsdóttir er fædd hefir verið ánægjulegt að kynn-
um „kollegum“ sínum á nofður- j 5. marz 1897 að Finnbogastöðum. ast henni, og allir komið glaðir af
filóðum og kirkjusöng þar jafnan i Karitas ólst upp á Finnbogastöð- [ fundi hennar og með góð fyrir-
heit. Því óska vinir hennar, að
síðar í lífinu. Minnist hún jafnan
æskuáranna með gleði og hrifn-
ingu.
Um tvítugsaldur fór Karítas til
Reykjavíkur að leita sér mennt-
unar, og stundaði hún nám við
Kvennaskólann þar. Að loknu námi
hvarf hún brátt heim til æsku-
stöðvanna og hefir verið þar af og
til síðan. Um árabil hefir Karitas
átt heima hjá systur sinni, Guð-
rúnu og Eggert Melstað manni
hennar, á Akureyri — og unnið
þar á saumastofu á vetrum. En
strax, þegar blómin taka að skjóta
frjóöngum og fuglarnir syngja óð
vorsins, þá halda henni engin
bönd; hverfur hún þá hið bráð-
asta heim til æskustöðvanna, því
hvergi finnst henni tign og feg-
urð náttúrunnar meiri.
Karitas er mikil verkmanneskja.
Hún er mjög fjölhæf og stórvirk
við öll störf og- er sama hvað hún
hönd á leggur, hvort heldur það
er að skreyta veizluborð, eða
vinna hin grófgerðustu störf.'Ynnir
hún öll sín störf af hendi af mikl-
um skörungsskap og vandvirkni.
Heyvinna er henni einkar geðþekk
og er orð haft á því, hversu mikil
hamhleypa hún er við þau störf,
að hver meðal karlmaður má hafa
sig allan við að bíða ekki lægri
hlut fyrir henni. Forlögin hafa
því ráðið, að Karitas hefir ekki
gifzt og því ekki eignazt sitt eigið
heimili. Ekki er hægt að draga
það í efa, að hún hefði staðizt vel
þann vanda, sem fylgir heimilis-
haldi, og stjórnað heimili sínu
með ráðdeild og skörungsskap.
Karitas er í senn heilsteypt kona
og fórnfús, sem öllum vill hjálpa
eftir megni, og má með sanni
ségja, að hún er mikil fyrirmynd
öllum þeim, sem henni kynnast, og
sveitungum sínum er hún svo kær,
sem væri hún þeirra móðir og
systir.
Vorkvöldin eru fögur í Trékyll-
isvík. Þá er oft gaman að vaka
Miiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiij
Sýning |
| á tillöguuppdráttum í samkeppni Reykjavíkurbæjar um 1
| íbúðarhús í hverfi við Elliðavog verður opin 6.—7. marz h
I kl. 14—22 í bogasal Þjóðminjasafnsins.
= Borgarstjórinn. M
Ullllll......IIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIÍTh
^iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiw
) Býður nokkur betur|
I Fyrir aðeins 100.00 kr., sem er aðeins hluti af upp- §
= =3
| runalegu verði, getið þér fengið þessar 10 bækur eftir =
1 Margit Ravn, meðan upplag endist. Anna Kristín, Ein úr §
1 hópnum, Ester Elísabet, Heima er bezt, Glaðheimar, í 1
| skugga Evu, Ingiríður í Víkurnesi, Systurnar í Litluvík, 1
1 Týndi arfurinn, Ung stúlka á réttri leið. Flestar bækurn- 1
1 ar eru í bandi.
Í Bókaútgáfan Edda, Akureyri. i
iriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiim
| EINANGRUNARKORK I
| nýkomið |
| 1í/2”og2” |
| PÁLL Þ0RGEIRSS0H |
| I>augavegi 22, sími 6412. — Vöruafgr. Ármúla 13. =
= 5
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii
iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiifiiiiiiiiiiiiiitiiumi
Nauðungarupp
viðbrugðið á þeim árum. — Lárus ! um með foreldrum sínum og syst-
f» einnig góðan og íallegan bóka-
kost, einkum skáldverk, er hann
auðgar anda sinn með. Húsgögnin
í stofunni har.s og myndirnar á
veggjunum eru flest írá gömlu
heimahögunum. Þau og þær minna
hann á margt frá liðnum árum og
dögum. Hann er fastlyndur og
tryggur svo að af ber. Þessháttar
minjagripir tala sínu máli og eiga
sína sögu, þótt hljótt sé um þá. —
Meðan: Rárus átti heima í sveit.
kinum, og ríkti þar jafnan gleði
og hamingja. Mikið félagslíf og
samvinna var jafnan milli nágrann
anna í Víkinni, sem var mannmörg
í þá daga. Það var stór og fríður
hópur æskumanna, sem kom sam-
an til leikja á björtum vetrar-
kvöldum og blíðum vordögum á
grundum Trékyllisvíkur, heillaður
af fegurð náttúrunnar.
í þessu andrúmslofti og um-
hverfi ólst Karítas upp, og það
var hann ágætur hestamaður og1 hafði djúp áhrif á stefnu hennar
ævikvöldið verði bjart og fagurt.
S. G.
TRICHLORHREiNSUN
(ÞURRHHEINSUN)
BJ0RG
SÓLVALLA G 0TU 74 • SÍMI 3$37
BARMAHLÍO G
1 verður lialdið hjá Gasstöðinni við Hverfisgötu hér I 1
| bænum, föstudaginn 8. marz n. k. kl. 1,30 e. h. eftir 1
| kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í §
1 Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: s
| R-95, R-240, R-337, R-509, R-601, R-862, R-912, R-952, g
| R-980, R-1256, R-1741, R-2042, R-2358, R-2475, R-3034, g
| R-3050, R-3064, R-3156, R-3483, R-3512, R-3555, R-3581, J
| R-3745, R-3805, R-4246, R-4418, R-4507, R-4539, R-4720, i
| R-4728, R-4915, R-5323, R-5500, R-5575, R-5676, R-5678, j
| R-5908, R-6082, R-6301, R-6398, R-6562, R-6715, R-6750, j
| R-7094, R-7098, R-7168, R-7224, R-7260, R-7300, R-7581, j
| R-7642, R-7738, R-7946, R-8767, R-8828 og R-9053.
| Ennfremur verður seld ein jarðýta.
I Greiðsla fari fram við hamarshögg. i
| Borgarfógetinn í Reykjavík. |
miiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiim
1 Jörð á suðurnesjum
TIL LEIGU
1 til leigu. Leiguskilmálar hagkvæmir fyrir lagtækan 1
= I
= mann. Næg húsakynni bæði til búskapar og iðnaðar. §
I Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson, Skólavörðu- |
Í stíg 10, sími 81474.
IliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimiiiinHi
V.W.V.VAW.VAV.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VAV.'.Wrt
í «2
> Hjartans þakkir til vina og vandamanna nær og fjær £
í fyrir heimsóknir, góðar óskir og gjafir á 70. afmælis- ;I
I; degi mínum. í
% B.
;• Kristín Magnúsdóttir, 5
í Vallnatúni. ;!
í 3
YAVW.V.V.W.V.V.V.W.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WJ