Tíminn - 06.03.1957, Síða 11

Tíminn - 06.03.1957, Síða 11
11 r TÍMINN, miðvikudaginn 6. marz 1957. y---------- ---------------- DENNI DÆMALAUSI Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. Í8.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins són). 18.45 Óperulög. 19.10 Þingfréttir. —Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns son ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga. 21.00 „Brúðkaupsferðin". 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (15). 0 T V A R P10 22.20 Upplestur: Ragnheiður Jónsd. rithöfundur les smásögu: Ljós er loginn sá. 22.40 íslenzk tónlist (plötur). 23.15 Dagskrárlok. Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunn- ar í kvöld kl. 8,30. Rædd verða fé- lagsmál, kaffi drukkið en síðaiij skemmtiatriði. ALÞINGI Dagskrá: sameinaðs Alþingis miðvikudaginn 6. marz 1957, kl. 1,30 miðdegls. 1. Fvrirspurn: Álitsgerðir um efnahagsmál. 2. Kosning fjögurra manna nefndar samkv. 15. gr. ■ A. XII. í fjárlögum fyrir árið 1957, nr. 9 28. febr. 1957, til þess að skipta fjárveit- ingu til skálda, rithöfunda og listamanna. 8. Sjóefnaverksmiðja. 4. Verndun fiskimiða umhverfis ís- land. 5. Endurheimt handrita frá íDan- mörku. 6. Björgunarbelti í skipum. 7. Sameign fjölbýlishúsa. H.iuskapur S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Margrét Erna Björns dóttir og Paul Otto Jensen, verzl- unarmaður. Heimili þeirra er á Kleppsvegi 104. Ennfremur ungfrú Guðrún Þor- varðardóttir og Geratd Dyer, Kefla- víkurflugvehi. Heimili þeirra er í Xaugarneskampi 31. Kvenfélag Neskirkju. Bazar félagsins verður laugardag- inn 9. marz í félagsheimilinu í kirkj unni. Safnaðarkonur og aðrir vel unnarar félagsins, sem hefðu hugs- að sér að styrkja bazarinn með gjöfum, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim í félagsheimilið fimmtu- dag og föstudag 6. og 7. marz, mii'' kl. 3,30 og 5 síðd. Llsfasafn rfklslnt ( Þjóðminjasafnshúsinu er oplB sama. tima og Þjóðmmjasafnlð. NáttúrugrlpasafnlB: Kl. 18.30—15 á sunnudögum, 14 15 á þriðjudögum og flmmtudögui LandsbókasafnlB: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 virka daga nema laugardaga kl. -12 og 13—19. E>|óðmlnfasafniB er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og 'augardögum kl 1—8 er opíð daglega frá 1,30—3,30. >—7 e. h. ðókasafn Kópavogs. er opði þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kL ^fóSskialasafnlB: A virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. T æknlbókasaf nið Miövikudagur 6. marz Öskudagur. 65. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 16,10. Árdeg- isflæði kl. 7,50. SíSdegisflæði kl. 20,08. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVlKUR f nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin állan sólarhringinn. Nætur- læknlr Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. Sfml Slysavarðstofunnar er 5030. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. . Sími 82270. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. 10-31 Herbergið leigist mjög ódýrt. — Varið yður, Hér kemur sonur mlnn. SKIPIN ot FLUGV6LARNAR ðUf Lárétt: 1. + 19. nafn á ísl. skipi (þgf.). 6. forfaðir. 8....menni 10. sjór. 12. þurkflæsa. 13. vaxandi tungl. 14. planta. 16. alda. 17. blæja. Lóðrétt: 2. rifrildi. 3. forsetning. 4. á tré. 5. stór maður. 7. gera að konungi. 9. ilát. 11. elskar. 15. tala (þf.) 16. þakbrún. 18. fangamark (þekkt frú í Rvík). Lausn á krossgátu nr. 306. Lárétt: 1. og 19. Skúlaskeið, 6. áta, 8. ört, 10. far, 12. rá, 13. sí, 14. lat, 16. eim, 17. att,. — LóSrétt: 2. kát, 3. út, 4. laf, 5. Sörli, 7. Gríms, 9. f Iðnskólahúsinu á mánudögum. róa, 11. asi, 15. tak, 16. eti, 18. te. miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19.00. íhald og framsókn | Því miður verð ég að viðurkenna, I að í næstum öllum pólitískum deilu i málum síðasta aldarhelminginn hafa : iðjuleysingjarnir, menntuðu stétt- , irnar, auðugu stéttirnar, forréttinda j stéttirnar, verið röngu megin. Al- j menningur, þ. e. vinnandi menn, og svo óvanalegir hæfileikamenn, það eru þeir, sem komið hafa á næstum öllum þeim þjóðfélagsum- bótum, sem heimurinn býr að í dag. — Gladstone Minningarspjöld kirkjubyggingar- sjóSs LangholtssafnaSar fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Langholtsveg 163, Nökkvavogi 24, Laufskálum við Engjaveg, Fögru- brekku við Langholtsveg, Vöggu- stofunni Hlíðarenda, Langhoitsvegi 20, Njörvasundi 1, Efstasundi 69, Verzl. Anna Guðlaugsson Lauga- vegi 37, verzl. Þórsgötu 17. Hvar lendir rakettan? Lendir hún á tunglinu eða stjörnunum? Frétt frá orSurRara: Samkvæmt tillögu orðunefndar sæmdi forseti íslands hinn 4. marz Pál Zóphóníasson, alþingismann, stórriddaralcrossi hinnar íslenzku fálkaorðu fyrir störf að búnaðar- málum. Reykjavík, 5. marz 1957. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Þórshöfn í dag 6.3. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fer frá Ham- borg í kvöld 5.3. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspils 3.3. fer þaðan til Reykja- víkur. Gullfoss kom til Reykjavík- ur 28.2. frá Leith og Khöfn. Lagar- foss kom til New York 2.3. fer það- an til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 25.2. frá Rotter- dam. Tröllafoss kom til New York 2.3. fer þaðan til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 25.2. frá Leith. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er á Skagaströnd, fer þaðan til Stykkishólms, Vestmanna- eyja og Borgarness. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfell losar áburð á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór framhjá Gíbraltar 3. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Litlafell er í Reykja vík. Helgafell er á Siglufirði. Hamra fell er í Reykjavík. Skipaútgerð rikisins. Hekla, Herðubreið og Skjaldbreið eru í Reykjavík. ÞyriU kom til Karls hamn í gær. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Gilsfjarðarhafna. Flugfélag íslands: Sólfaxi fer til Ósló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudais, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Kópaskers og Vestmannaeyja. Hallgrímskirkja. Föstuguðsþjónusta í kröld ld. 8, 30. Séra Sigurjón Árnasoæ. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld. (Líéaaia simg in.) Óskar J. Þorlákssoa. Laugarneskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvötd kl. 8, 30. Séra Garðar Svavarssoæ. Loftlelðlr: Edda er væntanleg milli kl. 6,00 —7,00, árdegis frá New York, flug- vélin heldur áfram kl. 8,00 áleiðis til Björgvinjar, Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg í kvöld milli kl. 18,00— 20,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló, flugvélin heldur áfram eft- ir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Hekla er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. MYND VORSINS Þennan vorkjól kallar tízkukóngur- inn í París, sem réði gerð hans, „mynd vorsins". Það er ekki alveg út í hött eins og sumar aðrar nafn- giftir tízkumeistaranna, því að í efn- W eru ísaumaðar myndir vorblóma.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.