Tíminn - 06.03.1957, Síða 12
VfcBurútlit
Allhvass norðan eða norðaustaa.
Léttskýjað. .........—^
Hiti kl. 18:
Reykjavík -5 stig, Akureyri -6 Dala
tangi -4, Nautabú í Skagafirði-8,
Miðvikudagur 6. marz 1957.
Fisks51úmá!in til umræöu á Alþ’ngi í gær:
ætt ski
á afurðasöluimi -
einkaleyfi til útflutnings
Gísii Guðmundsson geröi grein fyrir
Mnu rýja stjórnarfrumvarpi um sölu
©g ólfíistning sjávarafurSa viS aðra
málsins
umræi
Áfurðasölumálin voru til umræðu á Alþingi í gær og flutti
Gísli Guðmundsson þar framsöguræðu í neðri deild og gerði
grein fyrir áliti meirihluta sjávarútvegsnefndar, sem leggur
til að hið nýja frumvarp ríkisstjórnarinnar um sölu og út-
flutning' sjávarafurða og fleira, verði samþykkt.
Ghli Guðmundsson gerði ýtar-
lega grein fyrir áliti meirihlutá
nefndarinnar, en málið hafði verið
rætt á mörgum fundum nefndar-
innar og leitað álits ýmissa aðila,
sem annast sölu afurða úr landi
og annarra, sem málið varðar, svo
sem Alþýðusambands íslands.
Skiptar skoftanir á
frumvarpinu
Eins og vænta mátti vildu stofn
anir, svo sem SÍF og Söluinið-
stöð liraðfrystihúsanna eða stjórn
ir þessara fyrirtækja hafa núver-
andi ástand óbreytt, en stjórn
SÍS lagði til að skipulaginu yrði
breytt þannig, að minnsta kosti
hefðu tveir aðilar rétt til útflutn
ings á öllum sjávarafurðum. En
Alþýðusamband fslands lagði til
að frumvarpið yrði samþykkt.
Margs konar skipulag
gildir
í ræðu, sem Gísli Guðmundsson
flutti um málið á þingfundi í gær,
rakti hann fyrst í stórum dráttum
ákvæði þau, er nú gilda um sölu
og útflutning vara síðan 1940. Sam
kvæmt þeim hefir ríkisstjórnin
mikið vald til að hlutast til um
skipun þessara mála og hefir þann
ig til dæmis veitt einum aðila, það
er SÍF, einkarétt til útflutnings
á saltfiski, en aðrir þættir útflutn
ingsins svo sem skreið, fiskimjöl
og lýsi eru í höndum margra að-
ila.
Mikil gagnrýni á
saltíisksöiu SÍF
Framsögumaður benti á að ekki
væri óalgengt að komið hefði fram
í blöðum, á fundum og jafnvei á
sjálfu Alþingi gagnrýni á þetta
fyrirkomulag með saltfisksöluna
hjá SÍF. Hefði þeirrar gagnrýni
ekki eins gætt varðandi aðrar
greinar útflutningsins og mætti þó
heita að eins konar einkasölukerfi
væri varðandi útflutning á síld í
höndum síldarútvegsnefndar.
Gísli Guðmundsson sagði, að í
hinu nýja írumvarpi rikisstjórnar-
innar væri á ýmsan hátt nánar
kveðið á um meðferð þess valds,
sem ríkisstjórninni hefir verið gef-
ið varðandi útflutninginn.
Enginn fær einkarétt
til útflutnings
Framsögumaður lagði áherzlu á
að samkvæmt hinu nýja skipulagi,
sem gert er ráð fyrir í lögunum,
er engum aðila gefið einkaleyfi til
útflutnings, en um það atriði seg-
ir í athugasemdum við frumvarpið.
Þetta skipulag mun því tryggja
sterkari stjórn afurðasölumál-
anna í heild, eyða þeirri skaðlegu
Stofnunum gegn frumvarpinu og
kaflar eru prentaðir úr í nefndar
áliti minnihlutans (Sjálfstæðis-
manna). Sumir halda því fram,
að í frumvarpinu sé engin breyt
ing fólgin og ekkert nýtt sé í iög-
unum. Aðrir mæla gegn frum-
varpinu ineð þeim rökum, að það
feli i sér óheppilega breytingu á
núgildandi skipulagi. Er Ijóst, að
þessar fuliyrðingar í nefndaráliti
Sjálfstæðismanna í frumvarpinu
fá ekki staðizt samtímis.
Gísli Guðmundsson sagði, að full
komlega eðlilegt væri að rikis-
stjórnin léti endurskoða þessa lög-
gjöf og lauk hann máli sínu með
því að segja, að meirihluti nefnd-
arinnar gæti ekki séð að í um-
ræddum umsögnum um frumvarp-
ið fælust nein rök, sem mælíu
gegn samþykkt þess. Þess vegna
hefði meirihluti þingnefndarinnar,
sem málið hafði til meðferðar, eða
allir nema tveir Sjálfstæðismenn,1
mælt með því að frumvarpið verði
samþykkt
Snjóbílar í stöðugum flutningum á ]
Snæfellsnesi, olíuskortur fyrir dyrum
Þá hafa heimilin ekkert lengur til eldunar og
upphitunar, og ýturnar vantar eldsneyti
Frá fréttaritara Tímans á Vegamótum í gær.
Fannkyngin er enn hin sama, og samgönguleysið veldur
miklum erfiðleikum. Útibú kaupfélagsins á Vegamótum hefir
þó reynt að bæta úr þörfum bænda eftir megni með hjálp
tveggja snjóbíla, sem þar hafa verið í förum síðustu vikuna,
Eru þar á ferð Páll í Fornahvammi og Guðmundur Jónasson,
í þessum flutningum hafa bílarn
ir flutt í þrjá hreppa 45 lestir af
fóðurbæti og matvöru og um 20
lestir af gasolíu og kolum, þess
utan hefir snjóbíll farið póstferð
frá Borgarnesi til Stykkishólms.
Hafa þessir flutningar gengið vel,
enda ötulir menn að verki og oft
haft langan og strangan vinnudag.
Rutt upp í skarð.
Ráðizt var í það að ryðja snjó
af veginum frá Stykkishólmi upp
Tveir menn frá S,-
Afríku á ferð hér
Um þessar mundir eru staddir
hér tveir menn frá Suður-Afríku.
Pétur Ottesen gerði grein fyrirÞeir heita mr. Grim og mr. Eng-
skoðunum minnihlutans og mæltiela sem er listmálari og semur
aðallega gegn frumvarpinu á þeim | auk þess sönglög.
forsendum, að með því væri verið
að taka vald í útflutningsmálunum
úr höndum framleiðenda sjálfra
og vitnaði til fyrrnefndra umsagna.
Sigurður Ágústsson sagði einnig
nokkur orð, en Lúðvík Jósefsson,
sjávarútvegsmálaráðherra, tók til
tortryggni, sem fyrr er á minnzt,, máls og andmælti skoðunum Sjálf-
og tryggja, að misnotkun geti stæðismanna í málinu, sem hann
ekki att ser stað af hendi em-1 taldi haldlítil rök
stakra útflytjenda. Samkvæmt i ___________________
þessu fyrirkomulagi fær enginn I ~
útflytjandi einkarétt á útfiutn-! í VAnihonn
ingi neinnar vörutegundar en L/lCglU 1 VOriiIldpp
hverjum sem vill gefst kostur á
að sýna hæfni sína og möguleika
þá, sem fyrir hendi eru.
Að sjálfsögðu munu núverandi
sölustofnanir halda áfram starf-
semi sinni, en með þessu verður
sköpuð samkeppni milli þeirra og
annarra aðila, sem við útflutning
drætti SIBS
I gær var dregið í 3. flolcki
vöruhappdrættis SÍBS. Dregið var
um 250 vinninga að fjárhæð 400.
000 krónur. Hæstu vinningarnir
komu á eftirtalin númer: 100.000
vilja fást um sem beztan árangur. i kr. vinningur kom á nr. 12191,
I frumvarpinu er meðal annars
gert ráð fyrir því að skipuð verði
þriggja manna útflutningsnefnd
til þess að hafa á hendi forgöngu
um markaðsleit og tilraunir til sölu
á sjávarafurðum.
Framsögumaður benti á, að
lítið samræmi væri í rökum þeim
sem komið hafa fram frá ýmsum
50.000 kr. á nr. 3. Báðir miðarnir
eru seldir í Reykjavík. 10.000 kr
vinningar komu á eftirtalin núm-
er: 2194, 3935, 5831, 29046, 36516,
49267, 64550. 5000 kr. vinningar
komu á þessi númer: 2432, 13534,
22145, 28083, 29394, 30181, 33101,
44738, 46257, 60653, 62240.
(Birt án ábyrgðar.)
Öskiidagsfagíiaðor á Akoreyri
Menn þessir eru hér á vegum
hjúkrunarkvennasamtakanna. Sýn-
ing á verkum Engela verður í
húsakynnum K. F. U. M. nú um
helgina. Verður opnuð á laugar-
dag og stendur til mánudags-
kvölds.
Þeir félagar hafa víða farið og
heimsótt sjúkrahús í mörgum
löndum. Þeir starfa gjarnan með
trúflokkum þar sem þeir koma.
Ef veður leyfir munu þeir
skreppa til Akureyrar n. k.
fimmtudag. Þeir Grim og Engela
munu dveljast hér á landi fram
í næstu viku.
Helgafellssveit að fjallinu, og lagðl
Björn Hildibrandsson vegaverk*
stjóri fram ýtur til verksins. Gekk
þetta fljótt, og þegar upp á fjallið
kom reyndist vegurinn í skarðinu
snjólaust allt suður að Fossum, en
þar sunnan í skarðinu er fannferg*
ið mest, og er þá ófært bílum 6—«
8 km. leið niður að Vegamótum,
Bíll kom í gær frá Stykkishólmi
með 4 lestir af fóðurbæti, og komst
með það upp að Fossum, en þaðaq
flutti snjóbíll það að Vegamótum.
Að loknu því dagsverki fór hanra
með fullfermi af vörum að syðsta
bæ í Miklaholtshreppi, Skóganesi,
og sýnir þetta, að vel var haldiS
áfram. v
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Akraness
Framsóknarfélag Akraness
heldur aðalfund sinn í bæjar-
þingsalnum Kirkjubraut 8 á
sunnudaginn kemur, 10. þ. m.
og hefst hann kl. 1,30. Á dag-
skrá er inntaka nýrra félaga,
venjuleg aðalfundarstörf og önn
ur mál. Karl Kristjánsson, al-
þingismaður, mun mæta á fund-
inum og flytja erindi um stjórn
málaviðhorfið og síðan verða
umræður. Þess er vænzt, að fé-
lagar fjölmenni stundvíslega á
fundinn.
^ ^ T—« '.(i ---
Flutningar fyrir dyrum.
Nú liggur fyrir að flytja með
þessum hætti frá Stykkishólmi
næstu daga allmikið af vörum, m.
a. 30 lestir af gasolíu og kolum, ef
olía er þá nokkur til í Hólminum
en takist þetta ekki er dautt í öll*
um eldavélum hér í sveitunum eft
ir nokkra daga, og ýtur hafa þá
ekki heldur eldsneyti lengur til að
draga nauðsynlegustu björg í bú.
Ráðgert er að reyna nú að hefja
mjólkurflutninga héðan til Borgar*
ness á stórum sleða, sem ýta dreg*
ur. KB.
Sýning á málverkum
og listmunum
Sigurður Benediktsson heldur
sýningu í Sjálfstæðishúsinu milll
kl. 2 og 7 eftir íslenzka málara
og auk þess nobkra listmuni. Upp*
boðið fer fram í Sjálfstæðishús*
inu kl. 5 á fimmtudag.
Afmælismót ÍR
hefst í kvöld
í kvöld hefst fyrsta afmælismót
ÍR í tilefni af 50 ára afmæli fé*
lagsins. Verður þá fimleikasýn*
ing og körfuknattleikskeppni að
Hálogalandi. Mótið hefst kl. 8,30.
í körfuknattleiknum keppir
kvennaiið ÍR við KR, en karlalið
félagsins leikur við íslandsmeist-
arana, IFK.
Á miðnætti s. I. bættist Ghana í tölu
fullvalda og sjálfstæðra ríkja
Accra, 5. marz. — í kvöld á miðnætti lýkur yfirráðum
Breta yfir nýlendunni Gullströndin á vesturströnd Afríku, og
semtímis hefst tilvera nýs sjálfstæðs ríkis, Ghana. Stærð
landsins er 230 þús. ferkm. íbúafjöldi er 5 millj. Hið nýja ríki
verður í brezka samveldinu.
þingið samþykkti kröfu um fullt
sjálfstæði og Bretar féllust á hana.
í dag er öskudagur og þá halda börnin á Akur-
eyri sína sérkennilegu hátíö, kiæðast skraut-
legum búningum, setja upp grímur og „slá
köttinn úr tunnunni". Fara síðan syngjandi
um bæinn og þiggja góðgerðir í verzlunum.
Þessar myndir eru frá öskudeginum á Akur-
eyri í fyrra.
Ghana hlýtur fullt sjálfstæði 56
árum eftir að Bretar náðu alger-
um yfirráðum þar árið 1901. Ríkið
nær yfir Ashanti-héraðið og land-
svæði þar norður af. Ashanti-hér-
aðið varð brezkt skattland 1846.
Ör þróun eftir stríðið.
Kröfumar um sjálfstæði urðu
mjög háværar eftir stríðið og ný-
lendan eignaðist öruggan foringja,
þar sem var Kwame Nkrumah.
1951 vann flokkur hans mikinn
kosningasigur. 1953 fékk landið
sjálfstjórn og Nkrumah varð for-
sætisráðherra. Enn sigraði flokk-
ur hans í nýjum kosningum og
Mesti kakaóframleiðandi.
Hið nýja ríki framleiðir meira
kakaó en nokkurt annað ríki í
heimi. í ræðu, sem forsætisráðherr
ann hélt í kvöld, kvað hann Ghana
mundi halda áfram að vera í
hrezka samveldinu og taka þátt í
viðreisnarstarfi samveldislandanna
til stuðnings ríkjum, er skammt
eru á veg komin efnahagslega.
Hann kvað stjórn sína myndu
stuðla að erlendri fjárfestingu í
landinu, en þó gæta þess að stjórn
landsins yrði í engu háð erlendu
valdboði.